Morgunblaðið - 21.12.1999, Side 7

Morgunblaðið - 21.12.1999, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1999 B 7 IÞROTTIR spjald: Daniele Delli Carri (Piacenza) 58. 40.000. AC Milan - Reggina .................2:2 Andriy Shevchenko 61, 74 - Andrea Pirlo 29, Mohamed Kallon 78. Rautt spjald: Federico Giunti (Milan) 78.55.000. Parma - AS Roma ....................2:0 Heman Crespo 3, Stefano Tomsi 32.26.000. Perugia - Bologna...................3:2 Alessandro Calori 33, Nicola Amoruso 60, Roberto Ripa 81 - Pierre Wome 50, Giuseppe Signori 65. Rautt spjald: Giovanni Bia (Bologna) 83.12.000. Torino - Udinese ................. 0:1 - Martin Jorgensen 27. Rautt spjald: Edo- ardo Artistico (Torino) 86.15.000. Bari - Inter Miian .................2:1 Michael Enyinnaya 7, Antonio Cassano 88 - Christian Vieri 12. 38.000. Verona - Venezia ....................U0 Adailton 57 vítasp. Rautt spjald: Martin Laursen (Verona) 61.13.550. Staðan: Lazio .............14 9 4 1 30:13 31 Juventus .......... 14 8 5 1 17:7 29 Parma ............. 14 8 3 3 27:17 27 AS Roma ...........14 7 4 3 26:14 25 AC Milan ..........14 6 6 2 29:19 24 Inter Milan .......14 7 2 5 24:12 23 Bari .............. 14 5 5 4 17:17 20 Perugia ...........14 6 2 6 16:18 20 Udinese ........... 14 5 4 5 19:22 19 Fiorentina ........ 14 4 6 4 15:17 18 Lecce .............14 5 3 6 11:21 18 Bologna ...........14 4 5 5 11:13 17 Verona ............ 14 4 4 6 11:19 16 Torino ............14 3 5 6 10:17 14 Reggina ...........14 2 6 6 15:23 12 Piacenza ..........14 2 5 7 9:16 11 Venezia ...........14 2 3 9 9:19 9 Cagliari ..........14^ 0 7 7 12:25 7 # Næst verður leikið á Ítalíu 6. janúar. Spánn Athk'lii- Bilbao - Rcal Zaragoza ..2:2 Santi Ezquerro 13, Jose Maria Lacruz 37 - Martin Vellisca 30, Savo Milosevic 34 vítasp. Rautt spjald: Felipe Gurendez (Athletic Bil- bao) 86. 30.000. Barcelona - Atietico Madrid........2:1 Luis Enrique Martinez 36, Boudewyn Zenden 80 - Jimmy Floyd Hasselbaink 43 vítasp. 50.000. Real Betis - Real Mallorca ............1:0 Finidi George 63.29.000. Maiaga - Real Sociedad ................0:0 12.000. Numancia - Racing Santander............2:1 Jose Pacheta 3, Constantin Barbu 50 - Sig- urd Rushfeldt 88. Rautt spjald: Ivan Rocha (Numancia) 36. 7.000. Oviedo - SeviIIa ......................4:2 Viktor Onopko 32, Ivan Iglesias 58, Dely Valdes 72, Jaime Fernandez 90 - Juan Car- los Gomez 27, 70.10.000. Valencia - Rayo Vallecano ...........3:1 Juan Sanchez 12, 75, Gaizka Mendieta 90 - Luis Cembranos 70. 35.000. Deportivo Coruna - Celta Vigo .......1:0 Turu Flores 65. Rautt spjald: Djalminha (Deportivo Coruna) 89.36.500. Real Madrid - Espanyol ..............2:1 Raul Gonzalez 42, Femando Hierro 53 - Miguel Angel Benitez 25. 45.000. Valladolid - Alaves .................1:1 Rodrigo Fabri 68 - Cosmin Contra 21. Rautt spjald: Harold Lozano (Valladolid) 43. 8.000. Staðan: Deport. Coruna ... .16 11 3 2 32:17 36 Celta Vigo .16 9 1 6 22:17 28 Real Zaragoza .... . 16 7 6 3 30:17 27 Barcelona . 16 8 2 6 35:25 26 Alaves .16 7 4 5 20:18 25 Rayo Vallecano ... .16 8 1 7 25:24 25 Valencia . 16 7 3 6 23:16 24 Numancia .16 6 5 5 25:27 23 Real Betis .16 7 2 7 16:26 23 Real Mallorca .... .16 6 4 6 22:22 22 Athletic Bilbao ... . 