Morgunblaðið - 02.07.2000, Síða 14

Morgunblaðið - 02.07.2000, Síða 14
14 E SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Sveitarfélagið Skagafjörður Grunnskólakennarar Eftirtaldar stöður kennara eru lausar til um- sóknar í grunnskólum sveitarfélagsins Skagafjarðar skólaárið 2000 — 2001: Grunnskólinn Hofsósi Almenn kennsla, sérkennsla og V2 staða við íþróttakennslu. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 453 7366 eda 453 7309 (hs). Sólgarðaskóli Almenn kennsla. Upplýsingar veitir aðstodarskólastjóri í síma 467 1040. Steinsstaðaskóli Almenn kennsla. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 453 8025 eða 453 8033 (hs). Umsóknum skal skila til viðkomandi skóla- stjóra. Umsóknarfrestur ertil 21. júlí 2000. Sveitarfélagið Skagafjörður varð til við sameiningu 11 sveitarfélaga 1. júlí 1998. Unnið er að samræmdri skólastefnu fyrir sveitarfélagið og í skólunum er unnið markvist að skólanámskrám og mati á skóla- starfi. Flestir skólar sveitarfélagsins eru einsetnir. Þar vinnur metnað- arfullt starfsfólk við góðar aðstæður. Sveitarstjórn samdi við grunn- skólakennara um laun umfram almenna kjarasamninga kennara. Þessi samningur gildir til 31. desember 2000. Heimsferðir auglýsa eftir starfsfólki Heimsferðir auglýsa eftir starfsfólki til vinnu á söluskrifstofu Heimsferða. Óskað er að við- komandi hafi reynslu af starfi á ferðaskrifstofu eða hafi IATA/UFTAA próf. Upplýsingar eru ekki veittar í síma og eingöngu ertekið við skriflegum umsóknum með upplýs- ingum um menntun, fyrri störf, tungumála- kunnáttu og fjölskylduhagi. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál og öllum umsóknum svarað. Skriflegar umsóknir með mynd sendist til Heimsferða, merktar: Heimsferðir — Sölu- fulltrúi,pósthólf 262, 121 Reykjavík. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, s. 595 1000, www.heimsferdir.is Hafnarfjarðarbær Félagsþjónustan í Hafnarfirði Starfsmann vantar í sumarafleysingar í 4 vikur við mötuneyti aldraðra í Hafnarfirði. Viðkomandi verður að geta hafið störf 7. júlí. Óskum eftir að ráða starfsfólktil starfa stax við heimaþjónustu í Hafnarfirði. Viðkomandi þarf að vera umburðarlyndur og hafa áhuga á mannlegum samskiptum. Vinnutími er á milli kl. 9.00 og 17.00, eða eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Hafnarfjarðar- bæjar og Verkamannafélagsins Hlífar. Nánari upplýsingar veitir Húnbjörg Einarsdótt- ir, forstöðumaður heimaþjónustu, í símum 585 5700 og 585 5735. Öldrunardeild. Annan stýrimann vantar til afleysinga á ms. Bjarna Ólafsson AK-70 sem fer á loðnu- og kolmunaveiðar. Upplýsingar í símum 431 1675 og 899 7311. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Umsjón með mötuneyti nemenda Laustertil umsóknar starf umsjónarmanns í mötuneyti nemenda. Viðkomandi sér um daglegan rekstur mötuneytisins í umboði Nemendafélags Flensborgarskólans. Um er að ræða framreiðslu á einföldum veitingum auk sölu á sælgæti og gosdrykkjum. Ráðið er í starfið frá 21. ágúst nk. Launakjör fara eftir gildandi kjarasamningum. Umsóknarfrestur er til 10. júlí nk. Umsóknum þarf ekki að skila á sérstöku um- sóknareyðublaði, en þærskulu sendartil Flens- borgarskólans, pósthólf 240, 222 Hafnarfirði. Upplýsingar veita skólameistari í síma 899 0012 eða gegnum netfangið: flensbora@flensborq.is. Skólameistari. KLIPPARAR ÓSKAST Vid óskum eftir starfsfólki ó öllum aldri sem er tilbúid að teggja á sig mikla vinnu. f bodi eru gód laun og gódfríinná milli. Kíktu á vefinn okkar www.har.is og sœktu um starf eda hafdu samband í síma 577-11 17. Sigga Hár.is er ung, metnadarfull hársnyrtistofa ad . Vid leggjum áherslu á ferskleika og vöndud vinnubrögd. Hjá