Morgunblaðið - 10.05.2000, Page 14
► Sunnudagur 21. maí
dagskrá
'JftJÁltéJk'NI
10.30 ► 2001 nótt [6118995]
12.30 ► Silfur Egils Umræðuþáttur í beinni
útsendingu. Umsjón: Egill Helgason.
[907808]
14.00 ► Teikni/leikni Umsjón: Vilhjálmur
Goði og Hannes Friðbjömsson. (e) [3860]
14.30 ► Jay Leno (e) [29044]
15.30 ► Innlit/Útlit Umsjón: Valgerður
Matthíasdóttir og Þórhallur Gunnarsson.
(e) [90518]
16.30 ► Tvípunktur (e) [2599]
17.00 ► 2001 nótt Bamaþáttur Bergijótar
Arnalds. [179063]
19.00 ► Providence (e) [1063]
20.00 ► Reilly; Ace of Spies Aðalhlutverk:
Sam Neil. [7247]
21.00 ► Practice (e) [59247]
22.00 ► Dateline Fréttaskýringarþáttur.
Stjómendur: Tom Brokaw, Stone
Phillips og Maria Shriver. [48131]
23.00 ► Silfur Egils (e)
Kyn n i ng II SÆBJÓRN VAIDIMARSSON
Þingvallavatn:
Á mörkum austurs
og vesturs
SJÓNVARPIÐ KL. 20.00
HEIMILDARMYND „Sjaldan er góð vísa of oft kveð-
in“, segir máltækið. Það á vel við þegar náttúruperl-
an Þingvallavatn á í hlut og ægifagurt umhverfi
þess. Því sem ekki sést, þ.e. lífrikinu og landslaginu
undir yfirborðinu, hafa einnig verið gerð góð skil. Nú
fáum við vonandi gott innlegg frá Valdimari Leifs-
syni og hans fólki.
Tóm lygi
Todo es Mentira
STÖÐ 2 KL. 21.30
Jákvæð aukning hefur orðið hjá Í.Ú. hvað snertir
sýningar evrópskra kvikmynda. Ber þó að hafa hug-
fast að hún er aðeins jákvæð svo lengi sem mynd-
imar standa fyrir sínu. Tóm lygi er reyndar spum-
ingarmerki, eini dómurinn sem um hana finnst er
einkunnagjöf notenda IMDb, sem er reyndar undir
meðallagi, 4,4. Hvað með það - Spánverjar standa
fremstir Evrópumanna í kvikmyndagerð um þessar
mundir og þessi rómatíska gamanmynd eftir Alvaro
Fernandesz, lofar góðu.
Gia: saga fyrirsætu
Gia
BÍÓRÁSIN KL. 18.00
DRAMA Angelina Jolie, Óskarsverðlaunahafinn
glæsilegi í vetur og dóttir leikarans Jons Voights,
vakti fyrst athygli er hún túlkaði skammvinna frægð
og fall fyrirsætunnar Glu í þessari forvitnilegu sjón-
varpsmynd. Bæði myndin og Jolie fengu EMMY-
verðlaunin fyrir vikið.