16 5 7 4 23:24 22 Real Madrid . 16 4 8 4 26:28 20 Espanyol ,.16 5 4 7 25:26 19 Racing Santander , ,. 16 4 6 6 24:25 18 Real Sociedad .... .16 4 6 6 19:21 18 Malaga ,. 16 4 5 7 24:27 17 Atletico Madrid ... ,.16 5 2 9 24:31 17 Real Oviedo ..16 4 5 7 16:24 17 Valladolid ..16 4 5 7 15:23 17 Sevilla .. 16 2 7 7 18:26 13 • Næst verður leikið á Spáni 5. janúar. Holland Doetinchem - Ajax ..............1:1 Utrecht - Feyenoord.............3:4 PSV Eindhoven - Heerenveen .....0:1 Fortuna Sittard - Vitesse Arnhem.3:3 Twente Enschede - Roda .........2:1 AZ Alkmaar - NEC Nijmegen ......1:1 Willem II Tilburg - Sparta Rotterdam . 0:0 Staðan Belgía Bikarkeppnin: Mons - Lommel ....................2:0 Waregem - Ghent ..................0:2 Genk - Ingelmunster...............8:1 Antwerp - Lierse..................1:2 Lokeren - Mechelen ...............4:0 Mouscron - Sint-Truiden ..........0:0 Standard Liege - Westerlo ........2:1 Portúgal Rio Ave - Boavista................2:1 Uniao Leiria - Salgueiros ........1:4 Belenenses - Santa Clara .........3:1 Campomaiorense - Vitoria Setubal .... 0:1 Alverca - Gil Vicente ............4:2 Vitoria Guimaraes - Benfica ......2:1 Sporting Lisbon - Maritimo .......4:2 Sporting Braga - Estrela Amadora .... 0:1 Staðan: Sporting Lisbon ... 15 10 Porto .............14 9 Benfica.............15 9 Boavista............15 8 Maritimo ..........15 7 Guimaraes .........15 7 Estrela Amadora .. 15 6 Gil Vicente.........15 7 Belenenses ........15 5 Alverca ...........15 6 Rio Ave ...........15 4 Salgueiros ........15 5 Santa Clara .......15 3 Braga...............15 4 Campomaiorense .. 15 4 Farense ...........14 2 Vitoria Setubal .... 15 3 Uniao Leiria ......15 2 Frakkland Mónakó - Montpellier ... Olympique Lyon - Metz .............2:0 Olympique Marseille - Racing Lens ... 1:2 Nancy - St Etienne.................1:0 Nantés - Bastia ...................1:1 Staðan: 3 2 26:14 33 4 1 28:8 31 3 3 23:12 30 3 4 17:12 27 4 4 20:14 25 4 4 24:18 25 6 3 18:14 24 2 6 22:18 23 6 4 17:13 21 2 7 17:20 20 5 6 18:23 17 2 8 13:20 17 6 7 18:23 14 2 9 18:23 14 2 9 12:22 14 6 6 9:23 12 3 9 13:26 12 4 9 12:22 10 PSV Eindhoven .. . 17 12 2 3 53:14 38 Heerenveen .17 12 1 4 34:17 37 Ajax . 17 11 3 3 47:24 36 Feyenoord .17 9 6 2 33:18 33 Twente . 17 9 6 2 30:17 33 AZ Alkmaar ,.18 10 2 6 36:28 32 Vitesse Arnhem .. .18 9 5 4 35:27 32 Willem II Tilburg . .17 9 3 5 30:32 30 Roda .17 9 2 6 29:23 29 Waalwijk ..18 9 2 7 30:35 29 Utrecht ..18 7 1 10 28:35 22 Sparta .. 17 5 1 11 25:38 16 NEC Nymegen .. ..17 4 3 10 21:35 15 Doetinchem ..... ..18 2 8 8 18:28 14 MVV Maastricht .. ..17 3 3 11 25:41 12 Fortuna Sittard . ..18 2 5 11 20:33 11 Den Bosch ..17 2 4 11 16:44 10 Cambuur ..16 2 3 11 15:35 9 Mónakó ............20 13 3 4 41:17 42 Lyon ..............20 11 4 5 25:18 37 ParísStG...........20 11 3 6 30:22 36 AJ Auxerre ........20 10 4 6 26:23 34 Bordeaux ..........20 8 6 6 31:29 30 St Etienne ........20 8 5 7 30:28 29 Sedan .............19 8 4 7 27:28 28 Marseille .........20 6 8 6 27:25 26 Bastia.............20 6 8 6 25:23 26 Stade Rennes ......20 7 5 8 26:26 26 Troyes ............19 8 