Morgunblaðið - 12.06.1999, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1999 45
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Verð hlutabréfa hækkar
í Evrópu og evran styrkist
VERÐ hlutabréfa í Evrópu hækkaði
nokkuð í gær í kjölfar birtingar
nýrrar vísitölu framleiðslukostnaðar
I Bandaríkjunum. Vísitalan hafði
hækkað um 0,2% frá síðustu mæl-
ingu og er það nokkurn veginn í
samræmi við væntingar. Engu að
síður hafa talsmenn Bandaríska
seðlabankans lýst því yfir að lýkur
séu á að bankinn muni hækka
vexti í lok mánaðarins en sérfræð-
ingar segja að fjáfestar gangi þeg-
ar út frá vaxtahækkunum og því sé
verð á markaðnum miðað við að af
þeim verði. Við upphaf viðskipta á
Wall Street hafði Dow Jones hluta-
bréfavísitalan lækkað um 0,27%. í
Bretlandi hækkaði FTSE vísitalan
um 1,3 prósent og voru það eink-
um námafyrirtæki sem ollu hækk-
uninni en batnandi efnahagur í As-
íuríkjum eykur nú mönnum bjart-
sýni á ný í þeirri atvinnugrein.
Þýska Xetra DAX vísitalan hækkaði
um 1,82% í gær en í Frankfurt
hækkuðu bréf í DaimlerChrysler
um 3,2% eftir að fréttist um sam-
starf fyrirtækisins við spænska rík-
isfyrirtækið CASA. Bréf ( efnasam-
steypunni Bayer hækkuðu einnig
töluvert, eða um 2,5%, eftir að
skýrsla leiddi í Ijós að methagnað-
ur yrði á rekstrinum á þessu ári. í
París hækkuðu bréf í Renault um
6% en CAC-40 hlutabréfavísitalan
hækkaði alls um 0,11% í gær og
hefur þá hækkað um 1 % í þessari
viku. Aukin eftirspurn eftir jeni á
gjaldeyrismörkuðum vegna efna-
hagsbata í Japan olli því að dollar
lækkaði lítillega í verði gagnvart
jeni, en evran seldist á 1,05425
dollara í gær sem er hæsta gengi
evrunnar í þessum mánuði.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
11.06.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 124 100 123 5.482 676.308
Blandaöur afli 20 20 20 53 1.060
Gellur 284 281 283 90 25.460
Hlýri 81 81 81 169 13.689
Humar 960 890 923 60 55.400
Karfi 102 34 90 11.640 1.044.854
Keila 74 50 70 294 20.446
Langa 119 85 102 11.768 1.203.331
Langlúra 76 59 68 1.011 69.203
Lúða 510 175 412 256 105.545
Lýsa 57 57 57 58 3.306
Skarkoli 160 100 124 6.978 861.963
Skata 180 180 180 659 118.620
Skrápflúra 30 30 30 20 600
Skötuselur 235 175 223 4.091 910.769
Steinbítur 144 73 101 19.159 1.930.585
Stórkjafta 30 30 30 627 18.810
Sólkoli 140 130 137 1.047 142.926
Ufsi 82 34 75 18.835 1.405.084
Undirmálsfiskur 220 115 141 3.007 425.202
svartfugl 10 10 10 10 100
Úthafskarfi 103 103 103 5.519 568.457
Ýsa 340 99 190 29.876 5.663.193
Þorskur 184 98 147 32.761 4.817.796
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Annar afli 100 100 100 78 7.800
Keila 50 50 50 26 1.300
Steinbítur 98 98 98 383 37.534
Ufsi 59 59 59 10 590
Undirmálsfiskur 117 117 117 135 15.795
Ýsa 210 210 210 207 43.470
Þorskur 179 124 135 1.741 234.443
Samtals 132 2.580 340.932
FMS Á ÍSAFIRÐI
Lúða 460 425 430 105 45.150
Skarkoli 129 129 129 100 12.900
Þorskur 154 154 154 500 77.000
Samtals 192 705 135.050
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 284 281 283 90 25.460
Karfi 93 93 93 1.626 151.218
Langa 95 95 95 639 60.705
Langlúra 76 76 76 346 26.296
Skarkoli 147 129 144 1.211 174.808
Skötuselur 204 204 204 118 24.072
Steinbítur 109 81 83 362 30.079
