Morgunblaðið - 19.11.1999, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.11.1999, Blaðsíða 11
Ég myndi ekki bjóða honum í “threesome”. Konur kalla þá Rödd Guðs og Rauðu Stjörnuna, kannski er það girnd kannski ekki, en mennirnir á bakvið goðsagnirnar eru líka kallaðir Þossi og Jón Atli. Þeir ráða lögum og lofum á X-inu. Kónginum tókst að slíta þá frá míkrófónunum með loforði um kaffibolla og annan míkrófon á kaffihúsi í bænum. Þar var Kóngurinn að sjálfsögðu seinn, illa undirbúinn og með upptökutækin sín í lamasessi, en Stjarnan og Röddin biðu þolinmóðir. Eftir að öll græju mál voru leyst gátum við loks spjallað. Eruð þið aðdáendur svona fyrir það fyrsta. Þ Mér tinnst hann að verða svolltið “soft" I sumum nýju myndunum Jæja já J Mér finnst hann svona vera að missa karlmennskuna og ég hef vissar áhyggjur af þessu. Karakterinn almennt eða leikarinn Þ Jaa, karakterinn almennt, mér finnst þetta of svona, þú veist, þeir hafa of miklar áhyggjur af feministum. Þið eruð kannski meira fyrir gamla Connery-inn sem bara slær hana utan undir og heldur henni og kemur með frasa á borð við “ha ha láttu ekki svona" meðan hann athafnar sig. Þ “Þú veist þú fllar þetta" Já akkúrat J En mér finnst það svolítið vanta sem nútfmakarimaðurinn þarf náttúrulega I þessu þjóðfélagi sem við búum I, maður þarf þessa fantaseringu. Þ Að karlmaðurinn ráði. En hverjir af greifunum fimm hafa skilað þessari ímynd best að ykkar mati Þ Ég held að Roger More sé besti Bondinn af þeim. Finnst þér það - nú er hann oft talinn mesti kettlingurinn af þeim. J Nei, nei Þ Hann er náttúrulega sætastur Er það kannski rauði blærinn i hárinu á Moore sem heillar þig J ha ha já örugglega Þ Ég er ekki nógu gamall til að hafa séð Sean Connery I bló skilurðu. Ég held að það gæti hafa haft eitthvað að segja, skiluröu. Einhver mynd sem stendur uppúr almennt af þeim öllum Þ Af Bond. J Besta myndin öh, svona að mlnu viti þegar ég lít til baka, ég er rosalega heillaður af þarna, Goldfinger Þ Mér fannst nú reyndar helvlti smart atriöi, var það ekki I slðustu þegar hann fór á eftir flugvélinni þarna, J Já mér fannst það helvíti “cool’’ Þ Ég hef stokkið út úr flugvél á ferð og ég get vel trúað að þetta væri hægt Já já, varstu I fallhlíf Þ Já, já. Notaðirðu hana Þ Já, já., J Ég var þarna llka og við notuðum sömu fallhlíf ég stökk út á undan og svo hann á eftir mér. Þ Já Það hefur ekkert verið slegist um fallhlífina I anda Bond J Nei nei þetta var gert I mesta bróðerni. Nú virðist enginn geta séð sólina fyrir Sean Connery ef maður minnist á James Bond, hvað finnst ykkur J Jaa, mér fannst hann sko langbesti Bondinn.en ég er samt sæmilega hrifinn af Pierce Brosnan, mér finnst hann standa sig ágætlega. En það fer svolltiö I taugarnar á mér að hann lék I Remington stll sem var ofsalega vondur þáttur maður Þ Það fer llka ógeðslega I taugarnar á mér þetta með Sean Connery, veistu það ég held að næstum því allar kærustur sem ég hef átt hafi sagt “Mér finnst Sean Connery æðislega sætur" og maður svona einhvern veginn sér það fyrir sér, sjötugan manninn að vera eitthvað á konunni manns og maöur missir alltaf áhugann einhvern veginn á Sean Connery við það Hann er kominn vel til ára sinna blessaður kappinn Þ Ég myndi ekki bjóða honum I “threesome”. En Pierce Brosnan hvað finnst þér um hann Þossi Þ Já eins og ég segi, það er bara eitthvað sem er að virka rosalega vel I þessum myndum sko, en Pierce Brosnan virkar samt á mig eins og gaur sem á helst bara að vera I svona rakvélaauglýsingu. J Hvað gerði konan hans Ringó Starr.......hvað hét myndin sem hún var í, muniö þið það? Barbara Bach, hún var rússneskur njósnari “Amasova XXX” sem ætlaði að drepa Bond J Já alveg rétt Þ Svo er alltaf verið að tala um endurtekningar séu svo leiðinlegar, mér finnast einmitt skemmtilegar þessar endurtekningar, ef að maður horfir t.d. á allar Bond myndirnar þá eru alltaf tvær konur. Ein sem að hann byrjar með fyrst og svo er hún einhver tlk bara og hann drepur hana eða þau hætta saman og svo kynnist hann alltaf einhverri betri konu svona um miðja myndina. J Sem hann klárar svo myndina með Þ Eiginlega er þetta ekkert annaö en æðislega dýr E.R. þáttur, þú veist, bara gerður sjaldnar og ég meina þannig vill llka liðið hafa það J Það á ekki að vera neitt að fokka I þessu. Nei, fólk veit alveg hvað það er að fara að sjá þegar það ferá Bond mynd J Við viljum karlrembuofbeldi Já, en nú er hann farinn að mýkjast ofsalega mikið, M er farinn að taka hann svolítið I nefið, þær eru farnir að skjóta meira á hann karlrembubröndurum Moneypenny og M J Ég var ekki að flla þetta I slðustu mynd, mér fannst þetta ekki vera máliö þú vilt fá hann harðari. J Já bara fá alvöru mann I þetta En gellurnar, er það Ursula Andress sem kom upp úr hafinu Þ Já já blddu var ekki einhver Tailensk tæfa I slðustu mynd. J Hún var foxý Þ Ég var alveg að flla hana ég sæi okkur alveg fara eitthvaö saman, eða þannig lagað En yfir I ykkur tvo. Gætuð þið hugsað ykkur að taka að ykkur að vera islensku Bondarnir, taka jakkafötin, stunda Gullnámuna grinrmt og redda málunum, fara út á land og myrða bæjarstjóra og leysa ýmis aðkallandi vandamál fyrir Ingibjörgu Sólrúnu J Ég sé mig einhvern veginn meira sem vonda kallinn. Hvernig mynduð þið tortíma heiminum eða Bond Þ Þú meinar að útrýma James Bond J Ég myndi drepa hann á spilavltinu strax og ég hitti hann, skilurðu Þ Ég myndi pynta hann til að hlusta á Bylgjuna J Þú ert vondur Með það sama fuku framavonir Þossa hjá islenska Útvarpsfélaginu út um veður og vind, og sömu leið fóru útvarpsstjörnurnar, Kóngurinn sat eftir og beið betra veðurs. © aCO ■ Skipholti 21 • Sími 530 1800 ■ Fax 530 1801 ■ www.apple.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.