Morgunblaðið - 08.09.1999, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Aflabrögð
Mokveiði á
beitukóng
„VEIÐIN hefur verið með ólíkind-
um, allt upp í tíu kfló í gildru eftir
eina nótt í sjó,“ sagði Þórir Hinriks-
son, útgerðarmaður á Auðbirni IS á
Brjánslæk, í samtali við verið. Hann
er einn af frumkvöðlum í beitu-
kóngsveiðum hér við land og hefur
stundað veiðarnar í Breiðafirðinum í
sumar. „Við höfum hingað til verið
ánægðir með þrjú til fimm kfló í
gildru og þá eftir fjóra til fimm sól-
arhringa í sjó.“
Beitan skiptir öllu máli
Fjórir bátar hafa stundað veiðai'n-
ar í sumar en nú eru aðeins tveir að
veiðum. Beitukóngsveiðar hafa verið
á tilraunastigi allt frá árinu 1996 og
segir Þórir veiðarnar hafa gengið
þokkalega fyrstu árin en með falli
gjaldmiðla í Austur-Asíu hafi komið
upp erfiðleikar hjá þeim sem reynt
hafi að hasla sér völl í þessum veið-
um. Hann segist sjálfur hafa haldið
áfram að gera tilraunir, í góðri sam-
vinnu við Hafrannsóknastofnun.
Hann segir beitu skipta mestu máli í
beitukóngsveiðum en hann hefur
beitt sfld á veiðunum í sumar. „Ég er
einnig fullviss um að það eru ýmsir
möguleikar á að vinna markað, til
dæmis að selja hann til beitu hér inn-
anlands. Ég er sannfærður um að
beitukóngsveiðar eru mjög góður at-
vinnuvegur yfir vissan árstíma eða
frá júlí og fram að áramótum. Ég er
efins um að hagkvæmt sé að stunda
þetta á öðrum tíma, meðal annars
vegna þess að þá er allra veðra von
og þessar veiðar eru þá ekki fyrir
allra minnstu bátana."
íslenskur sjávarútvegur
www.mar.is
Selvörehf., sími 511 2121. mar@mar.is
Handlyftivagnar
BV - gæoi fyrir gott verð
„ UMBOÐS- OG HEILDVERSLUNm „
Stmumur shf
SUNDABORG 1 • SlMI S6B-3300
Robertson
sjálfstýring
Öflug stýring fyrir
smærri báta
Friörlk A. Jðnsson ehf.
Fiskislóð 90, Reykjavík,
sími 552 2111
Síranda■
grunn
pistUjjarðar-
igrunn'
Kögur-
TTTT
Sporðaf
'grunn/
iMnganes-
grunn /
Barða•
grunn
%■ ! Gríms-
‘fjar
Kolku-
grunn
Skaga-
grunn
Vopnafjarðqr
grunn,/
Kópanesgrunn
Héraðsdmp
Glettinganh> \
grunn--""’ \
..,...Seyðisjjai
Homfláki ■
Heildarsjósókn
Vikuna 30. ág.-5. sept. 1999
Mánudagur 460 skip
Þriðjudagur 239 skip
Miðvikudagur 201 skip
Fimmtudagur 202 skip
Föstudagur 221 skip
Laugardagur 180 skip
Sunnudagur 229 skip
Breiðijjörður
Látragrunn
Hvalbaks■
gruntt /
Faxaflói
»runn
Faxadjúp 7 FJdeyjar- j
{ baiiki -
X / /J Kcykja,
\ Faxa* . v i' gruif
\ ^banki . ' / ■
\mnn
Drœfa-
grunij
Selvogsbanki
Síðu-
grum.
'Kötlugrpm
f3m
ogarar, rækjusKip og koimunnaskip a sjo manuaaginn
17 skip eruað
veiðum í Barentshafi
' Korðjjarqar-
r \ 4júi
**“**"[ ] Rauöa
Skrúðsgrunnt.' / ,0r«ið
K Rqsen-
' KK
KK
Fjonr rækjutogarar vom að
veiðum á Flæmingjagrunni
og fjögur skip á veiðum við
S-Græniand
T: Togari
R: Rækjutogari
K: Kolmunnaskip
VIKAN 29.8.-4.9.
BÁTAR
Nafn Stœrö Afll Veiðarfæti Uppist. afla Sjóf. Löndunarst.
