Morgunblaðið - 11.05.1999, Blaðsíða 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999
±
MORGUNBLAÐIÐ
Kjalarnes. Gullfallegt 248 fm, tveggja
hæða einbýli við Esjugrund. Tvöf. bílskúr,
glæsil. útsýni. V. 17,5 m. 1485
Garðastræti Fallegt 200 fm ein-
býli á þremur hæðum. 4 svefnh. tvær
stofur og sólstofa, gufubað í kjallara.
Allt uppgert oq olæsileot. V. 19,9 m.
Áhv. 2,8 m. 1472
Börðin - m. aukíb. í Hfj. Mjog
fallegt 208 fm 7 herb. hús á 2 heeðum. Flís-
ar og parket ríKiandi.áem.gólfefni, Skoðaðu
þessa áður en það er um seinan. V. 19,5
m.1570
Kleppsvegur 106 fm einbýii msð
tveimur sambvkktum Ibúðum. Á efri hæð
er 3ja herb. nýupptekin fbúð og tveggja
herb. Ibúð á þeirri neðri. V. 12 m. 1586
Seljahverfi Gott 268 fm einb. m.
aukalb. 5 svefnh. og rúmgóð stofa. V.
19,5 m. 1560
fíaö- og parhús
Hamrahverfi stórkostiegt 170 fm
raðh. í einu besta hverfinu í Rvk. Mósaík
flísar ofl. sem bú bvrftir að leita eftir, aðeins
hiá Eionaval I V.15,8 m. 1567
Prestbakki 189 fm. og 6 herb.
raðh. á þessum vinsæla stað í Bökkun-
um. Auk þessa er bílsk. 22 fm. Frábær
eign. V. 14,5 m. 1554
Hafnarfjörður-Holt stóroiæsiieo
tvö (bví miður er ertt selt og bvi aðeins
eitt.jBftjr),.i35 fm og 6 herb-_parhús á
tveimur hæðum með innbvaoðum 30 fm
bílsk. og afar fallegri lóð. Alveg fuilklárað að
utan og tilbúið undir tréverk að innan. Hiti
og rafmagn komið í húsið. V. 13 m. 1305-2
Hæðir
Bræðraborgarstæígur Guii-
fbúð. Tvö svefnh., stórar stofur og
frábært útsýni yfir höfnina. Áhv. 5,1 m,
byggsj. V. 11,9 m. 1549
Atvinnuhásnæði Eignavals
Samvinnusjöður Islands hf.
Fannafold Tæoleoa 200 fm neðri sér-
hæð á góðum stað i Grafarvogi. Þriú
siffifnh- tyær §tgfur,.„iyg.. baðh., stórar
oevmslur.sauna oa falleot útsvni. V. 13,9
m. Áhv:5,7 m. 1584
Miðbær Góö 88 fm íb. m. 32 fm
geymsluherb. f kj. Ib. er á 2. hæð og er 3ja
herb. V. 6,6 m. 5357
4ra til 7 herb.
Austurbær Góð 121 fm íb. á 2. h. fyr-
ir ofan verslun. Rúmgóó Stofa-. Qóð §tað
setnina. aott verð. Áhv. 5,3 m. V. 9,5 m.
1555
Grænahlíð Falleg 110 fm risíb. á
einum besta stað í bænum. £gú
Elgn sem þú mátt ekki missa af! V. 10,6
m. 1525
Hverfisg. Til sölu tvær sambærilegar
78 fm 4ra herbergja fbúðir. Seljast á góðu
verði. V. 6,5 m. 1331-4
Kleppsvegur Snotur 101 fm 5 herb.
fb. á 1. h. í góðu húsi. Flísar á anddvri oa
oanol. sem oa á eldhúsi. Góð eign. Áhv.
3,9 m. V. 8,2 m. 1565
Kleppsvegur Snyrtileg og vel
skipulögð 101 fm 5 herb. íb. á 2. h. f góðu
húsi. Nýtt parkat á aHri íbúðinni. v. 8 m.
9616-6
Lindir
Til sölu 120 - 135 fm bil í 2ja hæða
húsi. Til afh. I maí tilb. u. trév. Á efri
bilum er samþ. 60 fm milloft. Stutt
í Smárann og Mjódd. V. 9,3 - 10
m. Áhv. 3,5 - 4 m. á 6,75% vöxt-
um. Tilvnr.-1613
Krókháls - Skrifstofu-
húsnæði Rúmlega 500 fm salur á 2.
hæð, f glæsilegri bygg. á Krókh. Hentar
undir skrifst. og verslun. V. 42,3 m 1349-4
Fjárfestar - Skrifstofuhúsn. í
HálSUnum Höfum nýlegt húsnæði til
sölu á 4 hæðum ca 1800 fm. 70%
húsnæðisins er f tryggri leigu næstu 5 árin,
ef allt yrði leigt út þá væru leigutekjur ca.
