Morgunblaðið - 23.05.1999, Side 14

Morgunblaðið - 23.05.1999, Side 14
14 E SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Fjaröabyggö Lausar stööur kennara viö grunnskóla Fjaröabyggöar • Lausar stööur við Nesskóla Neskaupstað. Upplýsingar veitir Einar Sveinn Árnason skólastjóri í síma 477-1726. • Lausar stöður við Grunnskóla Eskifjarðar. Upplýsingar veitir Hilmar Sigurjónsson skólastjóri I síma 476-1472. • Lausar stöður við Grunnskóla Reyðarfjarðar. Upplýsingar veitir Þóroddur Helgason skólastjóri í síma 474-1247. f Fjarðabyggö er i gildi sérkjarasamningur við kennara Lausar stöður tónskólakennara viö tónskóla Fjaröabyggöar • Lausar stöður við Tónskóla Eskifjarðar og Reyðartjarðar. Upplýsingar veitir skólastjóri Guðjón Magnússon i símum 474-1375,474-1298 og 476-1340. Lausar stöður leikskólakennara við leikskóia Fjaröabyggöar • Dalborg, nýr þriggja deilda leikskóli á Eskifirði. Upplýsingar veitir Bea Meijer leikskólastjóri í síma 476- 1341. • Sólvellir, þriggja deilda leikskóli í Neskaupstað. Upplýsingar veitir Jóhanna Stefánsdóttir leikskólastjóri í sfma 477-1485. • Lyngholt, tveggja deilda leikskóli á Reyðartirði. Uppiýsingar veitir Lísa Björk Bragadóttir leikskólastjóri í síma 474-1257. Laun eru samkvæmt kjarasamningum félaga opinberra starfsmanna og Launanefndar sveitarfélaga. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um störfin. Fjaröabyggð býður flutningsstyrk og hagstæða húsaleigu. Upplýsingar um ofangreind störf veitir jafnframt, Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs, í síma 470 9092, netfang guili@fjardabyggd.is Skriflegar umsóknir skuiu sendar skrifstofu Fjaröabyggðar, Búðareyri 7, 730 Reyðarfirði eigi síðar en miðvikudaginn 26. maí 1999. Bessastaðahreppur Iþrótta- og tómstundafulltrúi Hér með er auglýst laus til umsóknar staða íþrótta- og tómstundafulltrúa Bessastaða- hrepps. Um er að ræða 100% starf og þarf við- komandi að geta byrjað sem fyrst og eigi síðar en 1. ágúst nk. í starfinu felst m.a. yfirumsjón með íþróttamannvirkjum sveitarfélagsins, aðstoð og samvinna við Ungmennafélag Bessastaðahrepps og vera sveitarstjórn til ráð- gjafar og framkvæma stefnu hennar í íþrótta- og tómstundamálum. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun á sviði íþróttafræða eða aðra sambærilega menntun. Leitað er að hæfum og metnaðarfull- um einstaklingi með áhuga á hvers konar íþrótta- og félagastarfsemi og sem hefurtil að bera frumkvæði í starfi. Allar frekari upplýsingar um starfið gefur sveit- arstjóri í síma 550 2300. Umsóknum skal skilað til sveitarstjórans í Bessastaðahreppi eigi síðar en mánudaginn 7. júní 1999. Sveítarstjórinn í Bessastaðahreppi Kennarar Lausar stöður við Brekkubæjarskóla á Akranesi Grunnskólakennara vantartil starfa næsta skólaár. Um er að ræða tvær stöður vegna almennrar bekkjarkennslu í 1.—7. bekk og tvær stöðursérkennara (önnurstaðan er í þágu nemenda í sérdeild). Upplýsingarveita Ingi SteinarGunnlaugsson skólastjóri og Ingvar Ingvarsson aðstoðar- skólastjóri í síma 431 1938. Laun samkvæmt kjarasamningum HÍKog KÍ og viðbótarsamningi Akraneskaupstaðar. Umsóknarfresturframlengisttil 28. maí 1999. Nánari upplýsingar á heimasíðu KÍ slóð: www.ki.is. Menningar- og skólafulltrúi Akraness. Akureyrarbær Búsetu- og öldrunardeild Forstöðumaður Búsetu- og öldrunardeild Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða forstöðumann við Skammtíma- vistun fyrirfatlaða á Akureyri Skammtímavist- unin þjónar Norðurlandi eystra og dvelja þar að jafnaði 4—8 gestir í einu. Þar að auki er á vegum skammtímavistunarinnar rekin og skip- ulögð víðtæk sumardvöl fyrir fatlaða. Um er að ræða 100 % starf og er hluti af því vaktavinna. Óskað er eftir þroskaþjálfa eða starfsmanni með háskólamenntun á sviði sálar/og eða upp- eldisfræði. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi góða samstarfshæfileika auk reynslu af stjórnun og málefnum fatlaðra. Staðan er lausfrá 1. júlí nk. og er umsóknar- fresturtil 10. júní 1999. Umsóknumskal skilað til starfsmannadeildar Akureyrarbæjar á eyðu- blöðum sem þar fást. Upplýsingar um starfið veita forstöðumaður skammtímavistunar, Sólveig Ingibergsdóttir og Anna Einarsdóttir, ráðgjafi, í síma 460 1410. EYiAFJARÐARSVLIT Hrafnagilsskóli Hrafnagilsskóli stendur I jaðri þéttbýlisins Reykárbyggðar i Eyjafjarðar- sveit í u.