Morgunblaðið - 23.05.1999, Síða 20
20 E SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Vélskóli íslands
Innritun á haustönn 1999
> Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða
að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 10. júní nk.
Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemendur
sem hafa stundað nám við aðra framhalds-
skóla, fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem
það fellur að námi í Vélskóla íslands.
Vélstjórnarbraut: Öll fjögur réttindastig.
Inntökuskilyrði á vélstjórnarbraut er grunn-
skólapróf með tilskildum árangri.
Almenn braut: Eins árs nám sem sérstaklega
er ætlað þeim sem ekki hafa náð tilskildum ár-
* angri í grunnskólaprófi. Námið tekur eitt ár og
lýkur með prófi sem heimilar nám á brautum
framhaldsskóla og gefur jafnframt vélvarðar-
réttindi.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingarfást
á skrifstofu skólans kl. 8.00 til 16.00 alla virka
daga. Sími 551 9755, fax 552 3760.
Netfang: vsi@ismennt.is.
Veffang: http://www.velskoli.is
Póstfang: Vélskóli íslands, Sjómanna-
skólanum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík.
Skólameistari.
v Myndlistar-
og reiðnámskeið
fyrir börn og unglinga
Eigum nokkur pláss laus dagana 18.—29. júní
og 1.—12. júlí. Teiknun, málun, grafík, hesta-
mennska og útreiðar.
Upplýsingar í símum 462 7288 og 863 1470.
Til leigu eða sölu
Hús með mikla möguleika, 760 fm auk 4.100
fm lóðar, á áberandi stað í Reykjanesbæ.
Upplýsingar í síma 898 0291.
Kringlan — Verslun
Höfum í einkasölu þekkta fataverslun með
barna- og unglingafatnað. Verslunin er glæsi-
leg og með eigin innflutning. Er með þekkt
merki. Nýjarvörur. Miklir tekjumöguleikar.
Upplýsingar gefur ísak á skrifstofu og í
gsm 897 4868.
Fasteignasalan Valhöll,
Síðumúla 27,108 Rvík.
Sími 588 4477.
Fyrirtæki til sölu
Af sérstökum ástæðum er til sölu, að hluta eða
í heild, gamalgróin framsækin báta- og skipa-
sala.
Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á
afgreiðslu Mbl. merkt: „Spennandi verkefni
- 8061", fyrir 25. maí.
Bílasala í Reykjanesbæ
Til sölu bílasala í fullum rekstri sem selur nýja
og notaða bíla. Bílasalan er staðsett í mjög
góðu húsnæði með langtímaleigusamning,
sýningarsalur600 fm. Fyrirtæki með mikla
möguleika, mikill sölutími framundan.
Eignamiðlun Suðurnesja,
sími 421 1700
Námskeið í slökunarnuddi
frá Hawaii
verður haldið helgina 29.—30.
maí í Reykjavík. Órfá pláss laus.
Upplýsingar í síma 895 8258.
TIL 5ÖLU
Til sölu tveir dráttarbílar
• Mercedes Benz 2435, 6x4,1990, með dráttar-
stól. Ekinn 486.000 km.
• Mercedes Benz 2435 S, 6x4,1992, með drátt-
arstól. Ekinn 464.500 km.
Upplýsingar um bílana gefur Stefán Alexand-
ersson á vélaverkstæði Eimskips í síma
525 7531. Óskað er eftir tilboðum í bílana sam-
an eða hvorn í sínu lagi.
- Tilboðum skal skila á afgreiðslu Mbl., merkt-
um: „Benz — 505".
Hf. Eimskipafélag íslands,
Pósthússtræti 2.
Jörð til sölu
Jörðin Þóroddsstaðir í Suður Þingeyjarsýslu
ertil sölu. Ájörðinni er 200 m2 íbúðarhús í góðu
lagi. Útihús eru fjárhús 167 m2, fjós og geld-
1 neytaaðstaða 240 m2, hesthús 68 m2 og hlöður
1200 m2. Ræktun er 16 ha og nokkrar véltækar
engjar. Framleiðslurétturerenginn. Hitaveita.
Vegasamband gott. Húsavík ca 30 km.
Upplýsingar gefnar á skrifstofutíma hjá Búnað-
arsambandi Eyjafjarðar í síma 462 4477, Ævarr.
Tilboðum skilað þangað fyrir 10. júní nk.
<? Afhendingartími samkomulag.
TIL SÖLU
Lítið fyrirtæki í auglýsingagerð til sölu, góður tölvubúnaður
(forrit) og tæki til fólíuskurðar, (merkinga), grafiska vinnu,
skönnunar, litaútprentunar, Ijósritun ofl. Ýmsir möguleikar.
Símar: 561 7733 á vinnutíma og 562 7990 frá kl.18:00
Listunnendur
Mjög falleg Kjarvalsmynd, Dyrfjöll og Álfa-
borgir, máluð 1932, 100x70.
Hefur verið í eigu sömu fjölskyldu alla tíð.
Áhugasamir sendi tilboð og upplýsingartil
afgreiðslu Mbl., merktar: „Listunnendur".
Land í Borgarfirði
Til sölu (eða leigu) ca 25 hektarar lands.
Úrvalsaðstaða fyrir hótel eða mótel.
Landið liggurvið þjóðveg 1 að sumarbústaða-
byggð BSRB.
