Morgunblaðið - 02.07.2000, Side 13

Morgunblaðið - 02.07.2000, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 2000 E 13 Framkvæmdastjóri Rekstrarfélag KR (knattspyrnu- deild) leitar að framkvæmdastjóra. Starfið: Framkvæmdastjórinn þarf að vera tilbúinn að takast á hendur kretjandi og skemmtileg verkefni við rekstur stærsta knattspymuliðs landsins. Hæfniskröfur: Leitað er að einstaklingi sem hefur þekkingu, hæfni, hugmyndaauðgi og frumkvæði til að vinna að uppbyggingu og rekstri knattspyrnu- liðs sem nær árangri og skilar hagnaði af daglegum rekstri. Mjög miklar kröfur eru gerðar til framkvæmda- stjórans. Góð laun fyrir góðan árangur. Umsóknarfrestur til og með 7. júlí n.k. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Liðsauka. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Liðsauka til og með 7 júlí nk. Fólk og þekking Udsauki Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is ——imai|i 11 r i"“"~ Naper Intormasjons-lndustri AS Edv. Munchs vet 19 Posttaoks 53 N-3791 Kragera M.f .r . Irk.ll til.r VI. 1«. Mr.ll.k ,r.V.k.|.. fr. .1 Naper Informasjonsindustri as er ein af elstu og staerstu Heat-set prentsmiðjum Noregs og leiðandi á sínu sviði. Meginuppistaða fram- leiðslunnar eru tímarit, vörulistar og aug- lýsingabtöð fyrir innlendan og erlendan markað. (fyrirtaekinu starfa um 80 manns og skiptist það í 3 deildir, forvinnsla. prentun og bókband. Unnið er á þrískiptum vöktum. PRENTARAR TIL NOREGS Vegna aukinna umsvifa óskar prentsmiðja í suður Noregi eftir að ráða prentara sem fyrst. Reynsla af rúlluvélum æskileg en ekki nauðsyn- leg. Leitað er eftir starfsmanni sem er áhugasamur og titbúin til að takast á við nýja hluti. Prentsmiðjan er staðsett 180 km. suður af Oslo, í Kragero sem er einn vinsælasti ferðamannastaður Noregs og býr yfir mikilli náttúrufegurð og veðursæld. Fyrirtækið mun greiða flutnings- kostnað og aðstoða við öflun húsnæðis. Hjá Naper starfa nú þegar þrír íslendingar, tveir prentarar og einn prentsmiður. ni. (+47) 35 98 53 00 Fa«(.47)35 98 53 10 Allar nánari upplýsingarveita isdn(+47}35 933011 Hans Ra9nar Naper og Ingólfur Sigurðsson i síma: 0047- 3598 5300 og E-mail: maiked@riapei.no GSM 0047. 917 10 827 (Ingólfur) Internett: http://iNww.naper.no Naper Informasjonsindustri A/S Símt: «55 WOO-Símbrif: «55 - Stmbrif: 455 4010~pósthólf:20 Sjúkraliðar! Óskum eftir að ráða sjúkraliða til starfa á hjúkrunar- og dvalardeild frá 1. sept. 2000. Stöðuhlutfall eftir samkomulagi. Allar nánari upplýsingar veitir Herdís Klausen, hjúkrunarforstjóri í síma 455 4011. Reyklaus vinnustaður LEIKSKÓLINN MÁNABREKKA Óskum eftir að ráða leikskólasérkennara, þroskaþjálfa eða starfsmann með uppeldismenntun og einnig leikskólakennara. Uppeldisstefna Mánabrekku er umhverfis- og náttúruvernd. Þróunarverkefni í tónlist er unnið á öllum deildum leikskólans ásamt þróunarverkefni í notkun tölva fyrir elstu börnin. Við bjóðum glæsilega vinnuaðstöðu, góðan starfsanda og skemmtilegt starf. Laun em samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra leikskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga. Jafnframt hefur Seltjarnamesbær gert sérstakan verksamning við leikskólakennara. Leikskólar Seltjarnarness eru reyklausir vinnustaðir. Komið í heimsókn, hringið eða sendið okkur tölvupóst og kynnið ykkur skólastarfið. Upplýsingar veita Dagrún Ársælsdóttir leikskólastjóri og Guðbjörg Jónsdóttir aðstoðarleikskólastjóri Mána- brekku í símum 561 1375 og 561 1370, tölvupóstfang: manabrekka@islandia.is, einnig Kristjana Stefánsdóttir leikskólafulltrúi i síma 5959 100. 