Morgunblaðið - 10.05.2000, Qupperneq 4
► Fimmtudagur I l.maí
dagskrá
3XjAitéh'h'l
17.00 ► Popp Myndbönd. [38891]
18.00 ► Fréttir [14266]
18.15 ► Topp 20 Listinn er kosinn á
mbl.is. [1491817]
19.00 ► Mr Bean (e) [817]
19.30 ► Adrenalín (e) [188]
20.00 ► Silikon Umsjón: Anna Rakel Ró-
bertsdóttir og Börkur Hrafn Birgisson.
[4343]
21.00 ► Stark Raving Mad [463]
21.30 ► Two Guys and a Girl Aðalhlutverk:
Traylor Howard, Ryan Reynoíds og Ric-
hard Ruccolo. [324]
22.00 ► Fréttir [70850]
22.12 ► Allt annað Umsjón: Dóra Takefusa
og Finnur Þór Vilhjálmsson. [207115169]
22.18 ► Málid Bein útsending. [302277695]
22.30 ► Jay Leno Spjallþáttur. [74508]
23.30 ► Myndastyttur (e) [3275]
24.00 ► Topp 20 (e) [1909]
00.30 ► Skonrokk
Kyn n i ng II SÆBJÓRN VALDIMARSSON
Ekta Ijóska
Real Blonde
BÍÓRÁSIN KL. 12.00/20.00
GAMANMYND Besta upplyftingin á döpm
kvöldi er ekki síst að þakka leikkonunni
Catherine Keener, sem vakti mikla athygli fýr-
ir frábæran leik í Being John Malkovich. Hún var til-
nefnd til Óskarsverðlaunanna í vetur og hefur
frammistaðan vafalaust komið þessari efnilegu
leikkonu á beinu brautina. Það er meira en hægt er
að segja um ágæti Ekta Ijósku, þó hún eigi óvænta
fjörkippi. Aðalpersónumar em viðriðnar skemmtana-
iðnaðinn f New York. Matthew Modine leikur leiö-
indaskarf og takmarkaðan leikara. Keener leikur
konu hans, förðunarmeistara Ijósmyndara. Maxwell
Caulfield leikur leikara og vin þeirra, umvafinn Ijósk-
um. Leikhópurinn stendur sig vel. Leggið nafn leik-
stjórans, Tom DIcillo, á minnið.
Nýjasta tækni og vísindi
SJÓNVARPIÐ KL. 22.15
FRÆÐSLUÞÁTTDR Það er reyndar ár og dagur síðan
sá sem þetta skrifar hefur nennt að horfa á þennan
lífseigasta fréttaþátt í sögu Sjónvarpsins, að því ég
best veit. Hann er löngu staðnaður eða kominn í
„endanlegt fomn“ ef eitthvað er til sem getur flokk-
ast undir slíkL Hvað sem því líður er alltaf eitthvað
nýtt að gerast á sviði tækni og vísinda.
SJÓNVARPID
16.30 ► Fréttayfirlit [32701]
16.35 ► Leidarljós [8777459]
17.20 ► Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími
17.35 ► Táknmálsfréttlr [5874459]
17.45 ► Gulla grallari (Angela Anaconda)
Teiknimyndaflokkur. fsl. tal. (9:26)
[41188]
18.10 ► Beverly Hills 90210 (Beverly HiIIs
90210IX) Bandarískur mjmdaflokkur.
Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (9:27)
[3577817]
19.00 ► Fréttir, íþróttir og vedur [29362]
19.35 ► Kastljósid [822508]
20.00 ► Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstödva Kynnt verða lögin frá Ma-
kedóníu, Finnlandi og Lettlandi sem
keppa í Stokkhólmi 13. maí. (7:8) [14121]
20.10 ► David Copperfield (David Copp-
erfíeld) Bandarísk þáttaröð byggð á sögu
eftir Charles Dickens. Aðalhlutverk:
Sally Field, Michael Richards, Anthony
Andrews, Eileen Atkins og Hugh Dancy.
