Alþýðublaðið - 21.08.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.08.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 21. ágúst 1934. AIÞÝÐUBIA ÞRIÐJUDAGINN 21. á|gúst 1934. iGamla^íé Ranði billinn. (The Devil ís driving.) Framúrskarandi spennandi og \ iðburðarrík leynilögreglu- mynd um hina slungu am- erisku bílapjófa. Aðalhlutverkin leika: Edmund Love, Wynne Gibson og Dickie Moore. Bðrn fá ekki aðgang. Skriftarnámske$ð, sem aðallega er ætlað skólafólki, byrjar föstudag p. 24. og verður lokið áður en skólar byrja 1. okt. Guðrtiii Geirsdóttir, Laufásvegi 57. Sími 3680. Ullarkjólar, handa ungum stúlkum, seldir pessadaga.Nið- ursett frá 14,00. NINON, Austurstræti 12, uppi, opið 11 til 12 7* og 2—7. Peysur oýkomnar, Verð2,50, 2,75,3,00, 3,25, 3,50, 4,00, 4,80. Belti, kragar, hnappar, mjög ódýrt! NINON, Austurstræti 12, uppi, opið 11 til 12Vi og 2—7. Sbagfield- söœgplðíDF, sera eru fyrirliggj- andi, seldar á 3 kr. stykkið. Hljöðfærahúslð 00 Atlabúð, ímmmi 38 Bezta rakblöðin, punn, flugbíta. Raka hina skeggsáru til- finningarlaust. Kosta að eins 25 aura. Fást í nær öllum verzlunum bæjarins. Laoersimi 2628. Póshólf 373. FYLGI HITLERS Frh. af 1. síðu. átta verður háð með venjulegum „nazistía-hraða". Þesisi sökn fyifr aubinni útbreiðslu nazismanis í Pýzkaliandi hietfir pegar vierið skiipuil'ögð og ákvarðanir teknar í, eilnstöbuim atriðum, hvemig hetíni slk'uli hagað. (United Press.) Hitler pakkar. LONDON í glærkveldii. (FÍJ.) Hiitlier hiefir gefið út tvö pabkar- ávörp vegna stuðlniingfe pess, er ha'nn hialuit I aitbvæðagreaiðsluwni á Mmnudagiilriln. Hið fyrra er til pjóðarainnar alment, og segir hann að með pjóðaratkvæðagreiðsíliuMni að pesstt sinni hafi verið liofcið fimmtán ára baráittu Na- töomsocialisita iyrir völdum í Þý_kalandi, en að ba áttantii muní haldfó áfram, unz hverjum ein- asta Þjóðverja sé smúið til naz- ilsimans. Hirfct pabkaríávarpið var til náz- ilstafliofcbsins. Segir foringimn par;, að eiinis og flokkurinn hafi barist fyriir sig á undanförnum árum, svio miuni' hann nú berjast fyrir fliobkilnn, unz síðasti tíundi hluti pjóðariinnar sé unnimn fyrir naz- iista. Hann pabbar RíkisvarnaiPliðf- itóu hiollustu pess og segir, að hann munli ávalt telja pað æðístu Bkyldiu síina, áð hnegðast ekki trauisitii pess, og að hann muni stefina að pvf, að herinn beri einn ®\<l vopn fyrir pjóðina. FÁRVIÐRI 1 ENGLANDI Frh. af 1. síðu, í isætlum slnum, pegar véliin tók veriStu difumar, og Sir Haro'ld Hartley, sem ier varafiorseti Lon- don Mádland ahd Soottish járh- brautarfélagsiinS', hentist upp í gegto lum dúfeinn, síem pefeur vara- dyr flugvélarinnar, og pótti pað rmesta kraftaverk, að hann skyldi eklkii silasast. Fliugvélinni tókst pó að biomaist til Manchester, len pótti pá efcki fær til liengra fltuigia. Hín fliugvéliin klomst til Croydon iog hélt paðan litilu síðar morðuí á leið. Brimbrjótinn í Boiungavíik er nú verið aði fullgera fyrir pær 40 púsund kiv, sem Viiimiundur Jónsson útvegaði