Morgunblaðið - 15.06.1999, Side 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA
E
k,
ií
•í'
ih
1999
■ ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ
BLAD
KNATTSPYRNA
Ifllllf81sl|i
íKJásaðsMí
W #
Afríka
meðtvö
sæti á ÓL
EGYPTAR tryggðu Af-
ríku rétt á tveimur sæt-
um í handknatt-
leikskeppni ólympfu-
leikanna í Syndey á
næsta ári, er þeir lögðu
Kúbu að velli í leik um
7. sætið á heimsmeist-
aramótinu, 35:28. Leik-
urinn skar úr um hvort
Afríka eða Ameríka
fengi tvö sæti á ólymp-
íuleikunum. Þar með er
ljóst hvemig sætin tólf
skiptast á milli heims-
álfanna en aðeins tólf
þjóðir taka þátt í hand-
knattleikskeppni ólymp-
íuleikanna. Evrópa
sendir sjö lið til leiks,
þar af eru sex efstu
þjóðimar á heimsmeist-
aramótinu í Egypta-
landi. Hver sjöunda
Evrópuþjóðin verður
fæst ekki úr skorið fyrr
en að lokinni Evrópu-
keppninni í Króatíu á
janúar nk. Afríka fær
tvö sæti, Asía eitt,
Norður- og Suður-Am-
eríka deila einu sæti.
Tólfta sætið er síðan
frátekið fyrir gestgjaf-
ana, Ástrali.
Morgunblaðið/Jim Smart
ARNÓR Guðjohnsen skoraði tvö mörk fyrir Val í Keflavík. Hér fagnar hann fyrra marki sínu á handa-
hlaupum. Allt um leiki helgarinnar á C3, C4, C5, C6, C7, C10.
Hilmar Bjomsson
lánadur til Fram
HILMAR Björnsson, sem hefur verið hjá sænska liðinu Helsing-
borg í rúmt ár, er á heimleið. Hann hefur verið í viðræðum við
Framara og er reiknað með að gengið verði endanlega frá láns-
samningi milli félaganna í dag.
Iilmar lék með KR áður en hann
hélt til Helsingborgar í janúar
1998. Hann gerði þriggja ára samn-
ing við sænska félagið og á því eitt
og hálft ár eftir af honum. Hann hef-
ur ekki fengið mörg tækifæri með
aðalliði félagsins og kom inn á sem
varamaður í aðeins tveimur leikjum
á síðasta tímabili og ekkert fengið að
spreyta sig á þessu ári. Hann hefur
átt í samkeppni um stöðu hægri
útherja við Norðmanninn Arild Sta-
vrum, sem var kosinn besti sóknar-
maður sænsku deildarinnar í fyrra.
„Ég ræddi við forráðamenn fé-
lagsins fyrir þremur vikum um að ég
fengi að fara - yrði leigður fram á
haustið," sagði Hilmar í samtali við
Morgunblaðið. „í síðustu viku vann
félagið fjórða leikinn í deildinni í röð
og eftir hann fékk ég svar um að ég
mætti fara með ákveðnum skilyrð-
um. Ég hef sýnt þolinmæði nokkuð
lengi en nú.er hún á enda. Ég tel
best fyrir mig að fara heim til ís-
lands og fá að spila. Ég sá ekki fram
á að fá tækifæri með Helsingborg í
sumar frekar en í fyrra,“ sagði hann.
í haust kemur nýr þjálfari til
sænska félagsins og þá verða líklega
nýjar og breyttar áherslur. Þá verða
tveir leikmenn liðsins seldir til Tórínó
á Ítalíu í haust og margir eru þá með
lausa samninga. Hilmar telur Hels-
ingborg með besta liðið í Svíþjóð um
þessar mundir. „Ef liðið hefði verið í
einhverju basli þá hefði ég líklega ekki
fengið að fara. Meðan það gengur vel
eru ekki gerðar miklar breytingar á
liðinu og er það skiljanlegt. Ég hef
leikið með varaliðinu og þar hefur mér
gengið vel. En ég hef metnað til að
spila í efstu deild og þess vegna tel ég
rétt að breyta til og koma heim til ís-
lands. Ég fer síðan aftur til Svíþjóðar í
haust og þá kemur í Ijós hvert fram-
haldið verður,“ sagði Hilmar.
ÍSLAND MÆTIR MAKEDÓNÍU HEIMA OG HEIMAN / B2
V/INNINGSTÖLUR
LAUGARDAGINN
1 12. 06.1999 1
20 22 23
Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæö
1. 5af 5 2 2.631.390
2. 4 af 5+'?l§> 1 376.120
3. 4 af 5 58 11.180
4. 3 af 5 2.395 630
Alltafá laugardögum
Jókertölur vikunnar
8 3 1 1 3
Vinningar | Fjöldi I vinninga Upphæö á mann
5 tölur 0 1.000.000
4 síðustu 0 100.000
3 síðustu | 9 10.000
2 síðustu | 131 1.000
VINNINGSTÓLUR
MIÐVIKUDAGINN
I 09.06.1999 l
AÐALTÖLUR
Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæö
1. 6 af 6 2 19.211.260
2. 5 af 6+BÓBUS 0 346.950
3. 5 af 6 2 136.300
4. 4 af 6 169 2.560
3. 3 af 6+BÓNUS 439 420
Tveir vinningshafar skiptu með sér 1.
vinningi í Lottði 5/38 sl. laugardag og
keyptu þeir miðana sína í KEA Nettð við
Pönglabakka í Reykjavik og í Söluturn-
Inum Sækjörl f Kðpavogi. Bönusvinn-
ingurinn kom aftur á móti á miða sem
var seldur f Sigló-sporti á Siglufirði.
1. vinningur í Víkingalottöf skiptíst á
milll Finna og Norðmanns.
AUKflÚTDRÁTTUR
Athugið: Næsta laugardag verður
AUKAÚTDRÁTTUR í Lottði 5/38 og verð-
ur vinningsupphæðin kr. 2.000.000
sem skiptist jafnt á milli vinningshafa.
Upplýsingar i síma:
568-1511
Textavarp:
\ 281, 283 og 284
í þágu öryrkja, ungmenna og íþrótta
Birt rrteð fyrírvara um prentvillur