Morgunblaðið - 13.05.1999, Blaðsíða 24
^rafhMldur ‘Björnsdáitir
- SÓPRANSÖNGKONA -
býður upp ó létt og klassískt prógram við brúðkaup og fleiri
tækifæri.
Hrafnhildur hefur komið fram við allmörp tækifæri, nú síðast í
Leðurblökunni hjú Íslensku Operunni.
Uppl. i símum 564 3995 og 896 1239
‘Brúðtján
Allur borðbúnaður - Glæsileg gjafavara -Brúðhjónalistar
(báenXx)
VERSLUNIN
Lnugavegi 52, sími 562 4244
■ ■ •• • -W
Sérmerktur tertuhnífur
Höfum einnig sérmerkt brúðarglös,
hringapúða og gestabækur.
Hringið og fáið
sendan bækling.
PONTUNARSIMI
virka daga kl 16-19
5571
Höfum einnig sérmerkt
brúðarglös, tertuhnífa og
hringapúða.
Hringið og fáið
sendan bækling.
PÖNTUNARSÍMI
virka daga kl 16-19
557 1960
mm
Sérmerktar gestabækur
Humar-silungspaté með piparrótarsósu.
Kryddhjúpuð kjúklingabringa.
Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari er oft beðinn um að skera
út klakastyttur í brúðkaup.
SILUNGSFARS:
200 g hreinsaöur silungur
2 dl rjómi
1 eggjahvíta
2 cl þurrt vermút
saft úr sítrónu
salt og pipar
Sama aöferð er notuö við sil-
ungsfarsiö og humarfarsiö en
ekki er notað spínat. Leggið roð
silungsins á filmuplast og smyrjið
síöan eins sentímetra þunnu iagi
af silungsfarsi þar ofan á. Kæliö
eða hálffrystið. Þá fer um eins
sentímetra lag af humarfarsi þar
ofan á. Passa þarf að kæla vel
og setja roöiö síðan með plastinu
í eldfast form sem er um 6 cm í
þvermál. Sprautið humarfarsi í
miðjuna og lokið með silungs-
farsi. Gufubakað í ofni við 70° C í
um 30-35 mínútur. Kælið vel tyrir
framreiðslu. Borið fram með roð-
inu og skorið í sneiðar. Brynjar
bendir á að þennan rétt geti fólk
gert 2-3 dögum fyrir brúðkaups-
veisluna.
SÓSA:
Smáréttahlaöborö vinsælust
Léttleiki
EINKENNIR VEISLURNAR
1 dós 18% sýröur rjómi
1 msk. piparrót
tsk. sykur
tA tsk. söxuð steinselja
safi úr einni sítrónu
Allt hrært saman. Humar- og sil-
ungspaté er boriö fram með
sósunni, góðu brauði og salati.
Mér fínnst léttleiki áber-
andi og þá á ég ekki
bara við yfirbragð
gesta í brúðkaupsveisl-
unni heldur réttina sem bornir eru
á borð,“ segir Brynjar Eymunds-
son matreiðslumeistari og eigandi
Veislunnar á Seltjamamesi.
„Brúðhjónin vÖja gjaman hafa
fiskrétti og hvítt kjöt og smárétta-
hlaðborðin ero vinsælust hjá okk-
ur. Auðvitað ero líka mörg pör
sem vilja hafa veisluhöldin með
öðrom hætti, þríréttaða veislu þar
sem þjónað er til borðs.“
Brynjar segist ætíð fá pörin á
fund til sín til að ræða um veiting-
amar og síðan veiti hann hjónun-
um ráðleggingar um það hvemig
veisluhöldin skuli undirbúin.
- En hvernig myndi Brynjar
vilja halda veislu ef hann fengi að
ráða henni?
„Ég myndi ekki brjóta þá hefð
að bjóða freyðivín í byrjun og ég
ráðlegg hjónum að fara jafnvel í
myndatökuna fyrir brúðkaupið svo
gestimir þurfi ekki að bíða lengi
frá því kirkjuathöfn lýkur uns
brúðhjónin koma til veislunnar.
