Alþýðublaðið - 03.10.1934, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 03.10.1934, Qupperneq 2
MIÐVIKUDAGINN 3. okt. 1934. ALPVÐD BLAÐIfi 2 Verzl. Ben. S. Þórarinssonar er. nýbúin að fá ágætt úrval af alls konar lífstykkj- um (Corselettes og Cosettes og brjósthöldurum. Verzlunin hefr og fengið framúrskarandi fallegan kvensílkiundirfatnað með nýtizku sniði og beztulitum. Verzl. Bea. S. Þó'ariassonar hefr mest og bezt úrval i ullar- bandi. 10 tegundir í 120 lituin. Verzl. Ben S. Þóraiinssona? selr gullfallegar ungmeyjakáp- ur, matrósaföt og jakkaföt (drengja 5—16 ara). Verðið frá- bært. Bezt kanp fásf ávalt í verzlnn Ben. S. Þóraiinssonar. Því má ekki gleyma. Málverkasýning Kristjáns H. Magnússooar, Bankastræti 6. Opin daglega frá 10—10 ÍÞRÓTTAFÉLAG REYKJAVÍKUR: Stundaskrá veturinn 1934—’35: MÁNUDAGAR: Kl. 5—6 Frúarflokkur — 6—7 Old Boys — 7—9 I. fl. karla — 9—10 I. fl. kvenna ÞRIÐJUDAGAR: Kl.71/*—81/* II. fl. kvenna — 872—972 II. fl. karla FIMTUDAGAR: Kl. 5- -6 Frúarflokkur — 6- -7 Old boys — 7- -9 I. fl. karla - 9- -10 I. fl. kvenna FÖSTUDAGAR: Kl. 7 72—87^ II. íl. kvenna — 872—972 II. fl. karla Viðvikjandi æfingum í „Badminton" og frjálsum ípróttum talið við kennarann eða Jón Jóhannesson. STJÓRNIN. REYKIB J. 0 K U N O ’ S ágæta hollenzka reyktóbak- VERÐt AROMATICHER SHAG . . . FEINRIECHENDER SHAG. . . . kostar kr. 0,90 7so kg. . . — — 0,95 — — fæst i ollvxin verzlnnmsi. Bezt kaup fást í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. HANS FALLADA Hvað nú ungi maður? fslenzk þýðing eftir Magnús Asgeirsson húsaleigu fyrir allan þann tíma, sem við höfum verið hérna.“ „Auðvitað!" segir Pússer. „En pá er held'ur ekkert eftir af kreppustyrkinum. Eilíjli(i nemai ökuski I dingarnir." „Ég get látið pig fá fimm miör;k,“ aegir hún. „Það er alt;, sem ég hef. En svo fæ ég prjú mlöxk; í kvöld. Þú'. kaupir pá sm'jpaííð, og ef pú gietur einhvers staðar fengið banana fyrir fimm pjfennw inga stykkið, pá kauptu prjá handa Dengsa. Hérna kosta pedfl fimmtán." „Eg skal sjá um piejttia aM,“ siegir Pinnlebeoig. „En komdu nú ekki alt of seint heim, svo að Diengsi purfi ekki að vtera lengfj eínin heima.“ f /Þau hafa biæði áhýggjur af pví, að ieiitth.váð misjafnt geti komið fyrir barnið, piegar pau vierðia bæöi aö fatra svoinia að: beiman og skilja pann liitla eiiinainl eftir. „Hingað til hefir alt fariið vel,“ segir Púsisier iejins og til að> draga úr ótta peirra beggja. „Já, pangað til pað fer einbvienn tíma illa,“ segdr Pinnebergi, „iÞví ertu svtona svartsýno á alt?“ spyr Púsisier. „Núna, p>egar ég er búin að fá vimnu, finjst miéjr í rauininni! ekliji a’ð við höfum ástæðu til að kvarta. £>að stendur pó hvengi skrifað, að ólfándið’ skuli ait af edta okkur.“ „Ég veit ekki,“ segir Pinneberg. Hainn situr hoWinin og álútur,' og starir döprum augum fraim undan sér. „Hannes," hvíislar Púsisieir í bænarrómi; „pú ynátt ekki missa Rjanílnn. pað er það einasta, sem ég get ekki polað.“ „Nieá,“ siegiir hann; „pað ier heidur fekki paö. En þaiðs kvejliu:| mlig svo, að þú skuliir verða að sjá fyrjir mér. Hefði égf haíft hugboð um pað, pieigar við giftum okkur —.“ „Hvað þá?“ segiir Púsisier og reynir að snúa pessiu uppj í gamaini, „Hefðir pú kannskie hætt við aði giftast mér, af pvf að ég fæ pessi skitnú prjú mörk á dag?“ Hún hlær lertnistega, og harm verðu;r, hvort sem hoin-úm iikar pað bietur eöa ver, að iáta sem honum finnist liká hajnin sjiálfuý dálítið skoplegur. „Annars gæitir þú gart méi< greiða,“ segir Púsiser. ,/ÞaÖ pr svo sem ekki skemitilegt verk, en það verður að geýast. Heldur pú að pú komir pér, að því?“ „Ég skal gera ailit sem ég gat til að hjálpa þör,“ segiri Pinnej- berg alvariiegur. „Hvað er pað>?