Morgunblaðið - 02.07.2000, Page 10
10 E SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
réttur maður í rétt starf.
Svar hf. hefur það að
markmiði að bjóða
viðskiptavinum sínum
heildarlausnir og
róðgjöf á sviði síma- og
fjarskiptamóia,
Starfsmenn Svars
annast öll möi er snúa
að því að taka í notkun
nýja símstöð þ.e. sölu,
samskipti við þjónustu-
aðila, röðgjöf og
þarfagreiningu, allar
tölvu- og símalagnir,
uþpsetningu búnaðar
og eftirfylgni.
Hjö Þjónustudeild starfa
15 starfsmenn við
uppsetningu, net-
lagnirogþjónustu.
Svar hf. er staðsett í
nýju, eigin húsnœði að
Bœjarlind 14-16 í
Kóþavogi. Jafnframt
rekur Svar hf. öfluga
þjónustu- / söludeild og
verslun að Róðhústorgi
5óAkureyri,
Hjó fyrirtœkinu starfa nú
28 starfsmenn þar af
15viðþjónustu.
Með starf
fyrir þig
|É|Íl§|l:
■■nBHnHHBI
»ií
■
wBKSBmmKBmBSmBSBMI
imm
sva
Framlcvæmdastjóri Þjónusfudeildar
Við leitum að vel skipulögðum og metnaðarfullum aðila til að hafa umsjón
meðdaglegum rekstri ÞjónustudeildarSvarshf.
Framkvæmdastjóri hefur yfirumsjón með daglegri verkstýringu og rekstri
deildarinnarauk þess að sjó um tilboðsgerð og frógang samninga, utanumhald
verkbókhalds, yfirumsjón með þjólfun starfsmanna og símenntun. Viðkomandi
hefur einnig umsjón með gæðamólum, annast samskipti við viðskiptavini
innanlands og birgja/tæknimenn erlendis. Framkvæmdastjóri er jafnframt virkur
þótttakandi í markmiðasetningu stjórnendateymis.
Okkar kröfur eru að umsækjendur séu menntaðir ó sviði viðskipta og/eða
reksturs, með innsýn og óhuga ó tækni, en reynsla af rekstri er nauðsynleg sem
og þekking ó sviði tölva og samskipta. Enskukunnótta er skilyrði og reynsla af
notkun viðskiptahugbúnaðar. Áhersla er lögð ó lipurð í mannlegum samskiptum,
útsjónarsemi,faglegan metnað og fylgni til framkvæmda.
Vinsamlega athugið að fyrirspurnum verður eingöngu svarað hjó STRÁ.
Allarumsóknirverða meðhöndlaðarsem trúnaðarmól.
Umsóknarfrestur er til og með 7. júlí n.k. Gengið verður fró róðningu
fljótlega.
Guðný Harðardóttir veitir nónari upplýsingar, en viðtalstímar eru fró kl.l 0-
13. Tölvupóstfangergudny@stra.isog slóð heimasíðu er www.stra.is
STRÁ ehf.
STARFSRÁÐNINGAR
ámtugs
rewisla
GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR
Mörkinni 3-108 Reykjavik - s(mi 588 3031 - bréfsfmi 588 3044
Fagmennskan f fyrirrúmi
Er verið að leita að þér?
Verkf ræðinga r
Vélaverkfræðingar, umhverfisverkfræðingar, burðarþolsverkfræðingar.
Tölvufólk
Háskóiamenntaðir forritarar, tölvunarfræðingar, vefstjórar, vefhönnuðir.
Verslunar- og sölustörf
Matvöruverslun, byggingarvöruverslun, raftækjaverslun, snyrtivöruheildsala,
varahlutaverslun, servöruverslun 50%, vörumottökustjóri, markaðsfulltrúi.
Bókhalds- og skrifstofustörf
Fjármál og bókhald, bókhaldarar í heilsdags- og hlutastörf,
ritari 40%, ritari 50%.
Lager- og útkeyrslustörf
Timbursala, bílstjórar, raftækjaverslun, meiraprófsbílstjórar.
Iðnaðarmenn
Smiðir, bifvélavirkjar, vélfræðingar.
www.radning.is & wap.radning.is
RÁÐNINGAR
Háaléiti'sbraut 58-60
108 Reykjavík, Sími: 588 3309
Fax: 588 3659. Netfang: radningú/ radning.is
Veliang; http: / / wvvw.radri ing.is
Vélstjóri/vélarvörður
Vélstjóra/vélavörð vantar á M/T Stapafell.