2 9 22:28 26 Nantes ............20 7 3 10 22:24 24 Metz...............20 4 11 5 22:21 23 Nancy .............20 6 5 9 26:28 23 Strasbourg ........19 6 5 8 19:27 23 RacingLens ........20 6 5 9 17:26 23 Le Havre ..........19 5 4 10 19:31 19 Montpellier .......20 3 5 12 20:32 14 KÖRFUKNATTLEIKUR Tíminn var á þrot um hjá Toronto Leikmenn Los Angeles Lakers hefndu ófaranna frá fyrri leik sin- um við Toronto í NBA-deildinni í körfuknattleik vestanhafs með því að leggja liðið að velli, 94:88, í síðari viðureigninni í Kanada á sunnudagskvöld. Kobe Bryant, sem varð af fyrri leik liðanna í Los Angeles vegna meiðsla, gerði gæfumuninn með 26 stigum sín- um. Shaquille O’Neal gerði auk þess 24 stig og tók fimmtán frá- köst. Þetta var sjötti sigur Lakers í röð. eir eru mun sjálfsöruggari þeg- ar Kobe er með þeim,“ sagði Vince Carter, leikmaður Toronto, sem bar sigurorð af Los Angeles í Kaliforníu fyrir tæpum mánuði. Glen Rice bætti 22 stigum við fyrir Lakers, en liðið hefur sigrað í þrettán af síðustu fjórtán leikjum sínum og hefur náð bestum árangn allra liða í vetur, 21 sigurleikur og fimm töp. Þrátt fyrir glæsileg tilþrif á köfl- um á Toronto ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Liðið tapaði þriðja leik sínum í röð og hafði því aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum sinum. „Það er engin ástæða til að örvænta. Liðið er allt of hæfileikaríkt og sjálfsöruggt til að leika svona,“ sagði Carter. „Það er mikill kraftur í þessu liði, og að sigra það héma er erfitt," sagði Bryant um heimamenn. Hann missti af fyrstu fimmtán leikjum liðsins á keppnistímabilinu vegna handarbrots. Gestirnir frá vesturströndinni náðu um tíma nítján stiga forskoti, en undir lok leiksins gerðu leik- menn Toronto fjórtán stig gegn þremur stigum gestanna. Carter minnkaði muninn í fjögur stig með tveimur vítaskotum er ein og hálf mínúta lifði leiks og aftur með snið- skoti er um 44 sekúndur voru eftir. „Tíminn var einfaldlega ekki nægur,“ sagði Carter, en Bryant og O’Neal tryggðu Los Angeles sigurinn undir lokin, Bryant með stökkskoti úr erfiðu færi og O’Neal Gugliotta fékk aðsvif TOM Gugliotta, framhcrji Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfu- knattleik í Norður-Ameríku, var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fengið aðsvif og hnigið í gólf liðnítunnar í kjölfar sigurs félagsins á Portland TrailBlazers á útivelli aðfaranótt laugardags. Gugliotta gekkst undir læknisskoðun og ekki fékkst úr því skorið hvað olli aðsvifínu. Hann var útskrifaður af Portland-sjúkrahúsinu á laugar- dag. „Góðu fréttimar eru þær að Tom er við hestaheilsu, þótt nokkurrar þreytu gæti hjá honum þessa stundina," sagði Richard Emerson, læknir Phoenix-liðsins. hitti úr tveimur vítaskotum, sem verður að teljast saga til næsta bæjar. Baulað á leikmenn New York Lið New York Knicks olli stuðn- ingsmönnum sínum sárum von- brigðum er það virtist leika með hálfum huga gegn Washington Wizards á laugardag. Niðurstaðan varð tap á heimavelli, 95:83, og staðnæmdist því fimm leikja sigur- ganga liðsins all snögglega. „Ef einhver lék illa í þessum leik, þá voram það við,“ sagði Latrell Sprewell, leikmaður New York. „Þeir voru í mesta lagi tveir sem lögðu sig eitthvað fram.