Morgunblaðið - 02.07.2000, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.07.2000, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 2000 E 15 Menntaskólinn í Reykjavík Skólafulltrúi Menntaskólinn í Reykjavík óskar að ráða skóla- fulltrúa til starfa á skrifstofu skólans. Um er að ræða rúmlega hálft starf. Stúdentsmenntun er æskileg og umsækjandi þarf að hafa stað- góða þekkingu í íslenzku og vera vanurtölvu- notkun. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Starfs- mannafélags ríkisins og fjármálaráðherra. Ráðið er í starfið frá 1. ágúst. Nánari upplýsingar veitir rektor í símum 551 4177 og 551 2161. Umsóknarfrestur er til 16. júlí. Rektor. ^ftarfjaí^ Forstöðumaður Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða forstöðmann til afleysinga í eitt ár frá 1. sepember nk. í félagsmiðstöðina Setrið í Setbergsskóla. Viðkomandi þarf að hafa menntun og reynslu á sviði æskulýðs- mála. Laun eru samkvæmt kjarasmaningum Starfsmannnafélags Hafnarfjarðar. Frekar upplýsingar um starfið veitir Æskulýðs- og tómstundafulltrúi í síma 565 5100. Umsóknum skal skila á skrifstofu ÆTH Strandgötu 33 fyrir 15. júlí nk. SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA - REYKJAVÍK Heimili einhverfra Heimili einhverfra Sæbraut 2, auglýsir eftir áhugasömu fólki til starfa. Um er að ræða krefj- andi en áhugavert starf í vaktavinnu með fólki með einhverfu. Heil staða eða hlutastarf kemur hvorttveggja til greina. Nánari upplýsingar veitir Aðalheiður Eiríksdóttir í síma 561 1180. Umsóknarfrestur ertil 17. júlí n.k. en umsóknir geta gilt í allt að 6 mán. Skriflegar umsóknir sendist Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, á eyðu- blöðum sem þar fást. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Hafnarfjörður „Með gleði í hjarta" Leikskólinn Vesturkot Við komum frísk úr fríi í ágúst og óskum þá eftir fleiri leikskólakennurum til starfa. Mikil áhersla er lögð á að örva hreyfifærni barnanna og hefur leikskólinn unnið þróunarverkefni því tengt. Ánægja, gleði og frumkvæði er haft að leiðarljósi í öllu starfi. Áhugasamir hafi samband við Laufeyju Ósk Kristófersdóttur, leikskólastjóra s. 565 3433 og 699 0031og Bryndísi Garðarsdóttur, leikskóla- ráðgjafa s. 585 5800. Athygli er vakin á því aö ef ekki fást leikskólakennarar til starfa kemur til greina að ráða fólk með aðra uppeldismenntun eða reynslu. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ óskar eftir að ráða starfsfólk í söludeild Starfsfólk vantar í uppröðun í verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Um erað ræða heilsdagsstarf. Umsækjandi þarf að hafa bílpróf og geta hafið störf sem fyrst. Æskilegt er að umsækjandi sé ekki yngri en 20 ára. Leitad er eftir duglegum, heidarlegum einstaklingi med áhuga á sölumennsku Ágæt laun í boði fyrir réttan einstakling! Umsóknum ber að skila í Vöruborg, Viðar- höfða 4, Reykjavík, fyrir 10. júlí nk. Upplýsingar gefur Ingimar í síma 587 1866. Utgáfu-og auglýsingaþjónusta Sölu- og kynningarmál Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir að ráða nokkra sölumenn til sölu- og kynningarstarfa. Umsækjendur þurfa að vera snyrtilegir, agaðir, sjálfstæðir og áhugasamir, hafa gott vald á íslensku og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Reynsla af sölustörfum æskileg. Gott starfsumhverfir og ágætir tekju- möguleikar hjá traustu fyrirtæki. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mb. merktar „Schoo 2" fyrir 7. júlí nk. KÓPAVOGSBÆR Lausar stöður við Lindaskóla Leitað er að metnaðarfullum og áhuga- sömum kennurum sem vilja taka þátt í upp- byggingarstarfi skólans. Lindaskóla vantar eftirtalið starfsfólk: • Almenna kennara í 1. og 5. bekk • Námsráðgjafa í 50% starf Laun skv. kjarasamningum HÍK, KÍ, eða St.Kóp. og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar gefur skólastjóri, Gunnsteinn Sigurðsson, í síma 861 7100. Fræðslustjóri Heilsugæslulæknir Heilsugæslulækni vantar að Heilsugæslustöð- inni í Borgarnesi. Staðan veitistfá 1. september 2000. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Á Heilsugæslustöðinni eru 3 stöður lækna á veturna, á sumrin eru stöðurnar 4. Húsnæði á staðnum. í læknishéraðinu eru rúmlega 3.400 íbúar með fast lögheimili, en á sumrin ertalið að sú tala þrefaldist vegna fjölda sumarhúsa á svæðinu. Einungiserum klukkutíma aksturtil Reykjavík- ur frá Borgarnesi. Mjög góð íþróttaaðstaða er í Borgarnesi. Upplýsingar um starfið veitir Örn E. Ingason, yfirlæknir, í síma 437 1400. Umsóknir sendist til: Heilsugæslustöðin Borgar- nesi, b/t framkvæmdastjóra, Borgarbraut 65, 310 Borgarnesi. T Félagsþjónustan í Hafnarfirði Sumarafleysingar Starfsmann vantar í sumarafleysingar í 4 vikur við mötuneyti aldraðra í Hafnarfirði. Viðkom- andi verður að geta hafið störf 7. júlí. Óskum eftir að ráða starfsfólktil starfa strax við heimaþjónustu í Hafnarfirði. Viðkomandi þarf að vera umburðarlyndur og hafa áhuga á mannlegum samskiftum. Vinnutími erá milli kl. 9.00 og 17.00, eða eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Hafnarfjarðarbæjar og Verkamannafélagsins Hlífar. Nánari upplýs- ingar veitir Húnbjörg Einarsdóttir forstöðumað- ur heimilishjálpar í síma 585 5735 og 585 5700. Öldrunarfulltrúi W AP ! wap.radning.is Sölu- og markaðsstjóri, heildsala Óskum eftir að ráða duglegan og kraftmikinn sölu- og markaðsstjóra til starfa til að selja og markaðssetja vörur okkar í heildsölu og til fyrir- tækja og stofnana. Hér er um fjölbreytt og skemmtilegt framtíðarstarf að ræða, æskilegur aldur 25 - 45 ára og reynsla spillir ekki. Ein- hverjar ferðir á landsbyggðina eru nauðsynleg- r ar. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf hið allra fyrsta, þó ekki skilyrði. Þeir sem áhuga hafa sendi umsóknir sínar, er tilgreina mennt- un og fyrri störf, til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 10. júlí 2000, merktar „Sölu- og markaðsstjóri". Farið verður með allar upplýsingar sem trú- naðarmál. Tónlistarskólarnir í Sandgerði og Garði Málm- og tréblásarakennarar Stöður málm- og tréblásarakennara eru lausar til umsóknar, svo og stöður forskóla- og píanó- kennara. Allar nánari upplýsingar veita skólastjórar; Lilja Hafsteinsdóttir, Sandgerði, í símum 423 7360 og 899 6357, og Guðmundur Sigurðsson, Garði, í síma 862 3647. Lögfræðingur óskast Glæsileg fasteignasala óskar eftir lög- fræðingi til starfa við frágang skjala og fl. er tengist sölu fasteigna. í boði er full- komin vinnuaðstaða í framtíðarfyrirtæki með hressu fólki. Óskað er eftir aðila með reynslu, þó ekki skilyrði. Áhugasamir vinsamlegast sendið inn upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. merktum „Áhugi — 2000" Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. fivtWHMÍ mh Til stadar fvrir fólk i vímuefnavanda Tvær matráðskonur óskast í 50% starf Upplýsingar gefur Bjartmar Sigurðsson, for- stöðumaður, í síma 566 6100 milli kl. 9 og 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.