Steikarhlaðborð
Brynjar á í basli með að ákveða
hvort hann myndi velja steikar-
hlaðborð og bjóða síðan upp á
kaffi og hefðbundna tertu eða láta
þjóna til borðs og bera fram þrí-
réttaða máltíð. „Með matnum
myndi ég bjóða upp á létt vín fyrir
þá sem vilja og óáfenga drykki
fyrir þá sem það vilja. Mér finnst
nauðsynlegt að gera þeim jafn
hátt undir höfði sem ekki vilja
áfengi, hafa í upphafi suðrænan
óáfengan kokteil í stað freyðivíns
og bera eitthvað annað fram en
kók þegar kemur að matnum."
Hann segir að núorðið opni
margir bar þegar kvölda tekur og
þá standi veisluhöldin frameftir
nóttu. „Það er suðræn stemmning
í mörgum veislum en það má ekki
gleyma því að margir viija síðan
hafa veislurnar formfastari og há-
tíðlegri.“
- En þarf fólk ekki að panta sal
og veitingar með löngum fyrirvara?
„Jú, núorðið ero pör farin að
hugsa snemma fyrir því og hálfs
árs fyrirvari er lágmark eins og
staðan er núna. Brynjar er þegar
farinn að taka við pöntunum fyrir
aldamótaárið en hann rekur
Veislusalinn í Sóltúni 3 sem marg-
ir kannast við sem Akóges salinn.
Auk þess útvegar hann brúðhjón-
um sali um allan bæ.“
Brynjar brást vel við þegar
hann var beðinn að gefa lesendum
uppskriftir að nokkrom réttum í
brúðkaupsveislu.
Rétturínn er gerður í tveimur áföngum
en í lokin er hann í einu formi. Góð
kæling í undirbúningi skiptir sköpum.
Humar-silungs-
pafté með pipar-
rótarsósu
HUMARFARS:
_______200 g humarkjöt______
2 dl rjómi
_________1 eggjahvíta_______
2 cl þurrt vermút
50 g ferskt spínat
salt og pipar
Sjóðið spínatiö og setjiö í kalt
vatn. Setjið smávegis af vatni í
matvinnsluvél ásamt spínati og
maukiö vel. Merjið í sigti og síð-
an í síudúk til að ná úr öllu
vatni. Setjið síðan humar í vél-
ina ásamt spínati, eggjahvítu,
víni og kryddi og maukiö. Færið í
skál og blandiö rjóma rólega í
með sleif. Kæliö vel.
Kryddhjúpuð
kjúklingabringa
með kartðflugra-
tíni og ostasósu
FYRIR FJÓRA
1 kg kjúklingabringur
2 msk. saxaö ferskt tímían, rós-
________marín og salvía______
4 msk. hunang
ólífuolía til steikingar
salt og pipar
Hitið pönnu vel og brúnið bring-
urnar báðum megin. Kryddið með
salti og pipar. Raðið í ofnskúffu,
blandið kryddjurtum og hunangi
saman á volgri pönnu og smyrjiö
yfir kjúklinginn. Bakið við 130° C
í 15-20 mínútur. Varist ofbökun.
SÓSA
saxaöur laukur
__________tó paprika_________
6 tsk. saxaðir sveppir
50 g saxaöur gráðostur
2 msk. rjómaostur
1 msk. smjör
4 dl kjúklingasoö
1 msk. sósujafnari
1 msk. púrtvín
Bræðið smjörið í potti og bætið í
niðurskornum lauk, papriku og
sveppum. Bætið kjúklingasoöi í
þegar búiö er að steikja græn-
metið og síöan bæði gráðosti og
rjómaosti. Sósujafnara er bætt í
undir lokin og sósan sigtuð.
Bragðbætt með púrtvlni og salti
og pipar ef þurfa þykir. Kjúklinga-
bringurnar eru skáskornar og
síðan bornar fram með sósunni,
kartöflugratíni og fersksoðnu
grænmeti að eigin vali.
24 D MORGUNBLAÐIÐ flmmtudagur 13. maí 1999