Morgunblaðið - 13.05.1999, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.05.1999, Blaðsíða 5
Astin Menn hafa að fornu og nýju álitið sem leyndardóm þá nákvæmu verk un náttúr- unnar er hún kveikir ást karla og kvenna oft og tíð- um sjálf um þeim að óvöru. Því trúðu Grikkir og Róm- verjar gyðjuna Venerem ráða hjúskapar- og sællífis- ástum, brúkandi son sinn er kallaðist Capido til að skjóta af boga töfruð um tundurörfum ástar í brjóst manna þeirra er samtengj- ast skyldu; en á Norður- löndum ætluðu heiðnir menn, forfeður vorir, þær tvær gyðjur eður æsynjur (Freyju og Lofn) valda hin- um sama hold lega sam- gangi. Nú megum vér því heldur að dást, tigna og virða greindan kraft, sem vér fullkomlega vitum hans frumsmíð og höfun miklu æðri vera heldur en af- diktaðar fánýtar fornynjur, nefnilega hinn eina sanna Guð. Dyggðir konu Orðskviðirnir, kapítuli 18. Sá er finnur eiginkonu hann finnur góðan hlut og fær velþóknan af Drottni, 1 kapítuli 19. Vitur kona er af Drottni, kapítuli 31. Hvör getur fundið dygðuga konu? því hún er miklu dýr- mætari en rúbínar (eðal steinar), kapítuli 11. Góð- látleg kona geymir heiður- inn en fríð kona án æru j (forsjálni) er sem svín með j gulllegum nasahringum. Síraks bók, kapítuli 15. Ein velvanin kona kann ei að (full)borgast, það er ei neitt hér á jörðu lystilegra enn hæversk kona og ekkert kostulegra en hreinlíf kona. Úr Brúðkaupssiðabók Egg- erts Ólafssonar sem til er ■ eiginhandarriti (Lbs 551 4to) frá miðri 18. öld. Egg- ert gekk að eiga konu sina Ingibjörgu dóttur Guð- mundar sýslumanns árið 1767 og til er samtímalýs- ing á brúðkaupi þeirra þar sem fram kemur að þau hafa nýtt sór fyrirmyndir brúðkaupssiðabókarinnar við eigið veisluhald. Bókin er væntanleg i bókabúðir í byrjun júní. Sigurdnr Skagfjörð SteLngrínujon baritorutöngvari Vandaður söngur við brúðkaup og önnur hátíðleg tækifæri. Sími 555 4951 og 861 7967. L 1 ——,-1 Úr smiðju Randalínar Handunnar gesta- og minningabækur fyrir brúðkaupið. Atbúm í stíl. Einnig boðskort, borðkort og þakkarkort. Leitið upplýsinga um sölustaði Randalín ehf. v/ Kauþvang /00 Egilsstöðum sími 4/1 2433 og gefur fyrirheit um spennandi framhald. Er brúðkaup í vænduxn? Brúðhjón sem skrá sig á brúðar- gjafalista hjá okkur fara sjálfkrafa í iukkupott TEKK og geta átt von á stórkostlegum virvningum. TEKK -------------------— a- V Ö R U H Ú S I Nethyl 2 • Sími: 567 3850 I Kringlunni • Sími: 588 3850 1 áhuga.. TEKK V Ö R U H Ú S ... þar sem ævintýrið hefst Það er með ólíkindum hverju smekkleg og þægileg húsgögn Falleg vara á geta áorkað í samskiptum. á frábæru verði. vekur forvitni. MORGUNBLAÐIÐ fimmtudagur 13. maí 1999 D 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.