Morgunblaðið - 02.07.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 02.07.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 2000 E 9 Getur þú forritað í svefni? Við erum að leita að draumaforritaranum! Lux Inflecta, hugbúnaðarhús f fremstu röð. teftar að kraftmiktum ag hugmyndarikum forritara sem er tilbúinn að einbeita sér heits hugar að ögrandi og spennandi starR. Lux Inflecta vinnur að krefjandi þróunarverkefni fyrir ertenda markaði. Uðsmaðurinn sem við teitum að þarf að búa yRr hugmyndaauðgi, frumkvzði og góðri athygtisgáfu. Þar sem starfið fetur í sér mótun hugbúnaðar framtíðarinnar þarf viðkomantti einnig að eiga auðvett með að tileinka sér nýjungar og miðta hugmyndum. Umsækjendur þurfa að hafa háskóíamenntun á sviði tötvunar-, verk-, taekni- eða kerfisfræði og góða þekkingu á htutbundinni fomtun í C++ eða Java. Umsóknir og fyrirspumir skutu sendar til atvinna@luxinflecta.is Imt Icftecta • SíAimúti 13 • 108 Reykjavtk • Sími; 58S «00 • Fil: 5Í8 4201 Mercedes-Benz mazDa Ræsir hf. vor stoínoð órið 1942 og hefur oiio lið sioon þjónoð bifreiðaeigendum Ræsir hefor umboð fyrir Moido og Mercedes-Benz. Mercedes-Benz heiur verið fromarlega * tækniþróun í meira en öW og Moido í umhverfismóium. Fyririækið er stækkandi þiönusiuiynrtæki oo hyggst fiytja o næstunni í siærra og betra húsnæði þor sem hægt er oð þjónusto viðskipiqvíni enn betur, Hjó Ræsi storfa nú um 50 starísmenn. Bifvélavirki Ræsir óskar eftir að róða bifvélavirkja til að annast viðhald og viðgerðir á vöru- og sendibifreiðum á verkstæði. Okkar kröfur eru að þú hafir faglegan metnað, sért nákvæmur og vandaður í vinnubrögðum auk þess að vera samstarfslipur, röskur og duglegur. Móttaka á verkstæði Ræsir óskar einnig eftir að ráða starfsmann í móttöku á verkstæði. Um er að ræða mjög fjölbreytt starf með krefjandi og spennandi verkefnum. Okkar kröfur eru að þú hafir reynslu af bifvélavirkjun og/eða af viðgerðum, sért þjónustulipur, eigirauðvelt með mannleg samskipti og hafir jafnframt haldbæra reynslu af tölvunotkun. Umsóknarfrestur vegna ofangreindra starfa ertil og með 11. júlí n.k. Gengið verðurfrá ráðningumfljótlega. Védís Grönvold veitir nánari upplýsingar, en viðtalstími erfrá kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl.10- 16. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu www.stra.is STRÁl'ehf. STARFSRÁÐNINQAR QUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Mörldnni 3-108 Reykjavlk - slmi 588 3031 • bréfslml 588 3044 Fagmennskan í fyrirrúmi A KOPAVOGSBÆR Nýr leikskóli, Urðarhóll v/Kópavogsbraut Urðarhóll er nýr leikskóli sem áætlað er að taki til starfa í haust. Leikskólinn verður heilsuleikskóli þar sem áhersla er lögð á næringu, hreyf- ingu og listsköpun í leik. Skráö er í heilsubók barnsins. Leikskólinn hefur sjálfstæðan fjárhag. Auglýst er eftir: • Aðstoðarleikskólastjóra. • Leikskólakennurum með deildar- stjórn. • Leikskólakennurum til að hafa umsjón með listsköpun og hreyfingu/ íþróttum. • Leikskólakennurum t heilar stöður og hlutastöður. • Leikskólakennara, þroskaþjálfa eða starfsmanni með aðra uppeldismenntun vegna sérkennslu. • Aðstoðarmanni í eldhús í hlutastarf. • Starfsfólki í ræstingar. Ráðið verður í heilar stöður og hluta- stöður og ýmsir möguleikar gætu verið í boði. Vakin er athygli á því að fáist ekki leikskólakennarar, verða ráðnir starfs- menn með aðra uppeldismenntun eða ófaglærðir starfsmenn í stöður leikskóla- kennara. Upplýsingar um störfin og kjör leikskóla- kennara gefur leikskólastjóri, Unnur Stefáns- dóttir í síma 554-4333 og 698-0370. Einnig gefur leikskóiaráðgjafi, Hrafnhildur Sigurðardóttir, upplýsingar í síma: 570-1600. Umsóknum skal skilað á eyðublöðum sem fást í afgreiðslu í Fannborg 2, 2. hæð. Laun skv. kjarasamningum FÍL, SfK og launa- nefndar sveitarfélaga. Starfsmannastjóri. J MENNTASKOLINN VIÐ SUND Framhaldsskóla- kennarar Næsta skólaár er laus til umsóknar kennsla í: • myndlist (u.þ.b. 1/2 staða). • stundakennsla í lífsleikni (6-12 kennslust.). Umsóknarfrestur er til 17. júlí. Þá er ítrekuð áður auglýst laus kennsla næsta skólaár í eftirtöldum greinum: • Stærðfræði (u.þ.b. 1 staða). • Eðlisfræði (u.þ.b. 1 staða). • íslenska (u.þ.b. 1 staða á haustönn - stundakennsla kemurtil greina). • Raungreinar (líffræði — efnafræði u.þ.b. 1 staða). Umsóknarfrestur er framlengdur til 7. júlí nk. Ráðið er í heilar stöður frá 1. ágúst næstkom- andi en í stundakennslu frá 1. sept. Starfskjör eru skv. kjarasamningum ríkisins við stéttarfélög. í umsókn skal greina frá menntun og fyrri störf- um. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðu- blöð. Afrit af vottorðum um nám fylgi. Umsóknir sendist í Menntaskólann við Sund, Gnoðarvogi 49,104 Reykjavík. Öllum umsókn- um verður svarað. Nánari upplýsingar veita rektorog konrektor í síma 553 7300.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.