Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 16
Sjónvarpsþátturinn Með hausverk um helgar er kominn í nýjan sumarbúning. Þátturinn, sem sýndur er á Skjá 1, veröur frá 14. maf sendur út á föstudagskvöldum frá 21 til 23 í staö laugar- daga og sunnudaga milli 12 og 16. Umsjónarmenn þáttarins, þeir Sigurður Hlööversson og Valgeir Magnússon, eru þekktir fyrir fjör- lega framkomu og engin breyting veröur þar á. Form og umgiörö þáttarins breytist hinsvegar í þá átt aö áhorfendum mun finnast sem þeir horfi á beina útsendingu af samkvæmi. Hófiö er haldið í myndveri Nýja bíós og gestir þáttarins veröa hverju sinni á bil- inu 30 til 40 manns sem FM 957 sér um aö velja úr hópi hlust- enda. Uppákomur veröa af ýmsu tagi, má þar nefna fasta liöi eins og blinda stefnumótið, nýtt útlit, samkvæmisleiki, bíó- gagnrýni, nethorniö og út Hulda frænka sér um að hlut- irnir gangi sem skyldi. Gústi Clooney, sem sér um nethornió og símsvörun. tekt á því hverjir voru Aö sögn manna „munu vinsælustu hljómsveitirnar koma og spila í þættinum og aörar ótrúlegar uppákomur". Hulda frænka sér um að halda batteríinu gangandi svo aö umsjón- armenn gleymi sér ekki í gleöinni. Aöspurður hvort nafniö á þættinum hentaði eftir breytingarnar sagöi Valgeir aö nú fyrst væru þeir að búa til hausverkinn, annars væri þetta orðaleik- ur sem fólk yröi að ráöa fram úr að eigin vild. Aö iokinni útsendingu er það fastur liður að rúta færir samkvæmisgesti til áframhaldandi skemmtun- ar. í maímánuði verður til aö mynda fariö á Klúbbinn þar sem keppnin „babes on the beach" veröur haldin, en þaö er ieit aö kynþokkafyllstu konu landsins. Hinn 4. september verður þátturinn aftur sendur út í upphaflegri mynd sem „mjög óheflaður viðtals- þáttur með ýmsum uppákomum út um allar trissur". Hausverkur um helgar fyrr á ferðinni í sumar • Gestir f þáttum BBC- sjónvarpsstöðvarinnar veröa framvegis aö skrifa undir „sannleiks- yfirlýsingu" eftir að í Ijós kom aö leikarar í spjallþætt- inum The Vanessa Show heföu blekkt og hagrætt staðreyndum. Svikulir gestir sem fram koma í spjallþáttum og heimildarmyndum hafa oröið uppvísir aö því aö sviösetja óvenjulega at- burði og koma umræöum á staö um efni sem eng- inn fótur er fyrir. Lygar og ósannindi þykja oröin fyr- irferöarmikil í bresku sjón- varpi á kostnað sannleik- ans og grunur leikur á aö þáttageröarmenn séu meðsekir gestum sínum. Fleiri sjónvarpsstöðvar en BBC eru sakað um blekk- ingar af þessu tagi. Meö yfirlýsingu BBC er þess krafist aö sönnur séu færöar á því að fólk sé raunverulega þaö sem þaö segist vera í heimild- ar- og spjallþáttum stöðv- arinnar svo foröast megi lögsókn. Þegar er búiö að lögsækja sjónvarps- stöðina ITV fyrir aö sýna falsaðan heimildarþátt í desember sl. um eitur- lyfjasmygl. MFóik BBC leitar sarmleikans

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.