(2:4)[7753701]
21.00 ► DAS 2000-útdrátturinn [89459]
21.10 ► Bílastödin (Taxa III) Danskur
myndaflokkur. (9:12) [3337275]
22.00 ► Tíufréttir [85782]
22.15 ► Nýjasta tækni og vísindi Fjallað
um tækni til að þekkja fólk af óskýrum
myndum, stjömuskoðun og tæknivætt
búddatrúarhof. Umsjón: Sigurður H.
Richter. [2282527]
22.30 ► Ástir og undirföt (Veronica’s CIos-
et III) Bandarísk gamanþáttaröð með
KirstyAlIeyí aðalhlutverki. (5:23) [80237]
22.55 ► Andmann (Duckman II) Banda-
rískur teiknimyndaflokkur. (9:26) [282966]
23.20 ► Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími
23.35 ► Skjáleikurinn
06.58 ► ísland í b'rtid [327064140]
09.00 ► Glæstar vonir [36121]
09.20 ► í fínu formi [8667427]
09.35 ► Aö hætti Sigga Hall [8073256]
10.00 ► Murphy Brown (52:79) (e) [21275]
10.25 ► Blekbyttur (Ink) (14:22) (e) [5926527]
10.50 ► Fyrir málstaöinn - Nató í stríd
(Moral Combat - NATO at War) [3013966]
11.45 ► Myndbönd [2178091]
12.15 ► Nágrannar [9873879]
12.40 ► Kramer gegn Kramer (Kramer vs.
Kramer) Aðalhlutverk: Dustin Hoffman,
Meryl Streep o.fl. 1979. [1688633]
14.20 ► Oprah Winfrey [43695]
15.05 ► Eruö þiö myrkfælin? [1748121]
15.30 ► Með Afa [25188]
16.20 ► Vlllingamir [453527]
16.45 ► Alvöru skrímsll (6:29) [6570527]
17.10 ► Nútímalíf Rikka [1288898]
17.35 ► Sjónvarpskringlan
17.50 ► Nágrannar [31701]
18.15 ► Seinfeld (16:22) (e) [3026701]
18.40 ► *Sjáöu [463324]
18.55 ► 19>20 - Fréttir [486275]
19.10 ► Ísland í dag [431430]
19.30 ► Fréttir [362]
20.00 ► Fréttayfirlit [42904]
20.05 ► Vík milli vina (Dawsons Creek)
(6:22)[7752072]
20.55 ► Blekbyttur (Ink) (22:22) [173940]
21.20 ► Feröin til tunglsins (From the
Earth to the Moon) Nítjan mánuðum eft-
ir að Appollo 1 ferst gerir NASA aðra til-
raun. (3:12) [3353898]
22.20 ► Löggan í Beverly Hills 2 (Beverly
Hills Cop 2) Aðalhlutverk: Eddie
Murphy, Judge Reinhold o.fl. 1987.
Bönnuð börnum. [8381091]
24.00 ► Kramer gegn Kramer (Kramer vs.
Kramer) [6647980]
01.45 ► Dagskrárlok
18.00 ► NBA tilþrif [7614]
18.30 ► Sjónvarpskringlan
18.45 ► Fótbolti um víða veröld [44053]
19.15 ► Víkingasveitin (Soldier ofFortune)
Bandarískur myndaflokkur um líf og
störf sérþjálfaðra hermanna sem skipa
óvenjulega sveit. [269695]
20.00 ► Babylon 5 (8:22) [7817]
21.00 ► Eddi klippikrumla (Edward Sciss-
orhands) *** Aðalhlutverk: Johnny
Depp, Winona Ryder og Dianne Wiest.
