Morgunblaðið - 02.07.2000, Síða 16
16 E SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
NÁMSGAGNASTOFNUN
Starfsmaður í
afgreiðslu og lager
Námsgagnastofnun óskar eftir að ráða reglu-
saman og stundvísan starfsmann til framtíðar-
starfa í afgreiðsludeild í Brautarholti 6frá og
með 8. ágúst nk. Um er að ræða pökkun náms-
bóka og annara gagna eftir nótum, afgreiðslu
myndbanda, móttöku pantana símleiðis og
nótuútskrift sem og önnur störf sem til kunna
að falla. Reyklaus vinnustaður.
Nánari upplýsingar veitir Eiríkur Grímsson,
skrifstofustjóri, í síma 552 8088.
Umsóknir ásamt upplýsingum sendist Náms-
gagnastofnun, Laugavegi 166, pósthólf 5020,
125 Reykjavík fyrir 10. júlí nk.
Vesturbyggð
Vest u r by g g ð a r h öf n
óskar eftir að ráða yfirhafnarvörð til starfa á
Patreksfirði og til umsjónar með höfnunum
í Bíldudal og í Brjánslæk.
Upplýsingar um starfið og launakjör gefur bæj-
, arstjóri.
Umsóknir berist til undirritaðs fyrir 14. júlí nk.
Vesturbyggð 30. júní 2000
Bæjarstjóri.
Sölumaður —
heildverslun
Rótgróið heildsölufyrirtæki óskar eftir sölumanni
hið allra fyrsta, til starfa til að selja leikföng og
fl. Hér er um fjölbreytt framtíðarstarf að ræða
fyrir réttan aðila. Starfið fellst í því að heimsækja
verslanir í Reykjavík og hugsanlega stuttar ferðir
á landsbyggðina. Eingöngu reglusamt og
ábyggilegtfólk kemurtil greina. Umsækjandi
þarf að hafa þjónustulund, vera kurteis og ekki
spillir góða skapið. Þeir sem áhuga hafa á því
að sækja um þetta starf vinsamlegast leggið
inn umsóknirykkará auglýsingadeild Mbl. merkt
„Ábyggilegur sölumaður".
HRAFNISTA
HRAFNISTA HAFNARFIRÐI
Hjúkrunarfræðingar
Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga á
næturvaktir í haust. Grunnraðað er eftir
launaflokki B8 fyrir næturvaktir.
Starfshlutfall samkomulag.
Upplýsingar gefur Alma Birgisdóttir í
síma 585 3101 eða 585 3000.
Frá Grunnskólanum
í Þorlákshöfn
Kennara í handmennt vantar við Grunnskólann
í Þorlákshöfn næsta skólaár. í skólanum stunda
um 260 nemendur nám og milli 30 og 40 starfs-
menn vinna við skólann. Á staðnum er glæsi-
legt íþróttahús og mikið íþróttalíf. Sveitar-
félagið útvegar ódýrt húsnæði. Boðið er upp
á heilsdagsvistun í leikskólanum.
Laun greidd eftir viðbótarsamningi milli
kennara og sveitarstjórnar.
Allan nánari upplýsingar hjá skólastjóra eða
aðstoðarskólastjóra í síma 483 3621 eða
895 2099.
Sjálfboðaliða vantar til Afríku og Mið-Ameríku
• Vinna með götubörnum • Vinna í flóttamannabúðum
• Reisa skóla og sjúkrastöðvar • Umhverfisherferðir og trjáplöntun
Hefst 1.8 og 1.9. 4—6 mán. þjálfun í Danmörku eða Noregi.
Heimavistarkostnaður ekki innifalinn.
HUMANA PEOPLE TO PEOPLE. Sími 00 45 2840 6747 eða
0045 2826 5800. info@humana.org www.humana.org
Queen — Shadows
og Cliff Richard
Getur þú sungið lög Freddy Merqury
og Cliff Richard?
Á hausti komanda hyggst Broadway frumsýna
tvær söngsýningar;
Queen — Shadows og Cliff Richard.
Karlsöngvarar óskast.
Upplýsingar veita: Gunnar Þórðarson, hljóm-
sveitarstjóri s. 899 9932 eða Ólafur Laufdal,
Broadway, s. 533 1100/ 897 6802.
BM-VAIIÁ
Meirapróf
Bílstjórar með meirapróf óskast til starfa á
steypubíla og steypudælur hjá BM Vallá ehf.