1 Seltjarnarnesbær I Skriflegar umsóknir berist til l leikskólans Mánabrekku eða | Skólaskrifstofu Seltjamamess | fyrir 15. júlí nk. < Leikskólafulltrúi Stykkishólmsbær Laus störf Leiksóli - Grunnskóli - Tónlistarskóli Leikskólinn í Stykkishólmi auglýsireftiraðstoðar- leikskólastjóra. Staðan er laus frá 1. ágúst 2000. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Þórsteinsdóttir, leikskólastjóri í vs. 438 1028 og hs. 438 1085. Grunnskólinn í Stykkishólmi auglýsireftirensku- kennara í 100% starf. Um er að ræða kennslu í efri bekkjum grunnskóla og fyrsta ári við Fjöl- brautaskóla Vesturlands í Stykkishólmi. Nánari upplýsingar veita Gunnar Svanlaugsson, skólastjóri, í s. 438 1377 og 438 1376 og Eyþór Benediktsson, aðstskólastjóri, í s. 438 1377 og 438 1041. Tónlistarskóli Stykkishólms auglýsir eftir píanó-, söng- og málmblásturskennurum. Allt fullar stöður. Upplýsingar gefa Ingibjörg Þorsteinsdóttir í s. 438 1456 og Daði Þór Einarsson í s. 898 1365. / Stykkishólmi er einsetinn grunnskóli, fram- haldsdeild, leikskóli, tónlistarskóli, góð íþrótt- aaðstaða innan og utanhúss, ný og glæsileg sundlaug, golfvöllur, sjúkrahús og heilsu- gæslustöð og gott fólk. Bæjarstjóri. Leikskólakennarar! Leikskólakennarar athugið! Leikskólakennara vantartil starfa á leikskólann Heklukot á Hellu frá 15. ágúst nk. Hella er þorp í 800 manna sveitarfélagi í rúml. 90 km fjarlægð frá Reykjavík. Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða ráðnir ófaglærðir starfsmenn Upplýsingar veitir leikskólastjóri eða aðstoðar- leikskólastjóri í síma 487 5956. Uppmælingar 60% starf STARFSSVIÐ Félag bygginga- iönaðarmanna í Hafnarfirði óskar eftir uppmælinga- manni. Um er að ræða 60% starfsem gefur möguleika á nokkuð sveigjanlegum vinnutíma. ► Uppmælingar fyrír húsasmiði, múrara, pípulagningamenn og málara ► Launaútreikningar eftír HÆFNISKRÖFUR ► Tækni og/eða iðnmenntun nauðsynleg ► Þekking á uppmælingum og uppslætti trésmiða ► Nákvæm og vönduð vinnubrögð Nánari upplýsingar veittar hjá Gallup. Umsókn ásarnt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallupfyrir miðvikudaginn H.júlín.k. - merkt „Uppmælingar - 217118". GALLUP Smiöjuvegi 72, 200 Kópavogi Sími: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: r a d n i n g a r @ g a 11 u p . i s í samstarfi við RÁÐGARÐ LISTASAFN ÍSLANDS Óskax eftir að ráða fulltrúa til almennra skrifstofustarfa, s.s. ritvinnslu, síma- og skjalavörslu o.fl. tilfallandi verkefna. Um fullt starf er að ræða og er æskilegt að viðkomanfli geti Ixafið störf sem fyrst. Laun skv. kjaiasamningi Starfsmannaíélags ríkisstofnana ogf iármálaráðkerra. Nánari upplýsingar veitir Karla Kristjánsclóttir forstöðumaður rekstrarsviðs. Menntunar- og kæfniskröfur: Stúdentspró f eða samkærileg menntun Góð íslensku- og enskukimnátta Góð tölvukunnátta Reynsla af skrifstofustörfum Umsóknir ásamt upplýsingum run menntun og fyrri störf sendist Listasafninu fyrir 11. júk. 1111 LISTASAFN ÍSLANDS Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík Sftni 562 1000 Framtakssaman og ábyggilegan starfskraft vantar í verslun okkar í Suðurveri hálfan daginn og annan hvern laugardag. Einnig vantar starfskraft í verslunina og kaffi- húsið á Laugarvegi. Skilyrði er áhugi á góðu kaffi og góð þjónustulund. Reyklaus vinnustaður. Áhugasamir vinsamlega hafið samband við verslunina í Suðurveri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.