SJÓMVARPÍÐ
09.00 ► Morgunsjónvarp barnanna - Héð-
Inn héri býður góðan dag, 9.00 Hundur-
inn Kobbi, 9.10 Syngjum saman, 9.14
Prúðukrílin, 9.40 Sönglist, 9.43
Stjömuhestar, 9.53 Svarthöfði sjóræn-
ingi, 10.00 Undraheimur, 10.25 Sunnu-
dagaskólinn (e) [3396605]
10.45 ► Nýjasta tækni og vísindi (e)
[4491315]
11.00 ► Hafrannsóknir - Sjórinn og
sjávarbúar (e) (3:3) [7228]
11.30 ► Formúla 1 Bein útsending. Um-
sjón: Amar Valsteinsson og Karl Gunn-
laugsson. [11960402]
15.30 ► Tónlistinn (e) [4599]
16.00 ► Markaregn Úr leikjum síðustu um-
ferðar í þýsku knattspymunni. [85727]
17.00 ► Maður er nefndur Jónína Michaeis-
dóttir ræðir við Valborgu Snævarr. (e)
[69570]
17.35 ► Táknmálsfréttir [5541179]
17.45 ► Óskar Norrænn bamamyndaflokk-
ur. (2:3)[11632]
18.10 ► Geimstöðin (Star Trek: Deep
Space Nine VII) (9:26) [3244537]
19.00 ► Fréttir, veður og Deiglan [6995]
20.00 ► Þlngvallavatn: Á mörkum austurs
og vesturs Heimildarmynd. (e) [2179]
21.00 ► Frú Bradley leysir málið (The Mrs
Bradley Mysteries) Breskur sakamála-
flokkur. Aðalhlutverk: Diana Rigg, Neil
Dudgeon og Peter Davison. (4:4) [41570]
21.55 ► Helgarsportið Umsjón: Einar Öm
Jónsson. [306570]
22.20 ► Vélar kölska (DeviTs Arithmetic)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1998. Að-
alhlutverk: Kirsten Dunst, Brittany
Murphy, Mimi Rogers og Louise
Fletcher. [8026112]
23.55 ► Markaregn [6668155]
00.55 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Jrói> il
07.00 ► Heimurinn hennar Ollu [60150]
07.25 ► Mörgæsir í blíðu og stríðu
[5276696]
07.45 ► Kossakríli [9830841]
08.10 ► Orri og Ólafía [9854421]
08.35 ► Búátfarnir [1938605]
08.40 ► Sögustund með Janosch [9278570]
09.05 ► Kolli káti [8750353]
09.30 ► Villti Villi [5148150]
09.55 ► Maja býfluga [8720112]
10.20 ► Trillurnar þrjár (6:13) [5694976]
10.45 ► Dagbókin hans Dúa [5362570]
11.10 ► Ævintýri Jonna Quest [9740082]
11.35 ► Batman [9731334]
12.00 ► Sjónvarpskringlan
12.15 ► NBA-leikur vikunnar [3073808]
13.40 ► Mótorsport 2000 [956334]
14.10 ► Loch Ness Aðalhlutverk: Ian
Holm, Ted Danson og Joely Richardson.
1994.(e)[3203624]
15.55 ► Aóeins ein jörð (e) [1878773]
16.05 ► Oprah Winfrey [2530063]
16.55 ► Nágrannar [7636044]
18.55 ► 19>20 - Fréttir [159179]
19.10 ► ísland í dag [104334]
19.30 ► Fréttir [266]
20.00 ► Fréttayfirlit [15808]
20.05 ► 60 mínútur [305976]
21.00 ► Ástlr og átök (17:24) [131]
21.30 ► Tóm lygi (Todo es mentira) Aðal-
hlutverk: Irene bau og Augustin Besco.
1994.[1311402]
23.15 ► Hetjudáð (Courage underFire)
Ofurstinn Nathaniel Serling er þjakaður
af hugsunum um Persaflóastríðið. Þar
gaf hann skipun um árás á skriðdreka
sem hann hélt að væri frá Irökum en
reyndist vera bandarískur. Aðalhlutverk:
Denzel Washington og Meg Ryan. 1996.
Stranglega bönnuð börnum. (e) [5742266]
01.10 ► Dagskrárlok
SYW
17.00 ► Meistarakeppni Evrópu Umfjöllun.
[24650]
17.55 ► Golfmót í Evrópu [4247624]
18.50 ► Sjónvarpskringlan
19.05 ► NBA tilþrif [539711]
19.30 ► NBA-leikur vikunnar Bein útsend-
ing. [82448063]
22.30 ► Ljósið góða (Saved By The Light)
Aðalhlutverk: Eric Roberts, Don Har-
vey, Lynette Walden, K Callan ofl. 1995.