þ.b. 12 km fjarlægð frá Akureyri. Skólinn er einsetinn og er nemendafjöldi áætlaður um 170 næstu árin. Sundlaug og íþróttahús er sambyggt aðalskólahúsnæðinu. Ibúðir fyrir kennara eru í heimavist- arhúsi sem ekki er lengur nýtt fyrir nemendur, þar sem heimanakstur hefur leyst vistina af hólmi. Samstarf er milli grunnskólans og leik- skóla sveitarinnar, sem er á skólasvæðinu, og náið samstarf er við Tónlistarskóla Eyjafjarðar. í Eyjafjarðarsveit eru íbúar 950 og þar er blómlegt menningarlíf og aðstaða til ýmiss konar tómstundaiðkana. Við skólann eru lausar stöður kennara. Helstu kennslugreinar eru: Almenn kennsla í 1.—7. bekk. íslenska, samfélagsfræði, stærðfræði og raungreinar á unglingastigi. Myndmennt, hannyrðir og smíðar Þá er einnig óskað eftir sérkennara eða þroskaþjálfa. Kennarar fá greiðslur til viðbótar almennum kjarasamningi og einnig eru húsnæðishlunn- indi í boði. Umsóknarfrestur framlengist til 30. maí 1999. Nánari upplýsingar veitir Anna Guðmunds- dóttir, skólastjóri, í síma 463 1137, netfang annag@ismennt.is og heimasíma 462 1127. Aðstoðarskólastjóri Seljaskóli er heildstæðurskóli með 680 nem- endum í 1.-10. bekk. Fyrirhugaðar eru breyting- ar á stjórnskipulagi skólans sem munu koma til framkvæmda á næsta skólaári. Laus er staða aðstoðarskólastjóra Seljaskóla, frá 1. ágúst 1999. Kröfur til umsækjanda: ★ Stjórnunarhæfileikar. ★ Kennaramenntun. Framhaldsmenntun æskileg, t.d. á sviði stjórnunar og rekstrar eða í uppeldis- og kennslufræðum. ★ Lipurð í mannlegum samskiptum. ★ Þekking á sviði rekstrar æskileg. Umsóknarfrestur er til 21. júní nk. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍKvið Launa- nefnd sveitarfélaga. Upplýsingar gefa skólastjóri skólans og Ingunn Gísladóttir á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Umsóknirsendist Fræðslumiðstöð Reykjavík- ur, Fríkirkjuvegi 1,101 Reykjavík. Heilsugæslan í Reykjavík Iðjuþjálfi Staða iðjuþjálfara við greiningarteymi barna- deildar Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur er laus til umsóknar. Starfið felst í greiningu og ráðgjöf vegna barna á aldrinum 0—6 ára, þar sem grunur er um frávik í þroska. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu og þekkingu á þessu sviði og eiga auðvelt með að vinna í teymi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf berist til starfsmannastjóra, á þar til gerð- um eyðublöðum sem liggja frammmi hjá starfsmannahaldi Heilsugæslunnar í Reykjavík, Barónsstíg 47,101 Reykjavík. Staðan er lausfrá 1. september nk. og umsókn- arfrestur er til 1. júlí nk. Nánari upplýsingarveita Gyða Haraldsdóttir, sálfræðingur, sviðsstjóri greiningarteymis og Katrín Davíðsdóttiryfirlæknir barnadeildar Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur í síma 552 0630 eða 552 0644. Reykjavík 21. maí 1999 Heilsugæslan í Reykjavík, stjórnsýsla, Barónsstíg 47,101 Reykjavík. M KÓPAVOGSBÆR Leikskólasérkennari — með umsjón Kópavogsbær auglýsir lausartil umsóknar3 stöður leikskólasérkennara/með umsjón, við leikskóla Kópavogs. Um hlutastöður getur verið að ræða. Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi í sérkennslufræðum leikskóla. Við- komandi hefurtækifæri til að taka þátt í mótun og þróun nýs starfs. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi milli FÍL og launanefndarsveit- arfélaga eða SFK og launanefndar sveitarfé- laga. Upplýsingar gefa Anna Karen Ásgeirsdóttir, sérkennslufulltrúi leikskóla, Sesselja Hauks- dóttir, leikskólafulltrúi, og GerðurGuðmunds- dóttir, leikskólaráðgjafi. Umsóknarfrestur um stöðurnar ertil 31. maí 1999. Kópavogsbær er blómlegt vaxandi bæjarfélag með 12 leikskólum og sá 13 væntanlegur í haust. Uppbygging og þróun hefurverið mikil í leikskólastarfi bæjarins. Sérfræðiþjónusta er starfandi við leikskólaskrifstofu Kópavogs. Auk þess eru styrkir veittir til starfsmanna til viðurkenndra námskeiða. Starfsmannastjóri. Bílastjarnan Bílamálun og bílaréttingar Vegna aukinna umsvifa óskar Bílastjarnan að ráða starfsmenn í eftirtalin störf: Bifreiðasmið. Bílamálara. Aðstoðarmenn í bílamálun. Móttöku viðskiptavina. Leitað er að fagmönnum sem skila vinnu í háum gæðaflokki. Bílastjarnan, Bæjarflöt 10, Grafarvogi, sími 567 8686. Tryggingastofnun ríkisins Læknir Tryggingastofnun ríkisins óskar eftir að ráða lækni, hvort sem er í fullt starf eða hlutastarf. Nánari upplýsingar veitir SigurðurThorlacius, tryggingayfirlæknir, sími 560 4400, bréfsími 562 4146. Umsóknir sendist starfsmannastjóra Trygg- ingastofnunar ríkisins fyrir 1. júlí 1999.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.