“ „Fyrir þremur vikum var óg að staga í tvo daga hjá frú Riusch í Garðáajtiræti. Ég átti að fá siax mörik fyriir pað, en frú Ruisch hafði efeki niema tuttugu marka sieðil og bað migr að biða þangað til dajginn eftir, pá sikyilidi hún sianda penju^gana. En ég er ekki farin að sjá pá enn þá.“ „Viltu að ég fari þamgað?“ > „Já — ©n pú verðuir að lofa mér pví, að glearta ekkí neiina neik|;j-- stefwu, pó að pú fiáir pá jekki undir ieiins;. Frú Rusch eij ekjkji lambið aö leika sér við. Lofar þú því?“ Pinneberg lofar pví hátíðliega. Og frú Pússer Pinniabierg vierðuin nú aÖ hraða sér af staði. Henni veitist alt ofi eiífiitt að fára heiinir an að á morgnaina og feia manjninUim ö’ll - heimiJissförfi-n og umsjá með barninu. pví að nú vbefir verið skiift uim h.lutverk, Það er Púss'er, siem nú verður að sjá fjölskyldunni fyrir lífsi- viðurværi og jaf:nfr,amt aö gæta pess, að> Piinniebierig fái ekki tíma til aö ganga með neiná höfuðóra. f>ví að Pinimeberg er s,vo hætt við að fá pá flugu í höfluðið, að honum Sé ojf'ajuikiÖ, aum- ingjanum. Hinar nýju skyldur Pinnebergs. — Barátta um sex mörk Aöur en Pinnlebieilg byrjar að taka til í heúb|>3rginu, bredöfr hainin) gamalt sjal á gólfið og setur Diengsa á pað. Hajnn fær honurn dagblað til að leika sér að. Það er stórt bláð, og þláð líöur g.óðj stund, þangað til Dengsi hieör alveg ,breitt úr pvi mieö Mtliu, klaufsku höudunum sinfu'mi. Herhergið er Jítið, /prír ,metrar 'á hvern vieg, og alt siem par er inni er rúmiö, vaggan, tveiif stóJaír, borð, og loks búni:ngsb|oirðiöi, sem Pinnebfeijg keypti ,eitt sinn í léttúö sinni, sællar minni)n|gar. , j Dengsi hefir komiÖ auga á myndirnar í blaðinu. Karíltmanna- myndirnar kajl-ar hann „pebb-piehlb;“, eiins o-g hainn -er vainur aði kalla föður sinn, en -kvenlnamyndirniar „miemimi-imj3mm“, pví nafni, sem h-ann hefir gefið móður sinnii. Hann ert í Ijómandi' s-kapii og sikríkir af hrifniln,gU|. En £aði4þ|ni verður að smáslkjrlajíia vfeð hainq! alt af öðru hvor-u. Pinneberg lætur rúmfötin újíi í gil-uggakistuna til að viðra pau, í sólskininu. Hann sópar og pvær góJfið, þurkar ryk af húsgögnum og fer síðan fram; í eldhúsið tiil að pvo upp ílátin og taka tii.1 piajil frammi. Hann getur vel sætt sig við að hneinsa tiil, en> hjin.s. yiegaú er honum varla möguiliegt að fá sig tii að skriæil-a kajrtlöfliuir, eða hneinsa gulnæitur í miðdegisrnatiinn. Þiegar hann hefir 1-okið innainhússtörfunum, tekur hanin Deng's.a XMAAUGLYSINGAR ALÞÝflUBLAÐSINS VffiSKJET! DABSINS©r.í Niðursuðudósir með smehu loki fást eins og undanfarin ár hjá Guðmundi J. Breiðfjörð, Blikk- smiðja og tinhúðun, Laufásvegi 4, sími 3492. Hey ’til sölu. 4 til 5 tonn af grænu, snemmslegnu kúaheyi. Upplýsingar í síma 16 Eyrarbakka. NÝTT HVALRENGI er til sölu bak við verzlun Geir Zoega hjá beykisvinnustofunni. Til sölu 5-föld Harmonika, Vesturgötu 66. Bragi Steingrímsson, dýralæknir Eiríksgötu129. Sími 3970. Rúllustofan verður lokuð um mánaðartíma. Píanökensla. Jakob Lárusson. Vesturgötu 17, sími 4947. Orgelkensla. Kristinn Ingvars- son, Hverfisgötu 16. Nýkomlð: Blúndur, ýmsar gerðir, Mótív og blúndur á undir- kjóla Smádúkar (Dúllur og Lö- berar). Slæður margar tegundir. Kápuhnappar. Kjólahnappar. Kjóla-clips. Beltisspennur. Upphlutaskyrtuhnappar, og' mcirgt fleira. Alt í nýtízku úrvali. NýiíBazarinn, Hafnarstræti 11. Sími 4523. Úrsmíða* vinnastoVa mín er á Laufásvegi 2. Guðm. V. Kristjánsson Veggmyndir, málverk og margs konar ramm- ar. Fjölbreytt úrval. Freyjugötu 11. Sími 2105. Fermitigarkjólaeffli, Satin og Crépe de Chine. Kjólasilki. Ullarflauel i í fleiri litum. Alt mjög ódýrt. Nýi Bazarinn, Hafnarstræti 11. Sími: 4523.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.