Morgunblaðið - 23.05.1999, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.05.1999, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999 E 13 HONNUN IOG UMBROT Dagskrá vikunnar óskar eftir að ráða grafiskan hönnuð. Um er að rœða heilsdagsstarf á skemmtilegum vinnustað. í starfinu felst að brjóta um dagskrár og efnissíður blaðsins, taka við efni frá auglýsendum og hanna auglýsing- ar fyrir blaðið og viðskiptavini þess. Við leitum að einstaklingi með góða reynslu í notkun Quark Express, Photoshop og Freehand. AUGLYSINGA Dagskrá vikunnar óskar eftir að ráða vana söiumenn. Óskum eftir liðsauka í góðan og samhentan hóp sölumanna hjá blaði sem erí mikilli sókn. Um er að rœða heilsdagsstarf í lifandi skemmtilegu vinnuumhverfi. Nánari upplýsingar um störfin gefur Gunnar Norðdahl. VELVIRKI/VELSTJORI AKUREYRI Kæliverk hf. á Akureyri óskar eftir að ráða til sín starfsmann. Starfssvið • Uppsetning kæli- og frystikerfa. • Viðgerðir og viðhald. Menntunar- og hæfniskrðfur • Vélvirkjun, vélstjórn eða önnur sambærileg menntun. • Góðir samstarfshæfileikar. • Rík þjónustulund. Nánari upplýsingar veita Jón Birgir Guðmundsson og Sigríður Ólafsdóttir í síma 461 4440. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs hf. á Akureyri eða í Reykjavík fyrir 3. júní nk. merktar: „Akureyri - Kæliverk" Kæliverk hf. Fjarðabyggð Byggöarmerki Ákveðiö hefur verið að efna til verðlaunasamkeppni um byggðarmerki fyrir Fjarðabyggð. Veitt verða þrenn verðlaun fyrir bestu tillögurnar aö mati þriggja manna dómnefndar. 1. Verðlaun 300.000 krónur. 2. Verölaun 150.000 krónur. 3. Verðlaun 100.000 krónur. Tillögum skal skilað á bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar, Strandgötu 49, Eskifirði, eigi síðar en 5. júlí n.k. Með tillögunum skal nafn höfundar fylgja með I lokuðu umslagi. Bæjarstjórinn í Fjarðabyggð Q Solumaður raftækjadeild BT Skeifunni Óskum eftir þjónustulunduðum og metnaðarfullum sölu- manni í raftækjadeild okkar í Skeifunni. Þarf að vera stundvís, heiðarlegur og geta unnið i krefjandi en skemmti- legu vinnuumhverfi. Þarf að hafa haldbæra þekkingu á rafmagnstækjum og reynslu á sviði sölumennsku. P[ Sölumaður BT Hafnarfirði Óskum einnig eftir sölumanni í verslun okkar Hafnarfirði. Mun aðstoða viðskiptavini (tölvu-, raftækja og afþreyingar- deild. Þarf að vera heiðarlegur, metnaðarfullur, þjónustulundaður, og hafa reynslu á sviði sölumennsku. ET Cjaldkeri BT Skeifunni Óskum eftir gjaldkerum á kassa BT Skeifunni. I starfinu felst m.a. afgreiðsla á kassa og frágangur á uppgjöri. Aðeins vant fólk kemur til greina. Upplýsingar veita Páll Ingi, verslunarstjóri BT Skeifunni, ogVaígerður, verslunarstjóri BT Hafnarfiroi. ___, verslunarstjóri BT Hafnarfirði.ATH upplýsingar aðeins veittar á staðnum, ekki í síma. sveigjanlegur vinnutími Útilíf óskar að ráða öfiugan og áreiðanlegan starfskraft til að sjá um bókhald fyrirtækisins og ýmis tilfallandi skrif- stofustörf. Vinnutími er áætlaður 25-30 klst. á viku og er möguleiki á sveigjanlegum vinnutíma fjóra til fimm daga vikunnar. Unnið verður í Navision Financials umhverfi (Fjölni) og er starfsstöðin í höfuðstöðvum Útilífs í Glæsi- bæ. Leitað er að ábyrgum og drífandi starfskrafti með haldgóða reynslu af skrifstofustörfum og bókhaldi. Góð