Uppl. gefnar í síma 463 1149 eða 463 1422.
Fjarðarás 18
Til sölu einbýlishús á einni hæð, tæpir
170 m2 með bílskúr, á þessum eftirsótta
stað í Árbæjarhverfi.
Upplýsingar í síma 557 8572.
Fasteignasala
Til sölu fasteignasala í góðum rekstri. Aðeins
fjársterkir aðilar koma til greina.
Listhafendur leggi inn nöfn og símanúmer á
afgreiðslu Mbl., fyrir 28. maí, merkt: „Fasteign
- 8091".
Einstakt tækifæri
Til sölu er vel þekkt fasteignasala með ára-
tuga reynslu. Sérstakir möguleikar á framtíð-
arrekstri. Gott verð.
Tilboð sendisttil afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 17.00
föstud. 28. maí, merkt: „Trúnaðarmál — 1794".
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti
92, Patreksfirði, 2. h„ sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Aðalstræti 4,0103,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur-
byggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, fimmtudaginn
27. maí 1999, kl. 9.20.
Balar 6,0001, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, fimmtudaginn 27.
maí 1999, kl. 9.30.
Ernir BA 29, skipaskrárnr. 1410 ásamt tilheyrandi fylgihlutum og
fiskveiðiheimildum, þingl. eig. Þorbjörn hf., gerðarbeiðendurÁsberg
Kristján Pétursson, Grandi hf., Lífeyrissjóður sjómanna og Sparisjóður
Þingeyrarhrepps, fimmtudaginn 27. maí 1999, kl. 10.40.
Geysir BA 25, skipaskrárnr. 1608 ásamt tilheyrandi fylgihlutum og
fiskveiðiheimildum, þingl. eig. Vesturskip ehf., gerðarbeiðendur
Lífeyrissjóður sjómanna og Skeljungur hf., fimmtudaginn 27. maí
1999, kl. 10.30.
Gilsbakki 4, 0102 (íb. F), 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur-
byggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudaginn 27.
mai 1999, kl. 9.10.
Hrefnustöð A, Innri Grundartanga, Brjánslæk II, Vesturbyggð, þingl.
eig. Trostan ehf., gerðarbeiðendur Albert Guðmundur Haraldsson,
Bára Guðmundsdóttir, Byggðastofnun, Eimskipafélag íslands hf.,
Fjárfestingarbanki atvinnul. hf„ Guðjón Arnar Kristjánsson, Helga
Haraldsdóttir, Landsbanki Islands hf„ höfuðst, Olgeir (sleifur Haralds-
son, Saltkaup hf„ Tryggvi Guðmundsson og Vesturbyggð, fimmtudag-
inn 27. mai 1999 kl. 10.50.
Sigtún 55,0101,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur-
byggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, fimmtudaginn
27. maí 1999, kl. 9.50.
Sigtún 55,0201,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur-
byggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, fimmtudaginn
27. maí 1999, kl. 10.00.
Strandgata 20,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudaginn 27. maí
1999, kl. 10.10.
Strandgata 25,460 Tálknafirði, þingl. eig. Rauðhamar ehf„ gerðarbeið-
andi Fjárfestingarbanki atvinnul. hf„fimmtudaginn 27. maí 1999,
kl. 10.20.
Ægisholt í Krosshoiti, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur-
byggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, fimmtudaginn
27. maí 1999, kl. 9.40.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
21. maí 1999.
Björn Lárusson, ftr.
Uppboð
Framhaid uppboðs á eftirfarandi eígn verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Aðalstræti 6, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Björn Jóhanns-
son, þrotabú, gerðarbeiðendur Lifeyrissjóðir Bankastræti 7 og Lífeyr-
issjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 26. maí 1999, kl. 18.00.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
21. maí 1999.
Björn Lárusson, ftr.
ÞJÓNUSTA
Rafverktaki
getur bætt við sig verkefnum á stór-
Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar í síma 893 6806.
TILBOÐ/ÚTBOS
Útboð
Fyrir hönd Sóknarnefndar Eskifjarðar er
óskað eftir tilboðum í 3. áfanga byggingar
Kirkjumiðstöðvar við Dalbraut, Esídfirði. Verkið
felur í sér uppsteypu gólfs, einangrun lofta,
múrverk, hita-, neysluvatns- og loftræsikerfi,
raflagnir og frágang innanhúss. Húsið er um
810 m2 að grunnfleti. Verkinu skal að fullu lokið
fyrir 15. febrúar 2000, en fyrri hluta verks skal
lokið 8. október 1999. Væntanlegir bjóðendur
kynni sér staðhætti á byggingarstað fyrirtil-
boðsgerð.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Hönnunar og ráðgjafar ehf. að Austurvegi
20 á Reyðarfirði og á Teiknistofu Arkitekta,
Gylfi Guðjónsson og félagar, að Klapparstíg
16, Reykjavík frá og með miðvikudeginum
26. maí 1999. Útboðsgögn verða seld fyrir
kr. 6.000.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Hönnunar og
ráðgjafar, Austurvegi 20 miðvikudaginn 9.
júní 1999 kl. 14.00 þar sem þau verða opnuð
í viðurvist þeirra sem þess óska.
Áskilinn er rétturtil að taka hvaða tilboði sem
er.
hðnnun oo ráöalðf ehf
VBRKFRÆÐIvSTOFA