1990. Bönnuð börnum. [2103362]
22.45 ► Jerry Springer (Shocking Truths
Uncovered) (32:40) [4462091]
23.25 ► Vitfirrtar löggur (Maniac Cops 2)
Hrollvekjandi spennumynd. Aðalhlut-
verk: Robert Z'Dar, Robert Davi,
Claudia Christian, Michael Lerner og
Bruce Campbell. 1990. Stranglega bönn-
uð börnum. [9605275]
00.50 ► Dagskrárlok og skjáleikur
OMEGA
06.00 ► Morgunsjónvarp Blönduð dagskrá.
17.30 ► Barnaefni [692324]
18.30 ► Líf í Orðinu Joyce Meyer. [525053]
19.00 ► Þetta er þinn dagur [823072]
19.30 ► Kærleikurinn mikilsverdi með
Adrian Rogers. [822343]
20.00 ► Kvöldljós með Ragnari Gunnars-
syni. Bein útsending. [369459]
21.00 ► Bænastund [810508]
21.30 ► Líf í Ordinu Joyce Meyer. [819879]
22.00 ► Þetta er þinn dagur [809492]
22.30 ► Líf í Orðinu Joyce Meyer. [831091]
23.00 ► Lofið Drottin (Praise the Lord)
Ýmsir gestir. [978121]
24.00 ► Nætursjónvarp Blönduð dagskrá.
06.00 ► Gott á Harry (Deconstructing
Harry) Aðalhlutverk: Woody Allen, Kir-
stie Alley, Bob Balaban og Caroline Aar-
on.1997. Bönnuð börnum. [3558512]
08.00 ► Lygasaga (Telling Lies in America)
Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Brad Renfro
og Calista Flockhart. 1997. [3637904]
09.45 ► *Sjáðu [7563966]
10.00 ► Saga Doris Day (Celebrity Series:
Doris Day) [6413492]
12.00 ► Ekta Ijóska (The Real Blonde) Að-
alhlutverk: Daryl Hannah, Matthew
Modine og Catherine Keener. Leikstjóri:
Tom Dicillo. 1997. [479661]
14.00 ► Hinir fræknu (The Mighty) Einstök
saga um vináttu tveggja drengja sem
hafa orðið utanveltu í lífinu vegna útlits
síns. Aðalhlutverk: Gena Rowlands,
Sharon Stone, Harry Dean Stanton, Ki-
eran Culkin og GiIIian Anderson. 1998.
[9895879]
15.45 ► *Sjáðu [9482817]
16.00 ► Saga Doris Day (Celebrity Series:
Doris Day) [415817]
18.00 ► Góði vondi gæinn (Good Bad Guy)
Italski innflytjandinn Joe er ráðinn af
mafiósanum Vince til þess að stúta vitni
áður en það vitnar gegn honum í saka-
máli. Aðalhlutverk: Ezio Greggio. Leik-
stjóri: Ezio Greggio. Bönnuð börnum.
[857879]
20.00 ► Ekta Ijóska (The Real Blonde) Að-
alhlutverk: Daryl Hannah, Matthew
Modine og Catherine Keener. Leikstjóri:
Tom Dicillo. 1997. [6002558]
21.45 ► *Sjáðu [5762459]
22.00 ► Hinir fræknu (The Mighty) [76614]
24.00 ► Lygasaga [550454]
02.00 ► Gott á Harry [1878831]
04.00 ► Góði vondi gæinn (Good Bad Guy)
[1898695]
Ymsar Stöðvar
EUROSPORT
6.30 Akstursfþróttir. 7.30 Trukkakappakstur.
8.00 Bardagaíþróttir. 10.00 Akstursiþróttir.
11.00 Cart-kappakstur. 12.00 Fjallahjólreið-
ar. 12.30 Ishokkí. 15.00 Tennis. 16.30 Is-
hokkí. 19.00 Akstrusíþróttir. 20.00 Hnefa-
leikar. 21.00 Íshokkí. 22.00 Akstrusíþróttir.
