Morgunblaðið - 23.05.1999, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999 E 11
Vilt þú starfa á áhugaverðum stað og
taka þátt í mótun nýs skóla á gömlum
grunni?
Kennarastöður
Nokkrar kennarastöður eru lausar í Húnaþingi
vestra, sem er nýtt sveitarfélag í V-Húnavatns-
sýslu.
í undirbúningi er stofnun nýs skóla sem mun
starfa á fjórum kennslustöðum, sá skóli mun
taka til starfa 1. ágúst 2000.
Kennara vantar á eftirtalda staði fyrir næsta
skólaár.
Hvammstanga
4 kennarastöður. Um er að ræða kennslu á öll-
um aldurstigum, helstu kennslugreinar eru:
Almenn kennsla , enska , íþróttir, myndmennt,
heimilisfræði, smíði og tölvufræðsla.
Upplýsingar veitir Bjarney G. Valdimarsdóttir
skólastjóri, síma 451 2417 og 451 2475.
Laugarbakka í Miðfirði
5 kennarastöður. Um er að ræða kennslu á öll-
um aldurstigum, helstu kennslugreinar eru:
Almenn kennsla, enska, danska, stærðfræði,
náttúrufræði, samfélagsfræði, tölvufræðsla,
myndmennt, handmennt, smíði og umsjón
bókasafns.
Upplýsingar veitir Jóhann Albertsson skóla-
stjóri í síma 451 2901 eða 451 2927.
Vesturhóp
1 kennarastaða. Um er að ræða almenna
kennslu í 1.—6. bekk aukstjórnunar kennslu-
staðarins.
Upplýsingar veitir Kristín Árnadóttir skólastjóri
í síma 451 2683 eða 451 2694.
Reykir í Hrútafirði
2 kennarastöður. Um er að ræða almenna
kennslu í 1.—6. bekk. í annari stöðunni væri
um stjórnunarafslátt að ræða vegna stjórnunar
kennslustaðarins.
Upplýsingar veitir Einar Ólafsson skólastjóri
í síma 451 0030 eða 451 0025 og Jóhann
Albertsson í síma 451 2901 eða 451 2927.
í boði er gott mannlíf, hagstæð húsaleiga, sér-
kjarasamningur á milli kennara og sveitar-
stjórnar Húnaþings vestra og flutningsstyrkur.
Sveitarstjóri Húnaþings vestra.
GARÐABÆR
Flataskóli - Kennarar.
Garðabær auglýsir lausar til umsóknar stöður
grunnskólakennara við Flataskóla.
• Ein staða almenns kennara
(bekkjarkennsla með umsjón)
veitt tímabundið til eins árs.
• Fullt starf tónmenntakennara og kórstjóra.
• Hálft starf sérkennara eða kennara með
áhuga á kennsiu bama með sérþarfir.
WmWm
HUmsóknir með upplýsingum um nám
og fyrri störf þurfa að berast
Sigrúnu Gísladóttur, skólastjóra,
sem veitir nánari upplýsingar um störfin
í síma 565-8560.
Umsóknarfrestur er til 1. júní nk.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum
Launanefndar sveitaifélaga og
Kennarasambands Islands.
Þá hefur bæjarstjóm Garðabæjar
gert sérstaka samþykkt um greiðslur til kennara
fyrir tiltekin störf í grunnskólum bæjarins.
í gninnskólum Garðabæjar jafngildir það
fullu starfi að vera umsjónarkennari
bekkjardeildar í 1 .-6. bekk.
Grunnskólafulltrúi.
Fræðslu- og menningarsvið
Wmk
Félagsþjónustan
Þjónustufulítrúar
Á hverfisskrifstofu Félagsþjónustunnar í Reykj-
avík í Skógarhlíð 6 er laus til umsóknar staða
þjónustfulltrúa. Um 100%starf erað ræða.
Starfið felst í afgreiðslu fjárhagsaðstoðar og
húsaleigubóta, aðveita upplýsingarog leið-
beina þjónustuþegum, annast skráningu og
alla almenna afgreiðslu á skrifstofunni.
Menntunar- og hæfniskröfur;
Góð almenn menntun og tölvukunnátta. Lögð
er áhersla á frumkvæði í starfi, jákvætt viðmót
og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Umsóknarfrestur er til 31. maí 1999.
