Morgunblaðið - 11.05.1999, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.05.1999, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 C 11 fffc, FASTEIGNA & markaðurinn ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ Jón Guömundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. HJARÐARHAGI - ENDAIBUÐ Falleg 118 fm endaíbúð á 3. hæð, efstu. Rúmgóð stofa, stór- | ar og góðar suðvestursvalir. 4 svefnherb. Massívt parket á gólfum. Þvottaherb. í íbúð. Góð j sameign. Hús að utan í góðu standi. Mikið útsýni. 22 fm I bílskúr. Áhv. byggsj. / húsbr. 4,7 millj. BARÐAVOGUR - 2JA IBUÐA HUS Nýkomið í sölu 2ja íbúða hús á þessum vinsæla stað. Á neðri hæð er 95 fm 4ra herb. íbúð með sérinngangi. 174 fm íbúð á efri hæð og í risi ásamt 26 fm bílskúr. Báðar íbúðir í góðu ásigkomulagi. Nýtt þak. Falleg ræktuð lóð. SÉRBÝLI Spítalastígur - heil húseign. Heil húseign á góðum stað í Þingholtunum. Húseignin er 170 fm og skiptist í kjallara, hæð og ris. 3-4 íbúðir eru í húsinu í dag. Mikið endurnýjuð, t.d. allar lagnir, rafmagn og gluggar að mestu og nýtt þak. Eign sem gefur mikla möguleika. Mjög falleg lóð. Brúnastekkur. Fallegt 227 fm ein- býlishús sem er hæð og kjallari með innb. bílskúr á þessum vinsæla stað. Stór stofa með ami. Garðskáli. 4 svefnherb. Endur- nýjað baðherb. Stór timburverönd með setlaug. Falleg ræktuð lóð. Verð 21,0 millj. GÓÐ EIGN. Stuðlasel. Fallegt 268 fm einbýlis- hús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Arinn í stofu. Sólstofa. 4 herbergi. Möguleiki á 2 íbúðum. Ræktuð lóð. Laus I júli nk. Áhv. byggsj. / lífsj. 1,5 millj. Verð 19,5 millj. Strandgata - Eskifirði. Faiiegt 179 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Stofa og 4 svefnherb. Sólpall- ur með skjólveggjum. Húsið er mjög vel staðsett og hefur verið vel viðhaldið. 54 fm bílskúr. Stór eignarlóð. Verð 10,0 millj. Hringbraut - laust strax. Nýkomið í sölu 147 fm parhús, tvær hæðir og kjallari ásamt 25 fm bílskúr. Saml. stof- ur, 3 - 4 herbergi. Nýtt rafmagn. Verð 13,5 millj. VEL VIÐ HALDIN HÚSEIGN. Einbýlishús í Oskjuhlíðinni. 333 fm einb. á frábærum útsýnisstað. Húsið er rúml. tilb. undir innréttingar. Möguleiki á 2 íbúðum. Tilb. til afh. strax. Hlaðbrekka - Kóp. Fallegt275fm einbýlishús, hæð og kjallari. Innb. bílskúr. Saml. stofur, sólstofa. Allt nýlegt i eldhúsi. 4 svefnherb. Stór ræktuð lóð. Timbur- verönd. Verð 18,5 millj. Huldubraut - sjávarlóð. Glæsi- legt 235 fm einbýlishús með innb. einf. bílskúr. Húsið er vel skipulagt, allt innréttað á vandaðan hátt. Vönduð gólfefni. Húsið er vel staðsett á fallegri sjávarlóð. Áhv. húsbr. 