Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 E 33 m EIGNASALAN Áratuga rfjyrtsla og nútirmi sökrtaskni ^ Sudutl sndsforsut S2. vlö Faxafen Fax S30 1501 www.husakaup.ts HUSÁKÁUP 530 i so© Opíd virka daga frá kl.9 -18 Laugardaga frá ki. 12 - 14 _...(f _..... Félag Fasteignasala KLEPPSVEGUR 62 Glæsileg 2-3ja herbergja fbúð á efstu hæð I þessu eftirsótta lyftuhúsi fyrir aldraða. Ibúð í toppstandi. Fallegt útsýni til þriggja átta. Suðursvalir. Sérþvottaaðstaða. Góður sameiginlegtur salur og þjónustusamning- ur við Hrafnistu. Frekari upplýsingar á skrifstofu okkar. SERBYLI SOGAVEGUR - TVÆR ÍBÚ0IR Reisuiegt einbýli alls 226 fm ásamt 46 fm bílskúr. Góðar innréttingar. Góður garður. Séríbúð á jarðhæð. Spennandi eign með mikla möguleika. Verð 22,8 millj. MELHAGI - TVÆRIBUÐIR. Eignin er sam- sett úr tveimur sjálfstæðum íbúðum: 101 fm efri hæð ásamt 40 fm bílskúr og síðan 78 fm risibúð. Nýlegt eldhús og bað. Nýlegt eikarparket og flís- ar. Sérhiti. Endurnýjað rafmagn. Spennandi eign vel staðsett í Vesturbænum. 3 HERBERGI 4 - 6 HERBERGJA LAUGARÁSVEGUR Vorum aö fá í sölu mjög vandað og vel skipulagt 280 fm einbýli á þessum eftirsótta stað. Fallegar bjartar stofur með miklu útsýni. Fjölbreyttir nýtingarmögul. 4- 6 svefnherb. og/eða séríbúð á neðri hæð. Parket á gólfum. Ar- inn. Skjólsaell fallegur suðurgarður. Áhv. byggsj. 6 millj. Verð 32 millj. KJARRHÓLMI - SÉRÞV.HÚS Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 2.hæð í þessu vinsæla Steni-klædda fjölbýli. Sérþvottahús í íbúð. Mjög góð sameign og frábært útsýni. Verð 10,3 millj. VALLENGI Sérlega vönduð nýleg endaíbúð á efri hæð í tveggja hæða fjölbýli með sérinngangi. 4 svefnherbergi og góð stofa. Tvennar svalir. Flísalagt bað með keri og sturtuklefa. Sérþvotta- hús í ibúð. HOLTSBÚÐ - SKIPTI Á MINNA Gott endaraðhús á tveimur hæðum ásamt innbyggð- um bílskúr. Eignin öll í mjög góðu ástandi. Frábært útsýni. Ræktuð lóð. Æskileg skipti á minni eign. Verð 18,9 millj. HRÍSRIMI + BÍLSKÝLI Falleg 3ja herb. íbúð á jarðhæð í góðu litlu fjölbýli ásamt stæði i bil- geymslu. Suðvesturverönd. Sérsmíðaðar innrétt- ingar. Flísalagt bað. Merbau-parket. Verð 10,3 miilj. SOGAVEGUR - M. SKÚR Mikið uppgert einbýli ásamt bilskúr í litlum botnlanga útfrá Sogaveginum. Hiti i stéttum og bílastæði f. fram- an húsið. 4 svefnherbergi og 3 stofur. 15 fm við- bygging og stórar svalir. Afar skemmtileg eign með 6,5 millj. í hagstæðum áhvílandi lánum. Verð 17,8 millj. ÓÐINSGATA Mjög falleg 3-4ra herb. ibúð á 2 hæðum í nýlegu húsi á þessum eftirsótta stað í Þingholtunum. Húseignin er einungis 2 hæðir og er fbúðin á 1. hæð og í risi. Hagstæð langtímalán: 2,3 millj. Verð: 12,4 millj. FELLSMÚLI - 4-5 SVEFNHERB. Faiieg stór 5-6 herbergja íbúð í góðu , vel staðsettu fjöl- býli sem hefur verið Steni-klætt á þrjá vegu. 4-5 svefnherbergi. Tvennar svalir og fallegt útsýni. Flíslagt bað. Gott eldhús.Verð 13,5 millj. VESTURBERG 3ja herbergja rúmgóð og vel skipulögð íbúð á þriðju hæð. Stutt í alla þjónustu, skóla, verslanir