Ufsi 78 72 73 1.250 90.700
Ýsa 260 123 189 3.544 668.292
Þorskur 184 98 144 1.138 163.656
Samtals 137 10.324 1.415.285
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 147 100 112 2.136 239.082
Steinbítur 98 98 98 563 55.174
Undirmálsfiskur 115 115 115 58 6.670
Þorskur 144 137 141 4.548 640.768
Samtals 129 7.305 941.694
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 93 34 93 250 23.250
Langa 112 108 112 300 33.600
Skarkoli 160 145 145 100 14.500
Ufsi 71 71 71 1.300 92.300
Ýsa 238 185 238 1.000 238.000
Þorskur 167 110 150 5.100 765.969
Samtals 145 8.050 1.167.619
FISKMARKAÐUR ÐALVÍKUR
Steinbítur 73 73 73 322 23.506
Undirmálsfiskur 122 122 122 459 55.998
Ýsa 145 145 145 92 13.340
Þorskur 149 137 140 933 130.256
Samtals 124 1.806 223.100
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Lúða 360 360 360 20 7.200
Skarkoli 137 137 137 971 133.027
svartfugl 10 10 10 10 100
Undirmálsfiskur 131 131 131 471 61.701
Ýsa 274 154 197 234 46.171
Samtals 145 1.706 248.199
GENGISSKRANING
Nr. 106 11. júní 1999
Kr.
Kr. Kr.
SalaGengiDollari
74,60000- Sterlp.
119,68000 Kan. dollari
50,56000 Dönsk kr.
Ein. kl. 9.15 Kaup
73,61000 74,01000
118,35000 118,99000
50,41000 50,73000
10,39900 10,45900 10,54000 Norsk kr.
9,42200 9,47600 9,50300 Sænsk kr.
8,69800 8,75000 8,70800 Finn. mark
12,99240 13,07340 13,17960 Fr. franki
11,77660 11,85000
1,91490 1,92690
48,37000 48,63000
35,05430 35,27250
39,49700 39,74300
0,03990 0,04014
5,61390 5,64890
escudo 0,38530 0,38770 0,39090
Sp. peseti 0,46430 0,46710 0,47100
Jap.jen 0,62160 0,62560 0,61730
írskt pund 98,08660 98,69740 99,49980
SDR (Sérst.) 99,36000 99,96000 100,38000
Evra 77,25000 77,73000 78,36000
Tollgengi fyrir júní er sölugengi 28. maí. Sjálfvirkur
símsvari gengisskráningar er 562 3270
11,94630 Belg.franki
1,94250 Sv.franki
49,16000 Holl. gyllini
35,55930 Þýskt mark
40,06610 ít. líra
0,04048Austurr. sch.
5,69480 Port.
GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 4. júní Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu
gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis-
markaði: NÝJAST HÆST LÆGST
USDollar 1.049 1.0535 1.0468
Japanskt jen 123.95 125.15 123.67
Sterlingspund 0.652 0.6545 0.6503
Sv. franki 1.5963 1.5986 1.5956
Dönsk kr. 7.4297 7.4304 7.4304
Grísk drakma 323.83 324.65 323.2
Norsk kr. 8.1965 8.219 8.189
Sænsk kr. 8.878 8.9103 8.8735
Ástral. dollari 1.5754 1.5874 1.5737
Kanada dollari 1.5316 1.5382 1.5279
Hong K. dollari 8.131 8.154 8.1325
Rússnesk rúbla 25.61 25.66 25.48
Singap. dollari 1.7927 1.8037 1.7939
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 124 119 124 5.394 667.508
Blandaður afli 20 20 20 53 1.060
Hlýri 81 81 81 169 13.689
Karfi 91 91 91 26 2.366
Keila 70 50 62 26 1.620
Langa 100 91 100 1.290 128.549
Langlúra 65 65 65 612 39.780
Lúða 510 175 337 35 11.795
Lýsa 57 57 57 58 3.306
Skarkoli 150 104 137 274 37.650
Skrápflúra 30 30 30 20 600
Skötuselur 235 220 223 234 52.215
Steinbítur 144 73 118 1.563 184.778
Stórkjafta 30 30 30 127 3.810
Sólkoli 140 130 137 1.047 142.926
Ufsi 80 65 73 1.495 109.688
Undirmálsfiskur 131 131 131 1.352 177.112
Ýsa 340 123 185 9.927 1.837.587
Þorskur 140 140 140 500 70.000
Samtals 144 24.202 3.486.038
