Morgunblaðið - 11.05.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 C 25
Glæsileg vín-
kanna
KÖNNUR af þessari gerð voru
framleiddar sem vínkönnur um
1890. Vín þóttu líta mjög vel út í
þessum umbúðum, en kannan er í
dæmigerðum jugendstíl.
Frægur stóll
ÞAÐ VORU Charles og Ray
Eames sem hönnuðu þennan stól
árið 1946. Hann er frægur undir
nafninu LCW-stóllinn.
Naumhyggju-
skreyting
ORKÍDEUR þykja mjög viðeig-
andi þar sem naumhyggjan
(minimalisminn) ræður ríkjum.
Gardínu-
skreyting
ÞEIR SEM vilja bera náttúruna
inn til sín geta t.d. sett svona
skreytingu á gardínurnar hjá sér.
ívar
sölumaður
Guðjón
sölumaður
Rakel
Guðbjörg
sölumaður, gerð
eignaskiptasamninga
Hóll Hafnarfirði Reykjavíkurvegi 60,
220 Hafnarfirði.
Netfang: hollhaf@hollhaf.is
Ingi Ólafur Bjami
sjá um skjalavinnslu fyrir Hól, Hafnarfirði
Vantar - vantar - vantar
Nú er hart í ári hjá okkur á Hóli. Okkur vantar allar tegundir
eigna á skrá og er sölulisti okkar orðinn lítill í augnablikinu.
Nú er rétti tíminn til þess að setja eignina sína á sölulista hjá
okkur, verð er mjög hagstætt, yfirverð á húsbréfum og ein-
nig er hægt að fá rúman afhendingartíma. Ef þú ert í
söluhugleiðingum þá hafðu samband við okkur á Hóli og við
komum samdægurs að verðmeta og skoða eignir.
í smíðum
p ffi
i.
FjÓluhlíð. Vorum að fá í sölu 130 fm
einbýli á einni hæð með sérstæðum 32 fm
bílskúr f Setberginu. Húsið er smiðað úr
timbri og klætt að utan með Steni
klæðningu. Allar nánari uppl. og teikningar
á skrifstofu Hóls.
Hólabraut. í sölu þetta einstaklega fal-
lega fjölbýli með 3ja og 4ra herb. íbúöum
og innb. bílskúrum. 4ra herb. íbúðir kr. 11
millj., 3ja herb. íbúðir frá kr. 9,3 millj. Allar
nánari uppl. á Hóli og teikn.
Miðskógar, Álftanesi. í söiu ein-
býli á einni hæð alls 153 fm með
sérstæðum 40 fm bílskúr. Góð hönnun á
húsinu, 4 svefnherb., rúmgott eldhús og
þvottaherbergi.
Hraunstígur. Fallegt eldra einbýli, alls
135 fm. Búið að gera húsið upp að miklu
leyti, nýtt rafmagn og hiti. Nýtt þak og
bárujárn á húsinu. Frábær staðsetning.
Klettabyggð. Mjög skemmtilegt
og nett parhús á einni hæð í hrauninu
suður af Hafnarfirði. 190 fm með innb.
bílsk. Skilast fullbúið og málað að utan
en fokhelt að innan. Teikn. á Hóli
Hafnarf. Verð 9,8 millj.
Suðurholt. í einkas. þetta fallega
tvíbýli. Efri hæðin alls 194 fm með innb. bíl-
skúr og neðri hæðin alls 80 fm. Allar nánari
upþl. á skrifstofu og teikningar.
Hæðir
Teigabyggð. Sérlega skemmtileg og
rúmgóð einbýli á einni hæð, byggð á grind
úr iéttstáli og klædd með Steni og timbri.
Húsin eru 145 fm auk 25 fm bilsk. Afhent
fullbúin að utan og fokheld að innan.
Nánari uppl. á Hóli Hafnarf.
Teigabyggð. I smíðum vel hannað
einbýli á einni hæð alls 180 fm með innb.
30 fm bílskúr, 4 svefnherbergi, góð stofa
og borðstofa. Húsið er steypt með
forsteyptum einingum og skilast rúmlega
fokhelt, pússað að innan og að utan og
pípulögn að mestu kominn. Gott verð: 12,2
millj.
Vallarbyggð. I einkas. þetta glæsilega
hús, alls 220 fm með innb. 30 Tm bflskúr.
Mjög góð hönnun, 4 svefnherb. og rúmgóð
stofa og eldhús. Allar nánari uppl. á Hóli og
teikninga
Einbýli, rað-
og parhús
Breiðvangur - Bílskúr. góö
4ra herb. 100 fm íbúð á fyrstu hæð í
fjölbýli. fbúðin er í góðu standi, flísar og
teppi á gólfum. Þvottahús og búr í íbúð.
3 svefnherb. Verð 8,8 millj.
Grettisgata, Rvk. vorum að fá t
einkas. sérlega skemmtilega risibúð á
þessum frábæra stað. Nýl. eldhús. Nýtt
parket á stofu. Verð 7,5 millj.
Reykjavíkurvegur. vorum að fá í
einkas. mikið endurnýjað og reisulegt hús i
gamla bænum, rétt ofan við miðbæinn.
Byggt var við húsið og það endumýjað
fyrir um 10 árum. Verð 12,2 millj.
>uðurvangur. Vorum að fá í einkas.
glæsil. 113 fm (búð á annarri hæð i nýlegu
fjölbýli á þessum þarnvæna stað.
Einungis skipti á sérb. f Hafnarfirði
kemur til greina. Allar nánari uppl. eru
veittar á skrifst.
Langeyrarvegur. [ einkas. rúmgóð
hæð með sérinng, alls 122 fm ( gamla
bænum í Hafnarfirði. Mjög rúmgott þvotta-
herbergi og geymsla. Góður sérgarður.
