Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 21
f MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 E 21 Lindimar - Kópavogur. Frábærlega staðsett 1800 fm atvinnu- húsnæði með lyftu á þremur hæðum ásamt millilofti. Á jarðhæð eru 6 inn- keyrsludyr. Eignin selst I hlutum eða í heilu lagi fokhelt eða tilbúið til innréttinga. Verð 150 millj. (1442) Selásbraut. Nýkomið á skrá ca 294 fm efri hæð og ris í skrifst/versl.húsnæði. Góðar leigutekjur. Allar uppl. hjá sölum. Hóls. (970) Klapparstígur. vorum að fá í söiu fallega og sérlega „kósý“ ca 52,4 fm ris- íbúð í hjarta miðbæjarins. (búðin er end- urnýj. að hluta. Skemmtil. kvistgluggar. Verð 6,2 millj. (1457) Mánagata. Laus stax. Giettn. nett, og góð ca 37 fm samþykkt einstak- lingsíbúð í kjallara á þessum frábæra stað. Parket á gólfi. Það er ekki eftir neinu að bíða. Verð 4,6 millj. (1409) Nökkvavogur. Góð ca 50 fm 2ja herbergja íbúð í kj. á þessu frábæra stað. Rúmgóð stofa, sameiginlegt þvottahús á hæðinni. Verð 6,5 millj. (1434) Seljabraut. Vorum að fá í einkas. netta tæpl. 50 fm íbúð í kj. í fjölb.húsi. Björt stofa, gott eldhús og svefnherb. Sérþvottah. við íbúð. Verð 5,95 millj. (1267) Tjarnaból - Seltjarnarnes. Frábærlega staðsett og snyrtileg 31,3 fm ósamþykkt einstaklingsíbúð. Parket á gólfum, snyrtileg eldhúsinnr. Verð 4,2 millj. (1231) Bárugata. Ósamþ. Faiieg 49,2 fm með sérinngangi I mjög fallegu þribýl- ishúsi. Nýlega málað hús. Ný raf- magnstafla. Áhv. 2,5 millj. í lífeyrissj. Verð 4,8 millj. (1252) Laugavegur. Ósamþ. i góðu bakhúsi. Sérinngangur. 44,5 fm og þarfnast endurbóta. Verð 3,9 milij. Áhv ca 1,8 millj. samvinnusj. (1258) Ránargata. Byggt 1987. Vorum að fá I sölu 80,3 fm íbúð á 2 hæð. Verð 11 millj. Eingöngu í makaskiptum fyrír hæð eða sambærii. eign með bílsk. í gamla Vesturb. (1178) Laugavegur. Rúmgóð 3ja her- bergja 77 fm íbúð á 3. hæð í steyptu fjölb.húsi. Tvö rúmgóð herbergi og stofa. Verð 5,8 millj. (447 ) Rauðarárstígur. vorum að fá góða ca 60 fm íbúð i kj. í fjölb.húsi. Nýl. baðh. Nýl. pergó á stofu og gangi. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,9 millj. (1406 ) Miklabraut. Mjög falleg og snyrtileg 4ra herbergja 82 fm íbúð í kj. íbúðin er öll endurnýjuð, nýtt parket á gólfum, nýleg eldhúsinnrétting og ný uppgert baðher- bergi. Einnig er búið að endurnýja þak. Verð 8,9 millj. (1439) Sólheimar - lyftuhús. Faiieg 3ja herbergja 85 fm (búð á 7. hæð með frábæru útsýni. Nýlegt parket á gólfum, tvennar svalir suðvestur og suðaustur. Verð 10,1 millj. (1477) Lautasmári. Skipti. Stórglæsi- leg 3ja herb. 94,2 fm íbúð í nýl. lyftuhúsi á 7.hæð. Suðursvalir. Gullfallegar innrétt- ingar. Merbau-parket og mahogný-inn- réttingar. Góð herb. og sjónvarpshol. Vönduð eign. Verð 12,5 millj. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Eingöngu skipti á dýrari í Hjöllum, Smárum, Lindum eða Gbæ. t.d. Gil og Hæðum. (1317) lyftuhúsi. Góð stofa, sjónvarpshol, 2 góð herbergi. Þessi fer fljótt! Verð 9,5 millj. Furugrund. Vorum að fá í einkas. þessa skemmtil. ca 74 fm íbúð á efstu hæð í 7 hæða lyftuhúsi. Stæði í bílg. 2 góð svefnh. Parket á stofu. Stórar svalir. Glæsilegt útsýni. Misstu ekki af þessari, skoðaðu strax. Verð 9,9 millj. (1417) Hamraborg. Skemmtileg og vel skipulögð 65 fm íbúð á l.hæð (ekki jarðhæð) í góðu lyftuhúsi. Tvennar suður- svalir. Verð 7,5 millj. Ekkert ávh. (1153) Eiðistorg. „Penthouse“ 3- 4ja. Mjög falleg 106 fm íbúð á 2. hæð- um í góðu fjölbýlishúsi. Öll þjónusta við hendina. Parket og flísar. Suðursvalir. Góður sólskáli. 2 svefnherb. (1322) Hrísrimi. Vorum að fá fallega 94,1 fm íbúð á 2. hæð I fallegu permaform-húsi. Parket á stofu, gangi og eldhúsi. Stutt [ alla þjónustu! Verð 10,5 millj. Áhv. 4,5 millj. húsbr. (1450) Hæðir Holtsgata. Laus! 4ra herb. 98 fm íbúð á 2.hæð í litlu fjölbýlish. nálægt sjón- um. Nýtt parket á gólfum! 3 oóð her- bergi, suðursvalir. Stórt cldhús. Skoð- aðu þess sem fyrst! Verð 11,9 millj. (222) Brávallagata. Björt og falleg 96 fm á 3. hæð (efstu) I góðu fjórbýli. Töluvert endurnýjuð. Nýtt parket á gólfum og ma- honý-hurðar. Verð 11,5 millj. Áhv. ca 6,4 húsbr. 40 ára. (1451) Laufásvegur - Þingholtin. Rúmgóð 4ra herb. 93 fm íbúð á 4. hæð á þessum vinsæla stað. Þrjú svefnherbergi, rúmgott eldhús. Verð 9,0 millj. (655) Grettisgata. Glæsileg hæð og ris með sérinngangi. Eignin er mikið endur- nýjuð, smart íbúð. Verð 11,9 millj. (7992) Alftamýri. Skemmtil. ca 105 fm íbúð í enda með ca 22 fm bílskúr m. kjallara. 2 svalir. Nýl. parket á stofu. 3 góð svefnh. Stutt í alla þjónustu. Barnvænt og eftir- sótt hverfi. Þessi stoppar stutt við! Áhv. ca 5,0 millj. húsbr. Verð 12,6 millj. (1411) cyjaoaKKi - rraoæn uisyni. Mjög góð og vel skipulögð 4ra herbergja 78 fm íbúð á 3. hæð með stórkostlegu útsýni. Parket og flísar á gólfum, falleg og nýleg eldhúsinnrétting. Verð 9,5 millj. (1473) Nýbýlav. - Kóp. 85 fm efri hæð í 5 ibúða húsi ásamt ca 21 fm bílsk. Þv.hús í íbúð. 3 svefnh. Verð 9,9 millj. Áhv. húsbr. ca 5,0 millj. Þessi fer fljótt! (1452) Bugðulækur. Vorum að fá í sölu skemmtil. ca 101 fm hæð í 4býli. 4 góð svefnherb. Björt stofa með fljúgandi út- sýni. Suðvestursvalir. Frábær staðsetn. Eignin er rétt við Laugardalinn. Verð 11,9 millj. (1437) Rað- og parhús Brekkusel - Endahús m. aukaíb. Nýtt á skrá, vel staðsett 239 fm raðhús á 3. hæðum ásamt 24 fm bílskúr. Aukaíbúð á 1. hæð. Stærri eignin skiptist i sjónvarpsherb., stofu, borðstofu, 4 svefnherbergi. Minni eignin skiptist í stofu opiö við eldhús, snyrtingu og svefn- herbergi. Verð 17,2 millj. (1478) Sími 595 9000 Fax 595 9001 holl@holl.is Alltaf rífandi sala Franz Jezorski, lögfr. og löggiltur fasteignasali Opið Alla vlrka daga frá kl. 9-18 Laugard. og sun. frá kl. 12-14 Laugavegur. Vorum að fá spenn- andi 59 fm tveggja hæða bakhús. Húsið býður upp á mikla möguleika. Verð 5,0 millj. LÆKKAÐ VERÐ! Austurbrún. Gullfallegt 213 fm par- hús á tveimur hæðum með 22,2 fm innb. bílskúr. Þrjú svefnherb., sjónvarpsh, stofa og borðstofa, tvö baðherbergi. Glæsileg- ar innréttingar, parket, flísar. Verð 25 millj. (1419) Stakkhamrar. Einstakiega skemmtilegt ca 140 fm hús á einni hæð ásamt ca 27 fm innbyggðum bílskúr. 4 svefnh. Björt stofa með halogen-lýs, útg. út i suðurgarð. Þægileg eining á góðum stað. Verð 19,2 millj. (1423 ) Eyktarás. Hörkugott 280,6 fm einbýli á tveimur hæðum með innb. 43 fm bílskúr. Möguleiki á séríbúð í kjallara. 5 góð svefnherb. rúmgóðar og bjartar stof- ur með góðri lofthæð. Parket. glæsilegt útsýni yfir borgina. Stór gróin og falleg lóð með sólpöllum. Verð 23,5 millj. Bjarnastaðavör - Álftanesi. Skemmtil. samt. ca 217 fm timburhús á 1 hæð. Bílskúr ca 42 fm Nýl. baðh. Nýl. eidh. Merbau-parket á stofum. 4 svefnh. Vel ath. makaskipti á 5 herb. íbúð. Verð 17,7 millj. (1274 ) Álafossvegur - Mos. - Tveir hiutar eftir. Vorum að fá 327 fm húsnæði á þessum frábæra stað sem býður upp á marga möguleika. Skiptist í ósamþ. 214,8 fm íbúð og ósamþ. 112,2 fm iðnaðarh. Selst saman eða i hlutum. Verð 18 millj. (1084) Lindarberg - Hf. vorum að fá þetta fallega ca 200 fm parhús á 2 hæð- um með ca 25 fm innbyggðum bílskúr. Aðalhæðin ca 123,1 fm og rishæðin ca 53 fm Eigninni verður skilað fullbúinni að utan og fokh. að innan, lóð grófj. Eignin er uppsteypt í dag. Verð 13,0 millj. (1420) Nýbyggingar Garðstaðir. Einbýlishús á tveimur hæðum (mögul. á tveimur íbúðum) með tvöföldum bílskúr. Efri hæð er ca 150 fm og neðri hæð 96 fm, bílskúr 41,5 fm Verð minni ib. 8,5 millj. stærri íb með bílsk. 13,0 millj. Skilast fullbúið að utan fokhelt að innan. (1002) Hrísrimi - eitt hús eftir. Frábær 2 ný ca 190 fm parhús. Möguleiki á að skipuleggja eftir eigin höfði. Hægt að fá tilb. undir tréverk. Verð 12,7 millj. fok- helt og 14,9 millj. tilb undir tréverk. (1194) Teikningar á Hóli. Fjallalind. Glæsilegt 155 fm parhús á frábærum stað í Lindunum í Kópavogi. Eignin er á tveimur hæðum m. innb. bilskúr, Húsið skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu. Verð 12,4 millj. (1233) Háalind - Kópavogur. Aðeins tvö hús eftir. Glæsileg 207 fm parhús á góðum stað í Lindunum. Skilast fullbúið að utan með marmarasalla og fokhelt að innan. Verð 13,5 millj. (1201) Teikningar á skrifstofu. Hlynsalir-Kóp. 2 Eftir! Falleg ca 170 fm raðhús ásamt 30 fm útgröfnu rými á tveimur hæðum með frábæru útsýni. Fjögur svefnherbergi, tvær stofur. Raðhúsin skilast fokheld að innan og full- búin að utan með grófjafnaðri lóð. Verð frá 13,3 millj. Teikningar á skrifstofu. (1212) Bakkastaðir. Glæsilegt ca 170 fm einbýlishús ásamt 33 fm bílskúr. Eignin er fokheld í dag og skilast fullbúin að utan með grófjafnaðri lóð og fokhelt að innan. Verð 15,7 millj. (1480) Garðstaðir. Glæsilegt 220 fm einbýl- ishús á einni hæð með innb. bílskúr. Eign- in skilast fullbúin að utan með grófjafn. lóð og fokhelt að innan. Teikningar á Hóli. Verð 16 millj. (1124) Dofraborgir. Vorum að fá í sölu 4 198 fm amerísk hús á fallegum útsýnis- stað. Skemmtil. teikn. Hefur hlotið viðurk. RB. Húsin skilast fullb. að utan og tæpl. fullb. að innan. Verð frá 16,7 m. ( 909 ) Dofraborgir. Vorum að fá í sölu 4 198 fm stálgrindarhús á fallegum útsýnis- stað. Skemmtil. teikn. Hefur hlotið viðurk. RB. Húsin skilast fuilb. að utan og tæpl. fullb. að innan. Verð frá 16,7 m. ( 909 ) Sumarhús Sumarbústaðalóð. vorum að fá í sölu tæpl. 1/2 hekt. eignarlóð í Mýrar- kotslandi i Grímsnesi. Vatnslögn í lóðar- mörkum. Skipul. svæði. Verð 650 þkr. ( 1043) Skorradalur. Vorum að fá í sölu leigurétt af skemmtilegri sumarhúsalóð á besta stað í Skorradal. Rafm og Vatnsl. við lóðamörk. Allar uþplýsingar á skrif- stofu. ATHUGIÐ - NETÁSKRIFT HÓLS HEFUR SLEGIÐ í GEGN! Seljendur og kaupendur! Með flutingunum á Skúlagötu 17 kynnum við byltingarkenndar tækninýjungar i þjón- ustu við kaupendur og seljendur. Við á Hóli I vitum að ánægður viðskiptavinur er okkar besta auglýs- ing. Verið ávallt velkomin á Hól! » Nýtt sýningar- kerfi Við sýnum myndir af eigninni þinni stöðugt í sýningarkerfi okkar sem telur alls 20 sýning- arskjái. INGVARtHOLL.IS Netáskriftin hefur slegið í gegn Þegar þú skráir eignina þína hjá okkur sendum við hana samdægurs með tölvupósti til net- áskrifenda okkar. Ekki láta netáskriftina fram hjáþérfara því að með henni kemst þú í algjöran forgangshóp Skoðum strax Við skoðum eignina þína um leið og þú hringir og Ijósmyndum hana með tölvumyndavél sem er hluti af nýju sýning arkerfi okkar. WE-YNIRí HOLL.IS J Abyrg vinnu- brögð og fag- mennska Við leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð og förum í starfi okkar eftir ströngum, gæðastöðlum sem fyrirtækiö er stöðugt að endurbæta. Atvinnuhúsnæði Fasteignasalan Hóll býður öllum þeim sem eru i þeim hugleiðingum að kaupa eða selja at- vinnuhúsnæði velkomna í viðskipti til okkar. Avalit velkomin(n) Við gleymum ekki mannlega þættin- um og bjóðum upp á þjónustu lipurt starfsfólk sem hefur langa reynslu af störfum á fasteignasölu. BERGLINDí HOLL.IS Listasýning Við bjóðum þig velkom- in(n) að skoða mynd- listasýningu eftir Hauk Dór sem sett hefur ver- ið upp í nýja húsnæðinu okkar sem og verk eft- ir Hallstein Sigurðs- son. Internetið Við birtum að sjálfsögðu myndir og upplýsingar um eignina þína samdægurs á inter netinu Afar og ömmur! Látið börnin skrá ykkur i netáskrift og þiö eruð komin í forgangshóp. Já, það er enginn of gamall fyrir netáskrift! f %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.