7,5 millj. Vel hannað hús. SJÓN ER SÖGU RlKARI. Hveragerði. Vel skipulagt 96 fm par- hús á einni hæð við Borgarheiði ásamt 27 fm bílskúr. Húsið er ekki fullbúið í dag. Gott tækifæri til að fullgera hús fyrir sanngjamt verð. Verð 4,9 millj. Sævangur - Hf. útsýni. Fai- legt 403 fm einb. sem er hæð og kjallari. Innb. einf. bílsk. arinn í stofu, eikarinnr. í eldhúsi, 3 svherb. auk húsbóndaherb. I kj. er sér 3ja herb. íbúð ca 100 fm. Auk þess er í kjallara stórt herb. og þvherb. Fallegur ræktaður garður með heitum potti. Glæsil. útsýni. Mögul. skipti á ein- b., raðh. eða parh. á einni hæð. HÆÐIR Barmahlíð. 5 herb. 108 fm efri hæð í fjórb. ásamt 25 fm bílskúr á þess- um vinsæla stað. 2 saml. stofur, 2 svherb. auk forstofuherb. V. 11,5 millj. Garðabær - Lundir. Faiiegt 186 fmm einbýlishús á einni hæð. Saml. stofur. Sólstofa. 5 svefnherb. FÆST EINUNGIS f SKIPTUM FYRIR GÓÐA 4RA - 5 HERB. ÍBÚÐ f GARÐABÆ. Samtún - m. bflskúr. góö 140 fm 4ra-5 herb. íbúð, hæð og ris, með sérinng. ásamt 48 fm bílskúr. Stofa og 2 herbergi auk herb. i kj. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Verð 11,0 millj. Kleppsvegur - 2 íbúðir. 106 fm einbýlishús, hæð og kjallari. Uppi eru rúm- góð stofa, 1 herb., eldhús og baðherb. f kjallara er 2ja herb. íbúð með sérinngangi. Nýtt þak. Mjög stór lóð. Litlagerði. Fallegt 120 fm einbýlishús sem er tvær hæðir og kjallari. Rúmgott eld- hús, saml. stofur, 3 svefnherb. Mjög vönd- uð gólfefni. Nýtt rafmagn. Nýtt þak. Gler- hús í garði. Áhv. byggsj./ húsbréf 3,1 millj. Verð 13,5 millj. Góð staösetning. Eign í góðu ástandi. Melabraut - Seitj. Glæsilegt 195 fm einbýiishús á einni hæð með innb. tvöf. bílskúr á sunnanverðu Seltj. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Vandaðar innr. og gólfefni. Falleg ræktuð lóð. Hiti í stéttum. Háaleitisbraut - bflskúr. Mjög falleg og björt 112 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt bilskúr. Stór stofa og 3 svefnherb. fbúðin er mikið endur- nýjuð. Massívt parket á gólfum. Glæsi- legt útsýni bæði í V- og A átt. Hús að ut- an og sameign i góðu standi. Ekkert áhv. Verð 11,9 millj. Grettisgata - glæsiíbúð. Mjög vönduð og rúmgóð 138 fm íbúð á 3. hæð. Stórar og virðulegar stofur. 2 rúmgóð her- bergi. Sérsmíð. innr. í eldhúsi. Marmaralagt baðherb. Vönduð gólfefni. Tvennar svalir. GLÆSILEG ÍBÚÐ í ALLA STAÐI. Fellsmúli. Nýkomin í sölu góð 100 fm íb. á 4. hæð. Parketlögð stofa. Vest- ursvalir. 3 svefnherb. Hús og sameign ( góðu ástandi. Áhv. Iffsj. V. 8,8 millj. Flyðrugrandi - sérinng. Mjög góð 132 fm 5 herb. íbúð á 1. hæð með sérinng. Saml. stofur. suðvestúrsv. 3 svefnherb. Verð 12,8 millj. (skiptum fyrir sérbýli, raðhús eða einbýli í Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Skaftahlíð. Björt og falleg 119 fm , íbúð á 3. hæð í Hlíðunum. Saml. stofur, I suðvestursv. Fallegt útsýni. 3 svefnherb. i Þvottaaðst. í íb. Sauna í kj. Áhv. húsbr. 4,6 millj. Verð 11,5 millj. Vogasel með vinnuaðstöðu. 339 fm einbýlishús sem er tvær hæðir og kjallari auk 70 fm vinnuaðstöðu með góðri lofthæð. Á hæðinni eru eldhús, stórt baðherb., þvottahús, stofa og herb. Uppi eru 3 svefnherb. auk fjölskylduherb. og snyrting. Innb. bílskúr. Gott útsýni. Verð 22,0 millj. Þórsgata. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fallegu steinhúsi í miðbæ Reykjavíkur. Massív eik á gólfum. Mikil lofthæð. Húsið lítur vel út að utan. Verð 9,9 millj. Sólvallagata. Nýkomin í sölu góð 86 fm 4ra herb. íbúð á miðhæð í þríbýl- ishúsi. 3 rúmgóð herbergi. Parket. Aust- ursvalir. Þvottaaðst. í íbúð. Áhv. byggsj./ lífsj. 3,5 millj. Verð 8,3 millj. Hverfisgata - sérinng. góö 126 fm íbúð á tveimur hæðum með sérinn- gangi. Mikið endumýjuð. Góð stofa. 4 her- bergi. Eikarinnr. í eldhúsi. Stórar svalir. Þvottaaðst. í íbúð. Nýbýlavegur - Kóp. Glæsileg efri sérhæð. Allt sér. Rúmgóð stofa og eldhús, 3 svefnherb. Suðursvalir meðfram allri ibúðinni. Parket. Geymsluris yfir allri ibúðinni. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Ílí 4RA-6 HERB. Austurströnd - Seltj. Falleg 63 fm íbúð á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Parket. Suðvestur svalir. Þvottahús á hæð. Stæði í bilskýli. Áhv. byggsj. 1,6 millj. Verð 7,2 millj. Alftamýri - laus 1. júlí nk. 72 fm ibúð á 1. hæð. Rúmgóð stofa, 2 svefnherb. Húslð viðgert og málað að utan í fyrra. Mjög góð staðsetning í ró- legu hverfi. Verð 7,3 millj. Grensásvegur. góö 69 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Útsýni. Húsið í góðu standi að utan. Stutt ( skóla. Verð 6,5 millj. Bæjarholt - Hf. 103 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í nýlegu húsi á fínum stað í Hafnarfirði. 5 ibúða hús. Stór stofa. útg. á lóð úr stofu. 2 svefnherb. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 9,0 millj. FLETTURIMI 32-38 NYBYGGING. NÝJAR ÍBÚÐIR í GRÓNU HVERFI í Vandaðar 3ja-4ra herb. íbúðir á frábærum útsýnisstað. Sérinngangur í hverja íbúð. íbúðirnar afhendast í nóv.-des. 1999. Ýmist suður- eða vestursvalir. Stutt í skóla og alla þjónustu. FERÐABYLI VIÐ RÆTUR ESJU Glæsilegt gistihús á Árvöllum á Kjalarnesi, Reykjavík, staðsett undir hlfðum Esju í u.þ.b. 20 km fjarlægð frá höfuðborginni. Um er að ræða 26-30 gistirými, þ.e. nýlegt gistihús fyrir allt að 20 manns og heilsárs sumarhús fyrir 6-8 manns. Einnig eru til útleigu 2-3 herbergi í íbúðar- húsi. Húsin eru vönduð og vel útbúin. Fallegar og fjölbreyttar göngu- leiðir um merka staði í nágrenninu. Tilvalið tækifæri fyrir framsýna at- hafnamenn. Allar frekari upplýsingar á skrifstofu. Lokastígur. Góð 60 fm íbúð á 1. hæð í þribýli. Furugólfborð. Mikil lofthæð. skjólgóð og sólrík baklóð. Áhv. húsbr. 3,1 millj. Verð 6,9 millj. íB 2JA HERB. Garðaflöt - Gbæ. 241 fm húsnæði sem hentar vel t.d. undir heildsölu. Skiptist (3 herb., vinnslusal og lageraðst. Vörumót- taka og innk.dyr baka til. Verð 17,5 millj. Hólahverfi - útsýni. 58 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Yfirbyggðar svalir i vestur. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,5 millj. GÓÐ (BÚÐ. Hraunbær. Mjög falleg 36 fm íbúð á jarðhæð. Góðar innr. Parket.