Morgunblaðið - 23.05.1999, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.05.1999, Blaðsíða 8
í E SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ [ Fræðslustjóri STflRFSSViÐ ► Umsjón með fræðslu- og símenntunarstarfi ► Mótun stefnu á sviði fræðslumála ► Undirbúningur og útfærsla fræðsluefnis ► Tengsl og þjónusta við vinnustaðinn ► Eftirfylgni og árangursmælingar Eitt öflugasta íyrirtæki landsins leitar að fræðslustjóra til að byggja upp og viðhalda öflugu fræðslu- og símenntunarstarfi. HÆFNISKRÖFUR ► Háskólamenntun ► Frumkvæði og metnaður í starfi ► Sjátfstæð og fagleg vinnubrögð ► Góð íslenskukunnátta ► Góð þekking á tölvur ► Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veitir ]ensína K. Böðvarsdóttir hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallup fyrir mánudaginn 31. maí n.k. - merkt „Fræðslustjóri - 24507". GALLUP RAÐNINGARÞJONUSTA Smiöjuvegi 7 2, 200 Köpavogi Sími: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: radningar@gallup.is Öryggisstjóri Sjúkrahús Reykjavíkur óskar eftir því að ráða öryggisstjóra til starfa. s júkrahú s R£ Y KJ AVÍ KU R Ábyrgðar- og stjórnunarsvið: • Ber ábyrgð á öryggisvörslu fyrirtækisins. • Er yfirmaður starfsmanna öryggisvörslu og hefur ábyrgð samkvæmt því. • Ber ábyrgð á því að ákvarðanir öryggisráðs séu framkvæmdar og að öryggisreglum sé framfylgt. • Ber ábyrgð á því að upplýsa öryggisráð um mál sem upp koma er varða öryggi, hollustu og aðbúnað. • Ber ábyrgð á að lögum um öryggi, aðbúnað og hollustu sé framfylgt. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði tækni- eða verkfræði er æskileg. • Haldgóð reynsla af stjórnun og lipurð í mannlegum samskiptum. Skriflegar umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Öryggisstjóri" fyrir 8. júní nk. PRICEWATeRHOUsEQoPERS § Upplýsingar veitir Drífa Sigurðardóttir hjá Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300. Netfang: drifa.sigurdardottir@is.pwcglobal.com Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími 550 5300 Bréfasími 550 5302 www.pwcglobal.com/is A iS&J KÓPAVOGSBÆR A KÓPAVOGSBÆR Leikskólar Kópavogs Laus er 100% staða leikskólakennara við leik- skólann Kópastein v/Hábraut. í Kópasteini er sérstök áhersla lögð á tónlist með börnum, einnig hreyfing og skapandi starf. Laun skv. kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og FÍL eða SFK. Upplýsingar gefur aðstoðarleikskólastjóri, Guðdís Guðjónsdóttir í síma 564 1565 eða á staðnum. Starfsmannastjóri. Digranesskóli Við Digranesskóla eru lausar tvær stöður sér- kennara, önnur þeirra er við sérdeild fyrir ein- hverf börn. Laun skv. kjarasamningi K.í. og H.Í.K. og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 28. maí nk. Upplýsingar veita skólastjóri, Sveinn Jóhanns- son, og aðstoðarskólastjóri, Einar Long Sigur- oddsson, í síma 554 0290. til umsóknar: Sálfræðingur Sálfræðingur óskast f fullt starf til aö sinna sálfræöi- þjónustu við þrjá leikskóla og einn grunnskóla f Grafarvogi. Helstu verkefni: « Sálfræöiathuganir og greiningar á börnum og unglingum ■ Ráögjöf viö foreldra og starfsfólk leik- og grunnskóla ■ Þátttaka á nemendaverndarráösfundum » Teymisvinna í Miögarði Kröfur til umsækjenda: « Löggilt sálfræöimenntun * Reynsla f sálfræöigreiningu á börnum * Lipurö í mannlegum samskiptum « Skipulagshæfileikar * Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu Ráölö veröur í starfiö frá og meö 1. september nk. Nánari uppiýsingar veita Regína Ásvaidsdóttir framb/æmdastjóri Miðgarös og Þórunn Finnsdóttir sálfræðingur í síma 5879400. Menningarfulltrúi Menningarfulltrúi óskast f 50% starf til að vinna með menningarhópi Grafarvogsráös. Um er að ræða tímabundiö starf til tveggja ára. Helstu verkefni: * Dagleg stjórnun verkefna í Grafarvogi f tengslum við menningarárið 2000 * Undirbúningur árlegrar hverfishátföar * Tengsl viö menningarstofnanir i Reykjavík Kröfur til umsækjenda: ■ Menntun á háskólastigi ■ Reynsla af verkefnastjórnun ■ Áhugi og þekking á menningariffi borgarinnar * Frumkvæöi og kraftur ■ Samstarfshæfileikar Ráðið veröur í starfið frá og með 20. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir Regina Ásvaldsdóttir framkvæmdastjóri Miðgarðs í síma 587 9400. Umsókn meö nákvæmri lýsingu á menntun, starfsreynslu og hæfni sendist í Miögarð, Langarima 21,112 Reykjavfk fyrir 10. júní nk. Viö vekjum athygli á heimasfðu Miögarös en þar fást allar upplýsingar um starfsemina auk ýmssa upplýsinga um Grafarvog. Veffangiö er http://www.midgardur.is REYKJANESBÆR SÍMI 421 6700 Tónlistarskóli Reykjanesbæjar Tónlistarskóli Reykjanesbæjar er nýr tónlistarskóli sem varð til við sameiningu Tónlistarskólans í Keflavík og Tónlistarskóla Njarðvíkur. Skólinn tekurtil starfa 1. september 1999. Okkur vantar góða kennara í eftirtalin störf frá og með 1. september nk.: Forskólakennara, heil- eða hlutastörf. Suzukifidlukennara, heil- eða hlutastörf. Fidlukennara, hlutastarf. Söngkennara, hlutastarf. IVlálmblásturskennara, hlutastarf. Slagverkskennara, hlutastarf. Bassakennara — rafb. og kontrab., hluta- starf í eitt ár. Laun eru skv. kjarasamningi Félagstónlistar- kennara/FÍH og launanefndar sveitarfélaga. Umsóknirertilgreini aldur, menntun og fyrri störf berist Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Þórustíg 7, 260 Njarðvík fyrir 4. júní 1999. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri, HaraldurÁrni Haraldsson í síma 421 3995 eða 421 2903. Starfsmannastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.