Morgunblaðið - 18.05.1999, Side 2

Morgunblaðið - 18.05.1999, Side 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ hverfi GYLFAFLÖT 9 í Grafarvogi. Byggingin er samtals 4142 fermetrar og er til til sölu í heilu lagi eða í einingum hjá Fold. Tilkomumikið atvinnu- húsnæði við Gylfaflöt MEIRI eftirspum er nú eftir at- vinnuhúsnæði en verið hefur lengi. Myndarlegar eignir vekja því ávallt athygli, þegar þær koma í sölu. Fasteignasalan Fold er nú með mjög áhugaverða eign við Gylfaflöt 9 í Grafarvogi til sölu. Húsið er samtals 4142 fermetrar að stærð, en þessi eign er til sölu í heilu lagi eða einingum. Eigandi hússins og byggingarað- ili er fyrirtækið Allrahanda, en bygging þess hófst 1998. Það er næstum fullbúið og er hluti þess þegar í útleigu. Þar er Allrahanda með starfsemi og einnig er þar byggingarvöruverslun og dekkja- verkstæði. Þess má geta að Allra- handa væri tibúið til að semja um umtalsverða þjónustu vegna bif- reiða sinna við hugsanlegan kaup- anda eða leigutaka. Eign þessi verður alveg fullbúin í júlí n.k. „Þetta er mjög vönduð eign í alla staði og gæti hentað ýmiss konar rekstri,“ sagði Ævar Dungal hjá Fold. „Grunnflötur jarðhæðar er 1546 fermetrar sem skiptast í þrjú Fasteignasölur í blaðinu ídag As bls. 27 Ásbyrgi bls. 13 Berg bls. 29 Bifröst bls. 25 Borgir bls. 22 Brynjólfur Jónsson bls. 24 Eignamiðlun bls. 5 Eignaval bls. 10 Fasteignamarkaðurinn bls. 15 Fasteignamiðlun bls. 11 Fasteignasala íslands bls. 19 Fasteignasala Mosfellsb. bls. 18 Fasteignasalan Bakki bls. 12 Fjárfesting bls. 26 Fold bls. 9 Framtíðin bls. 30 Frón bls. 6 Garður bls. 17 Gimli bls. 7 H-Gæði bls. 32 Hátún bls. 31 Hóll bls. 4 Hóll Hafnarfirði bls. 20 Hraunhamar bls. 21 Húsakaup bls. 14 Húsvangur bls. 13 Höfði bls. 23 Kjörbýli bls. 14 Kjöreign bls. 3 Lyngvík bls. 31 Lundur bls. 8 Miöborg bls. 12 Óðal bls. 28 Skeifan bls. 32 Stakfell bls. 17 Valhús bls. 24 Valhöll bls. ’ 16-17 Þingholt bls. 29 verkstæðisbil sem eru: Verkstæði Allrahanda 385 fermetrar, undir því er lager og geymslur af sömu stærð. A því eru þrjár rafdrifnar innkeyrsluhurðir að stærð 4,5 m x 4,5 m. frá Crawort. Lofthæð jarð- hæðar er 6,3 metrar. Rafdrifnar innkeyrsluhurðir Búið er að ganga frá öllum hita, rafmagns-, loftræsti- og neyslu- lögnum. Gólf, veggir og loft eru fullmáluð. Mjög góðar sölueiningar eru á fyrstu hæð, tvö 230 fermetra bil, annað sem nú er nýtt sem hjól- barðaverkstæði, og svo hitt, þar sem áætlað að hafa aðstöðu fyrir smur- og bílaþvottastöð fyrir litla sem og stóra bíla. Þessi bil eru sér- hönnuð fyrir þessa starfsemi, svo sem í lögnum, leiðslum og fl., en þar er búið að ganga frá móttöku fyrir þessa þjónustu I þessum bilum eru 7 rafdrifnar innkeyrsluhurðir, 4,5x4,5 m. Búið er að ganga frá öllu rafmagni, öll- um hitalögnum og mála loft, veggi og gólf. Upphitað er með hitablás- urum og ofnum. Undir þessu eru lager og geymslupláss að stærð um 400 fermetrar. í austurenda eignarinnar eru 280 fermetra verkstæðisbil auk 40 fermetra lager- og hreinlætisað- stöðu. Á því eru þrjár rafdrifnar GÓÐ timburhús í gamla bænum í Reykjavík eru ávallt eftirsótt af mörgum. Hjá fasteignamiðluninni Skeifan er nú til sölu einbýlishús að Frakkastíg 11. „Þetta er eitt af þessum gömlu, skemmtilegu og eftirsóttu einbýlishúsum, kjallari, hæð og ris, samtals 135 ferm.,“ sagði Magnús Hilmarsson hjá Skeifunni. innkeyrsluhurðir. Lofthæð þar er 6,3 fermetrar og búið er að ganga frá öllum rafmagns-, hita-, loft- og neyslulögnum. Gólf, veggir og loft eru fullmáluð. Þetta bil hefur Allrahanda nýtt sem sprautuverkstæði og einnig fyrir þrif á bflum. Áhugi er hjá fyr- irtækinu að hafa þetta húsnæði áfram á leigu. I tengibyggingu sem er 360 fermetrar á jarðhæð er mjög snyrtileg og falleg starfs- mannaaðstaða með skápum, WC, og fleira. Gegnheilar flísar eru þar á gólfum. Einnig er lager fyrir verkstæði Allrahanda