Áhv. byggsj. 1,8 millj. Verð 4,7 miilj. fbúð sem rúmast mjög vel. Garðastræti - sérinng. Góð ein- staklingsibúð á 1. hæð með sérinngangi. fbúð sem er öll nýtekin gegn. Áhv. 1,8 millj. Verð 4,2 millj. Grandavegur. Mjög snyrtileg 37 fm ibúð á 2. hæð í Vesturbænum. Nýleg innr. í eldhúsi. Parket. Áhv. húsbr. 1,7 millj. Verð 4,6 millj. Funahöfði. Heil húseign við Funa- höfða. Húseignin sem er á þremur hæðum skiptist eftirfarandi: Á jarðhæð em þrjú 115-150 frn bil sem öll eru með innkeyrslu- dyrum. Á 2. hæð er 570 fm skrifstofuhæð sem auðvelt er að skipta i tvær einingar. Efsta hæðin er með bitum í lofti og er loft- hæð frá 2,5 m upp i 5 m. Mikið útsýni á efri hæð. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Hraunbær. Snyrtileg73fmíbúðá1. hæð. Áhv. byggsj./ húsbr. 3,6 millj. Verð 6,1 millj. Njálsgata - laus strax. 68 fm íbúð á bakhúsi með sérinngangi. Laus strax. Verð 7,8 millj. Mánagata. 54 fm íbúð á 1. hæð. Áhv. húsbr. Nánari uppl. á skrifstofu. Óðinsgata - 2 íbúðir. 45 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinng. Laus strax. Verð 4,5 millj. Einnig til sölu 45 fm einstaklingsíbúð i bakhúsi. Öll nýmáluð og tekin í gegn. Laus strax. Vérð 4,0 millj. (®l ELDRI BORQARAR Laugalækur - góð stað- setn. 102 fm verslunarhúsnæði. Ým- iskonar eignarskipti koma til greina. Verð 6,0 millj. Malarhöfði. 202 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð. Að ofanverðu er góður salur, skrifstofa og eldhús. Stór salur með inn- keyrsluhurð að neðanverðu. Verð 18,0 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Fyrirtæki í eigin húsnæði. Til sölu 39 fm húsnæði ásamt rekstri. Grettisgata - 2 íbúðir. Nýkomnar í sölu 2 íb. í sama húsi. Um er að ræða annars vegar 4ra herb. íb. á 1. h. og hins vegar 87 fm 3ja herb. íb. á 3. h. Áhv. bygg- sj. 3,6 millj. Báðar íbúðirnar í góðu ástandi. Garðatorg - Gbæ. góö 98 fm íbúð á neðri hæð ásamt 26 fm bílskúr. Sérinngangur. Stofa og 2 herb. Parket. Hellulögð verönd. Laus fljótlega. Áhv. byggsj. 4,0 millj. LÓDIR Njálsgata - laust strax. 53 fm verslunarhúsnæði á l.hæð. Góð staðsetning. Laust nú þegar, lyklar á skrifstofu. Verð 5,0 millj. Góð greiðslu- kjör. Sólvallagata 80. frábær STAÐSETNING. Húseignimar eru 1.775 fm og er hægt að nýta eignirnar á margvíslegan hátt. Lóðin sem er 2500 fm, frábærlega vel staðsett með sjávarútsýni, býður upp á mikla mögu- leika með tilliti til nýbygginga. TILVALIÐ TÆKIFÆRI FYRIR BYGG- INGAMEISTARA OG ATHAFNAMENN. Hraunbær. 100 fm íbúð á 2. hæð. Góð innr. í eldhúsi. Parket. Verð 7,9 millj. Kleppsvegur. 100 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Stofa og 3 svefnherb. Laus 1. júní nk. Verð 7,9 millj. Breiðavík. Nýkomin í sölu mjög fín 94 fm íbúð á jarðhæð. Góð stofa, verönd þar út af. 3 svefnherb. Parket á gólfum. Áhv. húsbr. 2,9 millj. (BÚÐ f TOPPSTANDI. 'B 3JA HERB. Súlunes - Gbæ. 1740 fm bygging- arlóð á Amarnesi i Garðabæ. Gatnagerðar- gjöld greidd. Byggingarlóð við Elliðavatn. 