Morgunblaðið - 22.09.1999, Side 1
Danfoss hf.
SKÚTUVOGI 6 SÍMI 510 4100
SÉRBLAÐ UM SJÁVARÚTVEG
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS
MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999
BLAÐ
3 Góð aflabrögð
sóknardagabáta
í sumar
Aflabrögð
4 Aflabrögð og
staðsetning
fiskiskipanna
Markaðsmál
6 Staða íslenskra
sjávarafurða
sterk í upphafi
aldarinnar
Umræðan
7 Benedikt Vals-
son, fram-
kvæmdastjóri
FFSÍ
FLOTTROLL í EYJUM
Morgunblaðið/Sigurgeir
60% minna af rauð-
Fréttir Markaðir
Umhverfís-
samtök ógna
• ÁHRIF umhverfissamtaka
eiga eftir að valda miklu
tjóni í íslenskum sjávarút-
vegi og verða íslensk fyrir-
tæki að vera vel á verði og
sameinast um aðgerðir til að
spyrna við fótum. Þetta kom
fram í erindi Jóns Reynis
Magnússonar, forstjóra SR-
mjöls hf., sem hann hélt á
aðalfundi Samtaka fisk-
vinnslustöðva sl. föstudag./2
Heildarafli
íslenskra skipa
íágúst 1996-1999
Loðnan
ófundin
• VIÐAR Karlsson, skip-
stjóri á Víkingi AK, hefur
ekki enn fundið loðnu fyrir
vestan og norðan land en
segir það ekki óeðlilegt því
hitinn í sjónum sé það mikill.
Hins vegar segir hann að
nauðsynlegt sé að kanna
málið og fylgjast með, því
þótt yfírleitt hafi ekki veiðst
rnikil loðna í september hafi
það komið fyrir./4
Islendingar
í 11. sæti
• ÍSLENDIN GAR eru í
ellefta sæti yfir mestu fisk-
veiðiþjóðimar og færa sig
upp um eitt sæti frá 1996.
Afli Islendinga árið 1997 var
2.205.944 milljónir tonna og
jókst um rúm 200 þúsund
tonn milli ára. Ástæðan fyrir
aukningunni var góð loðnu-
vertíð það árið. í tölum yfir
fískveiðar íslendinga vegur
uppsjávarfiskur þyngst./5
Botnfiskaflinn
minni í ágúst
• FISKAFLINN siðastliðinn
ágústmánuð var 68.648 tonn
sem er IitiIIega meiri afli en í
sama mánuði á síðasta ári en
þá varð aflinn 67.616 tonn,
samkvæmt upplýsingum frá
Hagstofu Islands. Botnfisk-
aflinn dróst hins vegar sam-
an frá ágústmánuði 1998 en
þá nam hann 33.547 tonnum
en botnfiskaflinn siðastliðinn
ágústmánuð var 26.972 tonn.
Annar afli samanstendur að
mestu af kolmunna og hefur
veiði á honum aukist nokkuð
frá því í fyrra, var 19.963
tonn 1998 en er 35.798 tonn í
ár. Heildarveiði í ágústmán-
uði er þó svipuð frá því í
fyrra sem skýrist af sam-
drætti í botnfiskafla sem og
að engin loðna veiddist.
Fiskaflinn það sem af er ár-
inu er ívið meiri en á sama
tíma árið 1998, 1.169.278
tonn á móti 1.113.951 tonn-
um.
5 -tssa
átu en fyrir 35
Mikilvægasta fæða
loðnu og sildar
UM 60% minna er af
rauðátu í Norður-Atl-
antshafi og Norður-
sjó en íýrir 35 árum,
að sögn norska dag-
blaðsins Aftenposten.. Vísindamenn vita ekki ástæðuna og eru
áhyggjufullir en benda á að veðurfarsbreytingar og aukin meng-
un geti verið áhrifavaldar.
Rauðátan fýlgir hafstraumnum og
er einn mikilvægasti hlekkur fæðu-
keðjunnar í hafinu en meðal annars
er hún mikilvægasta fæða loðnu og
síldar. Síðan 1958 hafa breskir vís-
indamenn gert mælingar á rauðát-
unni í Atlantshafinu en auk þess hafa
vísindamenn frá öðrum þjóðum Evr-
ópu og Kanada og Bandaríkjunum
fylgst með gangi mála annars staðar.
Evrópusambandið hefur veitt sem
svarar um 250 milljónum króna í
rannsóknirnar og á dögunum komu
um 100 vísindamenn frá 20 þjóðum
saman í Tromsö í Noregi til að fara
yfír gang mála.
Kurt Tande, sérfræð-
ingur í svifdýrum og
prófessor í sjávarlíffræði
í Tromsö, segir að eins
og í öðrum rannsóknum
vakni æ fleiri spurningar
eftir því sem vitneskjan
verði meiri en nú sé
ástæða til að vara við
stöðunni. Enginn viti
með vissu hvers vegna
magn rauðátu sé svo
miklu minna í Norður-
Atlantshafinu og Norð-
ursjónum nú en íýrir
þremur áratugum en
Endurvinnanleg
piastvörubretti sem
falla aö alþjóölegum
flutningastöölum og
eru sérhönnuð til nota
I matvælaiönaöi.
Einangruð fiskiker
afýmsum stæröum;
heföbundin eða
endurvinnanleg
ofurker.
árum
rannsóknir í Barentshafi
sýni ámóta niðurstöður.
Hvort sem um er að
kenna m.a. veðurfars-
breytingum og eða
mengun af manna völd-
um sé vitað að vindhraði
yfir heimshöfúnum hafi
tvöfaldast síðan fyrr-
nefndar mælingar
bresku vísindamannanna
hófust.
Gengur vel með
sandhverfuna
• SANDHVERFUELDIÐ í
tilraunaeldisstöð Hafrann-
sóknastofnunar hefur gengið
vel, að sögn Agnars Stein-
arssonar, líffræðings við
stöðina. Helstu vandamálin í
sandhverfueldinu hafa verið
að fá sandhverfuna til að
hrygna. Agnar segir þau
seiði sem náðist að koma á
legg árið 1995 séu nú hluti
af hrygningarstofninum./8
Gódar vörur
- framleiddar undir ströngu gæðaeftiriiti
úr hráefnum sem eru alþjóðlega viður-
kennd til nota í matvælaiðnaði.
BOROARPLA8T
ff .
Heildarafli
íslenskra skipa
janúar-ágúst 1996-1999
þús.
tonn 1.467
1.400
1.200
1.000
800
60(1
400
200
0
1 555 U Botnfiskui
czn Skel
cm Annað
1114 1169
'-114 .....—
Frauðplastkassar fyrír
flök, humarog bolfisk.
Margar stærðir.
Línubalar meö
niðsterkum
handföngum.