Mikil verkefni framundan og góð laun í boði.
Unnið eftir bónuskerfi.
Upplýsingar veitir Ingimar Guðmundsson í
síma 585 5012 og 860 5012.
BM Vallá ehf.,
Bíldshöfða 7.
W SUDURVERK HF.
▼ Verktakar - vélaleiga
Tæknimaður
— mælingamaður
Suðurverk hf. vill ráða tæknimann eða mann
vanan mælingum í vegagerð og jarðvinnu.
Vinnusvæði fylgir verkum okkar víða um land
Upplýsingar í símum 577 5700 og 893 3667.
Tónlistarskóli
Bessastaðahrepps
auglýsir eftir kennurum á eftirtalin hljóðfæri
fyrir næsta skólaár:
Píanó, klarinett, gítar, málmblásturshljóðfæri
og slagverk.
Nánari uppl. gefur skólastjóri í síma 565 4459.
í
Ertiiart leilii art...
sölustarfi sem er... Við bjóðum upp á... ► þægilegt ► gott vinnuumhverfi
► skemmtilegt ► jákvæðan starfsanda ► uppbyggilegt ► þjálfun og kennslu
Anna eða Björn veita þér fúslega
allar nánari upplýsingar í síma 588 2400
Skjaldborg ehf. bókaútgáfa
Grensásvegi 14 • 108 Reykjavik • Simi 588-2400 • Fax: 588-8994 • e-mail slqaldborg©skjaldborg.is J
Blikksmiðir
— aðstoðarmenn
Við viljum ráða nokkra blikksmiði til starfa
sem fyrst. Einnig laghenta aðstoðarmenn, helst
vana járnsmíðavinnu. Höfum líka áhuga á að
taka efnilega nema í blikksmíði.
Mikil og skemmtileg verkefni eru framundan,
bæði úti og inni. Við bjóðum upp á góð laun,
góða aðstöðu, virkt starfsmannafélag og starfs-
anda með því besta sem gerist.
Hafið samband sem fyrst.
ÉKK BlikkSmiðja ehf.,
Eldshöfða 9.
Sími 587 5700.
WAP!
wap.radning.is
Aðstoðarmenn
Óskum eftir að ráða aðstoðarmenn til starfa
í prentdeild Plastprents, ekki yngri en 18 ára.
Dagvinna og/eða vaktavinna.
Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi í mót-
töku, sem er opin milli kl. 8 og 17.
Nánari upplýsingar gefur Þorvaldur Eyjólfsson
í síma 580 5666 milli kl. 10 og 14 næstu daga.
@ Plastprent hf.
Fosshálsi 17-25.
Grænland
Óskum eftir að ráða 2 vana langnavinnumenn
í 2 mánuði til Qaanaaq á Grænlandi.
Upplýsingar á skrifstofu ístaks, Skúlatúni 4,
Reykjavík í síma 530 2700 á skrifstofutíma.
ÍSTAK
Laust starf
Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslu-
mannsins á Selfossi er laus til umsóknar.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála-
ráðuneytisins og BHMR. Um tímabundna
ráðningu er að ræða, eða til 11. júní 2001.
Umsóknirum starfið skulu berasttil embættis
sýslumannsins á Selfossi, Hörðuvöllum 1,
800 Selfossi, fyrir 25. júlí nk.
Nánari upplýsingar veita staðgengill sýslu-
manns eða skrifstofustjóri í síma 480 1000.
Sýslumaðurinn á Selfossi.
Byggingaverkfræðingur
Byggingaverkfræðingur eða byggingatækni-
fræðingur óskast til starfa á Verkfræðistofu
Guðjóns Þ. Sigfússonar ehf., Selfossi. Verkefni
tengjast eftirliti með mannvirkjagerð, hönnun
burðarvirkja auk almennrar verkfræðiráðgjafar.
Upplýsingar í síma 482-2805 eða á netfang:
vegs@simnet.is
Bókhald — hálft starf
Laus er staða við skrifstofu- og bókhaldsstörf
hjá heildverslun á stór-Reykjavíkursvæðinu.
Hálft starf eftir hádegi.
Góð tölvu- og bókhaldskunnátta skilyrði.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.
merktar: „Bókhald — 9820".
TCTAT/
Byggingakranamenn
Óskum eftir vönum byggingakranamönnum.
Góð laun og mikil vinna.
Nánari upplýsingar gefur Jón Gils í síma
897 7446.