Morgunblaðið - 07.11.1999, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 E 19;
®Dagbók
Háskóla
íslands
DAGBÓK HÍ dagana 7.-13. nóv-
ember. Allt áhugafólk er velkomið
á fyrirlestra í boði Háskóla ís-
lands. ítarlegri upplýsingar um
viðburði er að finna á heimasíðu
Háskólans á slóðinni:
http://www.hi.is/stjorn/sam/dag-
bok.html
Laugardaginn 6. og sunnudag-
inn 7. nóvember er haldin í Reyk-
holti í Borgarfirði ráðstefnan „Is-
lensk sagnfræði við árþúsunda-
mót. Sýn sagnfræðinga á Islands-
söguna“. Þar er rætt um íslenska
sagnaritun og sagnfræðirannsókn-
ir á þessari öld og stöðu fræðanna
nú um árþúsundamótin. Ráðstefn-
an er haldin á vegum Sögufélags
og Sagnfræðistofnunar Háskóla
íslands, en ritnefnd tímaritsins
Sögu annast undirbúning hennar
og framkvæmd. Afrakstur ráð-
stefnunnar verður síðan birtur í
Sögu árið 2000.
Þriðjudaginn 9. nóvember kl.
16.15 flytur Magnús S. Magnús-
son, skrifstofustjóri á Hagstofu ís-
lands fyrirlesturinn: Atvinnu-
stefna stjórnvalda í málstofu hag-
fræðiskorar og sagnfræðiskorar.
Málstofan fer fram í kaffistofu á 3.
hæð í Odda.
Miðvikudaginn 10. nóvember, kl.
9-17, verður efnt til málþings um
þroskahefta foreldra og börn
þeirra á Hótel Sögu, þingstofu A,
2. hæð. Aðalfyrirlesarar verða dr.
Tim Booth prófessor við háskólann
í Sheffield og Wendy Booth fræði-
maður við sama skóla. Þau hafa
undanfarin ár unnið að rannsókn-
um um þroskahefta foreldra og
börn þeirra og hafa nýlega gefið út
tvær bækur um þetta efni auk
fjölda greina. Þau hjónin njóta al-
þjóðlegrar virðingar vegna þess-
ara rannsókna og eru meðal virt-
ustu fræðimanna á þessu rann-
sóknasviði.
Miðvikudaginn 10. nóvember kl.
12:30 flytur Eydís Franzdóttir,
óbó, verk eftir Isang Yun, Thea
Musgrave og Gianni Possio á Há-
skólatónleikum í Norræna húsinu.
Tónleikarnir taka um það bil hálf-
tíma. Aðgangseyrir er 500 kr. en
ókeypis er fyrir handhafa stúd-
entaskírteinis.
Fimmtudaginn 11. nóvember kl.
12-13 verður Svanhildur Óskars-
dóttir, íslenskufræðingur, með
rabb á vegum Rannsóknastofu í
kvennafræðum í stofu 101 í Odda.
Rabbið ber yfirskriftina: „Með
hinni bestu prýði: Júditarbók
gamla testamentisins í íslenskum
búningi“.
Fimmtudaginn 11. nóvember kl.
16-18 verður haldin málstofa í guð-
fræði í Skólabæ. Þá flytur dr. Jón
Ma. Ageirsson, nýskipaður pró-
fessor í nýjatestamentisfræðum,
erindi sem hann nefnir: Persóna
Jesú í Tómasarguðspjalli.
Fimmtudaginn 11. nóvember kl.
16:15 flytur Stefanía Þorgeirsdótt-
ir, líffræðingur, fyrirlesturinn
„Rannsóknir á sambandi riðu-
næmis og arfgerða príongensins“ í
málstofu læknadeildar. Málstofan
fer fram í sal Krabbameinsfélags
Islands, efstu hæð. Kaffiveitingar
verða frá kl. 16.
