Morgunblaðið - 23.05.1999, Page 6

Morgunblaðið - 23.05.1999, Page 6
6 E SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ EINN EINNTVEIR NEYÐARLÍNAN Neyðarlínan hf. 112 Neyðarlínan hf. óskar eftir starfsfólki til starfa sem neyðarsímverðir í stjórnstöð fyrirtækisins í Skógarhiíð 14, Reykjavík. Starfið er fólgið í móttöku neyðar- beiðna og vöktun innbrota og brunakerfa. Neyðarverðir þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði: • Hreint sakavottorð. • Vélritunarkunnáttu. • Góða heilsu. • Viðbragðsflýti. • Tungumálakunnáttu. • Tölvukunnáttu. • Stúdentspróf eða haldgóða menntun. • Þekkingu á íslenskum staðháttum. • Aldur 25—45 ára. • Geta unnið vaktavinnu. • Áreiðanleiki. • Samviskusemi. • Jákvætt og gott viðmót. Æskilegur bakgrunnur er reynsla og þekking af störfum m.a. hjá lögreglu, slökkviliði, hjúkrunarstörfum, björgunarstörfum og öryggisvarðastarfi. Umsækjendur sendi umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf til Neyðarlínunnar hf., Skógarhlíð 14, 101 Reykjavík. Með allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. Æskilegt er að þeir sem ráðnir verða geti hafið störf sem fyrst. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu í mjög fullkominni stjórnstöð og góð kjör. Fyrstu tveir mánuðirnir fara í þjálfun. Upplýsingar um starfið veitir aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínu, Bergsve- inn Alfonsson í síma 896 9889 milli kl. 9.00 og 17.00 virka daga. Umsóknarfrestur er til 7. júní. --------------------------------------------------------------------------/ Sameindalíffræðingur Lí f ef naf ræði ngur íslensk erfðagreining óskar eftir að ráða sameindalíffraeðinga eða lífefnaffæðinga til starfa. Verkefnin sem um er að ræða felast meðal annars í því að þróa aðferðir til að finna og skilgreina þau prótein sem ásamt sjúkdómsvaldandi genaafurðum tengjast sama lífffæðilega ferlinu. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu af DNA-klónun og próteinrannsóknum og geta hafið störf sem fyrsL Umsækjendur sendi skriflegar umsóknir með upplýsingum um lífshlaup, námsferil og fyrri störf fyrir l.júnf nk. til starfsmannastjóra á tölvupóstfang olafurf@decode.is eða í pósti merktan íslensk erfðagreining b.t. starfsmannastjóra Lynghálsi 1 110 Reykjavík ÍSLENSK ERFÐAGREINING Fræðslumiðstöð Reyigavíkur Lausar stöður í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 1999-2000 Kennarar Einholtsskóli, sími 562 3711 Með um 20 nemendur sem eiga við félagsleg vandamál að stríða. Sérkennsla á unglingastigi Háteigsskóli, sími 530 4300 Með um 380 nemendur í 1. -10. bekk. Alm. kennsla á miðstigi, æskilegt að viðkomandi geti kennt dönsku og náttúrufræðigreinar, 2/3 staða Húsaskóli, sími 567 6100 Með um 510 nemendur i 1. -10. bekk. Alm. kennsla í 3.- 5. bekk, 2/3 staða Hvassaleitisskóli, sími 568 5666 Með um 320 nemendur í 1. -10. bekk. Tónmennt Réttarholtsskóli, sími 553 2720 Með um 260 nemendur í 8. - 10. bekk. Raungreinakennsla, 1/1 staða heimilisfræði, sérkennari í sérdeild í Bjarkarhlíð Vesturhlídarskóli, sími 520 6000 Sérskóli fyrir heyrnarskerta og heyrnarlausa. Með um 30 nemendur í 1. -10. bekk. Kennari með táknmálskunnáttu Umsóknarfrestur er til 21. júní nk. Rimaskóli, sími 567 6464 Alm. kennsla á yngsta stigi og miðstigi, 1/1 staða, tónmennt, 1/2 staða, alm. kennsla á unglingastigi, meðal kennslu- greina: tungumál og líffræði, 1/1 staða, sérkennsla á unglingastigi, 1/1 staða, íþróttir, 1/1 staða. Umsóknarfrestur er til 7. júní. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar skólanna og ber að senda um- sóknirtil þeirra. Önnur störf Háteigsskóli, sími 530 4300 Starfsmenn til að annast gangavörslu, bað- vörslu, þrif og aðstoða nemendur í leik og starfi, 50-100% starf, stuðningsfulltrúi, 50% starf, matartæknir til að sjá um léttan hádegisverð fyrir nemendur, starfsmaður til að annast kaffi og léttan há- degisverð fyrir starfsfólk. Réttarholtsskóli, sími 553 2720 Starfsmenntil að annast gangavörslu, bað- vörslu, og aðstoða nemendur í leik og starfi, 100% starf. Seljaskóli, sími 557 7411 Með um 690 nemendur í 1. - 10. bekk Starfsmenn í lengda viðveru. Vesturhlíðarskóli, sími 520 6000 Skólaritari Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttar- félög. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Skólastjóri tónlistarskóla Laus er staða skólastjóra Tónlistarskóla Rang- æinga frá og með næsta skólaári. Umsóknir sendist Margréti Einarsdóttur, Skógum, 861 Hvolsvelli (sími 487 8880) eða Fannari Jónas- syni, Bergöldu 3, 850 Hella (sími 487 5028). Ofanrituð veita ennfremur nánari upplýsingar um starfið. Tónlistarskóli Rangæinga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.