Umsóknir berist forstöðumanni hverfisskrif-
stofunnar Aðalbjörgu Traustadóttur, sem
ásamtÁshildi Emilsdóttur, deildarstjóra veitir
nánari upplýsingar í síma 535 3100.
Félagsleg
heimaþjónusta
Óskum eftir straustu og ábyggilegu fólki til
starfa við félagslega heimaþjónustu fyrir 66
ára og yngri í hverfi 1. Hverfið næryfir vestur
hluta borgarinnarað Kringlumýrarbraut. Um
er að ræða bæði framtíðarstarf og sumarafleys-
ingar.
Umsóknir berist á hverfisskrifstofu Félagsþjón-
ustunnar í Reykjavík að Skógarhlíð 6, til
deildarstjóra Félagslegrar heimaþjónustu, Sig-
ríðurÁ. Karvelsdóttir sem ásamt Herdísi Hann-
esdóttur, deildarstjóra veitir nánari upplýsing-
ar í síma 535 3100 á milli kl. 10.00 og 12.00.
Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir
borgarbúum á ðllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur
mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, að
upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavlkurborgar i
málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu
sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og
kynningu um Fólagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf
reglulega um starfsemi stofnunarinnar.
Þingvörður
'Ct 83183 ::: l'lC
fipíjí
ALÞI N G I
Alþingi óskar eftir að ráða þingvörð til
starfa.
Starfssvið:
• móttakagesta
• létt skrifstofustörf
• öryggisgæsla
Hæfniskröfur:
• stúdentspróf
. snyrtimennska og fáguð framkoma
• rík þjónustulund
• góð enskukunnátta
Unnið er á dagvöktum - yfirvinna
Umsóknarfrestur er til og með 27. mai n.k.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Liðsauka
sem opin er frá kl. 9-14 og á heimasíðunni:
www.lidsauki.is
Fó/k og þekking _
Udsauki !&
Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 3767
Netfang: www.lidsauki.is
Tölvupóstur lidsauki@lidsauki.is
Strætisvagnar
Reykjavíkur
Bifvélavirki
eða nemi
Bifvélavirki, bifreiðasmiður og/eða nemar
óskast sem fyrst til starta
á verkstæði fyrirtækisins á Kirkjusanúí.
Góð starfsaðstaða.
Nánari upplýsingar veitir
yfirverkstjóri eða þjónustustjóri
í síma: 581 2533, milli kl. 8-16 virka daga.
Konur iafnt sem karlar
eru hvattar til að sækja um.
-
I
ORKUSTOFN U N
GRENSÁSVEGI 9 ■ 108 REYKJAVÍK
Fagstjóri
aurburðarrannsókna
Orkustofnun óskar að ráða fagstjóra við aur-
burðarrannsóknir hjá Vatnamælingum Orku-
stofnunar. Fagstjóri gegnir leiðandi hlutverki
við faglega mótun og framkvæmd þjónustu-
og grunnrannsókna á sviði aurburðar og set-
flutninga. Á döfinni er að endurnýja tækjakost
við aurburðarmælingar og færa hann í nútíma-
legra horf. Starfið býður upp á frumkvæði og
nýsköpun og í því blandast fjölbreytni og
hefðbundin festa. Sjálfstæði og nákvæmni í
vinnubrögðum, reynsla af vinnu á rannsókna-
stofu og staðgóð vísindaleg þekking verður
talin mikilvæg við val milli umsækjenda.
Æskilegt er að viðkomandi hafi doktorspróf
eða hliðstæða menntun á fræðasviðinu, innan
ramma náttúru- eða raunvísinda.
Nánari upplýsingar veitir Kristinn Einarsson,
yf i rverkef n isstjó ri.
Vatnamælingar Orkustofnunar eru sjálfstæð
rekstrareining innan Orkustofnunar, sem gegn-
ir því hlutverki að fullnægja þörfum almenn-
ings, fyrirtækja og hins opinbera fyrir áreiðan-
legar upplýsingar um vatnafar og vatnsbú-
skap.
Orkustofnun stefnir að því að fjölga konum
og yngra fólki hlutfallslega í starfsliði sínu.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum
opinberra starfsmanna.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, berist starfsmannastjóra Orku-
stofnunar eigi síðar en 7. júní 1999.
Öllum umsóknum verður svarað.
Orkumálastjóri.