tíl hans á aukapinginu í hausit. Þá ier iai™ig verið að byggja brýr yfSr prjár ár í Norðtur-ísa- fjarðarsfýsJ'u, Eru pað brýr yfi!r Langadalsá í ögUihreppi, Unaðs- dalsá i Snœfjallahiieppi og Hvanmadalsá í Nauteyriarhreppi. Tjtvegaðfii Viimundur fé til að byggja pessar brýr, rnálá pinga síðastljiði'ð vor. Nýja símalínu er inú veriið að lieggja frá Arngerð- areyrii til Melgrasieyrar, Heíir' áW r,ei. werið eins mikið um verkliegar framikvæmdir í NoEðiur-ísafjarðjarr sýsiu, enda mun nú verðia hlé á. Sjómannakveðjur. "Famiir tíl Þýzfcalands. Velliíðan. Kæran kveðjur. Skipishöfniin á Gyllá. — Liggjumt í Soonasbysund. Veilíðan. Kveðjiur. Skipshöfnih' á I DAG. NætelllæfcnÍT verð'ur í nlóitt Guði- i rriUniduT1 Karl Péturisson, sfmi 1774. NætUrvörður verðjur í Laugai- vegisi- og Ingóifs-apóteíki. Veðþilð. Hitl í Reykjavík ler 13 sti:(g. Fyriir sunnan lialnd er nú kyrjstæð læg'ð, sem fler mliinkandi Útliiit er fyrir austian giolu og sums: staðar smáskúriir. Otvarpið. Kl, 15 og 19,10: Velð- urfsqgniií. 19,25: Gramímófóntóra- Höikar. 19,50: Tóntaifcar. 20: Gelló- sóió (Þórhalliur Árniason). 20,30: Eriindi: Um Pythagoinas (Grétar Fell'si). 21: Fréttir, 21,30: Grammó- fónn: a) tslenzk lög. b) D'anz- lög. Njáll frá Hafnarfiiiiði er nú kominn til Sooresibysund. Frá ísafirði. , Stjórn Togarafélags ísfirðiínga hefiir nýllega boðið Isafjarðarbæ Ediinborgarbryggju og bryggju- hús fyriir 100 pús. krónur, í bæjarstjórn mæla íhaldsmienn á- kveðið mieð pví, að bærinn gangí að pessu boiðii. Aður, pegar bærinn hafiir verið að kaupa lóðir með sanngjörnu verði, hefir íhalds- möMnium pótt pað biin masta goð- gá, en nú, pegar honum býðst falliandi bryggja og ónýt hús fyri'r uppsjprengt verð, pá ier sjálfBagt að bæriinn kaupi. Skemtun í Rauðhólum Á suninudagin'n fcemur halda ai- pýðufélögin miifcla skemtun í Rauðhólum. Skiemtunim er lekki að ifullu undirbúin enn pá, svo að ekki er hægt að sógja nánar frá hanni. Undirbúið ybkur mieð að fara upp í Rauðlióla á suunu- daginn. Sæsíminn. Búið.ier nú a'ð glera. við siæsíimi- ann, og var hann kiomiinjni í lag kl, 4 í gær. Bilunin varð mi|],j Færeyja og Sfcotlands. j Nýr tannlæknir. Nýlega hefiír lokið prófi við tannliæ'kningaskólanin í Kaup- mannahöfn frk. Guðrun Jóhanins- dóttir, Óðinsgötu 22 A með hárríi I. eitnfcunm. Var hun mieðal far- pega með Guilíoiss/i síðast Skriftarnámskeið, aðallega fyrir sfcólafólk, byrjar frú Guðrúin Geirsdóttir 24. p. m. Frúiln er pektur skriftarkenjiaiif og hefjr oft haldið slík námskieilð áður. Stúdentasamsæti. í kvöld kl. 8V2 halda Stúdenta- félag Hásfcólans og Stúdentaféilag ReyKjavíkur kveðjusiamsæti í Cdd- ffelliowhúsiiniu fyrjr hoilJenzku stú- dentana. Píanohljómleika ' heldur'Dr. Karl Lenzjam í Iiðbó í kvöi'd kl. 81/2- Verður leilki'ð á tvö píanó, og spiar Emil Thon- oddisen á annað:. Hallgrímur Jónsson yfirkiennari við Miðbæjarbarna- slkólann toom heim úr íerð sinnil lujti Norðuriönd rœð LyjrJu í gte*. Afturgangan á Berkeley Square. Þessi kvikmynd