Stranglega bönnuð börnum. [99599]
24.00 ► Námsmannagleði (Student Affair
(High School)) Aðalhlutverk: Louie Bon-
anno, Jim Abele og Tracey Adams. 1987.
Bönnuð börnum. [32445]
01.30 ► Dagskrárlok og skjáleikur
06.00 ► Morgunsjónvarp [67559537]
10.00 ► Máttarstund [89714247]
14.00 ► Þetta er þlnn dagur [828112]
14.30 ► Líf í Orðinu Joyce Meyer. [836131]
15.00 ► Ron Philllps [837860]
15.30 ► Náð til þjóðanna [847247]
16.00 ► Frelsiskallið [848976]
16.30 ► 700 klúbburinn [201421]
17.00 ► Samverustund [721537]
18.30 ► Elím [298957]
19.00 ► Believers Christian Fellowship
[596976]
19.30 ► Náð til þjóðanna [595247]
20.00 ► Vonarljós Bein útsending. [910173]
21.00 ► Bænastund [576112]
21.30 ► 700 klúbburinn [508711]
22.00 ► Máttarstund [650773]
23.00 ► Ron Phillips [293402]
23.30 ► Lofið Drottin [671266]
00.30 ► Nætursjónvarp
06.00 ► GIA: saga fyrirsætu Nafn Giu var á
allra vörum en hún sló í gegn í tísku-
heiminum 18 ára að aldri. A 27. aldursári
var nafn hennar á dánarvottorði. Orlaga-
rík saga ofurfyrirsætu. 1998. Bönnuð
börnum. [8741605]
08.05 ► Úr penna Guðs (Des Nouvelles du
Bon Dieu) Aðalhlutverk: Maria De
Medeiros, Marie Trintignant og Christi-
an Charmetant 1996. [6337421]
10.00 ► Presley-fjölskyldan (Famous Fam-
ilies: The PresíeysJHeimildarmynd um
líf Presleyfjölskyldunnar frá upphafi fer-
ils EIvis til dagsins í dag. [6180112]
12.00 ► Blómabörn (Alice 's Restaurant)
Aðalhlutverk: Arlo Guthrie, Pat Quinn
og James Broderick. 1969. [726995]
14.00 ► Úr penna Guðs [168957]
16.00 ► Presley-fjölskyldan (Famous Fam-
ilies: The Presleys) [171421]
18.00 ► GIA: saga fyrirsætu Bönnuð börn-
um. [546711]
20.00 ► Blóð og vín (Blood and Wine) Að-
alhlutverk: Jack Nicholson, Michael
Caine, Jennifer Lopez og Judy Davis.
Leikstjóri: Bob Rafelson. 1997. Strang-
lega bönnuð börnum. [9054678]
21.45 ► *SJáðu Úrval liðinnar viku. [5439179]
22.00 ► Blómabörn (Alice 's Restaurant)
[49518]
24.00 ► Stálin stlnn (Masterminds) Aðal-
hlutverk: Vincent Kartheiser, Patrick
Stewart og Brenda Fricker. 1997. Bönn-
uð börnum. [223358]
02.00 ► Villur vegar (Lost Highway) Dul-
mögnuð mynd að hætti Davids Lynch.
Aðalhlutverk: BiII Pullman, Patricia
Arquette og Balthazar Getty. 1997.
Stranglega bönnuð börnum. [65175087]
04.10 ► Blóð og vín Stranglega bönnuð
börnum. [5315006]
EUROSPOWT
6.30 fjallahjólreiðar. 7.00 Knatispyma.
7.30 Ofurhjólreiöar. 8.00 Ofuríþróttir. 8.30
Formúla 3000.10.00 Ofurhjólreiðar. 11.00
Ofuríþróttir. 12.00 Hnefaleikar. 12.30 Tenn-
is. 14.00 Hjólreiöar. 15.00 Ofurhjólreiðar.
