Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 29
Spurningaþátturinn Sperrið eyrun
Kynslóðabilið
brúað
Nýr spurningaþáttur Önnu Pál-
ínu Árnadóttur sem ber nafnið
Sperrið eyrun verður á dagskrá
Rásar 1 á fimmtudögum klukk-
an 13.05 f sumar. Anna Pálína
segir þáttinn höfða til allra ald-
urshópa og segja megi að
hann brúi kynslóöabiliö þvf
hvert tveggja manna liö sam-
anstendur af einum fullorðnum
einstaklingi og liösmanni sem
er yngri en átján ára.
Spurningarnar byggjast að
mestu leyti á því að þekkja
efni úr safni útvarpsins bæði
gamalt og nýtt. Spurt er um
raddir, söng og aðra tónlist,
höfunda laga og Ijóða og um-
hverfishljóö svo dæmi séu
nefnd.
Þetta er útsláttarkeppni þar
sem átta lið hefja leikinn og
Anna Pálína Árnadóttir
að sögn Önnu Pálfnu voru
keppendur valdir af handahófi
Þeir eiga það þó allir sameig-
inlegt að vera þekktir af störf-
um sínum og hafa margir
þeirra verið lengi f sviösljós-
inu. Fyrsta keppnin verður á
milli liðs Elínar G. Ólafsdóttur
og liðs sr. Árna Pálssonar og
verður hún á dagskrá 1. júlí.
□ Fóílc
Smits glímir við
djöfladýrkanda
Leikarinn Jimmy Smits,
sem þekktur er fyrir leik
sinn f sjónvarpsþáttunum
„Lagakrókum"
og „NYPD
Blue“, mun
leika aðalhlut-
verkið í nýrri
kvikmynd leik-
stjórans
Chuck
Russell, sem
leikstýrði m.a.
„Grímunni".
Myndin ber
nafnið „Bless
the Child" og
er hrollvekja
með yfirnáttúrlegu fvafi.
Smits leikur þar lögreglu-
mann sem aðstoðar konu
við að halda barni frá
djöfladýrkanda, en konuna
leikur Kim Basinger.
Smits hefur aldeilis ekki
setiö aðgerðalaus frá þvf
hann hætti aö
leika í sjón-
varpsþáttum,
því hann er
búinn að leika
í tveimur öðr-
um kvikmynd-
um sem eru í
vinnslu.
Annarri er
leikstýrt af
Wim Wenders
og ber hún
nafnið
„Milljón doll-
ara hótelið", en þar leikur
hann á móti Mel Gibson og
Millu Jovovich, og hin kem-
ur frá New Line Cinema og
heitir „Price of Glory".
Jimmy Smits
TUþjóðlegt
lið frá
Liverpool
• Erlendir leikmenn eru
þrisvar sinnum fleiri en Eng-
lendingar hjá enska úrvals-
deildarliðinu Liverpool, að því
er fram kemur í norska dag-
blaöinu Dagbladet. Segir í
blaðinu að ekkert félag hafi
jafn marga erlenda leikmenn,
eða 20 talsins, á sínum snær-
um og Liverpool. Dagblaðið
segir að erlendu leikmennirnir
komi frá Noregi, Frakklandi,
Þýskalandi, Hollandi, Rnn-
landi, Sviss, Tékklandi, Ka-
merún, Gfneu og Bandaríkjun-
um, en nefnir ekki að íslenski
leikmaöurinn Haukur Ingi
Guönason sé á samningi hjá
félaginu.
Segir að sjö leikmenn liösins
séu Englendingar og aðeins
fjórir þeirra séu ættaðir frá
borginni og nágrenni. Hafi fjölg-
un útlendinga verið gagnrýnd
meðal stuöningsmanna liðsins
en forráðamenn þess hafa tek-
ið allri gagnrýni með ró.
Beinar út-
sendingar
i sjónvarpi
Miðvíkudagur 23. júní
Sýn
01.00 NBA
New York - San Antonio
Fimmtudagur 24. júnf
Sýn
19.55 Landssímadeildin
Laugardagur 26. júní
Sýn
18.50 Spænski boltinn. Úr-
slitaleikur bikarkeppninnar.
01.00 Hnefaleikar. Johnny
Tapia - Paulie Ayala
Sjónvarpið
11.55 Formúla 1. Tímataka.
Sunnudagur 27. júní
Sjónvarpið
11.30 Formúla 1
Miðvikudagur 30. júnf
Sýn
22.30 Suöur-Ameríku bikar-
inn. Chile - Mexíkó
Fimmtudagur 1. júlí
Sýn
23.00 Suður-Ameríku bikar-
inn. Úrúgvæ - Kólumbía
Föstudagur 2. júlí
Sýn
01.00 Suöur-Ameríku bikar-
inn. Paragvæ - Japan
Laugardagur 3. júlí
Sýn
19.00 Suöur-Amerfku bikar-
inn. Brasilfa - Mexíkó
Mánudagur 5. júlí
Sýn
19.50 Landssímadeildin.
Fram - Valur
SPARnTILROOl
29