DRANGAVÍK VE 80 162 44* Botnvarpa Karfl / Gullkarfi 2 Gámur
GJAFAR VE 600 236 11* Karfi / Gullkarfi 1 Gámur
SMAEYVE 144 161 ’ 38* Þorskur 1 Gámur
STÍNA SU 400 0 13* Þorskur 1 Gámur
[ÓFEIGUR VE 32S 138 30* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur
BRYNJÓLFUR ÁR 3 199 13 Net Þorskur 1 Vestmannaeyjar
I GLÓFAXI VE 300 243 22 Þorskur 1 Vestmannaeyjarj
GULLBERG VE 292 0 55 Flotvarpa Kolmunni 1 Vestmannaeyjar
HEIMAEY VE 1 272 39 Botnvarpa Ufsl 1 Vestmannaeyjar|
HUGINN VE 55 427 397 Flotvarpa Kolmunni 1 Vestmannaeyjar
| SIGHVATUR BJARNASON VE 81 666 295 Flotvarpa Kolmunni 1 Vestmannaeyjar|
FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 38 Dragnót Sandkoli 1 Þorlákshöfn
l NÚPUR BA 69 255 48 Una Keila 1 Þorlákshöfn |
STAFNES KE 130 197 37 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn
! ALBATROS GK 60 257 49 Una Þorskur 1 Grindavík
KÓPUR GK175 253 15 Una Þorskur 1 Grindavík
i SKARFUR GK 666 234 11 Una Þorskur - .. 1- ' V- Grindavík
VÖRÐUR ÞH 4 215 22 Botnvarpa Þorskur 1 Grindavík
I ÞORSTEINN GK 16 138 20 Humarvarpa Þorskur 1 Grindavík
FREYJA GK 364 68 11 Net Þorskur 4 Sandgeröi
! GUÐFINNUR KE 19 78 18 Net Þorskur 5 Sandgeröi
JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 13 Botnvarpa Þorskur 1 Sandgeröi
LÁTRARÖst ÍS 100 149 12* Net Ufsi 5 Sandgerði
SVANUR KE 90 38 12 Net Þorskur 4 Sandgeröi
[PÓR PÉTÚRSSON GK 504 143 14 Humarvarpa Karfi / Gullkarfi 1 Sandgeröi
VESTURBORG GK 195 569 42 Una Þorskur 1 Keflavík
[ HRINGUR GK18 151 35 Net Þorskur 6 Hafnarflöröur 1
MÁNI HF 149 28 28 Net Þorskur 5 Hafnarfjörður
I KRISTRÚN RÉ 177 17610 49* Una Keila 2 Reykjavík 1
ESJAR SH 75 30 16 Dragnót Þorskur 4 Rif
! RIFSARI SH 70 81 11 ' Dragnót Þorskur 2 Rif 1
GUNNAR BJARNASON SH 122 103 21 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvík
i SVE1NBJÖRN JAKOBSSON SH 10 103 34 Dragnót Þorskur 3 óiafsvík |
PÁLL HELGIIS 142 29 20 Dragnót Þorskur 3 Bolungarvík
! SUNNUBERG NS 70 936 302 Flotvarpa Kolmunni 1 Vopnafjöröur J
BJARNI ÚLAFSSON AK 70 984 543 Flotvarpa Kolmunni 1 Seyöisfjöröur
[ SVEINN BENEDIKTSSON SÚ 77 1230 552 Flotvarpa t Kolmunni 1 Seyðisfjöröur |
NEPTÚNUS ÞH 361 556 41 Flotvarpa Kolmunni 1 Neskaupstaöur
t FAXI RE 9 714 367 Flotvarpa Koimunni 1 EskiQöröur |
VOTABERG SU 10 250 17 Rækjuvarpa Kolmunni 1 Eskifjöröur
HOFFELL SU 80 517 49 Rotvarpa Kolmunni 1 Fáskrúösfjörður |
FREYR GK157 185 65 Lína Þorskur 1 Djúpivogur
[ 8JARNI GÍSLASON SF 90 101 19 Humarvarpa Þorskur 1 Homafjöröur |
ERUNGUR SF 65 101 22 Net Þorskur 3 Homaflöröur
I HAFDÍSSF75 143 11 Net Þorskur 3 Homafjöröur i
ÞINGANES SF 25 162 12 Botnvarpa Ýsa 1 Homaflöröur
ERLEND SKIP
Nafn Stærö Afli Upplst. afia Sjóf. Löndunarst.
[ HAVBUGVIN F19 1 8 Ufsi Vestmannaeyjar ]
POLAR AMAROQ G 29 1 199 Rækja Hafnarfjöröur
[ ÍNGÉRIVERSEN N 8 1 272 Rækja Reykjavík
IRISD19 1 0 Skata Reykjavík
TOGARAR
Nafn Stærð Afii Uppist. afla Löndunarst.
[ KLAKKUR SH 610 488 60* Djúpkarfi Gámur
MARS HF 53 442 19* Djúpkarfi Gámur
| ÁLSEYVE502 221 3* Steinbitur Gámur
BERGEY VE 544 339 41* Ufsi Vestmannaeyjar
f JÓN VÍDÁLÍN ÁR 1 548 71* Karfi / Gullkarfi Vestmannaeyjar !
