Morgunblaðið - 08.12.1999, Page 25
leysa stærðfræðiþraut, það er
skemmtilegt að takast á við
það og reyna aö láta það
ganga upp. Ég tala nú ekki um
ef manni tekst að skemmta
fullorönum í leiðinni. Ég vona
því að einhverjir fullorðnir geti
horft á 2001 nótt og haft gam-
an af,“ segir Bergljót og brosir.
„Ég er ennþá svo mikið barn í
mér að ég hef mjög gaman af
að horfa á teiknimyndir ef þær
eru vel geröar."
GAMLIR OG NÝIR TÍMAR
2001 nótt er ævintýraver-
öld útaf fyrir sig. „Þar mætast
gamlir og nýir tímar; hægt er
að heyra þjóðsögur, sjá
teiknimyndir og einnig er tölv-
annotuð.
Áhorfendum 2001 nætur
býðst að taka þátt í skemmti-
iegum leik í hverjum þætti.
Hvert sem Talnapúkinn fer
tekur hann myndir og sendir í
þáttinn. Börnin eru sfðan hvött
til aö telja það sem er á
myndinni og senda svörin til
þáttarins. „Stefnan er að gera
þáttinn gagnvirkari í framtíö-
inni og opna heimasíöu sem
verður tileinkuó honum. Þátt-
urinn mun því byggjast á göml-
um grunni sem við öli þekkj-
um en notast einnig við tölv-
una sem flest börn eru farin
að þekkja."
Öll börn sem vilja, geta sent
sögur eða myndir og svör við
talnaleiknum, til: 2001 nótt,
Skjár 1, Skipholti 19, 105
Reykjavík.
að fá bréf og myndir."
- En mér skilst aó þiö
séuð með einhvern leik í
þættinum sem þú fannst
upp á?
„Já, Talnapúkaleikinn! Ég
tek myndir á hverjum stað
sem ég heimsæki og svo
eiga krakkarnir að geta uppá
hvað hlutirnir á myndinni eru
margir. Svo er dregið úr rétt-
um svörum og krakkarnir
geta unniö verðlaun. Já, frá-
bær Talnapúkaverölaun! En
nú verð ég að drífa mig. Það
er svo margt að telja og sjá.
Bið að heilsa öilum krökkun-
um. Já, sjáumst I Undralandi
eða í tölvunni á Talnapúka-
disknum.
Bless þangað til!"
Ferðalctg Talnapúkans
Furðudýr
og skemmti-
legt fól
Eitt sinn kunni Talnapúk-
inn aðeins að telja upp á
níu. Er hann komst að því
að fleiri tölur hlytu að vera
til ákvað hann að leggja af
staö út í hinn stóra heim til
að læra að þekkja fleiri töl-
ur. Við lögðum fyrir Talna-
púkann nokkrar spurningar
um ferðalagið og heimkynni
hans ofan íjörðinni.
- Hvaðan kemur þú?
„Ég bý I helli í miöju jarð-
ar og út frá hellinum liggja
mörg göng. Svo mörg aö ég
get ekki einu sinni talið
þau. Göngin liggja til allra
landa í heiminum."
- Ferðast þú einn um
heiminn?
„Já, ég geri það nú. En
annars á ég fína vini, eins
og til dæmis ánamaðkinn.
Og svo er ég aö vonast til
aö Talnapúkastelpan vilji
ferðast með mér einhvern
tímann."
- Ertu aidrei hræddur í
ókunnum löndum, langt úti í
heimi?
„Hræddur? Nei, ég er sko
ekki hræddur. Ekki einu
sinni við tíu tígrisdýr. Þó
varö ég nú svolítiö skelkaö-
ur um daginn þegar mig
dreymdi hræðilegan draum.
Fulit af fflum og dýrum hafðl
troðist inn í hellinn minn og
það var bara ekkert pláss
fyrir mig. Já, og svo hélt ég
að ég hefði stolið fullt af
hlutum. Já, en þetta var nú
bara allt saman draumur."
- Hvað finnst þér
skemmtilegast við að ferð-
ast?
„Telja! Telja allt sem ég
sé. Svo er náttúrlega margt
að sjá og skoða."
- Hefur þú iært eitthvað
fleira en aö telja á feröalög-
um þínum?
„Já, ég hef kynnst mörgu
skemmtilegu fólki og séð
hin furðuleg-
ustu dýr. Það
eru til svo
mörg ólík lönd
og þjóðir."
- Hvernig
geta krakk-
arnir fengiö
að fyigjast
með feröa-
lögum þín-
um?
„Nú, þau geta bæði lesið
söguna mína og svo er
hægt að fylgjast með mér T
tölvunni á Talnapúkadiskin-
um.“_
- Ég frétti að þú kæmir
stundum á spjallrásina og
talaðir við Bergljótu í 2001
nótt.
„Já, viö Bergljót erum
miklir vinir og ég sendi
henni reglulega hluti frá hin-
um ýmsu löndum. Ef krakk-
arnir horfa á þáttinn þá geta
þeir séð mig þar. Já, og allt
það sem ég sendi."
- En hvernig geta krakk-
arnir náð sambandi við þig?
„Nú, með því að senda
Bergljótu bréf en heimilis-
fangið er: 2001 nótt, Skjár
1, Skipholtl 19, 105
Reykjavík. Það væri frábært
25