okkur er vidskiptavinurinn í adalhlutverki. Vid hugsum vel um starfsfólkid okkar. Þad fœr reglulega þjálfun í því sem ferskast er og kost á ad reyna atlt sem nýtt er. Umboðsaðili á íslandi óskast Stórt alþjóðlegt fyrirtæki með yfirgrips- mikið úrval af: malbikunarvélum - völturum - fræsur- um - „cold mix" hrærivélum o.fl. leitar að umboðsaðila á íslandi. Skilyröi er aö umsækjandi geti lagt fram gögn sem sýna góða þekkingu á vegavinnugeiranum auk þess að sýna fram á nauðsynlega tækni- og fjárhagsgetu, sambönd við viðskiptavini um allt land og að viðkomandi fyrirtæki/aðili sé ábyrgt og traust. Umsóknir, sem verða að vera á ensku eða þýsku, sendist til augldeildar Mbl. fyrir kl. 17.00 4. júlí, merktar: „Umboð — 9819". Með allar um- sóknir er að sjálfsögðu farið sem trúnaðarmál. har.is Vélamann/ verkamenn Óskum eftir að ráða vana vélamenn og verka- menn sem hafa áhuga á vélavinnu. Upplýsingar á skrifstofu ístaks, Skúlatúni 4, Reykjavík í síma 530 2700 á skrifstofutíma. ÍSIAK FJÓROUNGSSJÚKRAHÚSID A AKUREVRI Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara Laus ertil umsóknar heil staða aðstoðarmanns sjúkraþjálfara við FSA. Staðan veitistfrá 1. september nk. Staðan er tilkomin vegna þjálfunarlaugar í Kristnesi og mun viðkomandi hafa eftirlit og umsjón með þjálfunarlauginni og deila því verki með tveim- ur núverandi aðstoðarmönnum. Næsti yfir- maður er yfirsjúkraþjálfari. Laun eru samkvæmt kjarasamningi STAK og ríkisins. Nánari upplýsingar veita Jóhann Ævarsson, yfirsjúkraþjálfari, eða Ingvar Þóroddsson, deild- arlæknir. Umsóknum á þartilgerðum eyðu- blöðum, sem fást á skrifstofu FSA, skulu sendar til Ingvars Þóroddssonar, deildarlæknis, Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri 600 Akureyri. Umsóknarfrestur er til og með 20. júlí nk. Öllum umsóknum verður svarað. FSA. Kennarar Kennarar Við Vopnafjarðarskóla vantar starfsfólk næsta skólaár í eftirtalin störf: Sérkennara, kennara fyrir raungreinar, ensku, almenna kennslu og stuðningsfulltrúa. Vopnafjarðarskóli er einsetinn og í haust verð- ur ný og glæsileg viðbygging tekin í notkun, sem býður upp á mjög góða aðstöðu fyrir nem- endur jafnt sem starfsfólk. Viðbótarsamningur er við kennara, flutnings- styrkur er greiddur og frí húsaleiga er í boði. Upplýsingar veita skólastjóri, símar 473 1108, 861 4256 og 899 0408 og aðstoðarskólastjóri, sími 473 1345. FJÖLBRAUTASKÓLIN VIÐ ÁRMÚLA Ármúla 12. 108 Reykjavík • Slmt 581 4022 • Brtfasimi: 568 0335 Htimasi/hi: www.fa.is Kennara vantar sem hér segir frá og með næsta skólaári: Viðskiptagreinar (14tíma kennsla til jóla). Læknaritun, 10 stundir á viku. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé í starfi á sjúkrahúsi. Umsóknarfrestur er til 10. júlí. Nánari upplýsingar gefur skólameistari í síma 861 6715. Ekki þarf að fylla út sérstakt umsóknareyðu- blað, en umsókn skal senda á skrifstofu skól- ans. Utanáskriftin er: Fjölbrautaskólinn við Ármúla - Umsókn, 108 Reykjavík. Skólameistari Ljósmyndastofa og myndasafn óskar að ráða starfsmann. Við erum að leita að starfskrafti til að sjá um stafræna Ijós- myndun, innskönnun á Ijósmyndum, flokk- un á myndum og internetsvörun og tölvu- vinnslu. Hæfniskröfur: Helst er óskað eftir að viðkomandi sé lærður Ijósmyndari og hafi reynslu af innskönnun og tölvuvinnslu og geti starfað sjálfstætt. Viðkomandi þarf að svara fyrirspurnum af internetinu á ensku og afgreiða pantanir. Áhugasamir leggi inn umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf á augldeild Mbl., merktar: „Ljósmyndastofa — 9833". .... .. i .ii iiii.i ii i.iii.l i. ii .. .... HEILBRIGÐIS- SKÓLINN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.