Morgunblaðið - 12.06.1999, Síða 8

Morgunblaðið - 12.06.1999, Síða 8
8 LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Siv Friöleifsdóttir, nýr nmhverfisráðherra, í DV-yfirheyrslu: i f--ij--°nr—~\ r á frábæru verði y 13 feta fellihýsi með stórum borðkrók, ísskáp o.fl. Verð aðeins kr. 850.000 Qeria verðsamanburð! Nú eru eftir örfá 6 manna fellihýsi frá ÚMMXMJMtw Qarðatorgi 3 Afgreiðslutími: Virka daga • laugardaga • sunnudaga 11-18 11-18 13-18 VarJ wkuu kr.. ~'}d 0. WEBEB3SM Netsalan ehf. Sími S6S 6241 • Fax S88 2670 • Netfang netsalan@itn.is • www.itn.is/netsalan Þjónusta við langveik börn Vaxandi þörf á hjúkrunarheimili Guðrún Ragnars NÝLEGA var hald- inn umræðufund- ur um vistunar- mál langveikra bama á vegum Fagdeildar bamahjúkrunarfræðinga sem er deild innan Fé- lags íslenskra hjúkmnar- fræðinga. Guðrún Ragn- ars er formaður Fag- deildar barnahjúkrunar- fræðinga. Hún var spurð hvað hefði komið fram á þessum fundi. „Það er mikil þörf á hjúkmnarrými fyrir langveik böm. Eini kost- urinn sem þessi böm eiga völ á er að vera lögð inn á bráðadeild. Önnur þjónusta sem þeim stendur til boða er dag- vistun á Lyngási eða á blönduðum leikskólum, vera hjá stuðningsfjölskyldu í tvo sólar- hringa í mánuði og svo skamm- tímavistun, allt að sjö sólar- hringa á mánuði, en oft þarfa að bíða lengi eftir að fá þessa sið- asttöldu þjónustu. Langveik börn fá heimahjúkmn eftir þörf- um.“ - Fyrir hverju var þessi fund- urhaldinn? „Einkum fyrir fagfólk sem vinnur með langveik börn en líka • fyrir foreldra þeirra. Það kom fram í framsöguræðum á fundin- um að mikilvægt er að hlúa vel að foreldmm og fjölskyldum þessara bama til þess að þær geti betur sinnt bömunum og foreldrar lögðu mikla áherslu á hversu mikilvægt það væri að geta fengið a.m.k. lágmarkshvíld því að langveik böm þurfa oft umönnun allan sólarhringinn. Að fá svefn er spurning um lífsgæði þessa fólks.“ - „Hvað fleira var rætt á fund- inum? „Umræðan gekk út á að þrýsta á um það sem við viljum kalla hjúkmnarheimili fyrir langveik og fótluð böra. Mikið hefur verið rætt um slíkt heimih innan faghópa heilbrigðisstétta og menn em sammála um að það eigi að starfa utan sjúkrahúsa en samt með góðu aðgengi að bamadeildum sjúkrahúsanna.“ - Er vaxandi þörf á svona hj úkrunarheimili ? „Já, það er vaxandi þörf á slíku heimili, því að þessi böm em öll í heimahúsum. Þetta þyrfti að vera 8 til 10 rúma heimili þar sem börnin gætu dvalið í viku og síðan aðra viku heima. Þegar mikil veikindi em þarf að vera mögulegt að vista þau á slíku heimili til lengri tíma.“ - Hvernig ætti að skipuleggja starfsemi hjúkrunarheimilis fyr- ir langveik böm? „Slíkt hjúkrunarheimili þyrfti að að hafa sérmenntað starfslið í þjónustu sinni, hafa aðgang að barna- deildum sjúkrahúsa og góða aðstöðu fyrir foreldra til þess að þeir geti verið hjá bömum sínum eftir föngum.“ - Hvaða börn eru það sem helst þyrftu á slíkri vistun að halda? „Það em bæði andlega og lík- amlega veik og fötluð böm og hins vegar líkamlega fótluð og veik en andlega heilbrigð. Þetta er tvennt ólíkt og það þarf því að aðgreina þessa hópa inni á sjúkradeildum. I þriðja hópnum em svo börn sem lenda í slysum ►Guðrún Ragnars fæddist á Siglufirði 1953. Hún laukprófi frá Hjúkrunarskóla Islands 1976 og sémámi í bamahjúkr- un 1986. Hún hefur starfað við Bamadeild Landakotsspítala og Bamadeild Heilsuvemdar- stöðvar Reykjavíkur og nú er hún sjálfstætt starfandi lijúkr- unarfræðingur við heima- hjúkmn barna og unglinga á vegum Tryggingastofnunar rfldsins. Guðrún er gift Jens Björgvin Helgasyni rafvirkja- meistara og eiga þau þijá syni. og þurfa mikla endurhæfingu. Enginn staður er opinn fyrir böm sem lenda í slysum og þurfa mikla endurhæfingu nema bráðasjúkrahús, þau liggja því oft inni á slíkum deildum í marga mánuði, jafnvel upp í ár, að mestu leyti til þess að fá endur- hæfingu. Þama er að vísu um að ræða fá börn en vandamál þessu tengd em óleyst." - Hafa yfírvöld verið sett inn í þetta mál? „Þetta hefur aðeins verið reif- að við heilbrigðisráðuneytið og var tekið vel í erindið en ekkert er farið að gerast enn þá í þess- um máli.“ - En hver er heildartala lang- veikra barna? „Við í heimahjúkrun emm að sinna um 30 bömum í mánuði að jafnaði hér á höfuðborgarsvæð- inu. Langveik börn búa líka úti á landi en mikið er um að fólk flytji tímabundið með langveik böm á þetta svæði svo að þörfin er ekki eins mikil þar - en hún er samt fyrir hendi. Fólk fær oftast ekki þá þjónustu sem það þarf fyrir langveik böm sín úti á landi.“ - Hvað með skammtímavist- un, hvernig standa þau mál? „Það er eitt heimili fyrir fötluð böm í Reykjavík. Það er í Álfalandi. Niðurstaða fundarins varð sú að það þyrfti að stokka upp starf- semina þar. Þau börn sem em eldri og ein- göngu fötluð þurfa að vera á sérstöku heim- ili. Minni böm, mikið veik og við- kvæm, þurfa að vera á sérstöku heimili þar sem starfar sér- menntað fólk. Ákveðið var á fundinum að mynda vinnuhóp fagfólks og foreldra til þess að vinna að stofnun hjúkranarheim- ilis fyrir langveik böm og kort- leggja þörfina á slíku heimili. Hópurinn á síðan að koma vit- neskju sinni á framfæri við yfir- völd.“ Þyrfti 8 til 10 rúma heimili
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.