1426 fm byggingarlóð sem stendur við Meiahvarf ásamt samþ. teikningum. Allar nánar uppl. á skrifstofu. NÝBYGGINGAR Birkiás - Gbæ. Fjögur 161 fm raðhús á þremur pöllum. Vel skipulögð. Húsin afhendast frágengin að utan með frágenginni lóð án gróðurs, fokheld að inn- an. Teikningar á skrifstofu. Verð: Endahús 11,9 millj. Miðhús 11,5 millj. jð ATVINNUHÚSNÆÐI Hverfisgata. 1.200 fm iðnaðar- og verslunar eða þjónustuhúsnæði sem skipt- ist i 3-4 einingar. Húsnæðið er allt i útleigu i dag. Góðar leigutekjur og góð langtímalán áhvilandi. Góð bilastæði og viðbygging- arréttur á lóð. Teikn. og frekari uppl. á skrifstofu. Vatnsstígur - heil húseign. Mikið endurnýjuð 356 fm húseign, tvær hæðir og ris, með 8-9 íbúðum sem allar eru í útleigu. Góðar leigutekjur. Góð lang- timalán áhvílandi. Hverfisgata - 2 húseignir 2 húseignir til sölu. Annars vegar 461 fm steinhús sem skiptist í 111 fm verslunar- hæð og 3 skrifst. hæðir,117 fm hver. 44 fm geymsla á baklóð. Hins vegar er um að ræða 448 fm timburhús sem skiptist í 122 fm kj., 122 fm versl. hæð, 124 fm íbúðar- húsn. og 80 fm óinnr. ris. Hraunbær. góö 80 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi. Góð stofa, parket. Þvottaaðst. á baði. Góð sameign. Hús nýmálað að utan. Stutt í alla þjónustu. Laus 1. ágúst nk. Verð 6,7 millj IA TVINNUHUSNÆÐI SKAFTAHLÍÐ 24 Heil húseign sem er kjallari og fjórar hæðir samtals að gólffleti 2880,2 fm og skiptist í 1075,9 fm kjallara, 454,3 fm versl.- og þjónustuhasð (1. hæð) og þrjár 450 fm skrif- stofuhæðir. Lyfta í húsinu. Fjölbreyttir nýtingamöguleikar. Afar vel staðsett eign með malbikuðum bílastæðum. SKIPHOLT 37 Skrifstofu- og þjónustuhúsnæði á 1. hæð samtals að gólffleti 807,3 fm. Húsnæðið hefur nýlega verið innréttað mjög smekklega undir skrifstofur, þjónustu, léttan iðnað og lager. Húsið að utan í mjög góðu ástandi. Góð aðkoma og bílastæði á baklóð. MIÐHRAUN - GARÐABÆ Glæsileg iðnaðar- og skrifstofubygging sem er að rísa f Garðabæ. Byggingin er einnar hæðar iönaðarhús með millilofti að hluta og afh. tilb. til. innr. að innan, full- frág. að utan. Lóð frágengin. Hægt að skipta húsinu i 5 einingar sem eru frá 108 fm upp í 347 fm. Góð staðsetning. Teikn. á skrifstofu. BOLHOLT Mjög gott 600 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð. Hæðin sem skiptist í 8 herb. er í mjög góðu ástandi og er mikið endurnýjuð. Gott útsýni og góð aökoma. Næg bílastæði. AKRALIND - KÓPAVOGI Iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum. Um er að ræða alls 7 bil - 5 bil ca. 120 fm að neðri hæð og 2 bil á efri hæð 137 fm og 174 fm. Húsnæðið afh. tilb. undir trév. með frágenginni lóð. Teikn. á skrifstofu. MIKIL SALA - VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA A SKRA BBBBBflBBBBBBBBBBHBES: t-AÖ I tlLiNAIVlAMKAUUKIIMIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.