Morgunblaðið - 31.05.2000, Side 46
MORGUNBLAÐIÐ
46 MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2000
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
, Dagur
aldraðra
„PEGAR nú Drottinn Jesús hafði
talað við þá, var hann upp numinn
til himins og settist til hægri hand-
ar Guði. Þeir fóru og prédikuðu
hvarvetna, en Drottinn var í verki
með þeim og staðfesti boðun þeirra
með táknum, sem henni fylgdu.“
(Mark. 16:19-20.)
Þessa er minnst á uppstigningar-
degi í kirkju okkar. A ári aldraðra
1982 var uppstigningardagur val-
_ jnn kirkjudagur aldraðra í landinu í
samráði við Ellimálanefnd þjóð-
kirkjunnar, en hún vinnur að efl-
ingu kirkjustarfs aldraðra á vegum
þjóðkirkjunnar. Þá er eldri borgur-
um og fjölskyldum þeirra boðið
sérstaklega til guðsþjónustu. Aldr-
aðir taka virkan þátt í guðsþjónust-
unni með söng ög upplestri. Þá
hafa margir söfnuðir boðist til að
aka fólki til og frá kirkju og bjóða í
kirkjukaffi þennan dag. Þarna
gefst fjölskyldum tækifæri á að
eiga hátíðarstund saman í
kirkjunni sinni. Einnig eru víða í
kirkjum sýningar á verkum sem
aldraðir hafa unnið í vetrarstarfinu.
Útvarpsguðsþjónusta á vegum
Ellimálanefndar þjóðkirkjunnar
verður að þessu sinni frá Grafar-
vogskirkju kl. 11. Sr. Vigfús Þór
Arnason og sr. Anna Sigríður Páls-
dóttir þjóna fyrir altari og hr. Olaf-
ur Skúlason flytur prédikun. Þá
munu eldri borgarar þjóna í þess-
ari guðsþjónustu. Organisti er
Hörður Bragason.
Ellimálanefnd þjóðkirkjunnar
hvetur alla til að koma í kirkju
þennan dag og kynna sér það sem í
boði er fyrir eldri borgarana og
gleðjast með þeim á kirkjudegi
aldraðra.
Nýtt safnaðar-
heimili Kefia-
víkurkirkju
blessað og kap-
ellan vígð
Á UPPSTIGNINGARDAG, fyrsta
júní nk., mun biskup Islands, herra
Karl Sigurbjörnsson, blessa nýtt
safnaðarheimili Keflavíkursafnaðar
og vígja hina nýju kapellu. Sam-
komulag varð um það á aðalsafnað-
arfundi að nefna safnaðarheimilið
Kirkjulund og kapelluna Kapellu
BAR • FESTI
Sundaborg 7-9
Sími: 568-4888
BÁR-FESTI
—
AfengísLacis bjórz
14)
DIEBELS
_____jáfengislaus uppfyllir allar kröfur
sem neytandinn gerir í dag til svaladrykkja:
Braqðmikili
jEinkennandi fyrir áfengislausan
DIEBELS er hið óviðjafnanlega bragð, auk
þess er hann uppfullur af vítamínum,
steinefnum og kolvetnum sem endurnæra
likamann.
Fáar hitaeininqar
-------------- .JÁfenaislaus DIEBELS er
ekki eingöngu frískandi, hann inniheldur
aðeins 17 kcal á 100 ml eða helmingi
minna en til dæmis sama magn af
eplasafa.
KTBÍfiMffBiTnínnslekkur ekki eingöngu
þorsta og frískar. Lfkaminn tekur upp
næringarefnin, sem áfengislaus DIEBELS
inniheldur, á skjótan hátt - sem kemur sér
vel þegar stundaðar eru íþróttir eða við
aðra líkamlega áreynslu, þar sem svitnað
er mikið.
DIEBELS
gera í dag
jppfyllir kröfur sem neytendur
tliebds
Þitt er augnablikið
Wímsar-uörurehf.