“ Mitch Richmand skoraði nítján stig fyrir Washington og miðherj- inn Jahidi White gerði fimmtán stig og tók tíu fráköst. Þetta var aðeins í annað sinn á keppnistíma- bilinu, sem Washington vinnur tvo leiki í röð. Áhorfendur í Madison Square Garden í New York bauluðu á heimamenn. Það var nokkuð sem kom fréttamönnum vestanhafs lítið á óvart, a.m.k. er tekið var mið af leik liðsins. Allan Houston hitti úr fimm af fjórtán skotum og Latrell Sprewell gerði sex stig. Sá síðarnefndi fékk ekki einu sinni vitaskot í leiknum, sem er fáheyrt. Framherjar byrj- unarliðsins, Sprewell og Larry Johnson, tóku eitt frákast til sam- ans, en það var Johnson sem náði því. Leikstjórnendurnir Charlie Ward og Chris Childs gáfu auk þess aðeins sjö stoðsendingar sam- anlagt. Fær Baddeley boðs- kort f rá Augusta? CRAIG Parry, kylfíngurinn kunni frá Ástralíu, hefur skorað á for- ráðanienn Augusta National-golfkiúbbsins, sem rekur bandarísku meistarakeppnina, öðru nafni Masters, að bjóða ástralska táning- num Aaron Baddeley til þátttöku í mótinu næsta vor. Baddeley, sem er aðeins átján ára ábugamaður, vann nýlega glæstan sigur í opna ásti-alska mótinu, þar sem hann atti kappi við þekkta kylfinga á borð við Greg Norman, Colin Montgomerie og Nick Faldo. Alla jafna dugar ekki eingöngu að sigra í ástralska mótinu til að fá boðskort í meistarakeppnina í Augusta í Georgíuríki, en Parry telur að Baddeley verðskuldi tækifæri. „Ég tel að þeir eigi að bjóða honum, en ég efast um að af því verði,“ segir Parry og benti því næst á að áhugamenn væru í sérstöku uppáhaldi hjá mótsstjórn Augusta. SKÍÐI ítölsk þrenna Italir hafa oft getað státað af góð- um skíðamönnum í gegnum tíð- ina. Alberto Tomba og Deborah Compagnoni voru oft í sviðsljósinu þar til þau hættu bæði fyrir síðasta keppnistímabil og fátt benti til að aðrir næðu að feta í fótspor þeirra. Eftir mót helgarinnar er ljóst að ítalir em ekki á flæðiskeri staddir því þeir unnu þrefalt í heimsbikar- num. Kristian Ghedina sigraði í bruni karla á föstudag, Isolde Kostner í bruni kvenna á laugardag og Karen Putzer fullkomnaði ítölsku þrenn- una með því að vinna risasvig kvenna á sunnudag. Kostner vann fyira bmnið sem fram fór í St. Moritz á laugardag- inn. Með sigrinum fór hún upp í efsta sæti heimsbikarkeppninnar hjá konunum. Sænska skíðadrottn- ingin Pernilla Wiberg sigraði í síð- ara bruninu á laugardag og vann þar með 24. heimsbikarmótið á ell- efu ára keppnisferli. Frakkinn Joel Chenal kom mjög á óvart með því að sigra í stórsvigi í Alta Badia á Ítalíu á sunnudag. Hann táraðist er úrslitin voru ljós því þetta var fyrsti sigur hans í heimsbikarkeppninni. Hermann Maier varð annar í stórsviginu og þriðji í bmninu í Val Gardena á laugardaginn. Hann hefur nú yfir- burðastöðu í stigakeppninni, með 320 stiga forskot á landa sinn, Step- han Eberharter. Landi hans, And- reas Schifferer, sem er nú þriðji í stigakeppninni, var eini Austurrík- ismaðurinn sem fagnaði sigri um helgina, en hann vann bmnið í Val Gardena á laugardag. SNRT 6K stgr. Fæst í öllum helstu útivistarverslunum i LANDSSÍMA OtíttliH

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.