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Skarkoli 147 117 131 176 23.023
Steinbítur 100 81 99 475 46.968
Undirmálsfiskur 193 193 193 80 15.440
Ýsa 252 201 219 2.886 633.131
Þorskur 135 135 135 3.941 532.035
Samtals 165 7.558 1.250.596
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 99 76 83 1.565 129.113
Keila 74 69 73 214 15.705
Langa 112 91 105 7.608 797.927
Langlúra 59 59 59 53 3.127
Skata 180 180 180 659 118.620
Skötuselur 207 179 195 296 57.596
Steinbítur 103 81 103 3.179 327.183
Ufsi 78 71 76 10.044 767.060
Ýsa 242 126 137 214 29.284
Þorskur 163 144 154 9.940 1.532.152
Samtals 112 33.772 3.777.766
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 111 111 111 542 60.162
Steinbítur 95 95 95 941 89.395
Ýsa 268 260 263 1.374 361.238
Þorskur 119 119 119 535 63.665
Samtals 169 3.392 574.460
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 96 86 86 2.892 249.464
Langa 96 85 89 1.572 139.829
Skarkoli 129 129 129 455 58.695
Skötuselur 215 187 195 797 155.367
Steinbítur 103 81 101 2.484 251.331
Ufsi 78 60 76 2.339 178.863
Undirmálsfiskur 191 146 169 130 22.013
Úthafskarfi 103 103 103 5.519 568.457
Ýsa 244 99 181 2.909 527.605
Samtals 113 19.097 2.151.625
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 100 100 100 10 1.000
Steinbítur 77 77 77 10 770
Ufsi 82 68 71 1.450 102.399
Ýsa 154 154 154 80 12.320
Þorskur 100 100 100 25 2.500
Samtals 76 1.575 118.989
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Skarkoli 106 106 106 275 29.150
Steinbítur 109 81 99 521 51.365
Undirmálsfiskur 220 216 219 322 70.473
Ýsa 224 189 196 284 55.636
Þorskur 137 131 135 741 99.731
Samtals 143 2.143 306.355
HÖFN
Humar 960 890 923 60 55.400
Karfi 102 92 93 5.281 489.443
Keila 71 50 65 28 1.820
Langa 119 119 119 359 42.721
Lúða 465 405 431 96 41.400
Skarkoli 107 107 107 738 78.966
Skötuselur 235 175 235 2.646 621.519
Steinbítur 104 97 100 8.300 826.846
Stórkjafta 30 30 30 500 15.000
Ufsi 73 34 68 835 56.763
Ýsa 210 123 152 5.917 900.567
Þorskur 173 122 162 3.119 505.621
Samtals 130 27.879 3.636.067
SKAGAMARKAÐURINN
Steinbítur 101 101 101 56 5.656
Ufsi 60 60 60 112 6.720
Ýsa 258 123 245 1.208 296.552
Samtals 225 1.376 308.928
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
11.6.1999 Kvótategund VIAskipta- VIAskipta- Hæsta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn VegiA kaup- Vegiðsölu Siðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftlr(kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 103.783 107,96 107,00 107,93 76.900 148.674 105,70 107,93 108,05
Ýsa 2.026 47,04 46,98 0 84.160 48,14 47,42
Ufsi 427 27,20 27,00 158.380 0 25,95 26,15
Karfi 701 41,66 41,67 3.299 0 23,68 41,66
Steinbítur 2 24,00 23,61 40.722 0 22,76 23,22
Úthafskarfi 32,00 125.000 0 32,00 32,00
Grálúða 92,20 23.306 0 92,07 94,99
Skarkoli 2.901 51,80 51,14 69.657 0 49,25 50,58
Langlúra 4.968 38,00 38,00 0 8.082 38,00 38,00
Sandkoli 16,65 41.004 0 16,49 16,00
Skrápflúra 13,67 8.513 0 13,67 13,58
Humar 2.000 442,50 0 0 442,50
Úthafsrækja 100.000 2,10 1,79 0 616.885 2,08 2,07
Rækja á Flæmingjagr. 25,00 156.000 0 24,88 22,00
| Ekki voru tilboð (aðrar tegundir
vjB>mbl.is
L.LTAf= GITTHXSAÐ NÝTT
FRÉTTIR
Israelsk
þjóðlög og,
tónlist
„ÞRIÐJUDAGINN 15. júní nk.
