Morgunblaðið - 23.05.1999, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 23.05.1999, Qupperneq 18
18 E SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ HÚSNÆÐI ÓSKAST SJÚKRAHÚS REYKJAVÍ KUR íbúð óskast Fjögurra herbergja íbúö óskast á leigu fyrir þrjá franska meinatækna, sem starfa viö SHR í Fossvogi. Upplýsingar veitir ísleifur Ólafsson, yfir- Iseknir í síma 5251470. Mosfellsbær — Selás Unglæknir óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð (ekki kjallara). Má vera með bílskúr. Reyklaus. Oruggar greiðslur. Leigutími frá 1. júní 1999 til 31. ágúst 2000. Svör sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 27. maí, merkt: „íbúð — 8087". FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur SAMFOKS Aðalfundur SAMFOKS verður haldinn í Breiðagerðisskóla miðvikudaginn 26. maí kl. 20.00. Dagskrá: 20.00—20.30 Þórhildur Líndal, umboðsmað- ur barna, flytur erindi um rétt barna til að njóta virðingar. 20.30—21.15 Aðalfundarstörf. 21.15-21.35 Kaffihlé. 21.35—22.30 Hver er staðan í kennaramálum í Reykjavík? Eru fjöldauppsagn- ir kennara hafnar? Fulltrúum borgaryfirvalda og kennara hef- ur verið boðið að koma á fund- inn og skýra málin. Allir foreldrar grunnskólanema í Reykjavík eiga rétt á setu á aðalfundi með málfrelsi og tillögurétti. Vægi atkvæða er eitt frá hverju for- eldrafélagi og eittfrá hverju foreldraráði. Stjórnin. Ráðstefna um mat á arðsemi hálendissvæða Umhverfisverndarsamtök íslands halda ráð- stefnu um mat á arðsemi hálendissvæða. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Loftleiðum hinn 5. júní kl. 10.00-16.00. Setningarávarp flyturfrú Vigdís Finnbogadóttir. Fyrirlesarar verða eftirtaldir: ★ Fulltrúi frá Umhverfismálastofnun Bandaríkjanna (EPA). ★ Dr. Geir Oddsson auðlindafræðingur. ★ Stefán Gíslason umhverfisskipulags- fræðingur. ★ Sigríður Ásgrímsdóttir rafmagnsverk- fræðingurog hagfræðingur. Að fyrirlestrunum loknum fara fram pallborðs- umræður. Allt áhugafólk er hvatt til að mæta. Stjórnin. >■ Umhverfisáhrif bifreiða- I umferðar í Reykjavík Ráðstefna Hollustuverndar ríkisins og | Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur í Há- skólabíói, miðvikudaginn 26. maí 1999, i kl. 13.00-17.30 13.00 Setning: Hermann Sveinbjörnsson, for- stjóri Hollustuverndar ríkisins. 13.15 Ávarp: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, v borgarstjóri. 13.30 Kröfur í lögum, reglugerðum og milli- ríkjasamningum: Olafur Pétursson, Hollustuvernd ríkisins. 13.50 Niðurstöður mælinga á loftmengun: Jón Benjamínsson, Heilbrigðiseftirliti Reykja- víkur. 14.10 Hávaðadreifing í Reykjavík: Baldur Grét- arsson, verkfræðingur umferðardeild borgarverkfræðings. 14.30 Gæti ástandið verið betra: Þorsteinn Þor- steinsson, verkfræðingur Háskóla íslands. 14.50 Áhrif loft- og hávaðamengunar á heilsu- far: Helgi Guðbergsson, yfirlæknir at- ^ vinnusjúkdómadeild Heilsugæslu Reykjavíkur. 15.10 Kaffihlé. 15.30 Afstaða og kröfur borgaranna: Hjalti Guðmundsson, verkefnisstjóri umhverf- isstefnu Reykjavíkur. 15.50 Tæknilegar lausnir gegn hávaða: Stein- dór Guðmundsson, verkfræðingur Rann- sóknastofnu n byggi ngariðnaðarins. 16.10 Aðgerðir Reykjavíkurborgar: Ólafur Bjarnason, yfirverkfræðingur. 16.30 Áhrif nagladekkja: ÞórTómasson, Holl- ustuvernd ríkisins. 16.50 Umhverfisálag vegna samgangna í framtíðinni: Gestur Ólafsson, skipulags- fræðingur. 17.15 Fyrirspurnir, umræður, fundarlok. Ráðstefnugjald er kr. 1.000. Ráðstefnan er öllum opin. * TÓNUSMRSKÓU KÓPtNOGS Skólaslit Skólanum verðurslitið og prófskírteini afhent í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, miðviku- ■ daginn 26. maí kl. 17.00. Skólastjóri. V r HASKOLI ISLANDS, ENDURMENNTUNARSTOFNUN Aðgerðir gegn ofbeldi Ráðstefna í tengslum við fund sérfræðinganefndar Evrópuráðsins, í samvinnu við Neyðarmóttöku vegna nauðgunar og Skrifstofu jafnréttismála Dagskrá: Haldið á Hótel Sögu 27. maí kl. 9.00-17.00: í dagskránni: 09:00-09:10 Setning Ávarpsorð 09:10-09:40 Kynning á jafnréttisnefnd Evrópuráðsins, CDEG, með sérstakri áherslu á aðgerðir gegn ofbeldi 09:40-10:10 Kynning á sérfræðinganefnd Evrópuráðsins um aðgerðirtil verndar konum og ungum stúlkum gegn ofbeldi, EG-S-FV, og tillögum nefndarinnar Guðrún Agnarsdóttir Ráðherra Caroline Mechin Guðrún Agnarsdóttir Charlotte Lindsay Sophie Piquet Hildigunnur Ólafsdóttir Eyrún Jónsdóttir Helga Leifsdóttir 10:10-10:30 Kynferðislegt ofbeldi í styrjöldum 10:30-10:50 Kaffi 10:50-11:05 Aðgerðir og bráðaúrræði Evrópuráðsins til að varðveita lýðræði og stöðugleika í Suð-austur Evrópu (Balkanskaga) 11:10-11:30 Vandamál við samanburð á ofbeldi í ólíkum samfélögum 11:30-11:50 Neyðarmóttaka vegna nauðgunar þverfagleg fyrirmynd 12:00-12:20 Hlutverk löglærðra talsmanna - áhrif nýrrar löggjafar 12:20-12:35 Umræður 12:35-14:00 Hádegisverður 14:00-14:20 Ákvörðun refsingar í nauðgunarmálum - hæstaréttardómar á tuttugu ára tímabili Langtíma afleiðingar kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis - meðferð og forvarnir Barbro Wijma „Karlartil ábyrgðar" - meðferðarúrræði fyrir karla sem beita heimilisofbeldi 15:20-15:40 Kaffi Staða og viðbrögð við ofbeldi 15:40-16:00 Hvað er að gerast í Austurríki? 16:00-16:20 Hvað er að gerast í Tyrklandi? 16:20-16:40 Hvað er að gerast í Rúmeníu? 16:40-17:00 Umræður Fundarstjórar: Fyrir hádegi: Elsa Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri Skrifstofu jafnréttismála. Eftir hádegi: Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri Rauða kross íslands. Verð: 3.500 kr. Nánari upplýsingar og skráning í síma 525 4923, myndsíma 525 4080 og tölvupósti endurm@hi.is. Heimasíða: www.endurmenntun.hi.is 14:20-15:00 15:00-15:20 Ragnheiður Bragadóttir Einar Gylfi Jónsson Valentin Wedl Cánán Arin Norica Nicolai

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.