um 45 fer- metrar, en einnig er þar verslunar- og þjónusturými að stærð 145 fer- metrar, auk rýmis þar undir, sem er 90 fermetrar. I kjallara byggingarinnar er gert ráð fyrir heitum potti, saunu og lík- amsræktaraðstöðu. Þar eru mjög vönduð gólfefni frá Gólflögnum í Kópavogi. Á annarri hæð í tengi- byggingum er Allrahanda með 360 fermetra húsnæði fyrir skrifstofur og mötuneyti fyrir 50 manns. Allt fullbúið að öllu leyti á hinn vandað- asta máta. Gegnheilar flísar og ann- að af því tagi. Þriðja hæð eða þak- hæð er nú að verða tilbúin. Þar er léttur inndreginn byggingarhluti úr límtré, stáli og gleri, 950 fer- metrar að stærð. Framan við öll Hús þetta var byggt árið 1897, en hefur verið rækilega endumýj- að. Það er timburhús á steyptum kjallara og er gengið inn á hæðina. „Þar er lítil forstofa, tvær sam- liggjandi stofur, baðherbergi, þvottahús, eldhús, eitt svefnher- bergi og fleira. í risi eru tvö svefn- herbergi og eitt opið herbergi," sagði Magnús ennfremur. rýmin eru svalir sem eru hellulagð- ar og allir gluggar úr áli. Þessari hæð verður skilað fullbúinni að ut- an en fokheldri að innan með véls- lípuðum gólfum þann 1. júní n.k. Lyfta tengist öllum hæðum AUir gluggar í húsinu eru úr áli. Lyfta tengist öllum hæðum, en búið er að leggja loftræstingu í sturtu, hreinlætisaðstöður, mötuneyti og víðar. Að utan er húsið klætt með svokaUaðri loftræstiklæðningu, en lóðin við húsið er 6926 fermetrar og búið að malbika hana alla. Hitalögn er að innkeyrslu í kjallara og að fyr- irhugaðri þvottastöð. Tuttugu þúsund lítra olíutankur er í jörðu auk 3800 lítra úrgangsol- íutanks, en allt afrennsli af öllum niðurföllum í verkstæðum fer í 8 rúmmetra olíugildru. Hellulagt verður að innkomu á skrifstofuhæð og nóg er af bflastæðum við þetta tilkomumikla hús. Húsið er einkar vandað og þaulhugsað í öllu skipu- lagi. Heildarverð er 250 millj. kr., en áhvílandi eru um 120 millj. kr. „í kjallara eru geymslur. Góður bakgarður afgirtur, með stórum trjám, er við húsið. Jám og ytra byrði hússins er í góðu lagi, allt hita- og ofnakerfi hússins hefur EIGNAVAL er með til sölu nýj- ar íbúðir að Barðastöðum 21 og 23 í Grafarvogi. Um er að ræða 3ja hæða íjölbýlishús með sext- án íbúðum af mismunandi stærðum. Stærstu íbúðirnar eru 114 ferm. og 4ra herbergja, en þær minnstu sem eftir eru óseldar, eru 98 ferm. og 3ja herb. Að sögn Sveins Óskars Sig- urðssonar hjá Eignavali hefur verið mjög mikil eftirspurn eft- ir þessum íbúðum og ijórar íbúðir eru þegar seldar í hús- inu. „Útsýni er þarna sérstak- lega fallegt í átt að Esju og yfir Sundin og upp með Mosfellsdal, en einnig blasir Úlfarsfell við,“ sagði Sveinn. „Umhverfis þetta svæði er golfvöllurinn í Grafarvogi og annað útivistarsvæði, m.a. við ströndina," sagði Sveinn Óskar ennfremur. „Innréttingar í íbúðum eru sérinnfluttar frá Kanada og öllum íbúðum sem eftir eru verður skilað fullbún- um með gólfefnum. Bflskúrar eru einnig til staðar og fá má bflskúr fullbúinn fyrir um eina og hálfa milljón króna. Nálgast má frekari upplýs- ingar um byggingaraðila húss- ins á heimasíðu hans sem gerð hefur verið www.eigna- val.is/akkord“ verið tekið í gegn og endurnýjað. Húsið er laust nú þegar.“ Ásett verð er 11,8 millj. kr., en áhvílandi er lán frá Byggingarsjóði og húsbréf um 6 millj. kr. F'IAKDAllÁS 18 TIL SÖLIJ LIiNBÝLISIltJS A ílimi IIÆD A l’ESSUM EFTIHSÓTTA STAI) í Akhæjakiivekfi. IJPPLÝSINGAK í SÍMA 557 «572. FRAKKASTÍGUR 11. Þetta er gamalt og aðlaðandi timburhús, alls 135 ferm. að stærð. Ásett verð er 11,8 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Skeifunni. BARÐASTAÐIR 21 og 23 í Staðahverfi eru til sölu hjá Eignavali. Þetta eru þriggja og fjögurra herbergja íbúðir í þriggja hæða íjölbýl- ishúsi sem í eru sextán íbúðir. Gott timburhús við Frakkastíg Nýjar íbúðir í Staða-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.