23.00 Knattspyma. 23.30 Dagskrádok.
HALLMARK
5.30 Too Rich: The Secret Life of Doris Duke.
7.00 Natural States. 7.10 Grace & Glorie.
8.50 The Fatal Image. 10.20 Hamessing
Peacocks. 12.05 Skylark. 13.45 Month of
Sundays. 15.25 Time at the Top. 17.00
Foxfire. 18.40 Lonesome Dove. 20.15 Lo-
nesome Dove. 21.45 Freak City. 23.30 Har-
nessing Peacocks. 1.15 Skylark. 2.55 Month
of Sundays. 4.35 Time at the Top.
CARTOON NETWORK
8.00 Ry Tales. 8.30 The Tidings. 9.00 Blinky
Bill. 9.30 Tabaluga. 10.00 The Magic
Roundabout 10.30 Tom and Jerry. 11.00
Popeye. 11.30 LooneyTunes. 12.00 The
Rintstones. 12.30 Dastardly and Muttle/s
Rying Machines. 13.00 Wacky Races. 13.30
Top Cal 14.00 Rying Rhino Junior High.
14.30 Ned’s Newt. 15.00 The Powerpuff
Giris. 15.30 Angela Anaconda. 16.00 Dra-
gonball Z. 16.30 Ed, Edd *n’ Eddy.
ANIMAL PLANET
5.00 Lassie. 5.30 Wishbone. 6.00
Hollywood Safari. 7.00 Croc Rles. 8.00
Going Wild. 9.00 Zig and Zag. 9.30 All-Bird
TV. 10.00 Animal Court. 11.00 Croc Rles.
12.00 Animal Doctor. 12.30 Going Wild.
13.30 The Aquanauts. 14.00 Animal Court.
15.00 Croc Rles. 15.30 Pet Rescue. 16.00
Emergency Vets. 16.30 Going Wild. 17.00
Crocodile Hunter. 18.00 Tarangire - Tracks
in the Savannah. 19.00 Emergency Vets.
20.00 Deadly Season. 21.00 Wild Rescues.
21.30 Wild Rescues. 22.00 Emergency
Vets. 23.00 Dagskrárlok.
BBC PRIME
5.00 Dear Mr Barker. 5.15 Playdays. 5.35
Get Your Own Back. 6.00 The Biz. 6.30
Going for a Song. 6.55 Style Challenge.
7.20 Real Rooms. 7.45 Kilroy. 8.30
EastEnders. 9.00 Antiques Roadshow.
10.00 Leaming at Lunch. 10.30 Can’t Cook,
Won’t Cook. 11.00 Going for a Song. 11.25
Real Rooms. 12.00 Style Challenge. 12.30
EastEnders. 13.00 Gardeners’ World. 13.30
Can’t Cook, Won’t Cook. 14.00 Dear Mr
Barker. 14.15 Playdays. 14.35 Get Your
Own Back. 15.00 The Biz. 15.30 Classic
Top of the Pops. 16.00 Last of the Summer
Wine. 16.30 The Antiques Show. 17.00
EastEnders. 17.30 Vets in Practice. 18.00
Keeping up Appearances. 18.30 Chefl
19.00 Casualty. 20.00 Ruby Wax Meets....
20.30 Classic Top of the Pops. 21.00 Don’t
Leave Me This Way. 22.35 Songs of Praise.
23.00 Leaming History: People’s Century.
24.00 Leaming for School: Come Outside.
0.15 Come Outside. 0.30 Come Outside.
0.45 Come Outside. 1.00 The Psychology of
Addiction. 1.30 A Thread of Quicksilver.
2.00 Food - Whose Choice Is It Anyway?
2.30 Healing the Whole. 3.00 Deutsch Plus
17. 3.15 Deutsch Plus 18. 3.30 Deutsch
Plus 19. 3.45 Deutsch Plus 20. 4.00 Leam-
ing for Business. 4.30 Leaming English.