900 þ. á mán. V. 158 m. 1340
Garðabær 185fmhúsnæðiviðSkeið-
arás. Lofthæð 3,4 m og innkeyrsludyr 2,95
m. Laust fyrir 1. nóv. 99. V. 8 m. 1506
Kópavogur - Atvinnuhúsnæði
Vorum að fá í einkasölu 1300 fm atvinnu- U.þ.b. 2000 fm laaer- oa skrifstofuhúsnæði
húsnæði sem ris á framtíðarsvæði I Kópa- í afar góðu ástandi til sölu. 5 m lofthæð, 3
vogl. Hentar fyrir margvíslegan iðnað. innkeyrsludyr og glæsileg skrifstofu-
Frábær tækifæri fvrir fiárfesta. V. 87 m. aðstaða. Mjög rúmgott port. Hægt að
1326-02 skipta eigninni í 2 bil. V. 136 m. 1367
Krókháls - Iðnaðar- & skrif-
Stofuhúsn. Glæsileg 3 hús til sölu.
Hvert hús er um 1500 fm að stærð. Húsin
eru tengd saman með stigagangi og með
lyftu. Á 1. hæð f hverju húsi er tæpl. 500 fm
iðnaðar- eða verkstæðispláss. Á 2. hæð er
tæpl. 550 fm skrifstofuhúsn. og á 3. hæð er
tæpl. 500 fm húsnæði fyrir blandaða starf-
semi, innkeyrsludyr á 3. hæð vegna hæð-
armismunar og aðkomu. Teikninoar hiá
Eionaval. Verð 1. hæð 35 m. Verð 2. hæð
32 m. Verð 3. hæð 35 m. 1349-1 til 9
3ja herb.
Blöndubakki Góð 3ja herb. fb. á
3. h. f góðu húsi með frábæru útsýni yfir
Höfuöborgina. V. 7,2 m. 1588
Víðimelur ósamþ. íb. á 5. í næsta
húsl vlð Þjóðarbókhlöðuna. Frábær
staður fyrir námsfólk. Áhv. 2,3 m. V. 3,8
m.7447
2ja herb.
Berjarimi Afar falleg 67 fm fb. á 2.
h. í mjög snotru og litlu fjölbýli. Flisar I
anddvri oa parket á holi, Frábær fbúð.
V. 6,7 m. 1556
Flyðrugrandi Mjög góð 65 fm ib á 1.
h. á besta stað f vesturbæ. Suður-verönd.
Stutt í Háskólann og alla þjónustu.
Húsvörður sér um þrif á sameign. V. 6,5
m. 1566
Spítalastígur Ósamþ. 110 fm
kjallaraíþúð á góðum stað. Mjög
óhefðþundin íbúö sem býður upp á
marga möguleika. V. 6,8 m. Áhv.3,4 m
1495
Austurbær Rvk. Falleg 53 fm íb. á
góðum stað í Hlíðunum. Áhv. 4,1 m. V. 5,5
m. 1568
Nýbyggingadeild Eignavals
Barðastaðir
Afar glæsilegar 3ja herb. íb. á 1. hæð og 4ra herb. íbúðir, bæði
endaíbúðir og miðíbúðir. Allar íbúðir verða afhentar með sérinnfluttum
amerfskum innréttinaum og aólfefnum. Hafið samband og fáið upp-
lýsingabæklinga hjá okkur. Einnig getið þið skoðað heimasíðu bygg-
ingaraðilans á www.eignaval.is/akkord
Bakkastaðir Mjög glæsilegt 223
fm einb. framarlega með glæsilegu
útsýni. Teikn. hjá Eignaval. Fokh. verð
16 m. 3000-6
Breiðavík Stór 4ra herb. 132 fm
endaibúð i góðu fjölbýli í Grafarvogi. íbúðin
selst fullbúin án gólfefna. Teikninaar oa
nánari upplýsingar á Skrifstofu Eiqnavals. V.
11.8 m 1335-7+3
Breiðavík Stór 4ra herb. 134,2 fm
ibúð í góðu fjölbýli í Grafarvogi. Ibúðin selst
fullbúin án oólfefna. Teikninoar oo nánari
upplvsingar á skrifstofu Eiqnavals. V. 11,7
m. 1335-5+8+14+11
Breiðavík Góð 3ja herb. 94,7 fm
miðíbúð í góðu fjölbýli í Grafarvogi. (búðin
selst fullbúin án gólfefna. Teikninoar oa
nánari upplýsinoar á skrifstofu Eianavals. V.