mun ísraelska þjóðlagasöngkonan
Einat Saruf skemmta gestum í
ÞjóðleikhúskjaUaranum ásamt gít-
arleikaranum Tamir Harpaz.
Tónleikarnir eru haldnir í boði
sendiherra Israels á Islandi, sem
hefur aðsetur í Osló, og aðalræðis-
manns ísraels á íslandi.
Einat Saruf er vinsæl söngkona í
heimalandi sínu en hún syngur4
bæði þjóðlög og nýrri ísraelsk
sönglög. Hún hefur komið fram
víða um lönd þ.á m. í Frakklandi,
Ungverjalandi, Ítalíu, Suður-Af-
ríku og Brasilíu, og fengið mjög
góðar viðtökur.
Tamira Harpaz gítarleikari er
tónlistarstjóri í ^ mjög vinsælum
sjónvarpsþætti í Israel.
A skemmtikvöldinu, sem hefst
kl. 19.30 þriðjudag, munu þau
Einat Saruf og Tamir Harpaz
flytja bæði hefðbundna þjóðlaga-
söngva og nýrri tónUst,“ segir í
fréttatUkynningu.
Aðgangur er ókeypis.
--------------
Árbók Slysa-
varnafélags-
ins komin út
„ÁRBÓK Slysavarnafélags íslands
er komin út en hún hefur nú verið
gefin út í sjötíu ár. Aðalefni bókar-
innar er sem fyrr starfsskýrslur síð-
astliðins árs, ársreikningur, upplýs-.
ingar um banaslys og bjarganir og
tilkynningar og aðgerðir frá björg-
unarmiðstöð félagsins. Einnig er
sérstaklega fjallað um landsþing fé-
lagsins á síðastliðnu ári og 70 ára
afmæli þess, opnun minjasafns, nýtt
skólaskip, stórafinæli félagseininga
oíl.
Árbók félagsins kemur nú út í
síðasta sinn undir nafni Slysavarna-
félags ísland. Aukalandsþing fé-
lagsins samþykkti nú um síðustu
mánaðamót sameiningu við Lands-
björg í eitt nýtt félag. Það félag tek-
ur formlega til starfa 1. júlí nk. og
mun bera nafnið Slysavamarfélagið
Landsbjörg, landssamband björg-
unarsveita," segir í fréttatilkynn-
ingu.
--------------
Fjölskyldu-
hátíð
Þroska-
hjálpar
ÁRLEG fjölskylduhátíð landssam-
takanna Þroskahjálpar verður hald-
in að Steinsstöðum í Skagafirði dag-
ana 25.-27. júní nk. Þetta verður í
fimmta skipti sem hátíðin er haldin
að Steinsstöðum en þar er öll að-‘
staða mjög góð, gott aðgengi, mjög
gott leiksvæði og sundlaug.
„Fjölskylduhátíðin er kjörinn
vettvangur fyrir foreldra og systk-
ini fatlaðra, svo og fatlaða sjálfa að
kynnast og skemmta sér,“ segir í
fréttatilkynningu. Svæðið verður
opnað kl. 18 föstudaginn 25. júní. Á
laugardeginum verður m.a. farið í
leiki, fritt verður á hestbak, grill-
veisla verður haldin, sungið og
dansað við undirleik harmoníku.
Varðeldur verður tendraður um
miðnætti. Aðgangseyrir er 2.000 kr.
fyrir fullorðna en 500 kr. íyrir börn
og eru innifalin í verðinu gisting í
svefiipokaplássi eða á tjaldstæði,
grillveisla og afnot af hestum. Ef
þátttaka reynist næg verður rútu-
ferð frá Reykjavík á föstudag og
heim aftur á sunnudag. Skráning
fer fram hjá Þroskahjálp í síma 588-
9390 fyrir 25. júní.