16.00 Sund. 17.15 Bandaríska meistara-
keppnin í kappakstri. 18.30 Júdó. 19.30
Hnefaleikar. 21.00 Fréttaskýringaþáttur.
21.15 Ofurhjólreiðar. 22.15 Hjólreiðar.
23.15 Fréttaskýringaþáttur. 23.30 Dagskrár-
lok.
HAIIMARK
5.15 Aftershock: Earthquake in New York.
6.40 Durango. 8.20 Críme and Punishment
9.50 Crossbow. 10.15 Crossbow. 10.45 The
Magical Legend of the Leprechauns. 12.15
The Magical Legend of the Leprechauns.
13.45 Big & Hairy. 15.20 Grace & Gloríe.
17.00 Aftershock: Earthquake in New York.
18.23 Free of Eden. 20.00 Home Fires
Buming. 21.35 Blind Spot. 23.15 The Mag-
ical Legend of the Leprechauns. 0.45 The
Magical Legend of the Leprechauns. 2.15
Big & Hairy. 3.50 Grace & Glorie.
CARTOON WETWORK
4.00 Tabaluga. 4.30 Blinky Bill. 5.00 Ry Ta-
les. 5.30 Flying Rhino Junior High. 6.00 Fat
Dog Mendoza. 6.30 Ned’s Newt 7.00 Mike,
Lu and Og. 7.30 Dragonbail Z Rewind.
10.00 Johnny Bravo. 10.30 The Mask.
11.00 Cartoon Theatre. 13.00 Detoonator
Stunts.
ANIMAL PLANET
5.00 Crocodile Hunter. 5.30 Croc Files.
6.30 Wishbone. 7.30 Lassie. 8.30 Judge
Wapnerís Animal Court 9.30 Breed All
About It 10.30 Going Wild. 12.00 Crocodile
Hunter. 13.00 The Aquanauts. 14.00 Call of
the Wiid. 15.00 Breed All About It 15.30
Breed All about It - Dalmatians. 16.00
Aspinall’s Animals. 17.00 Wild Rescues.
18.00 Keepers. 19.00 Untamed Australia.
20.00 Devil’s Playground. 21.00 Australia -
The Big Picture. 22.00 Suivrvors. 23.00
Dagskrárlok.
Ymsar Stoðvar
BBC PRIME
5.00 Jackanory. 5.10 Dear Mr Barker. 5.25
Playdays. 5.45 Incredible Games. 6.10
Smart 6.35 Dear Mr Barker. 6.50 Playdays.
7.10 Get Your Own Back. 7.35 The Biz. 8.00
Top of the Pops. 8.30 The 0 Zone. 8.45 Top
of the Pops 2. 9.30 Dr Who: Full Circle.
10.00 Cant Cook, Won’t Cook. 11.00 Style
Challenge. 11.55 Songs of Praise. 12.30
EastEnders Omnibus. 14.00 Dear Mr Barker.
14.15 Playdays. 14.35 Incredible Games.
15.00 Going for a Song. 15.25 The Great
Antiques Hunt 16.10 The Antiques Inspect-
ors. 16.55 Lesley Ganett Tonight 17.25
Auntie’s EastEnders Birthday Bloomers.
17.50 Ross Kemp - Alive in Alaska. 18.40
Casualty. 19.30 Parkinson. 20.30 Hard
Times. 22.15 Hany. 23.05 Leaming History:
Legendary Trails. 24.00 Leaming for School:
English File. 0.30 Leaming for School: English
File. 1.00 Leaming from the OU: Mr Moore
Runs for Washington D214/6. 2.00 Leaming
from the OU: The Restless Pump. 2.30 Leam-
ing from the OU: The Breath of Life. 3.00
Leaming Languages: Japanese Language and
People. 3.30 Leaming Languages: Japanese
Language and People. 4.00 Leaming for
Business. 4.30 Leaming English.
MANCHESTER UNITEP
16.00 This Week On Reds @ Five. 17.00
Red Hot News. 17.30 Watch This If You Love
Man U! 18.30 The Training Programme.