Fimmtudaginn 11. nóvember
kl. 16 mun prófessor Luis Esteva
halda fyrirlestur í húsi verkfræði-
deildar, VR-II, stofu 158, sem ber
heitið: „Evolutionary properties
of stochastic models of earthqu-
ake accelerograms: their
dependence on magnitude and
distance."
Föstudaginn 12. nóvember kl. 15
mun prófessor Luis Esteva halda
fyrirlestur í fundarsal SASS ,
Austurvegi 56 á Selfossi, sem
nefnist: „Reliability- and perfor-
mance-based earthquake resistant
design: basic concepts and pract-
ical considerations."
Föstudaginn 12. nóvember kl.
12 flytur Veena Das, prófessor í
mannfræði við New School of
Social Research í New York og
við Delhi-háskóla á Indlandi, op-
inberan fyrirlestur á vegum
Mannfræðistofnunar Háskóla ís-
lands í stofu 101 í Odda. í fyrir-
lestri sínum, sem hún nefnir „Pu-
blic Goods and Private Terrors:
Biomedicine, Poverty and the
Globalization of Health“, mun Das
fjalla um tvenns konar skilning á
heilbrigðismálum og spennuna
þar á milli; annars vegar er litið á
heilsugæslu sem hnattræn gæði
almenningi til handa og hins veg-
ar sem einstaklingsbundið verk-
efni. Hún leiðir rök að því, með
áherslu á reynslu Indverja, að
hafa beri þennan tvíþætta skiln-
ing í huga þegar rætt er um sið-
ferðileg álitamál tengd líftækni og
læknavísindum.
Sýningar
Arnastofnun
Stofnun Arna Magnússonar,
Árnagarði við Suðurgötu. Hand-
ritasýning er opin kl. 14-16 þriðju-
daga til föstudaga, 1. sept. til 15.
maí og kl. 13-17 daglega, 1. júní til
31. ágúst. Unnt er að panta sýn-
ingu utan reglulegs sýningartíma
sé það gert með dags fyrirvara.
Orðabankar og gagnasöfn
Öllum er heimill aðgangur að
eftirtöldum orðabönkum og gagn-
söfnum á vegum Háskóla Islands
ogstofnana hans:
Islensk málstöð. Orðabanki.
Hefur að geyma fjölmörg orðasöfn
í sérgreinum:
http://www.ismal.hi.is/ob/
Landsbókasafn Islands - Há-
skólabókasafn. Gegnir og Greinir.
http://www.bok.hi.is/gegnir.html
Órðabók Háskólans. Ritmáls-
skrá: http://www.lexis.hi.is/
Rannsóknagagnasafn íslands.
Hægt að líta á rannsóknarverkefni
og niðurstöður rannsókna- og þró-
unarstarfs: http://www.ris.is
Námskeið á vegum Námskeiða
á vegum Endurmenntunarstofn-
unar HI vikuna 7.-13. nóvember:
8. og 10. nóv. kl. 8:30-12:30.
Markaðssetning á Netinu. Kenn-
ari: Gestur G. Gestsson markaðs-
stjóri Margmiðlunar.
8. nóv. kl. 8:30-12. í samstarfi
við menntanefnd Félags löggiltra
endurskoðenda. Skattaréttur:
Fræðileg og hagnýt atriði. Skatt-
skyldar tekjur og frádráttarliðir
einstaklinga og rekstraraðila.
Kennari: Ingvar J. Rögnvaldsson
lögfræðingur hjá Skattstjóranum í
Reykjavík.
8., 10. og 15. nóv. kl. 20:15-22:15.
Að skrifa kynningar- og auglýs-
ingatexta. Kennari: Guðrún J.
Bachmann leikhúsritari hjá Þjóð-
leikhúsinu.
8. og 9. nóv. kl. 16-20. Árangurs-
rík liðsheild. Kennari: Jóhann Ingi
Gunnarsson sálfræðingur og ráð-
gjafi.
