Alþýðublaðið - 12.06.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.06.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 12. júní 1034. Landsiisti Alþýðufio&kslns er A«listi. I6ans!a fiftf Nóttin er okkar. Falleg og skemtil eg talmynd eftir leikriti Noel Coward. Aðalhlutverkin leika: Claudette Colbert og Frederic March. Börn fá ekki aðgang. í síöasta sinn. Endaneisn útgeiðar I. Þorlákshöfn.. Kaupfélag Árnesinga hefir ný- lega kieypt Þorlákshöfn til þess að endjurreisa par forna verstöð, sem hefír að mestu legið náðri síðustu áanin. Eigendur Þorláks- hafnar voru félag í Reykjavik, og seldi það ©ignima sanngjörnu ver.ði. Kaiupfélagiö hefjir í hyggju að láta reisa pegar á þessu sunrri í Þorlakshöfn nauðsynlegustu hús tii útgierðar á komandi vertíð, svo siem verbúðir, salthús, fisk- hús, lifrarbræðsluhús og bráða- hirgðaíshús til beitugíeymslu. Þá ver&ur einjií|g í sumiar unjiið ;að lendingarbótum. í Höfninni. SýslnnefWd Ámessýslu samþykti rrueð öilum atkv. á síðasta aðal- fundi sínuim, að Ieggja fram af sjóði sýslunnar kr. 2500,00 tiil lendingaíbóta í Þorlákshöfn gegn framlöigum annars staðar frá. Þá verða í sumar smíðaðir á vegum Kaupfélagsins allmargéír smiávélabátar í því skyni að selja þá síðan samvinnuíélögum eða skipshöfnum. Er svo til ætlast, að bátar þessir verði gerðir út frá Þorlákshöín á mæstu vertíð. (FO.) Samskotin. 1 gær söfnuðust hjá Alþýðu- blaðinu: Frá S.'J. kr. 10,00, 1. S. kr. 5,00, G. J. kr. 5,00, friá S. og J. kr. 5,00, fjölskyldunuji á Braga- götu 34 kr. 15,00. Alls safnast Irjá Alþbl. kr. 1280,00. A'listinn en listi Alþýðuflokksins. SjúkrasamlaggReykjavíkur. Hr. prófessor Sæm. Bjarnhéð- insson, siem hefir verið skoðunar- læknir S. R. undaníarin 16 ár, he&y nú sagt því starfi af sér. Ámi Pétursson læknir gegnir starfinu fyrst um sitnu. Hreppsnefndarkosning ¦fór fralmi í Bolungavík á suinnu- daginín. Kosnir voru 2 Alþýðu- j flokksmienn og 3 íhaidsmeun. Listi \ ðialdsins fékk 192 atkvæði og 'j láisti Alþýðuflokksins 128. Fundir i Árnessýslu. í dag er fundur í Selvogi, en j síðan verða fundir á Eyrarbakka . og Stokkseyri. Til Hallgrimskirkju i Saurbæ. Afhent af Lilju Krtstjánsdóttur áhieit frá J. M. kr. 5,00. Afhient af Sólbjörgu Helgadóttur áhieit frá G. H. kr, 5,00. Móttekið áhtít frá J. R. kr. 5,00. Beztu þakkir. Asm. Gestsson. ÝBDBl VEGAVINNUDEILAN Frh.' af 1. síðu. því hefði verið gengið, en þar verður nú sumis staðar 85 aura kaup. Kattarþvottur atvinnumála- riáðihierrans í þessu máli er því ekki eiinungis gagnslaus, beldur næsta líitilmótliegur. Það eru sam- tök vegavinnumanna. ein, sveita- manina og verkamanna, undir for- ustu Alþýðusambandsins, sem ekki einuingis hafa hækkað kaup- gjaldið í vegavininunmi, heldur eininjig jafnað það milli héraða og afnumið hina óeðlilegu haust- lækkun þess. Því ber ekki að neita, að al- þýðusamtökin eru á ©ngan hátt enn ánægð með árangurinn. Enn er kaupgjalidiðj í vegavJinmu víðast hvar lægsta kaupgjald í hlutað- eigandi héraði. Enn er iekki viður- k-end hin sjálfsagða skylda hims opinbera að gjalda taxtakaup hlutaðieigandi verklýðsfélaga. I sumum héruðum landsiins er smumurinn tilfinnanlegur og lítt þolandi, svo sem í hériuðunum sunlnan Reykjavíkur og í Húna- •vatns- og Skagafjarðiar-sýsluan En grunidvöllur er þó fengínn og alþýðusamtökin munu treysta sig á þessu sviði, áður- ien kemur til nýrra átaka. En auk atvimnufélaga Alþýðu- sambandsins eru önnur vopn í höndum alþýðunnar. Við kosnólngarnar 24. júní n. k. er tækifærið til að fá þessu máli Jtipt í laig með einu átaki. Ef Al- þýðuflokkurinn nær aðstöðu til inægra ráðaj í þingi og um stjórn- armyndum, verður réttur alþýðu- samtakanna að fullu viðurkendur, jafnt í opimberri vinnu sem ann- ari, eins og annars staðar á Norð1- urlöndum. Eilnræðiis- og ofbeldis- stefnum íhaldsins og dilka þess verður þá hrundið af stóli, en alþýðan mun heimta og fá sinn rétt. Héðinn Valdtmarpson. V. K. F. Framsókn 'hieldur fund í kvöid kl. 8V2 í Iðnó uppi. Þar verður rætt um þátttöku félagsins í samsikota- starfimu. En;n fremur verður rætt um aiþingiskosná'ngarnar 0. fl. Alpýðublað Hafnarfjarðar kom út á laugardaginm. Rit- stjóri þess er Ólafur Þ-N Kriist- jánssom. Blaðið er. prýðilega ritað og rökfast. Hafnfirðingar. Kosnámgaskrifstofa Alþýðu- flokksiims er á Austurgötu 37, sílmi 9022. Oddur Sigurgeirsson frá. Hraunprýði fyrir utan Bjarnaborg vili fá sumarfri í sulmar og f ara mieð hesti' sínum eatthvað upp í sveitir. ÞRIÐJUDAGINN 12. júní 1934. 