Umboðsaðili t) ICb CÍ5 á íslandi
Sími:544 8060 - Fax: 544 8066
Grafarvogskirkja
vonarinnar. Nýja safnaðarheimilið
myndar lund við kirkjuna og kap-
ellan er vitnisburður vonar er við
höldum inn í nýja öld. Það er
ánægjulegt og mjög mikils virði að
um þessa glæsibyggingu, sem sam-
einar fegurð og notagildi, hefur
náðst góð sátt Keflvíkinga,
Keflavíkurkirkja er aldamóta-
kirkja. Fyrsta skráða heimild um
kirkjubyggingu í Keflavík er frá
1888 og enn á ný hlúa Keflvíkingar
að kirkju og söfnuði við aldahvörf.
Athöfnin hefst kl. 14 með hátíð-
armessu í Keflavíkurkirkju og
henni verður síðan fram haldið í
kapellunni og safnaðarheimilinu.
Að lokum verður boðið til kaffi-
samsætis á staðnum.
Við þetta tækifæri verður flutt
Kantata, kórverk eftir Eirík Ama
Sigtryggsson, er hann hefur samið
Fríkirkjan
í Reykjavík
Uppstigningadagur
Dagur aldraðra
Guðsþjónusta kl. 11.00
Organisti Kári Þormar
Kyrrðarstundir í
kapellunni í hádeginu á
miðvikudögum.
Súpa og brauð á eftir.
I I
Allir hjartanlega velkomnir
: Hjörtur Magni Jóhannsson.
cd K
§; ! M m ss m m m éí | i § ijfc' i »:°i H
í tilefni vígslunnar við texta Davíðs
Stefánssonar.
Þá munu listamenn efna til
listsýningar í gamla Kirkjulundi í
tilefni af 1000 ára kristni á íslandi.
Það er von sóknamefndar og
starfsfólks Keflavíkurkirkju að í
Kirkjulundi hinum nýja dafni blóm-
legt menningar- og trúarlíf og þar
verði samfélagsleg málefni rædd af
einurð.
Allir era velkomnir að samfagna
á uppstigningardag meðan húsrúm
leyfir.
Safnaðarheimilið verður opið eft-
ir vígsluna og þá er tilvalið að
kveðja gamla Kirkjulund með því
að skoða sýningu okkar ágætu
listamanna, sjá nýja heimilið og
eiga hljóða stund í Kapellu vonar-
innar.
Messa aldraðra
í Dómkirkjunni
Á UPPSTIGNINGARDAG kl. 14
verður að venju messa aldraðra í
Dómkirkjunni. Sr. Jakob Ágúst
Hjálmarsson messar, Bergþór
Pálsson syngur einsöng og Dóm-
kórinn syngur undir stjórn Mar-
teins H. Friðrikssonar. Á undan
messu syngur kór 100 barna, sem
era á Norrænu barnakóramóti.
Kirkjukaffi verður á Hótel Borg að
messu lokinni þar sem Bergþór
syngur einnig.
Nú er gott tækifæri að koma og
skoða kirkjuna svo fögur sem hún
er nú eftir endurbæturnar. Ekki
síst er þó ástæða til þess að minna
á þátt aldraðra í safnaðarlífinu með
þessum hætti og hugleiða málefni
þeirra í ljósi kristins boðskapar.
Prestar Dómkirkjunnar hafa haft
reglulegt helgihald á Vesturgötu 7
undanfarin ár og samstarf við fé-
lagsstarfið þar.
Aldraðir í Dómkirkjusókn og vel-
unnarar Dómkirkjunnar í hópi
aldraðra eru sérstaklega boðnir
velkomnir.
