Morgunblaðið - 21.12.1999, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA
pioröwnMafoifo
1999
KNATTSPYRNA
■ ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER
BLAÐ
B
Rivaldo
sábesti
BRASILÍUMAÐURINN Rivaldo var í gær útnefndur knattspyrnu-
maður árins í Evrópu af tímaritinu France Football. Sigraði Rival-
do, sem leikur með Barcelona, með yfirburðum í kjörinu, annar í
kjörinu varð David Beckham, Man. Utd., og þriðji Andriy
Shevchenko, AC Milan.
Alls tóku fimmtíu og einn blaða-
maður þátt í útnefningu
franska tímaritsins og fékk Rivaldo
219 atkvæði, Beckham 154 og
Shevchenko 64. Alls komust sex leik-
menn þrefaldra meistara Man. Utd.
inn á lista yfir tuttugu efstu í kjörinu,
þar á meðal markvörðurinn Peter
Schmeichel.
Rivaldo tileinkaði föður sínum
heitnum nafnbótina; sagði hann
ávallt hafa hvatt sig áfram og haft
trú á sér.
Rivaldo kvaðst hafa átt von á út-
nefningunni, enda teldi hann Rivaldo
vera besta knattspyrnumann árins,
eins og hann orðaði það svo
hæversklega. Um helsta keppinaut
sinn, Beckham, sagði Rivaldo:
„Hann hefði átt skilda slíka útnefn-
ingu, enda fjórfaldur meistari. En öll
mörkin mín held ég að ráði hér úr-
slitum. Beckham hefur unnið flest
verðlaun á leiktíðinni og sendingar
hans eru afbragð, en hann skorar
mun færri mörk en ég,“ sagði Rival-
do, en hann hafnaði einmitt tilboði
Man. Utd. síðasta sumar og fram-
lengdi þess í stað samning sinn við
Barcelona til 2003.
Reuters
Brasilíumaðurinn Rivaldo með Gullknöttinn 1999, hina eftir-
sóttu viðurkenningu knattspyrnumanns ársins í Evrópu, en
verðlaunin voru afhent í París í gær.
!(iij
lf>Í0
■Tyl
SKIÐI
4
■7 S
; ..................
. ... ,, |; j
^hyrna
' ’s * í
Morgunblaðið/Kristj án
Skíðavertíðin hófst formlega um síðustu helgi er fyrsta bikar-
mót vetrarins fór fram í Hlíðarfjalli við Akureyri. Hér er það
Guðný Ósk Gottliebsdóttir sem gengur vasklega í keppni með
hefðbundinni aðferð.
Fyrsta mót vetrarins
FYRSTA skíðamót vetrarins hér á
landi fór fram í Hlíðarfjalli við Ak-
ureyri um helgina. Keppt var í
göngu í öllum flokkum, 13 ára og
eldri. Mótið er liður í bikarkeppni
Skíðasambands íslands. Á Iaugar-
dag var keppt með hefðbundinni
aðferð og með frjálsri aðferð á
sunnudag.
Flestir bestu göngumenn lands-
ins tóku þátt í mótinu. Jonas Busk-
enström, gönguþjálfari Ólafsflrð-
inga, sigraði í báðum göngunum í
karlaflokki og Hanna Dögg Mar-
onsdóttir, Ólafsfirði, var fljótust í
kvennaflokki. Karlarnir gengu 10
km í báðum göngunum, en kon-
umar 7 km með hefðbundinni að-
ferð og 5 km með frjálsri aðferð.
■ ÚtSllt/B7----------
RAGNAR ÓSKARSSON SETTI GLÆSILEGT MET/B3
VINNINGSTÖLUR
LAUGARDAGINN
18.12.1999
...........
]
3 Vinningar Fjðldi vinninga Vinnings- upphæð
1. 5 af 5 1 3.593.780
| 2. 4 af 5 0 341.430
l 3. 4 af 5 62 9.490
| 4. 3 af 5 2.340 580
Alltaf á laugardögum
sfi
Jókertölur vikunnar
2 3 6 5 2
Vinningar Fjöldi vinninga Upphæð á mann
5 tölur 0 1.000.000
4 síðustu 0 100.000
3 síðustu 12 10.000
2 síðustu 109 1.000
VINNINGSTOLUR
IVHÐVIKUDAGINN
15.12.1999
AÐALTÖLUR
!2'?
34 41 47
V S.
BONUSTOLUR
(4
44 Í48
Vinningar
1. 6 af 6
2. 5 af 6+bónus
3. 5 af 6
4. 4 af 6
3. 3 af 6+BÖNUS
Fjöldi
vinninga
203
432
Vinnings-
upphæð
37.404.720
1.203.380
304.910
2.380
480
TVÖFALDUR
1.VINNINGUR A
MIÐVIKUOAGINN
Uppiýsingar:
L0TT0 5/38
1. vinningur kom á miða sem var
seldur í Söluturninum Hringbraut,
Hringbraut 14, Hafnarfirði.
VÍKINGALOTTÓ
1. vinningur er tvöfaldur næst.
Upplýsingar í síma:
568-1511
Textavarp:
281, 283 og 284
í þágu öryrkja, ungmenna og íþrótta