1 ÐAe Nætuirlækni'r er í nótit Hailidór Stefájnssoin, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður er í fmóítlt í Ljáugar vegs- og Ingólfs-apóteki. Otvarpið. Kl. 15: VeðurfnegnÍT. 19: TonLei'kar. 19,10: VeðUrfregn- dr. 19,25: Grammófónn: Mozart: Eine kleiwe Nachtmusik. 19,50: Tónleikar. 20: Fréttiir. 20,30: Er- indi: Sjómvarp (Gunnl. Briem verkfr.). 21: Tónleikar: a) Celló- sóló (Þórh. Árnason). b) Gram- mótfómm: íslenzk lög. c) Danz- lög., KosningafiiEiidii* í Rangávvallasýslia eru byrjaðir. Hófust þieir með ^undi í Fljótshlíð á surtnudaginn. Það merkasta, siem bar við á þessum- fundi, var, að Pétur Magnússon kvað sig ekkert varða um það, sem hinm svo kallaði „landsfandur" íhaldsims hefði saimiþykt í vetur. Guð'm. Pétursson, frambjóð- amdd Alþýðuflokksims getur ekki mætt á fundunum vegna; þess, að heiimjili hans er í sóttkví vegna skarlatssóttar. Knattspyrnumót íslands. Tff ííf banpleiblr. Á sunnudaginm keptu Valur og Víkingur, og vainn Valur með 13:1. I gærkveldi keptu .Fraan og Vestmannaeyingjar, og vanm Fram með 3:1. Vaisast^fðlð Strauss — Lenne' Nýja Bíó sýnir í kvöld nýja þýzka hljómmynd, Valsastríðið. Hefir mynd þessi verið gexið um tónskáldán Joh. Strauss og Joseph Lennier. Mynd þessi hefir fengið feiknia- lof ails staðar þar, sem hiin hefir verið sýnd. t • Alt, sem inn kemur á frumsýn- ingunni, íenmur í samskotasijóð- inn. Ef pú átt kuninimgfa, sem ætlar úr bænum fyrir kjördag eða á kosln- inigarrétt útl á landi og verður þar iekki á kjördegi, þá verður þú að minna hanm á að kjósa í gönílu símastöðiimmi sem allra fyrst. Þar liggur frammi listi yfir alla frambjóðiendur Alþýðuflokks- ins. 2864 er sími kosnimgaskriffstofu A- listans í Mjólkurfélagshúsámu, her- bergi nr. 15. Torgsala< Höfum ýtsölu i dag og á morgun á trjáplöntum, ra- barbara og fjölærum jurtum á horninu áT_Garðastræti og Vesturgötu. — Verðið er lágt. Vesturgötu 17. Sími 2039. Listi AlþýðufiokksiÐs í Reykjavík er il^lisfi. „Hitlersæskan' ræðst á ráð- herra Hitlers, GENF i morgún. (FB.) Fregnast hefir, að félagar úr Hitlers-æskunni svo kölluðu hafi gert aðsúg að Seldte verkamála- ráðherra ög leiðtoga Stálhjálma- manna. Var þetta nálægt Magde- burg. Einu skoti var hleypt af, en enginn sæðist. (United Press.) „Dettlíoss" fer aimað kvöld kl. 10 um Vest- mannaeyjar tll Hull og: Ham- borgar. Farseðlar óskast sottir fyrir kl. 2 sama dag. Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburð l ^^ v !l ví'vr.V';.'*..'' / fm3A 5^ - &£¦ Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — Nýja Bfé Strauss. Lanner. Valsa-stríðið (Walzerkrieg). Þýzk tal- og hljóm-mynd. Aðalhlutverkin leika: Renate Miiller, Willy Fritsch, Paul fíorbiger og Ad. Wohlbriich. Gerist í Wien og London um 1840. FRAKKI varð eftir i Rauðhól- um á sunnudaginn. Sá, sem funtl- ið hefir frakkann er beðinn að gera afgr. Alpbl. aðvart. Samarhötelið að Noritungn, er tekið til starfa. — Ferðir með e.s. Suðurlandi priðju- daga, föstudaga og laugar- daga. Og með Borgarfjarðarbílnum á priðjudögum og föstudög- um. Ferðaskrifstofa ísíaids, Ingólfshvoli, sími 2939, gefur allar nánari upplýsingar. TU ágóða fyrir bágstatt fólk á Jarðskjálftasvæðinu verður fmmsýning á hinni ágætu mynd Valsa^stríOið . í NýjaBíó kl. 7 lU i kvöld. Lækkað verð. — Aðgöngumiðar skattfrjálsir. Snmarkjólaefni, undirföt, sokka og barnafatnað er bezt að kaupa í Verzluninni Snót, Vesturgötu 17. Sjukrasamlag Beykjavíki Prófessor Sæm. Bjarnhéðinsson hefir sagt af sér sem skoðunar- læknir samlagsins. Hr. Árni Pétursson, læknir, Uppsölum, gegnir pvi starfi fyrst um sinn, og eru peir, sem vilja ganga í samlagið, beðnir að suúa sér til hans. (Viðtalstími kl. 3—4.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.