BERGLÍN GK 300 254 93 Þorskur Sandgeröi
[ PURÍÐUR HALLOÓRSUÓTTIH GK 94 274 33 Karfi / Gullkarfi Keflavík
SJÓU HF 1 875 53 Úthafskarfi Hafnarfjöröur
I OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 2 Ýsa Reykjavík
ÁSEÍJÖRN RÉ 50 442 155 Karfi / Gullkarfi Reykjavík
[ SVEINN JÖNSSON KE 9 298 108 Þorskur Akranes
HRINGUR SH 535 488 117* Þorskur Grundarfjöröur
[ BJÖRGÚLFUR EA 312 424 84 Þorskur Dalvík
BUKI EA 12 420 87 Þorskur Árskógssandur
[ HARÐBÁKUR EA 3 941 96 Þorskur Akureyri
HÁKON ÞH 250 821 391 Kolmunni Seyðisfjöröur
| BEITIR NK 123 756 1130 Kolmunni Neskaupstaður ]
BJARTUR NK121 461 64 Þorskur Neskaupstaöur
[ PORSTEINN EA'810 794 784 Kolmunni Neskaupstaður j
UÓSAFELL SU 70 549 76 Þorskur Fáskrúösfjöröur
SKELFISKBA TAR
Nafn Stærö Afli Sjóf. Löndunarst.
[ GRETTIR SH 104 148 67 5 Stykkishólmur 3
KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 23 2 Stykkishólmur
ÁRSÆLL SH 88 101 56 5 Stykkishólmur 1
RÆKJUBA TAR
Nafn Stærö Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst.
i SIGURBJÓRG ÞORSTEINS BA 65 101 9 0 1 Bolungarvík 3
GUNNBJÖRN (S 302 116 11 0 1 ísafjörður
[ GUÐMUNDUR PÉTURS ÍS 45 231 18 0 1 (safjörður □
ANDEY IS 440 211 25 0 1 Súöavík
SÆBJÖRG ST 7 101 11 0 1 • :: Hólmavfk 3
HEIÐRÚN GK 505 294 16 0 1 Blönduós
j INGIMUNDUR GAMLI HU 65 103 8 - ■ 0 Blönduós 3
MÁNATINDUR SU 359 142 15 0 1 Blönduós
[ NÖKKVI HU 15 283 62 0 :2• Blönduós 3
ÓLAFUR MAGNÚSSON HU 54 125 6 0 1 Skagaströnd
MÚLABERGÓF32 550 24 0 1 Siglufjöröur 3
stAlvík Sl 1 364 21 0 1 Siglufjörður
I SÓLBERG ÓF 12 500 21 0 1 Siglufjörður 3
UNAÍGARÐI GK100 138 10 0 1 Sigluflöröur
í GAUKUR GK 660 181 16 0 1 Dalvík 3
GEIRFUGL GK 66 148 11 0 1 Dalvík
[ HAFORNEA955 142 17 0 /ii/ Dalvik 3
HRÍSEYJAN EA410 462 23 0 1 Dalvík
[ OTUR ÉA162 58 3 0 1 Dalvík 3
STEFÁN RÖGNVALDS. EA 345 68 1 0 1 Dalvík
rSVANUR EA 14 218 18 0 1 Dalvik j
SÆPÓR EA101 150 5 0 1 Dalvík
[ SÓLRÚN EA 351 199 13 0 1 Dalvík 3
VÍÐIR TRAUSTI £A 517 62 7 0 1 Dalvík
I ÞÓRÐUR JÓNASSON EA 350 324 27 0 1j Dalvik 3
GUÐRÚN BJÖRG ÞH 60 70 4 0 1 Húsavík
í SIGURBORG SH 12 ■ 200 22 0 Húsavik 3
SIGÞÓR ÞH 100 169 13 0 1 Húsavík
í REISTARNÚPUR PH 273 76 . .t 0 ; 1 Raufarhöfn 3
HÓLMABORG SU 11 1181 688 0 1 Eskifjöröur
HÓLMANES SU 1 451 16 ■ l.;i ■:;;-. Eskifiörður
HÓLMATINDUR SU 220 499 6 0 1 Eskifjöröur
[ PÓRIR SF 77 199 ~ 8 ■ I 0 1 Eskifjöröur 3
FRYSTITOGARAR
Nafn Stærö Afli Uppist. afla Löndunarst.
[ ÁSKUR ÁR 4 605 85 Rækja Reykjavfk
VESTMANNAEY VE 54 636 152 Úthafskarfi Reykjavík
[ GISSURÁR6 315 28 Rœkja Siglufjöröur
HÚSVÍKINGUR ÞH 1 1019 330 Rækja Akureyri
[ GEIRI PÉTURS ÞH 344 272 67 Rækja Húsavík
BRETTINGUR NS 50 582 117 Djúpkarfi Vopnafjöröur