8.8 m. 1335-4+2+6
Breiðavík Stór 3ja herb. 117,7 fm
endafbúð í góðu fjölbýli í Grafarvogi. (búðin
selst fullbúin án gólfefna. Teikninaar oa
nánari upplvsinqar á skrifstofu Eignavals. V.
10,9 m. 1335-1
Breiðavík Stór 5 herb. 143,3 fm
endaíbúð í góðu fjölbýli í Grafarvogi. ibúðin
selst fullbúin án gólfefna. Teikninaar og
nán.arLUPB!ýsin.gar J..£krifstofu Eignavals, V.
12,2 m. 1335-13
Breiðavík Rúmgóð 2ja herb. 80,6 fm íbúð í
góðu fjölbýli I Grafarvogi. (búðin selst fullbúin án
gólfefna. Teikninaar oa nánari upplvsinaar á
Skrifstpfu EignavalS- V. 7,6 m. 1335-15+12
j y jEBEi n
flf IIÉÉ
Hrísrimi Mjögfallegt174fmog5herb.
parhús sem er ekki alveg fullklárað er til
sölu. Áhv. 5,7 m. V. 12,5 m. 6000-1
Klukkurimi 170 fm fokh. einb. með
innb. bílsk. Húsið er í enda á botnlangag. og
því á mjög góðum og rólegum stað. Teikn. á
skrifst. Fokhv. Áhv. 7,5 m. V. 11,5 m. 9082
Vættaborgir 173 fm parhús á
þessum góða og eftirsótta stað. Stór-
kostlegar teikningar. Skilalýsing hjá
Eignaval. Tilb. til innr. 15,9 m. 1423-1+2
Ljósavík - Draumaíbuðir
Frábærar 3 3ja herb. eignir með
sérinngang í 6 íbúða fjölbýli, 94 fm
miðíbúðir og 97 fm endaíbúðir. V.
9,1-9,2 m. Komið í kaffi og fáið
nánari uppl. Sérinnaanaur í allar
íbúðir. 8263-4+5
Kaupendaþj ónustan
Vantar eign hið fyrsta
GARÐBÆINGAR ATH.
Við erum með afar traustan
kaupanda að eign í Flötunum eða
Túnum. Hér er þörf á rað-, par- eða
einbýli upp að 19 millj. Hafið
samband við Stefán.
Velkomin(n) á heimasíðu Eignavals www.eignaval.is
Hafðu öryggi
og reynslu í
fyrirrúmi
þegar þú
kaupir eða
selur fasteign
(F
Félag Fasteignasala
Einbýli eða margbýli
í gamla vesturbænum
FASTEIGNASALAN Valhöll er nú með
í einkasölu 170 ferm. íbúðarhús að Vest-
urgötu 14. Búið er að teikna þrjár íbúðir
í húsið, sem þarfnast nokkurrar stand-
setningar. Ein íbúð er í risi, tvær á hæð-
inni og í kjallara eru tvö herbergi ásamt
baðherbergi, þvottahúsi og geymslu. Sitt
hvort herbergið fylgir íbúðunum á hæð-
inni. Hús þetta var byggt 1911, en þarna
var síðast rakarastofa og íbúð á hæðinni.
Þetta er jámklætt timburhús, hæð, ris
og kjallari.
„Þetta er ágætis hús, vel byggt,“
sagði Bárður Tryggvason hjá Valhöll.
„Búið er að rífa allt innan úr húsinu
þannig að það er nokkurn veginn tilbúið
til standsetningar. Þetta gæti verið
hentugt til útleigu sem fímm einingar og
þá miðað við að herbergin í kjallara
væru leigð sér, því þeim fylgir aðgangur
að baðherbergi.
íbúðin í rishæðinni er tveggja her-
bergja, en íbúðirnar á aðalhæð eru báðar
litlar tveggja herbergja. Hægt væri
einnig að gera þetta að rúmgóðu einbýl-
ishúsi, en eignin er á frábærum stað í
göngufæri við miðbæinn með alla þjón-
ustu við húsdyrnar. Lítill bakgarður
fylgir húsinu en þarfnast standsetningar.
Asett verð er 11,2 millj. kr.“
VESTURGATA 14 er til sölu hjá Valhöll. Húsið er tibúið til
standsetningar og fylgja því teikningar að þremur íbúðum.
Asett verð er 11,2 millj. kr.