19.00 Red Hot News. 19.30 Supermatch -
Premier Classic. 21.00 Red Hot News.
21.30 Masterfan.
21.00 ► Kvöldljós Kristilegur
umræðuþáttur frá sjónvarps-
stöðinni Omega.
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Dublin’s Outlaw Horses. 7.30 Costa
Rica’s Tapirs. 8.00 Whale Weekend. 9.00
Whale Weekend. 10.00 Shark Doctors.
11.00 Red Panda - in the Shadow of a Gi-
ant. 12.00 Wildlife Warriors. 13.00 Dublin’s
Outlaw Horses. 13.30 Costa Rica’s Tapirs.
14.00 Whale Weekend. 15.00 Whale Week-
end. 16.00 Shark Doctors. 17.00 Red
Panda - in the Shadow of a Giant. 18.00
Sanctuary. 18.30 Nzou: the Elephant Who
Thinks She’s a Buffalo. 19.00 Whale Week-
end. 19.30 Whale Weekend. 20.00 Whale
Weekend. 21.00 A World With Dolphins.
22.00 The Urban Gorilla. 23.00 The Golden
Dog. 24.00 Whale Weekend. 0.30 Whale
Weekend. 1.00 Dagskrárlok.
PISCOVERY
7.00 Nick’s Quest. 7.30 The Quest. 8.00
Chasers of Tomado Alley. 9.00 Science
Times. 10.00 Driving Passions. 10.30 Car
Country. 11.00 Nova: T Rex Exposed.
12.00 Searching for Lost Woríds. 13.00
Rogues Gallery. 14.00 Weapons of War.
15.00 Ripcord - the Story of Parachutes.
16.00 Crocodile Hunter. 16.30 Vets on the
Wildside. 17.00 Jurassica. 18.00 Lost Tr-
easures of the Ancient World. 19.00 War
and Conflict. 20.00 Citylife. 21.00 Sex and
Love. 22.00 A Sense of Disaster. 23.00
Best of British. 24.00 Lonely Planet. 1.00
Dagskrárlok.
SKY NEWS
Fréttlr fluttar allan sólarhringlnn.
CNN
4.00 News. 4.30 CNNdotCOM. 5.00 News.
5.30 World Business. 6.00 News. 6.30
Inside Europe. 7.00 News. 7.30 Sport 8.00
News. 8.30 Woríd BeaL 9.00 News. 9.30
Sport 10.00 News. 10.30 Hotspots. 11.00
News. 11.30 Diplomatic License. 12.00
News Update/World Report 13.00 News.
13.30 Inside Africa. 14.00 News. 14.30
Sport 15.00 News. 15.30 This Week in the
NBA. 16.00 Late Edition. 17.00 News. 17.30
Business Unusual. 18.00 News. 18.30 Inside
Europe. 19.00 News. 19.30 The Artclub.
20.00 News. 20.30 CNNdotCOM. 21.00
News. 21.30 Sport 22.00 WoridView. 22.30
Style. 23.00 WorídView. 23.30 Science &
Technology Week. 24.00 WoridView. 0.30
Asian Edition. 0.45 Asia Business. 1.00 CNN
& Time. 2.00 News. 2.30 The Artclub. 3.00
News. 3.30 This Week in the NBA.
MTV
4.00 Kickstart 7.30 Bytesize. 9.00 So ‘90s
Weekend. 14.00 Say What? 15.00 Data
Videos. 16.00 News. 16.30 Stylissimol
17.00 So ‘90s. 19.00 MTV Live. 20.00
Amour. 23.00 Music Mix.
CNBC
4.00 Fréttlr, fréttaþættir og íþróttir allan
sólarhringlnn. 19.00 The Tonight Show With
Jay Leno. 19.45 Late Night With Conan
O’Brien.