8. nóv. kl. 16-19. I samstarfi við
Lögfræðingafélag íslands og Lög-
mannafélag íslands. Breytingar á
skaðabótalögunum. Kennari: Gest-
ur Jónsson hrl.
8., 9. og 11. nóv. kl. 18:15-21:30. í
samstarfi við Lyfjatæknafélag ís-
lands. Hjúkrunarvörur og sjúkra-
gögn. Kennari: Svava Þorkelsdótt-
ir hjúkrunarfræðingur MNS og
kennslustjóri Heilbrigðisskólans.
8. nóv. kl. 15-19. Mat á verðmæti
fyrirtækja og rekstrareininga.
Kennarar: Davíð Björnsson for-
stöðumaður á íýrirtækjasviði
Landsbanka Islands hf. og Gunnar
V. Engilbertsson framkvæmda-
stjóri Landsbankans-Framtaks.
Þri. og fim. 9. nóv.-9. des. kl.
18:45-20:15 (lOx). í samvinnu við
Mími-Tómstundaskólann með
styrk frá Scandinavia-Japan Sa-
sakawa Foundation. Japanska II.
Framhaldsnámskeið. Kennari:
Tomoko Gamo, BA, en hún hefur
sl. þrjú ár kennt japönsku á ís-
landi.
9. -11. nóv. kl. 9-13. Linux. Kenn-
ari: Magnús Egilsson hjá gagna-
flutningsdeild Landssíma íslands.
Þri. og fim. 9. nóv.-2. des. kl.
20:15-22:15 (8x). Spænska II.
Framhaldsnámskeið. Kennari:
Margrét Jónsdóttir, lektor í
spænsku við HÍ.
9. nóv. kl. 8:30-12. í samstarfi
við menntanefnd Félags löggiltra
endurskoðenda. Skattaréttur:
Fræðileg og hagnýt atriði. Stjórn-
sýsla og málsmeðferð í skattamál-
um. Kennari: Kristján Gunnar
Valdimarsson lögfræðingur og
skrifstofustjóri skattstjóranum í
Reykjavík.
9.-11. nóv. kl. 16-19. í samstarfi
við Lögfræðingafélag Islands og
Lögmannafélag Islands. Hlutafé-
lagaréttur. Samruni - Fundastjórn
Kennarar: Jakob Möller hrl., Pét-
ur Guðmundarson hrl., Jóhannes
Sigurðsson hrl., Vala Valtýsdóttir
hdl., Friðgeir Sigurðsson hdl.,
Árni Harðarson hdl. og Jóhannes
Rúnar Jóhannsson hdl.
9. nóv. kl. 9-16. Erfðabreytt
matvæli. Umsjón: Elín Guðmunds-
dóttir matvælafræðingur hjá Holl-
ustuvernd ríkisins.
9., 16. og 17. nóv. kl. 20:05-22:30.
Áhrifameiri málflutningur - betri
árangur. Kennari: Gísli Blöndal
markaðs- og þjónusturáðgjafi.
10., 11., 12., 15. og 16. nóv. kl. 12-
16. Gagnagrunnskerfi. Kennari:^
Bergur Jónsson tölvunarfræðing-
ur og yfirmaður tölvumála Lands-
vh’kjunar.
10. nóv. kl. 8:30-12. í samstarfi
við menntanefnd Félags löggiltra
endurskoðenda. Skattaréttur:
Fræðileg og hagnýt atriði. Virðis-
aukaskattur. Kennari: Kristín
Norðfjörð lögfræðingur og skrif-
stofustjóri hjá Skattstjóranum í
Reykjavík.
Í0. nóv. kl 16:15-19:15. Heil-
brigðislögfræði I. Réttindi og
skyldur heilbrigðisstarfsfólks.
Kennari: Dögg Pálsdóttir hrl.
10. nóv. kl. 9-12. Málsmeðferðar-
og efnisreglur upplýsingalaga.
Kennari: Kristján Ándri Stefáns-
son lögfræðingur og deildarstjóri í
forsætisráðuneytinu.
11. nóv. kl. 8:30-12:30. í sam-
starfi við ENSÍM (Endurmennt-
unarnefnd og símenntunarnefnd
VFÍ, TFÍ og SV) og fræðslunefnd
Arkitektafélags íslands. Skipulag
fyrirtækja. Kennari: Óskar Jósefs-
son/Jónatan S. Svavarsson rekstr-
ar- og hagverkfræðingar, rekstr-
arráðgjafar hjá Pricewaterhou-
seCoopers.
11. nóv. kl 16:15-19:15. Heil-
brigðislögfræði II. Samskipti við '
sjúklinga. Kennari: Dögg Páls-
dóttir hrl.
12. nóv. kl. 9-16 og 13. nóv. kl. 9-
13. I samvinnu við ráðherraskip-
aða nefnd til að auka hlut kvenna í
stjómmálum. Jafnrétti og lýð-
ræði? - Hvar liggja völd íslenskra
kvenna? Umsjón: Una María
Óskarsdóttir uppeldis- og mennt-
unarfræðingur sem er verkefnis-
stjóri nefndarinnar. Kennari: Auð-
ur Styrkársdóttir dr. í stjórnmála-
fræði.
Haldið á Akureyri: 12. nóv. kl.
10-17. I samvinnu við Háskólann á
Akureyri. Börn í áhættu vegna
þroskafrávika og námserfiðleika
Kennari: Einar Guðmundsson for-
stöðumaður Rannsóknastofnunar
uppeldis- og menntamála.
DULSPEKI
Andleg leíösögn
Fyrir þá sem eru á krossgötum
og finnst þeir þurfa stuðning og
svör við áleitnum spurningum.
Njóttu lifsins innan frá með því
að tengja daglegt líf og andlegan
veruleika. Upplýsingar og tíma-
pantanir i síma 695 0619.
Stefán Örn Hauksson,
leiðsagnarmiðill.
TILKYNNINGAR
Frá Sálar-
rannsóknar-
félagi íslands
Miðlarnir og huglæknarnir Bjarni
Kristjánsson, Guðrún Hjörleifs-
dóttir, Hafsteinn Guðbjörnsson,
Kristín Karlsdóttir, Lára Halla
Snæfells, María Sigurðardóttir,
Þórunn Maggý Guðmundsdóttir
og Skúli Lórentzson starfa hjá
félaginu og bjóða upp á einka-
tima.
Friðbjörg Óskarsdóttir leiðir og
heldur utan um bæna- og þróun-
arhópa.
Upplýsingar, bókanir og tekið á
móti fyrirbænum í síma
551 8130 frá kl. 9—15 alla virka
daga. Eftir það eru veittar upp-
lýsingar og hægt er að skilja eftir
skilaboð á símsvara félagsins.
Við viljum vekja athygli á að
hægt er að senda okkur
tölvupóst með fyrirspurnum
og fyrirbænum. Póstfangið
er: srfi@isholf.is.
SRFÍ.
SMÁAUGLÝSINGA
KENNSLA
BRIAN TRACY fj^jfelNTERNATIONAL
PHOENIX
námskeiðið
Leiðin til hámarks
árangurs!
Yfir ein miljón manns hafa sótt
PHOENIX námskeiðin
Leiðin til hámarks árangurs!
VILT ÞÚ SLÁST í HÓPINN?
Námskeið hefst
þriðjudaginn 9. nóvember.
Símar: 551-5555/ 557-2460
Gsm: 896-2450 • www.sigur.is
Netfang: sigurdiu@sigur.is
S Ý N www.innsyn.is
Með hljóm ■ hjarta
Námskeið 13.11
nk. þar sem kennt
verður að nota
röddina til sjálfefl-
is og heilunar.
Kennari:
Esther Helga
Guðmundsdóttir.
Upplýsingar í síma 699 2676.
S«ngs»‘tur
ísther llrlgu
llolhthTli B. 105 Ktrt kiuvík.
FÉLAGSLÍF
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í dag kl. 14.00.
joo
KFUM & KFUK
1890-1999
KFUM og KFUK í Reykjavík
Aðalstöðvar við Holtaveg
Samkoma kl. 17.00 í dag.
Umsjón: Miðbæjarstarf KFUM &
K. Stjórnandi: Sverrir Jónsson.
Upphafsorð og bæn: Margrét
Jóhannesdóttir.
Ungir skjólstæðingar KFUM & K
úr miðbænum vitna með söng
sínum. Bryndís Valbjörnsdóttir,
guðfræðinemi, hugleiðir Guðs
orð út frá texta dagsins og í Ijósi
þjónustu KFUM & K í miðborg
Reykjavíkur.
Munið barnastundirnar á sama
tíma og hina Ijúffengu máltíð að
samkomu lokinni.
Komið, heyrið og upplifið hvað
þau í miðbæjarstarfi KFUM & K
hafa fram að færa.
Allir velkomnir.
Smiðjuvegi 5, Kópavogi.
Fjölskylduhátíð kl. 11.00
Komum saman og fögnum í húsi
Drottins. Léttar veitingar seldar
eftir samkomuna.
Samkoma kl. 20.00
Samúel Ingimarsson predikar.
Allir hjartanlega velkomnir.
www.vegurinn.is
Kristit i i ■ I i I i j
Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði.
Sunnudagur 7. nóvember.
Kl. 11.00 Krakkakirkja fyrir alla
fjölskylduna.
Kl. 20.00 Almenn samkoma.
Halldór Lárusson predikar.
Allir velkomnir. Heimasíða:
www.islandia.is/~kletturinn
(ítinhjólp
Almenn samkoma i Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00.
Fjölbreyttur söngur. Samhjálpar-
kórinn tekur lagið. Ræðumenn
Þórir Haraldsson og Björg
Lárusdóttir. Barnagæsla. Kaffi
að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
Aglow Reykjavík
Næsti fundur okkar verður hald-
inn í Kornhlöðunni/Lækjarbrekku
þriðjudaginn 9. nóv. nk. kl. 20.00.
Ræðumaður kvöldsins verður
Valdís Magnúsdóttir frá KFUM
og K og mun Kanga-kvartettinn
flytja nokkur lög.
Allar konur innilega velkomnar.
Verð kr. 600 fyrir kaffi og veiting-
ar.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Brauðsbrotning kl. 11.00.
Ræðumaður Vörður Traustason,
forstöðumaður.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Melissa Lyle.
Allir hjartanlega velkomnir.
Mán.: Marita-samkoma kl. 20.00.
Mið: Súpa og brauð kl. 18.30.
Kennsla kl. 19.30.
Fös.: Unglingasamkoma
kl. 20.30
Lau.: Bænastund kl. 20.00.
www.gospel.is
íslenska
Kristskirkjan
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00.
Samkoma kl. 20.00. Mikil lof-
gjörð og fyrirbænir. Eric Perry
frá USA predikar. Heilög kvöld-
máltíð. Allir velkomnir.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
(Ath. engin fjölskyldusamkoma kl.
16.00 í dag).
Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma.
Kafteinn Miriam Óskarsdóttir talar.
Mánudagur 8. nóv.:
Kl. 15.00 Heimilasamband.
Jóhanna Sigurðardóttir, sjúkra-
þjálfari, heimsækir fundinn.
□ HELGAFELL 5999110819 IVA/
□ MlMlR 5999110819 II
I.O.O.F. 19 = 1801187 - Rk.
I.O.O.F. 10 - 1801088 -
□ GIMLI 5999110819 III
I.O.O.F. 3 * 1801188 = 0