er m;jög ólík flestum pieim kvikmyndum, sem hér hafa verið sýnda*. Ungur maður, sem bemur frá Bandaríkj- Unum og erfir gamjail't húís í Lons- dion, siefckutr sárniíðúr í sögUætitar- iinnar, siem hefir búið öldum saman í hUsiMu og liíir sig fuUfcomliega §nn- í foirtíðina. Er petta leinbei^níir Jegt og' dularfulit efni, en jafn- framt skíemtilegt og hugðnæmt.) Kvifcmyndinni má helzt líikja vfö kvikmyndina „Gavalcade". Aðal- hlutverkið er leikið af •Lesiliie Ho- ward, sem er nú leinhver fiiemsti sfcapgerðarleiikari BandairífcjaMna. MyndJin ier sýnd í Nýja Bíó. Skrifstotum stjórnarráðsins ier liokað í dag vieglna pess, að alt gta'Pfsfólfcilð för í sfcemtifeilð. Knattspyrnan. Nú ieru að ei'ns tveiT leilkir eft- ir af Reykjavíkurmótitou. 1 kvöld fcl. 7 beppa K. R. og Víkingur, og úrs'1'itakapplieikurinn fer fram annað kvöld kl. 7 miilli Fram og Vals. ísfisksala. Gufflfoss siel'dii í Grimls!b(y| í ígær 393 vættiir fyrir 525 sterlings- pumd iog Haukanesi 1136 vættir af bátafisfci fyiir 1735 sterlingspund. Venjuis sielidii í Grhnisby á laugar- dag 1124 vættir fyriT 1014 starl- iingspund. Skipafréttir. Guillfoiss kemur tiil Isafjarðár sieininipartinn í dag. Goðafoss bom hiingað að vestan og norðan í mótt. Brúarfioiss ikom til Kaup- mlaninahafinar í gær. Diettíifoiss. fór ÍHá Hjujlíl í dag. Lagarfíoiss fer héð- ffti í kvöld áleiðis til Brieiðfafjarð- ar og Vestfjarða. Selfoss ler á 'Iiéiðj til Leiith frá Kaupmahnahöfn, Súði- im, var á Grundarfi'rðS.; í mor,gun. Botlnia ler væmtanlieg hiingað í fymamálið.' Garðar fór á weiiðalr í nött. Talstöð venðui1 bygð á laafáírðii í haust samfcvæmt piugsályktuna'rtilíliögu sem Filnnur JónsBion fékk sam- pykta á isiðasta p'i'ngi. Mun stöðl- iií kioista um 7000 kr. S. F. K. hétt fUnd siðastliðinn föstudag ti'I að itafca ákvörðtuin um samj- fyiMngartiiboð sem félaginu hafðii borizt frá F. U. K. Sam- fylfeingartilboðinu var hafnað með> yfirgnæfandi meitóhl. atbv., en í stað pess sampykt tiilaga mótat- bvæðalaust að fylbja sér um stjónn fólagsins og geTðír hennar tfl hagslbóta; fyrir sendisveiina. Nýja Bié Aftnrgangan á Berkeley Sqnare. Amerísb tal- og tón-mynd frá Fox Film, gerð undir stjórn Frank Lloyd, sem gerði myndina „Cavalcade". Aðalhlutverkin leiba: Heater Angel og Leslie Howard. Aukamynd: Kvenpjóðin stundar iþróttir. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. í síðasta sinn. Píanóhljómleikur, Dr. Karl Lenzen. Íkvöldkl8,30 í Iðnó. Aðeinspettasinn. Emil Thoroddsen við hljóðfærið. Aðgöngumiðar á 2,00 og 2,50 í Hljóðfærahúsinu, sími 3656, Eymundsson, sími 3135, Atlabúð, simi 3015, og í IÐNÓ frá kl. 8. Nýjar kartöflur á 15 aura V* kg. — Barónsbúð, Hverfísgötu 98, simi 1851. Súðin fer héðan samkvæmt á- ætlun Esjn föstodaginn 24 p. m. kl. 9 tíðdegis i strandferð vestnr og noiðnr nm land. Tekíð veiðnr á móti vörnm á morgun og fimtudag. Miklð úrval af fataefnnm nýkomið. Vigfus Guðbrandsson & Co., Austnrstræti 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.