MANCHESTER UNITEP
16.00 Reds @ Rve. 17.00 Red Hot News.
17.30 The Pancho Pearson Show. 19.00
18.15 ► Kortér Fréttaþáttur.
(Endurs. kl. 18.45,19.15,19.45,
20.15,20.45)
20.00 ► Sjónarhorn
21.00 ► Gestir og guðaveigar
Pétur Guðjónsson heimsækir
gesti ásamt Friðrik og Magna
frá Karólínu restaurant.
Red Hot News. 19.30 Supermatch - Premier
Classic. 21.00 Red Hot News. 21.30 The
Training Programme.
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Islands in the Sky. 8.00 Deadly Impact.
9.00 Valley of Ten Thousand Smokes. 10.00
Storm Chasers. 11.00 Wild Wheels. 12.00
The Winds of Change. 13.00 Islands in the
Sky. 14.00 Deadly Impact 15.00 Valley of
Ten Thousand Smokes. 16.00 Storm
Chasers. 17.00 Wild Wheels. 18.00 Mustang
Man. 19.00 Master of the Abyss. 20.00 Sto-
len Treasures Of Cambodia. 20.30 Hunt for
Amazing Treasures. 21.00 Man Versus Micro-
bes. 22.00 Sonoran Desert: a Violent Eden.
23.00 Reaping the Wind. 24.00 Master of
the Abyss. 1.00 Dagskráriok.
DISCOVERY
7.00 Jurassica. 7.30 Wildlife SOS. 8.00 Sci-
ence Times. 9.00 Best of British. 10.00
Ancient Warriors. 10.30 How Did They Build
That? 11.00 Top Marques. 11.30 Rrst
Rights. 12.00 Rogues Gallery. 13.00 Fis-
hing Adventures. 13.30 Bush Tucker Man.
14.00 Fishing Adventures. 14.30 Discovery
Today. 15.00 Time Team. 16.00 Battle for
the Skies. 17.00 Wildlife Sanctuary. 17.30
Discovery Today. 18.00 Medical Detectives.
18.30 Tales from the Black Museum. 19.00
The FBI Files. 20.00 Forensic Detectives.
21.00 Battlefield. 22.00 Trailblazers. 23.00
Ultra Science. 23.30 Discovery Today.
24.00 Time Team. 1.00 Dagskráriok.
MTV
3.00 Non Stop Hits. 10.00 Data Videos.
11.00 Bytesize. 13.00 Hit Ust UK. 14.00
Guess What. 15.00 Select MTV. 16.00
MTV:new. 17.00 Bytesize. 18.00 Top Select-
ion. 19.00 Downtown. 19.30 Bytesize.
22.00 Altemabve Nation. 24.00 Videos.
CNN
4.00 This Moming/ Wortd Business / This
Moming / World Business / This Moming /
World Business. 7.00 This Moming. 7.30
Sport. 8.00 Larry King Uve. 9.00 News.
9.30 Sport. 10.00 News. 10.30 Biz Asia.
11.00 News. 11.15 Asian Edition. 11.30
Movers With Jan Hopkins. 12.00 News.
12.15 Asian Edition. 12.30 World Report.
13.00 News. 13.30 Showbiz. 14.00 News.
14.30 Sport 15.00 News. 15.30 Hotspots.
16.00 Larry King Live. 17.00 News. 18.00
News. 18.30 World Business. 19.00 News.
19.30 Q&A. 20.00 News Europe. 20.30 ln-
sight. 21.00 News Update/World Business.
21.30 Sport 22.00 WorldView. 22.30 Mo-
neyline. 23.30 Showbiz. 24.00 This Moming
Asia. 0.15 Asia Business. 0.30 Asian
Edition. 0.45 Asia Business. 1.00 Lany King
Live. 2.00 News. 2.30 Newsroom. 3.00
News. 3.30 American Edition.
SKY NEWS
Fréttir fluttar allan sólartirlnglnn.