Mjög hagstætt verð, 8,6 millj.
Hringbraut. Vorum að fá í einkas.
huggulega, 92 fm íb. á efstu hæð í þnbýli.
3 svefnherb. Nýtt parket. Frábært útsýni.
Verð 8,2 millj.
Reykjavíkurvegur. I einkas. mikið
endumýjað hæð og ris í uppgerðu húsi.
Eitt af þessum gömlu góðu í gamla
bænum. Verð 9,5 millj.
Arnarhraun. í einkas. hæð með sérin-
ng. alls 122 fm. Rúmgóð íbúð með flísum
og parketi á gólfum. Mjög rúmgott eldhús.
Verð kr. 9 millj.
Skúlaskeið. Vorum að fá í
einkasölu 60 fm íbúð á þessum vinsæla
stað. Húsið allt Steni-klætt að utan og
mjög snyrtilegt. Örstutt í miðbæinn og
alla þjónustu. Verð 6,0 millj.
Reykjavíkurvegur. [ sölu snyrtileg
íbúð á jarðhæð í þríbýli. Rúmgóð stofa og
herbergi. Verð kr. 5,3 millj.
Reykjavíkurvegur. [ söiu björt 47
fm íbúð á 3. hæð. Parket á gólfi.
Suðursvalir. Verð 5,1 millj.
Breiðvangur. f einkas. mjög rúmgóð
ibúð alls, 231 fm á tveim hæðum. Kjörin
eign fyrir stóra fjölskyldu. Parket á efri
hæð og rúmgott eldhús. Alls 6 svefnher-
bergi. Verð kr. 14,9 millj.
Breiðvangur. [ einkas. 118 fm ibúð á
þriðju hæð í fjölbýli. Stutt í alla þjónustu og
skóla. Laus og lyklar á skrifstofu. Verð kr.
8 millj. Eign I eigu stofnanna
Sléttahraun. Vorum að fá i sölu
bjarta og fallega íbúð á 2. hæð, 53 fm
auk 22 fm bílskúrs. Nýjar flísar á forst.,
holi og eldhúsi. Þvottahús á hæð,
nýtekið i gegn. Verð 6,4 millj.
Öldugata. f einkas. 58 fm. íbúð á
jarðhæð með sérinng. Stutt i einsetinn
skóla. Mjög rúmgott sameiginlegt þvotta-
herb. Verð kr. 5,3 millj.
Atvinnuhúsnæði
Hjallabraut. f einkas. rúmgóð 103 fm
ibúð i fjölbýli. íbúðin er laus fljótlega. Eign i
eigu stofnanna. Verð 8 millj.
Hvammabraut. [ einkas. góð 104 fm
íb. á 2. hæð f góðu fjölb. Gott eldhús og
góðar suðvsvalir. Skipti mögul. á íb. í Rvk.
Verð 8,8 millj.
»■4 I. t~n.. —......... ........
jm
3E3E rrl Ed 11
Grandatröð. i smíðum gott atvin-
nuhúsnæði með góðum innkeyrsludyrum.
Gólfflötur er rúmlega 200 fm auk ca 80 fm
millilofts. Húsið skilast fullklárað, að utan
klætt með bárujámi. Allar nánari uppl. eru
veittar á skrifstofu Hóls.
Fornubúðir. [ sölu gott húsnæði á
tveim hæðum alls 59 fm. Mjög gott aðgen-
gi, malbikað bílaplan. Möguleiki á tengingu
við frystigám við hlið hússins. Verð kr 4,0
millj.
Sóiheimar. Vorum að fá í einkas. mjög
gott atvinnuhúsnæði á þessum góða stað.
Húsn. er hæð og kjallari, alls 144 fm. Áhv.
5,3 millj hagst. lán. Nánari uppl. á skrifsto-
fu Hóls Hafnarfirði.
Breiðvangur. i einkas. 59 fm íbúð á
annarri hæð í fjölbýli. Tvö góð herbergi.
Verð kr. 5,4 millj. Eign í eigu stofnanna.
Laus og lyklar á skrifstofu Hóls.
Sumarbústaðir
Svínadalur. Vorum að fá í sölu full-
búinn og mjög vandaðan sumarbúst. á
þessum frábæra stað, 46 fm auk ca 20 fm
svefnlofts. Rafmagn, kalt vatn og gas.
Mikill gróður á lóð.Verð 4,8 millj.
Grímsneshr. í sölu fallegur 50 fm bús-
taður í landi Hraunborgar. Gott svefnloft.
Verð kr. 4 millj.
Perlan:
Eiðistorg. Mjög falleg íbúð á 3ju hæð í
góðu fjölbýli. Parket á gólfum, rúmgóð her-
bergi. Einstakt útsýni yfir fjörðinn og til
Akraness. Verð kr. 9,2 millj.
Gunnarssund - miðbær Hf.
falleg 3ja herb. Flísar og parket á
gólfum. Stutt í alla þjónustu og skóla.
Sérinng. Verð 5,8 millj.
Lögfræðingur og arkitekt voru í veiðiferð
er þeir rákust á Tígrisdýr sem kom hlau-
pandi að þeim og ætlaði augsýnilega að
ráðast á þá. Um leið hendir lögfræöin-
gurinn af sér bakpokanum og tekur upp
hlaupaskó og fer i þá.-Arkítektinn sem
var orðinn mjög hræddur spyr
lögfræðinginn hvort hann haldi virkilega
að hann geti hlaupið hraðar en tígris-
dýrið. "Nei", svaraði lögfræðingurinn,
„En ég hleyp örugglega hraðar en þú‘!l!
Kaup á fasteign
er örugg fjárfesting
íf
Félag Fasteignasala