Nánari upplýsingar veitir Einar Sveinn Ólafs-
son í síma 550 9900.
Olíudreifing ehf. sér um dreifingu á fljótandi eldsneyti fyrir Olíufélagið
hf. og Olíuverzlun Islands hf. Félagið hefur starfað síðan 1. janúar
1996.
Barngóð „au-pair"
óskast til Parísar
til að gæta 3 ára stelpu hálfan daginn hjá
fransk/íslenskri fjölskyldu. Þarf að kunna eitt-
hvað í frönsku vera reyklaus og geta hafið störf
í ágúst. Góð kjör í boði.
Vinsamlegast hringið í síma 587 1177 hér
heima á kvöldin eða 0033 1550 41114 í París,
spyrjið eftir Margit Robertet.
Flugmálastjórn
Prófstjóri/
e ftirlitsma ður
Flugmálastjórn íslands óskar eftir að ráða
prófstjóra/eftirlitsmann með flugnámi
Starfssvið
• Skipulagning, framkvæmd og yfirferð
bóklegra prófa hjá skírteinadeild flug-
öryggissviðs Flugmálastjórnar á
Reykjavíkurflugvelli.
• Gerð prófa í samvinnu við sérfræð-
inga og umsjón með prófabanka.
• Samskipti við flugskóla og nemendur
um próf og prófsýningar.
• Eftirlit með starfsemi flugskóla í sam-
vinnu við sérfræðinga.
Menntun og reynsla
• Háskólapróf eða veruleg flugmenntun.
• Reynsla af skipulagningu og prófa-
haldi.
• Góð ensku og tölvukunnátta áskilin.
• Æskilegt að þekkja til flugrekstrar.
Umsókn
• Upplýsingar um starfið veitir Ingveldur
Dagbjartsdóttir, deildarstjóri flugörygg-
issviði Flugmálastjórnar, sími 569 4169
eða Pétur K. Maack sími 569 4121.
• Skriflegar umsóknir með ítarlegum
upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist til starfsmannahalds
Flugmálastjórnar Reykjavíkurflugvelli.
• Umsóknafrestur er til 21. júlí 2000.
• Viðkomandi þarf að geta hafið störf
eigi síðar en 1. október.
• Öllum umsóknum verður svarað.
Laun
• Samkvæmt viðeigandi kjarasamningi
við starfsmenn ríkisins.
Flugmálastjóm íslands er ríkisstofnun, sem innir af hendi
margvíslega þjónustu í þágu flugsamgangna. Hlutverk Flug-
málastjórnar er í meginatriðum að hafa eftirlit með hvers
konar flugstarfsemi á vegum íslenskra aðila til að tryggja
öryggi í flugi innan lands og utan, að sjá um uppbyggingu
og rekstur flugvalla og veita flugumferðar- og flugleið-
söguþjónustu fyrir innanlandsflug og alþjóðlegt flug yfir
Norður-Atlandshafi. Stofnuninni er skipt í fimm svið sem
samtals hafa um 250 starfsmenn um allt land. Flestir þessara
starfsmanna hafa hlotið sérhæfða þjálfun. Flugmálastjórn
leggur áherslu á jafnan rétt kvenna og karla til starfa.
MIKID KJÖT Á BEINUNUM
Okkur vantar starfsfólk
við kjötborð Nýkaups bæði við sölustörf
og önnur tengd verkefni.
Hér eru góð laun í boði fyrir rétta aðila.
Metnaður, frumkvæði, atorka og þjónustulund ésamt
ríkum samstarfsvilja lykilþættir. Nýkaup leggur áherslu á
möguleika dugmikilla einstaklinga til starfsframa
innan fyrirtækisins.
Nýkauþ er metnaðarfullt og framsækið fyrirtæki sem leggur
áherslu á ferskleika og þjonustu.
Umsóknareyðublöð fást í verslunum Nýkaups.
Einnig má sækja um á Netinu á vefslóöinni www.nykaup.is.
Umsóknir berist skrifstofu Nýkaups, Eiðistorgi 11, 170 Fteykjavík
fyrir 10.júlínk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar gefa Linda Wessman (iindaw@nykaup.is)
og Ámi Ingvarsson (amii@nykaup.is) ísfma 510 9200
kl. 10.00-12.30 virka daga.
Nýkaup
Þarsem ferskieikinn býr