laun f boði fyrir réttan starfskraft. Viðkomandi þarf að geta hafiðstörfstrax. Umsóknum skal skilað til Starfsmannaþjónustu Baugs hf, Skútuvogi 7, fyrir föstudaginn 28. maí n.k. Einnig er hægt að skila inn umsóknum á netfang: halldor@utilif.is Útilíf er rótgróið fyrirtæki með 25 ára reynslu á sviði sportvöni- versiunar á Islandi. Útilíf hefur nýlega verið sameinað Baugi hf., sem er stærsta fyrirtæki landsins á sviði smásöiuversiunar. Útilíf og Baugur eru góðir kostir fyrir metnaðarfuilt starfsfólk sem ieitar að tækifærum tii að vaxa og þroskast I starfi. ÚTILÍF SAMLÍF Tryggingaráðgjöf hjá traustu fyrirtæki Sameinaða líftryggingafélagið hf. (SAMLÍF) óskar eftir að ráða tryggingaráðgjafa í sölu- og markaðsdeild félagsins. Leitað er að met- naðarfullum og traustum aðila sem er tilbúinn að vinna sem verktaki og að hluta til í kvöld- og helgarvinnu. Miklirtekjumöguleikar. Lögð er áhersla á snyrtimennsku og góða fram- komu. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu í reyklausu umhverfi. Samlíf erstærsta líftryggingafélag landsins og býður upp á fjölbreytt úrval persónutrygginga. Umsóknum skal skilað fyrir 31. maí 1999 á skrifstofu félagsins merkt: Samlíf, markaðsdeild, Kringlan 6,103 Reykjavík, eða á tölvupósti atvinna@samiif.is. Ráðgjafar og söluadilar á öryggiskerfum Nortek ehf. er lítið fyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðgjöf, sölu og uppsetningu á öryggiskerfum. Fyrirtækið var stofnað 1996 og er með 4 starfsmenn í dag. Við leggjum áherslu á frumkvæði, sjálfstæði, gæði, góða framkomu og mikinn þjónustuvilja. Vegna mikillar aukningar á verkefnum, þá óskum vid eftir ad ráda: Tæknimenn Hæfniskröfur: ★ Rafmagnsiðnfræðingur, rafvirki eða rafeindavirki. ★ Góð reynsla. ★ Hafa áhuga og frumkvæði. ★ Sjálfstæði. Við getum boðið: ★ Spennandi, krefjandi og sjálfstæð verkefni. ★ Skemmtilegt umhverfi. ★ Mikla möguleika á aukinni þekkingu. ★ Góð laun fyrir rétt fólk. Áhugasamir snúi sér sem allra fyrst til V. Björgvins Tómassonar eða sendi skriflega umsókn sem fyrst til: Bíldshöfða 18, pósthólf 12004,132 Reykjavík, sími 587 7390. Fax 587 7391. Netfang: nortek.rvk@ simnet.is. TÖLVUNARFRÆÐINGUR/ KERFISFRÆÐINGUR Öflugt stórfyrirtæki með umfangsmíkinn rekstur og fjölþætt upplýsingakerfi óskar eftir að ráða starfsmann í tölvudeild. Starfssvið: • Uppsetning og umsjón með tölvu- og netkerfum. • Aðstoð og ráðgjöf til notenda. • Kerfisgreining og sérverkefni á tölvusviði. -6 n f Menntunar- og hæfniskröfur • Tölvunarfræði, kerfisfræði eða sambærileg menntun æskileg. • Metnaður og frumkvæði til að viðhalda s og þróa skilvirk upplýsingakerfi. | • Samstarfshæfni. c3 cn 1 Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon og 2 Herdís Rán Magnúsdóttir hjá Ráðgarði hf. |. frá kl. 9-12 í síma 533-1800. <D § Vinsamlegast sendið umsóknir 5 til Ráðgarðs fyrir 31. maí nk. merktar: | „Öflugt stórfyrirtæki" Framhaldsskólínn í Áustur-Skaftafellssýslu Kennarar óskast Kennara vantar í eftirfarandi greinar næsta vetur: Danska (1/2), enska (1/1), franska (1/2), raungreinar (1/1), stærðfræði (1/1), íþróttir (1/3) og sérkennsla (1/1). Umsóknarfresturtil 4. júní. Upplýsingar í síma 478 1870 eða 478 1381. Skólameistari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.