Morgunblaðið - 23.05.1999, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 23.05.1999, Qupperneq 4
4 E SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ’ til starfa hjá einu stærsta fýrirtæki landsins á sviði upplýsingatækni Þjónusta EJS nær til flestra hliða nútíma upplýsinga- og samskiptatækni, allt frá sölu og þjónustu á heimsþekktum vél- og hugbúnaði, til nýsmíða og þróunar á hugbúnaði og lausnum fyrir atvinnulífið, hér á landi sem erlendis. Hjá fyrirtækinu vinna nú hátt í 200 manns. Hugbúnaður og þjónusta Vegna aukinna umsvífa opnast enn ný og spennandi tækifæri hjá EJS. Við leitum eftir fólkí tíl starfa við þróun, ráðgjöf, úttektir, verkefnastjórn og þjónustu. Við leitum að fólki með háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði, kerfisfræði eða tæknifræði, sem hefur mikinn áhuga á nýjustu tækni og vill vinna með hópi sérfræðinga hjá traustu fyrirtæki. Umsækjendur þurfa að eiga auðvelt með hópvinnu og hafa vilja til þess að tileinka sér fagleg vinnubrögð. EJS leggur metnað sinn I að bjóða starfsöryggi, jafnrétti, sanngjörn laun og jákvætt, gefandi starfsumhverfi. Áhersla er lögð á fræðslu og þjálfun starfsfólks, sjálfstæði og hópvinnu. I EJS sinnir stórum verkefnum fyrir innlenda og erlenda aðila. Þjónusta EJS er fjölbreytt og er í formi ráðgjafar, verkefnisstjórnunar, hönnunar og hugbúnaðarsmíði. EJS vinnur samkvæmt ISO 9001 vottuðu gæðakerfi sem hefúr svohljóðandi gæðastefnu að leiðarljósi: Tryggja skal að viðskipti við EJS séu besti kosturinn fyrir viðskiptavininn með því að: ♦ Öll verk séu skipulega og faglega unnin. + Viðskiptavinurinn fáí trausta og góða vöru á umsömdum tíma. Þekking og færni starfsfólks sé ávallt í samræmi við þarfir viðskiptavinarins. EJS sé aðlaðandi vinnustaður, þar sem hæfileikar sérhvers starfsmanns fái notið sín. Nánari upplýsingar veita Árni R. Jónsson (arnij@ejs.is) og Marta K. Lárusdóttir (marta@ejs.is). Umsóknir berist til EJS, Grensásvegi 10, 108 Reykjavík, merkt „Starfsumsókn". Farið verður með fýrírspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. I EJS vinnur samkvæmt ISO 9001 vottuðu gæðakerfi EJS hf. + 563 3000 + www.ejs.is + Grensásvegi 10 + 108 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.