og sundlaug. Verð: 8,6 millj. BARMAHLÍÐ Rúmgóð og snyrtileg 3ja íbúð í kjallara á þessum vinsæla stað. Góð gólfefni og innréttingar. Flísalagt baö. Verð 9,5 millj. VESTURBRAUT - HAFNARF. Góð 2ja ósamþ.ibúð í nýviðgerðu steinhúsi miðsvæðis i Hafnarfirði. Sérinngangur. Eign í góðu standi ut- an sem innan. Verð 4,9 millj. HAMRABORG - KÓP. Mjög vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt stæði i bíl- geymslu. Ibúð í góðu standi. Snyrtileg sameign og lóð. Verð 6,2 millj. HVERFISGATA Verslunarhúsnæði á 1. hæð. Húsnæðið er 81,2 fm. að stærð og fylgir að auki 54.4 fm. vörugeymsla í kjallara. í húsnæði þessu er nú rekin hárgreiðslustofa og hefur húsnæðið verið innréttað að þörfum þess fyrirtækis. Hús- næðið skiptist í góðan vinnusal auk kaffistofu og snyrtingar. Eignin er öll í mjög góðu ástandi og hefur öll verið nýlega standsett utanhúss sem innan. Húsnæðið er í langtímaleigu og hentar því sérlega vel fjárfestum. Verð 7,5 millj. 2 HERBERGI FRAMNESVEGUR 3-4ra herbergja falleg ris- íbúð. Mest allt endurnýjað á síðustu árum. Björt og haganleg íbúð. Verð: 9,8 millj. VESTURGATA Óvenjuleg og smart íbúð í toppstandi með sérinngangi og sérþvottahúsi. Nýlegt eldhús og baö. Parket. Mikil iofthæð. Stutt í bæinn en laus við skarkalann. Áhv. 4,8 millj. Verð 9,9 millj. ORRAHÓLAR - LYFTUHÚS 2ja herb. 66,5 fm íbúð á fjórðu hæð I góðu lyftuhúsi. Björt íbúð með stórum svölum til suðurs. Laus fljótlega. Verð: 8,1 millj. ATVINNUHUSN/EÐI HÚSIN eru parhús og standa við Vættaborgir 54 og 56. Þau eru 279,5 ferm. með innbyggðum 30 ferm. bflskúr og verða afhent fullfrágengin að utan og máluð en tilbúin til innréttinga að innan. Ásett verð er 18,8 millj. kr., en húsin eru til sölu hjá Valhöll. Glæsileg útsýnishús við Vættaborgir Valhöll fasteignasala er með í einka- sölu parhús að Vættaborgum 54 og 56. Um er að ræða nýbyggingar sem eru teiknaðar af arkitektunum Birni Ólafs og Guðrúnu F. Sigurðardótt- ur. Húsin eru 279,5 fermetrar með innbyggðum 30 fermetra bflskúr, þau eru á tveimur hæðum og stein- steypt. „Það er mikill arkitektúr í þessum glæsilegu húsum og þau eru vel staðsett með fögru útsýni og baklóð í suður,“ sagði Bárður Tryggvason hjá Valhöll. „Á fyrstu hæð er for- stofa, sjónvarpsherbergi, góð geymsla og þvottahús, tvö 17 fer- metra svefnherbergi, tíu fermetra baðherbergi og 30 fermetra bflskúr. Uppi eru um 60 fermetra stofur, 15 fermetra eldhús, 19 fermetra her- bergi og annað 11 fermetra her- bergi, 7 fermetra baðherbergi og góður gangur. Útgengt er á svalir. Húsin verða afhent fullfrágengin að utan og mál- uð og að innan tilbúin til málningar og innréttingar. Stefnt er að afhend- ingu í ágúst eða september en húsin eru nú þegar við það að vera fok- held. Ásett verð er 18,8 millj. kr.“ Blóma- körfur viðúti- dyrnar Vorið er að koma þó hægt gangi og kuldinn bíti enn í kinnarnar. Það fer því að verða tímabært að setja körf- ur með blómum við úti- dymar - það gerir um- hverfið sumarlegt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.