CNBC
Fréttlr fluttar allan sólartninglnn.
VH-1
5.00 Power Breakfast. 7.00 Pop-up Video.
8.00 Behind the Music: Boy George. 9.00
Behind the Music: Shania Twain. 10.00
Behind the Music: Celine Dion. 11.00
Behind the Music: Cher. 12.30 Talk Music.
13.00 Behind the Music: Duran Duran.
14.00 Behind the Music: Blondie. 15.00
Vhl to One - Melanie c. 15.30 Greatest
Hits: Madness. 16.00 Top Ten. 17.00
Behind the Music: Milli Vanilli. 18.00
Behind the Music: Tlc. 19.00 Behind the
Music: Depeche Mode. 20.00 Behind the
Music: Elton John. 21.00 Behind the Music:
Andy Gibb. 22.00 Behind the Music: Ma-
donna. 23.30 Greatest Hits: Bob Marley.
24.00 Hey, Watch Thisl 1.00 Ripside. 2.00
Late ShifL
TCM
18.00 The Angry Hills. 20.00 Lust for Ufe.
22.00 Westward the Women. 24.00 The
Resh and the Devil. 2.00 Alfred the GreaL
RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árta dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristins-
son.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Fréttayfiriít.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Ária dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálin.æ Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir.
09.40 Fróðleikskistan. Norðlenskir fræðimenn
kikja í handraðann og fjalla um fróðleg mál-
efni. Umsjón: Jónas G. Allansson.
09.50 Morgunleikfimi. Halldóra Björnsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 l' pokahominu. Tónlistarþáttur Edwards
Frederiksen.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í næmtynd. Umsjón: Jón Ás-
geir Siguiðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirtit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Lífið við sjóinn. Fyrsti þáttun Útgerðar-
bærinn Reykjavík við aldamót. Umsjón: Hall-
dóra Friðjónsdóttir. (Aftur annað kvöld)
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Gullkúlan eftir Hanne
Marie Svendsen. Nína Bjöik Ámadóttir les
þýðingu sína. (4:23)
14.30 Miðdegistónar. Sönglög eftir Vincenzo
Bellini, Gaetano Donizetti og Gioachinio
Rossini. Cecilia Baitoli syngur.l
15.00 FrétUr.
15.03 í austurvegí. Þriðji þáttun Þoileifur Frið-
riksson sagnfræðingur segir frá Póllandi,
sögu þess og samtíma. Umsjón: Einar Öm
Stefánsson. (Aftur á þriðjudagskvöld)
15.53 Dagbók..
16.00 Fréttir.
16.10 Tónaljóð. Tónlistarþáttur Unu Margrétar
Jónsdóttur. (Aftur eftir miðnætti)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Ustir, vísindi, hugmyndir, tónlist
og sögulestur. Stjómendun Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir og Ævar Kjartansson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Vitavörðun Atli Rafn Siguiðarson.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Raddir skálda. Umsjón: Gunnar Stef-
ánsson. (Frá því á mánudag)
20.00 Sinfóníutónleikar. Hljóðritun frá tónleik-
um Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói sl. föstudag á efnisskrá: Rokokó tilbrigð-
in eftir Pjotr Tsjajkovskij. Sellókonsert nr. 1
eftir Camille Saint-Saéns. Sinfónía nr. 3,
„Orgelsinfónían" eftir Camille Saint-Saéns.
Einleikarar Eriing Blöndal Bengtsson selló-
leikari og Hörður Áskelsson orgelleikari.
Stjómandi: Rico Saccani.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Kristín Bögeskov flytur.
22.20 Villibirta. Bókaþáttur. (e)
23.10 Töfrateppið. Hljóðritanir frá tónleikum
tveggja tónlistarmanna af gyðingaættum,
Emils Zrihan frá Marokkó og Lorins Sklamb-
erg frá Bandankjunum.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónaljóð. (e)
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum.