Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 34
34 E MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ r~. Brú milli kaupenda og seljenda BIFROST fasteigrmscda Guðmundur Björn Steinþórssom lögg. fasteignasali Pálmi B. Almarsson lögg. fasteignasali Ingvar Ingason sölumaður Guðrún Gunnarsdóttir ritari Vegmúla 2 | Sími 533 3344 I Fax 533-3345 www .fasteignasala.is If Vorum að fá f einkasölu 105 fm 4ra herb. íbúð á þessum vinsæla stað. Þrjú svefn- herb. stofa/borðstofa, parket. Suðursvalir. Útsýni. Ahv. 4,8 millj. Verð 10.950 þ. Kirkjusandur - Glæsileg. Glæsileg 90 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Um er að ræða mjög fallega innréttaða Ibúð. Ahv. 2 millj. Óskað er eftir tilboði. Laufrimi - Sérinngangur. Vorum að fá í sölu góða 89 fm 3ja herbergja permaform-íbúð á jarðhæð með sérinn- gangi. Suðurverönd. Ahv. 4.3 millj. húsbréf. Verð 10,1 millj. Hraunbær - Skipti. Vorum að fá I einkasölu fallega og rúmgóða u.þ.b. 90 fm 3ja herb. (búð á 3. hæð. Nýtt glæsilegt eid- hús og bað. Parket. Skipti á þessari eign og 130-150 fm Ibúð með bílksúr. Verð 9,2 miilj. Blómvallagata - Nýtt á skrá Vorum að fá I sölu fallega innréttað, 130 m2 endaraðhús, á einni hæð, ásamt bílskúr. Þrjú svefnherb. Tvær stofur. Fallegt eldhús og bað, Flísar og parket. Áhv. 7,3 millj. Verð 16,9 millj. Miðbærinn. I bakhúsi við Laugaveginn eru fimm íbúðir sem seljast allar saman. I risi er 2-3ja herb. íbúð, á miðh. 3ja herb, á jarðh. tvær 2ja og ein 1 herb. íbúð. Allar íbúðimar eru I leigu. Áhv. 7,3 millj. Verð 15,5 millj. Vorum að fá I sölu fallega 102 fm neðri sér- hæð I tvíbýlishúsi. Þessi hæð fæst ein- göngu I skiptum fyrir dýrari eign I vesturbæ Kópavogs. Áhv. 6,5 millj. Verð 12,2 millj. Ásgarður - Skipti. Vorum að fá I sölu fallega innréttaða 3ja herb. (búð á 2. hæð I nýlegu húsi. Parket, ný tæki I eldhúsi. Þessi Ibúð er eingöngu I skiptum fyrir stærri eign á svæðum 104, 105, 108 og 200. Áhv. 4,3 millj. Verð 9,7 millj. Vorum að fá I sölu rúmgóða 2ja herb. Ibúð á þessum eftirsótta stað. Nýlegt bað, flisar. Þessi stoppar ekki lengi. Áhv. 3,5 millj. veð- deild. Verð 8 millj. Laugavegur - Laus. Vorum að fá I sölu bjarta og fallega 2ja herb. (búð á 2. hæð, of- arlega við Laugaveg. Ibúðin er ný máluð og nýtt parket á gólfum. Laus til afhendingar. Verð tilboð. f ÁRSALIR - FRÁBÆRT ÚTSÝNI - STÆÐI ^ Höfum hafið sölu á 3ja og 4ra herbergja íbúðum I nýju húsi sem framkvæmdir eru að hefjast við. Húsið, sem er I Kópavogi, stendur á frábærum útsýnisstað fremst I Salahverfinu. Stæði I bílgeymslu fylgir hverri íbúð. 3ja herb. Ibúðirnar eru 85,6- 86,8 m2 og 4ra herb. 111,8-116,5 m2. Tvær lyftur og er innangengt I þær úr bfi- geymsluhúsi. Ibúðirnar afhendast fuilbún- ar án gólfefna haustið 2001, vandaðar innréttingar og tæki. Verð 3ja herb. íbúða 11,6 - 11,7 millj., 4ra herb. 14,7 millj. Teikningar og skilalýsing á skrifstofu Bif- rastar. ____________________________) Engjasel. Vorum að fá I einkasölu falllega og rúmgóða 103 fm 4ra herb. íbúð I nýlega viðgerðu húsi ásamt stæði I bílqeymslu. Þrjú svefnherb. Parket og fllsar. Ahv. 8,3 millj. Verð 10,9 millj. Hæð í bakhúsi við Hólmgarð Vorum að fá I einkasölu neðri hæð með sér- inngangi I sambyggðu fjórbýlishúsi. Um er að ræða 3-4 herb. hæð, þ.e. tvö svefnher- bergi, lítið vinnuherbergi, stofur, eldhús, stórt hol og bað. Parket og flísar. Áhv. 4,5 millj. Laus í mal/júnl. Verð 10,5 millj. Háaleitísbraut - Nýtt á skrá Borgarholtsbraut - Nýtt á skrá Þingás - Endaraðhús Blikanes - Skiptí Vorum að fá I einkasölu þetta fallega 195 m2 einbýlishús ásamt 40 m2 bílskúr. I húsinu eru m.a. þrjár stofur, þrjú svefnherbergi, stórt eldhús og fl. Húsið stendur ofarlega á stórri lóð. Skipti á 100-120 m2 íbúð I Garða- bæ eða Kópavogi I húsi sem með lyftu eða á 1. eða 2. hæð með bílskúr eða stæði I bfl- geymslu æskileg Verð 27 millj. Dalsbyggð - Aukaibúð Vorum að fá I einkasölu 228 fm sérbýli ásamt 44 fm bílskúr. Aðalhæðin er 152 fm og er með 4 svefnherb. 76 fm 3ja aukalbúð á neðri hæð. Selst í skiptum fyrir lltið raðhús með 3 svefnh. Áhv. húsb. 5,0 millj. Verð 21 millj. Túnbrekka - Bílskúr Vorum að fá I sölu rúmgóða og bjarta 130 fm, 6 herb. Ibúð á 1. hæð I mjög góðu fjöl- eignahúsi. Fjögur svefnherb. Tvær stofur. Parket og fllsar. Þvottavél I íbúð. Áhv. 4,9 millj. Verð 12,8 millj. f góðu þríbýlishúsi vorum við að fá í sölu fallega 106,6 m2 sérhæð á 1. hæð ásamt 26,6 m2 bílskúr. Fjögur svefnherb., stór stofa, endurnýjað baðherbergi. Parket og fllsar. Húsið var tekið I gegn að utan 1997. Áhv. 3,1 millj. Verð 12,5 millj. Hraunbær - Stór og björt Skráð eign j , • & er seld eign Núna er eftirspurn eftir fasteignum langt umfram framboð. Því vantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Við viljum benda á virka kaupendaþjón- ustu okkar og að á skrá eru yfir 250 kaupendur. Skráðu eignina núna! M.a. höfum við kaupendur að: Einbýlishúsum í Vesturbæ, verð allt að 35 millj. Rað- eða parhúsum á svæðum 101-108, 110 og 112. Einbýlis- eða raðhúsi á Seltjarnarnesi. Hæðum á svæðum 104, 105, 107 og 108. 2ja-6 herb. íbúðum á öllu höfuðborgarsvæðinu. Öllum stærðum íbúða á svæðum 101-210. Þetta er aðeins lítið sýnishorn, hafðu samband við okkur og við skoðum og verðmetum þér að kostnaðarlausu. Vertu í persónulegri áskrift, skráðu þig á kaupendalistann og við hringjum til þín þegar „þín“ eign er komin á skrá. VERTU MEÐ EIGNINA ÞÍNA ÞAR SEM SÉRFRÆÐINGARNIR ERU OG ÞJÓNUSTAN OG KJÖRIN ERU BETRI v.__________________________ZZ_________________________________J Hringbraut - Stæði Mjög björt og skemmtileg 46 m2 2ja her- bergja íbúð á 4. hæð. Parket. Þvottavél I íbúð. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,6 millj. Bæjarflöt - Fjárfestar Vorum að fá I einkasölu 552 fm húsnæði I nýju og glæsilegu húsi. Húsnæðið er I leigu ríkisfyrirtækis. Mjög góðar leigutekjur. Hér er um mjög góðan fjárfestingarkost að ræða. Verð 45 millj. Fiskislóð - Fiskvinnsla. Vandað og nýlegt 690 fm húsnæði sem er sérhæft til hvers konar matvælaframleiðslu, með gæðavottun EES. I húsnæðinu er rekin, vel tækjum búin, fiskvinnsla. Áhv. 37 millj. I hagstæðum lánum. Uppl. gefur Guðmund- ur. Til leigu mjög gott 80-100 fm húsnæði á 2.hæð I nýlegu og mjög áberandi húsi við Vegmúla. Laust nú þegar. Lyfta I húsinu. All- ar nánari upplýsingar gefur Páimi. Mjóddin. Gott 110 fm verslunarhúsnæði I verslunarmiðstöðinni við Amabakka. Hent- ar undir ymiskonar rekstur s.s heiidsölu, verslun og fl. Áhv. 4,3 millj. Verð 7,5 millj. Eyjarslóð. Mjög gott u.þ.b. 1140 fm hús- næði á tveimur hæðum. Auðvelt að skipta upp I margar einingar. Verð 60 millj. Vestur á Granda - Fjárfestar. Vor- um að fá I sölu mjög góðan fjárfestingar- kost. Um er að ræð 1870 fm húsnæði á tveimur hæðum sem mest allt er I leigu. Leigutekur pr, mán. kr. 1.200.000.- Áhv. ca 68 millj. góð langtimalán. Verð 120 millj. JL-húsið - Verslunarhúsnæði Mjög gott 355 fm húsnæði á jarðhæð I JL- húsinu. Húsnæðið er i leigu og I dag eru I því þrjú fyrirtæki. Verð 35 millj. Nánari uppl. á skrifstofu. Á hafnarsvæðinu í Kóp. U.þ.b. 5000 fm húsnæði sem mætti skipta upp I tvær eða fleiri einingar. Það er um 40 metra djúpt og gert er ráð fyrir millilofti að hluta, lofthæð er 6 metrar við vegg og 7,5 við mæni. Þetta er húsnæði sem stendur á hafnarbakkanum og hentar vel ýmiskonar starfsemi s.s. verk- smiðjurekstur, innflutningsfyrirtæki, lager og fl. Nánari upplýsingar á Bifröst. Hlíðarsmári - Sala eða leiga. Þetta glæsilega og frábærlega staðsetta hús er allt til sölu eða leigu, annaðhvort í heilu lagi, 2.214 fm eða i 10 minni einingum, frá 130-280 fm Afhendist tilbúið til innréttingar eða samkv. samkomulagi. Góð langtíma lán áhvílandi. Teikningar og nánari upplýsingar á Bifröst. Tryggvagata - íbúðir. Vorum að fá I sölu tvær efri hæðimar ( þessu fallega húsi I miðborginni. I dag er önnnur hæðin innrétt- uð sem skrifstofur og er í leigu til ársins 2002, rishæðin er óinnréttuð. Samkv. samþ. teikningurm má hafa fjórar íbúðir i húsinu; á 2. hæð eina 169 m2 og aðra 152 m2 og á ris- hæðinni eina 128 m2 og aðra 72 m2, eða tvær grand hæðir. Áhv. 17 millj. Verð 51 millj. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skifetofu. Vegmúli - Til leigu Snæfellsnes - Arnarstapi Vorum að fá í sölu annað sumarhús á þess- um stórbrotna stað. Um er að ræða 42 m2 hús með svefnlofti. Mest allt innbú fylgir. Tveggja og hálfs tíma akstur frá Rvk. Verð 4,3 millj. Óskum eftír sumarhúsi. Viðskipta- vinur okkar hefur beðið okkur um að finna fyrir sig 60-70 m2 heilsárshús fyrir austan fjall. Fyrir rétta húsið er ( boði staðgreiðsla. Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Bjöm. Skápar undir súð Það er oft erfitt að koma fyrir góðum skápum í herbergi undir súð, hér er skemmtileg lausn frá Gausdal Möbler í (Noregi. Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign (f Félag Fasteignasala mbUs ALLTAf= e/TTH\SA& NÝTT Fasteignir á Netinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.