VH-1
5.00 Breakfast in Bed. 7.00 Emma. 8.00
The Kate & Jono Show. 9.00 Video Timeline:
Elton John. 9.30 Vhl to One - Whitney Hou-
ston. 10.00 Behind the Music Tina Tumer.
11.00 Talk Music. 11.30 Greatest Hits:
Labno. 12.00 Pop Up Video. 12.30 Greatest
Hits: the Corrs. 13.00 The Kate & Jono
Show. 14.00 Pop Up Video Weekend.
18.00 The Album Chart Show. 19.00 The
Kate & Jono Show. 20.00 Greatest Hits:
Oasis. 21.00 •*premiere Behind the Music:.
22.00 Pop Up Video. 22.30 Greatest Hits:
Oasis. 23.00 Pop Up Video. 23.30 Pop Up
Video. 24.00 Pop Up Video. 0.30 Pop Up
Video. 1.00 Pop Up Video. 1.30 Pop Up
Video. 2.00 Pop Up Video. 2.30 Late Shift
TCM
18.00 Bhowani Junction. 20.00 Cat on a
Hot Tin Roof. 21.50 The Password Is Coura-
ge. 23.50 No Blade of Grass. 1.30 Pick a
Star. 2.40 San Quentin.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
07.00 Fréttir.
07.05 Morguntónar.
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Ágúst Sigurósson
prófastur á. Prestbakka flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Þrjár fimm
radda módettur eftir Max Reger. Kór danska
Útvarpsins flytur; Stefan Parkman sfjómar.
09.00 Fréttir.
09.03 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts
R. Magnússonar. (Einnig útvarpað eftir miö-
nætti)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Orðin í grasinu. Þriðji þáttun Farið um
Njáluslóðir með Oddgeiri Guðjónssyni bónda
og fræðimanni. Umsjón: Arthúr Björgvin
Bollason. (Aftur á miðvikudag)
11.00 Guðspjónusta frá Frfkirkjunni í Hafnar-
firði. Séra Einar Eyjólfsson prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Hlustaðu. ef þú þorirl Sjöundi þáttur
um tónlist á 20. öld. Umsjón: Sigríöur
Stephensen og Hanna G. Sigurðardóttir.
(Aftur á þriðjudagskvöld)
14.00 Omnia videmus: Flugkapparnlr I Kald-
aðarnesi. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson.
Áður flutt á páskadag. (Aftur á miövikudags-
kvöld)
15.00 Þú dýra lisL Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son. (Aftur á föstudagskvöld).
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.10 Sunnudagstónleikar. Hljóðritun frá
söngtónleikum á tónlistartiátíðinni í Ludwigs-
burg sl. sumar. Sóngkonumar Edita Gruber-
ova og Vesselina Kasarova flytja dúetta eftir
Antonin Dvorák, Felix Mendelssohn, Robert
Schumann, Johannes Brahms og Gioachino
Rossini; Friedrich Haider leikur með á píanó.
18.00 Kvöldfréttir.
18.28 Eriend Ijóð frá liðnum tíma. Kristján
Ámason kynnir Ijóðaþýöingar Helga Hálfdan-
arsonar. Rmmtl þáttur. Hinn nýi skógur. Les-
ari: Erlingur Gíslason. (Áður á dagskrá
1985)
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Tímamótatónverk. Leikin tónlist sem
fjallað var um fyrr í dag í þættinum Hlustaðu
ef þú þorir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Völubein. Þáttur um spádóma. Um-
sjón: Kristín Einarsdóttir. (Áður á dagskrá
október sl.)
20.00 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá þvf
á föstudag)
21.00 Lesið fyrir þjóðina. (Lestrar liðinnar viku
úr Víösjá)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Jón Oddgeir Guðmunds-
son flytur.
22.30 Kvöldtónar. Arfur eftir Antonio Vivaldi.
Cecilia Bartoli syngur með hljómsveitinni II
Giardino Armonico; Giovanni Antonini stjórn-
ar.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökuls-
son.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts
R. Magnússonar. (Áður í morgun)
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.