Morgunblaðið - 23.05.1999, Qupperneq 22
22 E SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
4
Hitaveita
Rangæinga
Útboð
Hitaveita Rangæinga óskareftirtilboðum í
lagningu aðveitupípu frá Kaldárholti til Lauga-
lands í Holta- og Landsveit.
Útboðið nærtil skurðgraftar og frágangs á
pípu ásamttilheyrandi búnaði s.s. samsetning-
um, lokum, greiningum o.fl. Pípur eru forein-
angraðar stálpípur.
Helstu magntölur eru:
DN200/315 mm 10.527 m
DN250/400 mm 812 m
Útboðsgögn eru til afhendingar á skrifstofu
% WVS-verkfræðiþjónustu, Lágmúla 5,7h, 108
Reykjavík og Hitaveitu Rangæinga, Eyjasandi
9,850 Hellu, gegn óafturkræfu gjaldi að fjár-
hæð kr. 5.000 með vsk. fyrir hvert eintak.
Tilboðum skal skila til skrifstofu Hitaveitu
Rangæinga, Eyjasandi 9, 850 Hellu, eigi síðar
en þriðjudaginn 8. júní nk. kl. 14.00, þar sem
þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóð-
endum sem þess óska.
Hitaveita Rangæinga.
LANDSSÍHINN íslandspóstur hf
Útboð
Landssíminn hf. og íslandspóstur hf. óska eftir
tilboðum í gerð nýrrar aðkomu frá Stórhöfða,
að lóð fyrirtækjanna að Jörfa.
Helstu magntölur:
Gröftur 2000 m3
Neðra burðarlag 800 m3
> Efra burðarlag 3300 m3
Malbik 3000 m2
Kantsteinar 600 m
Lagnir 150 m
Rafstýrt hlið 1 stk.
Útboðsgögn verða seld á Fasteignadeild
Landssímans, Landssímahúsinu v/Austurvöll
frá og með fimmtudeginum 27. maí nk. á 5.000
kr. Opnun tilboða fer fram á sama stað fimmtu-
daginn 10. júní 1999 kl. 11.00.
Hitaveita Skagafjarðar
Útboð
> Hitaveita Skagafjarðar óskar eftir tilboðum í
vinnu við lögn hitaveitulagna í Varmahlíð og
frá Marbæli um Langholt, Staðarsveit og Vík-
urtorfu að Birkihlíð.
Um er að ræða foreinangraðar stálpípur í
stofnlögnum, stærðir 032 - 0150 mm, alls um
10,7 km og foreinangraðar plastpípur í heim-
taugum að bæjum stærðir, 028—032 mm alls
um 4 km.
Verkinu skal að fullu lokið 15. október 1999.
Útboðsgögn verða seld á kr. 8.000 hjá Stoð
ehf. verkfræðistofu, Aðalgötu 21, Sauðárkróki,
frá og með miðvikudeginum 26. maí.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu
Skagafjarðar, Borgarteigi 15, Sauðárkróki, kl.
^ 11.00 þriðjudaginn 8. júní 1999.
Veitustjóri.
TILKYNNINGAR
Hólabrekkuskóli 25 ára.
*■ í tilefni 25 ára afmælis Hólabrekkuskóla verður
skólinn opinn laugardaginn 29. maí '99.
Afmælisdagskrá hefst í skólanum kl. 13:00 og
einnig verðurvinna nemenda sýnd.
Fyrrum starfsmenn skólans, nemendur, for-
eldrar og allir velunnarar skólans eru boðnir
velkomnir.
Sveitarfélagið Ölfuss
Lausar lóðir við Hafnar-
berg, Þorlákshöfn
Við Hafnarberg á nýskipulögðu svæði norðan
við leikskólann er nú verið að auglýsa lausar
lóðir. Um er að ræða 4 einbýlishúsalóðir, ein
lóð fyrir parhús og ein lóð fyrir raðhús með
þremur íbúðum. Einbýlishúsalóðirnar eru frá
um 746 m2 að 805 m2. Parhúsalóðirnar eru frá
um 577 m2 að um 624 m2, raðhúsalóðirnar frá
um 459 m2 að um 662 m2. Byggingarreitur sam-
kvæmt lóðarblaði. Stærð bygginga skal vera
innan við 0,35 af stærð lóðar.
Upplýsingar um lóðirnar fást á bæjarskrifstofu
Ölfuss, Selvogsbraut 2,815 Porlákshöfn, sími
483 3800.
Skipulags- og byggingarfulltrúi.
Upplýsingar um gatnagerðargjöld
í Þorlákshöfn.
Samkvœmt gatnagerðargjaldskrá er greitt fyrir hverja lóð
eftir fermetrastærð hennar, m2, ákveðið gjald fyrir hvern
m2. Inni í því gjaldi eru öll byggingarleyfisgjöld og úttektargj-
öld. Gjald fyrir vatn, hita og rafmagn reiknast sérstaklega.
3. gr.
Grunnur gatnagerðargjalds.
Af hverjum fermetra lóðar greiðist ákveðið gjald eftir nýtingu hennar,
þ.e. eftir húsgerðum.
1. Einbýlishús 1.147,- pr. fm lóðar.
2. Rað-, par- og fjöleignarhús (mest 4 íbúðir) 991,- pr. fm lóðar.
Lausar lóðir í Básahrauni og
við Lyngberg, Þorlákshöfn.
Bæjarstjórn hefur samþykkt að veita fullan
afslátt á gatnagerðargjöldum, 35% samkvæmt
ákvæðum 4. gr. í gjaldskránni, af neðangreind-
um lóðum.
í Básahrauni eru nokkrar lausar einbýlishú-
salóðir, 4fyrir einlyft hús og tværfyrir hús á
1 1/2 hæð. Götur eru fullbúnar með bundnu
slitlagi, gangstéttir og kantsteinn kominn.
Göngustígar hellulagðir með lýsingu. Stærðir
lóða eru frá um 675 m2 að um 750 fyrir einlyft
hús og um 800 m2 fyrir hús á 1 1/2 hæð.
Við Lyngberg, sem erfullbyggt hverfi, er ein
laus lóð, 759 m2, fyrir hús á einni hæð með
kjallara að hluta.
Byggingarreiturfyrir hverja lóð er samkvæmt
lóðarblaði. Stærð bygginga á þessu svæði hef-
ur verið um 0,30 af stærð lóðar.
Upplýsingar um lóðirnarfást á bæjarskrifstofu
Ölfuss, Selvogsbraut 2,815 Þorlákshöfn, sími
483 3800.
Skipulags- og byggingarfulltrúi.
A
Heilsugæslan í Kópavogi
Heilsugæslustöðin Hvammur Hagasmára 5
hefur verið opnuð.
Þar munu eftirfarandi heilsugæslulæknar
starfa:
Björn Guðmundsson,
Eyjólfur Þ. Haraldsson frá 1. sept. 1999,
Haukur Valdimarsson,
Hörður Björnsson,
Ómar Ragnarsson,
Stefán Björnsson.
Við heilsugæslustöðina Borgir, Fannaborg
7-9,
munu eftirfarandi heilsugæslulæknar starfa:
Gunnsteinn Gunnarsson,
Hjörtur Þór Hauksson,
Kristjana Kjartansdóttirfrá 1. jan. 2000,
Marta Lárusdóttir,
Sigurður Ingi Sigurðsson.
Stöðvarnar verða opnarfrá kl. 8—17 alla virka
daga.
Síminn er 5540400, sjá nánari upplýsingar í
símaskrá.
Heilsugæslan í Kópavogi,
f ramkvæmd ast jó ri.
Hveragerði
Tillaga að breytingu á
aðal- og deiliskipulagi
Hveragerðisbæjar
Bæjarstjórn auglýsir hér með tillögu að breyt-
ingu á aðalskipulagi Hveragerðisbæjar
1993-2013, samkvæmt 2. mgr. 21. gr. skipu-
lags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og breyt-
ingu á deiliskipulagi lóðarinnar Hverhamars
sbr. 2. mgr. 26. grskipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997.
Aðalskipulagsbreytingin felst í breyttri land-
notkun lóðarinnar Hverhamars. Tillagan gerir
ráð fyrir að lóðin, sem nú er íbúðarlóð, verði
nýtt sem verslunar- og þjónustulóð. Deiliskipu-
lagsbreytingin felst m.a. í stækkun núverandi
byggingarreits til suðausturs.
Breytingartillagan verðurtil sýnis á bæjarskrif-
stofunum í Hverahlíð 24 frá og með þriðjudeg-
inum 25. maítil þriðjudagsins 22. júní 1999.
Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta,
er hér með gefinn kostur á að gera
athugasemdir við breytingartillögurnar eigi
síðar en 22. júní 1999. Skila skal inn athuga-
semdum á bæjarskrifstofur Hveragerðisbæjar,
Hverahlíð 24. Hver sá, sem eigi gerir athuga-
semdir við breytingartillögurnar fyrir tilskilinn
frest, telst samþykkur þeim.
Skipulagsfulltrúi Hveragerðisbæjar.
Happdrætti
Gigtarfélags íslands
Útdráttur 11. maí 1999
Bora 1.6 I Comfort line kr. 1.635.OOO
14671 35500
Ferðavinningar að verðmæti kr. 250.000
2159 18369 23717
7344 18685 34188
Tölva frá Einari J.Skúlasyni á kr. 200.000
1317 5033 28533 33887 36363
1759 15091 29000 34445 42993
Panasonic GSM sími á kr. 27.900
6180 10513 16607 30459 38070
6253 13056 16822 30623 38177
6480 13171 19162 32210 38841
6622 14433 21750 32955 43690
7052 14656 23446 33472
9413 15523 27402 34536
9788 16284 27977 35119
Einnig eru númerin í síma 878 1608.
ISJÚKRAHÚSIÐ SÓLVANGUR
Ný símanúmer
Sjúkrahúsið Sólvangur í Hafnarfirði hefur
fengið ný símanúmer:
Aðalnúmer 555 6580
Faxnúmer 555 6581
Eftir lokun skiptiborðs:
Deild 2 555 6582
Deild 3 555 6583
Deild 4 555 6584
Eldhús 555 6585
Nánari upplýsingar í nýrri símaskrá
Geymið auglýsinguna
ONýtt símanúmer
563 6300
Frá og með 25. maí nk. tekur gildi
nýtt símanúmer hjá Halldóri Jóns-
HALiDóRsyni ehf. Sími 563 6300.
] 0 n s s o n Símbréf: 563 6301
Kveðja.
Starfsfólk Halldórs
Jónssonar ehf.
Skólastjóri.