Morgunblaðið - 13.05.1999, Blaðsíða 19
Á leiö í hjónaband
Útlitið í
samræmi við
PERSÓNU BRÚÐARINNAR
í haust verða Margrét Ásta
Jónsdóttir og Sigurður Finnur
Kristjánsson gefin saman í
hjónaband. Við báðum fata-
hönnuð að hanna klæðnað á
Margréti Ástu og eiganda brúð-
arkjólaleigu að velja á hana fal-
legan hefðbundinn brúðarkjól. I
samvinnu við hárgreiðslumeist-
ara og förðunarfræðing var síð-
an fundið út heildarútlit íyrir
brúðkaupið. Eins og sést á
myndunum er útkoman
skemmtileg og þess má geta að
hinn 9. október næstkomandi
þegar þau Margrét Ásta og Sig-
Margrét áður en hárgreiðslu- urður Finnur ganga inn kirkju-
meistarar og förðunarfræðingur gólfíð í Strandakirkju ætiar
fóru um hana höndum og hún hún að vera í 20. aldar upphlut
var færð í brúðkaupsklæðnað. og hann í hátíðarbúningi.
lltlitið minnir
Á SJÖTTA ÁRATUGINN
Þroskuð kona með
sjálfstæðan smekk
„Margrét Ásta er fremur lág-
vaxin og því ákváðum við að greiða
hárið upp til að hækka hana að-
eins. Við höfðum í huga þroskaða
konu sem hefur sjálfstæðan
smekk og fer eigin leiðir.
Helga og Birna segja að konur
leiti gjarnan eftir ráðgjöf þegar
kemur að þessum stóra degi í lífi
þeirra. Eru sérstakar greiðslur í
tísku núna?
„Eiginlega ekki því útlit veltur
mjög mikið á persónuleika þess
sem um ræðir og mér finnst alltaf
best að reyna að láta manneskjuna
njóta sín eins og hún er og að
henni líði vel með greiðsluna,"
segir Birna.“ „Það er helst að
áhrifa gæti aðeins frá sjötta og
áttunda áratugnum núna.“
En eru tískustraumar í brúðar-
förðpn?
„Ég get ekki sagt það,“ segir
Birna. „Þetta veltur miklu frekar
á húðlit, augnlit og háralit viðkom-
andi brúðar og þeim fatnaði-sem
hún klæðist á brúðkaupsdaginn.“
„Við hönnum brúðarfatnað á
hverju ári“, segii’ Björg „og verð-
um varar við að þær konur sem
eru eldri en um tvítugt vilja oft
fara óhefðbundnar leiðir, þær eru
praktískar og vilja geta notað flík-
ina seinna meir. Auðvitað vilja ekki
allar konur vera í buxum á brúð-
kaupsdaginn, en þær geta auðveld-
egar ég var beðin um að
■^■hanna brúðarkjól á Mar-
JL^^gréti Ástu ákvað ég að fara
m óhefðbundnari leiðir og
buxur urðu fyrir valinu,“ segir
Björg Ingadóttir, fatahönnuður og
annar eiganda Spaksmannsspjara.
í samvinnu við Helgu Ólafsdótt-
ur hárgreiðslumeistara og eiganda
hársnyrtistofunnar Monroe og
Birnu Hermannsdóttur hár-
greiðslumeistara var síðan fengið
heildarútlitið sem minnii- á sjötta
áratuginn.
„Þegar við vorum búnar að
heyra hvað Björg var að hugsa
ákváðum við hvernig heildarútlitið
yrði og tókum auðvitað tillit til
manngerðar Margrétar Ástu
líka,“ segir Helga. Hún bendir á
að samvinna sé lykilorðið því til að
heildarmyndin verði falleg verði
að tóna saman, fatnaðurinn, hár-
greiðslan, fórðunin og blómin.
Margrét er í fatnaði sem Björg Ingadóttir fatahönnuður valdi á hana.
lega verið alveg jafn fínar og í kjól
og þetta er spennandi möguleiki.“
Verdið svipað og á
brúðarkjólaleigu
Helga Ólafsdóttir og Birna Hermannsdóttir hárgreiðslumeistarar sáu
um að greiða og farða. Hlín E. Sveinsdóttir sá um vöndinn.
..... -
Björg valdi í buxnadressið glitefni með silfurþráðum. Skyrtan er með
böndum sem vefjast um hana og íhárinu eru eins bönd og á skyrtunni.
Björg valdi að sauma á Margréti
buxnadress úr glitefni með silfur-
þráðum. Þegar Björg er spurð
hvort það sé ekki dýrt að láta
hanna á sig brúðarföt segir hún að
auðvitað sé dýrt að láta sérhanna á
sig brúðarkjól. „í þessu tilfelli
valdi ég snið af flíkum sem voru til
í búðinni, breytti þeim aðeins og
saumaði úr efni sem hentar í brúð-
ardress. Þá er verðið svipað og það
kostar að leigja brúðarkjól."
Samvinna lykilorðið
Blómvönd Margrétar Ástu sá
Hlín Eyrún Sveinsdóttir um, en
hún rekur Hlín blómahús í Mos-
fellsbænum. Hún notaði kremlit-
aðar vendela rósir í vöndinn, rósa-
hjarta og aspargus plumosus. Þá
notaði hún teygjanlegan silfraðan
krulluvír líka.
„Við höfðum íhuga þroskaða konu sem hefur sjálfstæðan smekk og fer eigin leiðirsögðu hárgreiðslu-
meistararnir Birna Hermannsdóttir og Helga Ólafsdóttir sem förðuðu og greiddu Margréti.
MORGUNBLAÐK) fimmtudagur 13. maí 1999 D 19