Öldruðum
boðið í kaffi í
Hafnarfjarðar-
kirkju
SVO SEM tíðkast hefur undanfarin
ár er eldri borguram boðið sérstak-
lega til guðsþjónustu í Hafnarfjarð-
arkirkju á uppstigningardegi sem
nú ber upp á fimmtudaginn 1. júní
og hefst hún kl. 14.00. Eftir hana
er boðið til kaffisamsætis í Hásöl-
um Strandbergs, safnaðarheimilis-
ins nýja.
Reynt verður að greiða götu
eldri borgara til og frá kirkju. Rúta
kemur að Hrafnistu kl. 13.15, Höfn
kl. 13.25, Sólvangi um kl. 13.30 og
Sólvangshúsum um kl. 13.40 og ek-
ur þaðan að kirkju og aftur til baka
síðar. Einkabílar verða líka í för-
um. Þeir sem óska eftir bílferð geta
haft samband við kirkjuþjón í safn-
aðarheimilinu kl. 10.00-12.00 þenn-
an dag í síma 555 1295 og 862 1027.
Prestur í guðsþjónustunni verður
séra Þórhildur Olafs. Snorri Jóns-
son fyi'rum yfirkennari mun lesa
ljóð og leikið vei’ður á hannonikkur
í samkvæminu. Fjölmargir hafa
síðastliðin ár sótt guðsþjónustuna í
Hafnarfjarðarkirkju á uppstigning-
ardegi og notið þess að vera í sam-
kvæmi á hennar vegum og þess er
vænst að svo verði einnig nú.
Prestar Hafnarljarðarkirkju.
Uppstigningar-
dagur í Hall-
grímskirkju
Á MORGUN, uppstigningardag,
verða tvær messur í Hallgríms-
kirkju kl. 11.00 og kl. 17.00.
I fyrri messunni, kl. 11.00,
prédikar sr. Ragnar Fjalar Láras-
son fyrram sóknarprestur Hall-
grímskirkju, en fyrir altari þjónar
sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Schola
cantoram syngur undir stjórn
Harðar Áskelssonar kantors. Strax
að lokinni messu verður eldri borg-
uram boðið að taka þátt í ferð til
Strandarkirkju. Fyrst verður ekið
til Hafnarfjarðar og hádegisverður
snæddur í Fjörakránni. Dagbjört
Theodórsdóttir verður fararstjóri.
í síðdegisguðsþjónustunni kl.
17.00 flytur Mótettukórinn mótett-
una Jesu meine Freude eftir J.S.
Bach ásamt hljóðfæraleikurum
undir stjórn Harðar Áskelssonar
kantors.
Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson
prédikar og þjónar fyrir altari.
Kirkjudagur
aldraðra í
Fella- og Hóla-
kirkju
Á MORGUN, 1. júní, uppstigning-
ardag, kirkjudegi aldraðra, verður
guðsþjónusta í Fella- og Hóla-
kirkju kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson,
fyrrverandi prófastur í Kjalarnes-
prófastsdæmi, prédikar en séra
Guðmundur Karl Ágústsson sókn-
arprestur þjónar fyrir altari ásamt
Lilju G. Hallgrímsdóttur djákna.
Ritningarlestra annast Sigurborg
Skúladóttir og Valdimar Olafsson
meðhjálpari. Ingibjörg Ingólfsdótt-
ir les lokabæn. Organisti kirkjunn-
ar, Lenka Matéová, leikur á orgelið
og Gerðubergskórinn syngur undir
stjórn Kára Friðrikssonar. Eftir
guðsþjónustuna bjóða sóknarnefnd-
ir upp á kaffiveitingar í safnaðar-
heimilinu. Allir eru velkomnir að
Heillaóskaskeyti Símans er si^ild
kvedja á fermin^ardajsinn
Móttaka símskeyta er í síma 146. Við
bendum fólki sérstaklega á þá þægilegu
leið að panta sendingu fermingar-
skeyta á Internetinu eða panta bið-
skeyti fram í tímann. Skeytin verða borin
út á fermingardagina