Morgunblaðið - 08.12.1999, Síða 24
200 / nótt með Bergljótu
og Talnapúkanum
í 2001. nótt getur allt gerst. Bergljót
Arnalds og hundurinn Draco
Silfurskuggi leiöa áhorfendur í gegn-
um síbreytilegan ævintýraheimog
spjalla á Netinu viö Talnapúkann
sem er á feröalagi um víöa veröld.
Bergljót Arnalds og hundurinn Draco Sllfurskuggi
sjá um barnaþáttinn Undraland.
nótt kennir ýmissa
grasa og
auk þess
að heim-
sækja
ömmu
annaö slagiö
og heyra
skemmtilegar
þjóðsögur fræð-
ir Talnaþúkinn,
sem er teikni- /
myndaþer- j
sóna úr
smiöju
Bergljótar úr sam-
nefndri bók, áhorfendur um
fjarlæg lönd og menningu
þeirra.
„Talnaþúkinn hefur sam-
band við okkur í gegnum
sþjallrás og segir okkur frá því
sem fyrir augu ber. í hverjum
þætti er því komið
við í einu landi og
Talnaþúkinn sendir
okkur eitthvað sem
er einkennandi fyrir
landið í gegnum
göngin sín sem liggja
í gegnum jörðina."
Talnaþúkinn sendir
Bergljótu og Draco t.d.
ýmsa forvitnilega hluti frá
landinu sem hann dvelur í
hverju sinni og íbúar frá
löndunum koma einnig í
heimsókn í þáttinn f
gegnum göngin.
„Börnin komast að
því meö þessum
hætti að í útlöndum
eru hlutirnir aöeins öðruvísi
og fólkið þar talar annað
tungumál en íslensku.
Ég reyni síðan að flétta
öll atriöin í þættinum saman
þannig að hann myndi eina
heild."
En Talnaþúkinn er ekki eina
teiknimyndaþersónan sem
verður tíður gestur í 2001
nótt, því Stjáni blái, Kalli kan-
ína, Ástríkur og Lukku Láki
koma einnig í heimsókn og
bregða á leik í fjörugum
teiknimyndum.
Ijáir Talnapúkanum rödd sína í
þættinum og einnig á nýút-
komnum margmiólunardiski
sem geröur var eftir bókinni
Talnaþúkanum. Áður gaf
Bergljót út disk með Stafa-
körlunum þar sem stafirnir
fengu líf og skemmtileg saga
var sögð. „Mér finnst gaman
að gera hluti sem hafa til-
gang," segir Bergljót. „Égvil
ekki gera eitthvaö ef mér
finnst enginn þörf vera
fyrir það. Að gera sögu
sem er bæði skemmti-
leg og hefur ákveðið
fræðslugildi er ákveöin
þraut. En það er eins
„Þátturinn byggist uþp á
teiknimyndum og leiknum inn-
skotum," útskýrir Bergljót, um-
sjónarmaöur barnaþáttarins
2001 nótt sem er sýndur á
Skjá einum á laugardags- og
sunnudagsmorgnum. „I flest-
um barnaþáttum eru einhverj-
ar fígúrur umsjónarmanni til
aðstoðar en ég vildi þrófa að
hafa lifandi dýr með mér og
fékk því Draco, hundinn minn,
til liðs við mig. Það eru ekki
allir krakkar sem eiga þess
kost að kynnast dýrum og
þess vegna er einnig gaman
að hafa Draco með í þættin-
um.“
Þegar er búið aö taka upþ
nokkra þætti og hefur Draco
staðið sig með sóma. „Ég
held að hann stefni að því að
fá Eddu-verðlaunin,“ segir
Bergljót hlæjandi. „Hann var
að leika afa upp á Árbæjar-
safni um daginn og var
spreyjaöur grár. Hann var
voða stilltur og sofnaði bara
rétt eins og alvöru afi.“
FERÐASAGA
TALNA-
PÚKANS
í 2001
24