Morgunblaðið - 02.07.2000, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 2000 E 17
Ritari óskast
Fasteignamiðlun óskar eftir ritara til að annast
afgreiðslu viðskiptavina, símsvörun, gagnaöfl-
un o.fl. Viðkomandi þarf að vera þjónustulipur,
stundvís og hafa frumkvæði. Um er að ræða
hálft starf eftir hádegi, lengd vinnutíma þó
sveigjanlegur.
Áhugasamir sendi inn umsóknir til auglýsinga-
deildar Mbl. fyrir 5. júlí, merktar: „í einum græn-
um — 9793".
Sveinn eða meistari
Ný stofa í Grafarvogi óskar eftir að ráða svein
eða meistara í hluta eða fullt starf. Leiga á stól
kemur einnig til greina. Áhugasamir hafi sam-
band í síma 587 4050, 899 9381 eða 899 1816.
Zoo.is
augl@mbl.is
R.4 0AUGLYSINGAR
TILBOÐ/UTBO0
Útboð á skólaakstri
fyrir Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra
Annars vegar er boðinn út skólaakstur milli
Sauðárkróks og Siglufjarðar og hins vegar milli
Sauðárkróks og Hvammstanga og farið um
Blönduós og Skagaströnd. Skólaaksturinn er
boðinn út til fimm ára.
Skulu tilboð aðgreind í:
1. Hvammstangaleið með tengingu til Skaga-
strandar.
2. Siglufjarðarleið.
Gera skal ráð fyrir að nemendafjöldi getur
verið breytilegur. Þó skal miða við að hann
sé að lágmarki þessi:
V-Húnavatnssýsla:
Hvammstangi 15 nemendur.
A-Húnavatnssýsla:
Blöndós 15 nemendur.
Skagaströnd 8 nemendur.
Skagafjördur:
Hofsós 10 nemendur.
Siglufjördur:
20 nemendur.
Farið er með nemendur skólans aðra hverja
helgi að jafnaði meðan skólahald stendurfrá
skólanum síðdegis á föstudögum og til baka
sömu leið síðdegis á sunnudögum eða sunnu-
dagsdvöldum. Skólinn veitir bifreiðastjórum
upplýsingar um nemendafjölda fyrir hverja
helgi. Skólanum er heimilt að fella niður ein-
stakar ferðir án þess að gjald komi fyrir. Til-
bjóðendur skulu gera grein fyrir bifreiðakosti
sínum; stærð, gerð og aldri þeirra.
Tilboð skulu berast skólanum eigi síðar en
föstudaginn 4. ágúst nk. merkt: Skólaakstur
2000-2005. Tilboðin verða opnuð miðvikudag-
inn 9. ágúst kl. 14.00 á skrifstofu skólameist-
ara og er tilbjóðendum heimilt að vera við-
staddir.
Nánari upplýsingar veitir Ársæll Guðmunds-
son aðstoðarskólameistari í síma 895 2256
Akureyrarbær
Útboð
Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri, fyrir hönd
bæjarsjóðs Akureyrar, óskar hér með eftir til-
boðum í gatnagerð og lagnir í götu niður að
hafnarsvæðinu við Krossanes.
Tilboðið nær til gerðar um 330 lengdarmetra
af götum ásamt tilheyrandi holræsa- og vatns-
lögnum.
Helstu magntölur eru:
Uppúrtekt úr götum um 3900 m3
Lagnaskurðir um 325 m
Lengd fráveitulagna um 650 m
Lengd vatnslagna um 350 m
Fyllingar alls um 9500 m3
Skiladagur verksins er 6. október 2000.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Tæknideild-
ar Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri frá
og með þriðjudeginum 4. júlí 2000 á 3.000 kr.
Opnun tilboða fer fram á sama stað fimmtu-
daginn 20. júlí 2000 kl. 11:00
Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri.
S0LU«<
Tilboð óskast í einbýiishús
á Aragötu 3, Reykjavík
12546 Aragata 3, Reykjavík.
Um er aö ræöa einbýlishús aö hluta á þremur
pöllum, steinsteypt, byggt árið 1949. Stærö
hússins er 202,5 fermetrar (637 rúmmetrar).
Brunabótamat hússins er kr. 19.214.000 og
fasteignamat er kr. 14.733.000.
Húseignin er til sýnis í samráði við Ríkiskaup,
Borgartúni 7,105 Reykjavík, í síma 530 1412.
Tiiboðseyðublöð liggja frammi á sama stað.
Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00
hinn 5. júlí 2000 þar sem þau verða opnuð í við-
urvist Jaióðenda er þess óska.
® RÍKISKAUP
Ú tb o ð s kila árangri!
Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
ÚTBOÐ
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings
er óskað eftir tilboðum í tölvubúnað í Borgar-
bókasafn og Ljósmyndasafni Tryggvagötu
15, Grófarhúsi. Um er að ræða 58 einmenn-
ingstölvur, geislaprentara, litaprentara, skann,
afritunarbúnað, hugbúnað, auk vinnu við upp-
setningu búnaðar.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkarfrá og með
3. júlí gegn 10.000 kr. skilatryggingu,
Opnun tilboða: 18. júlí 2000 kl. 14.00 á sama
stað.
BGD 106/0
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3-101 Reykajvík - Sími 570 5800 - Fax 562 2616
www.reykjavik.is/innkaupastofnun - Netfang: isr@rtius.rvk.is
REYKJALUNPUR
Útboð — þjálfunarhús
Reykjalundur óskar eftir tilboðum í að steypa
upp og fullgera þjálfunarhús (íþróttahús og
sundlaug) við Reykjalund í Mosfellsbæ.
Húsið er um 2.770 m2, þar af tæknirými um
550 m2. Verklok eru 25. október 2001.
Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni
Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, Reykjavík, frá og með
þriðjudeginum 4. júlí 2000 gegn 20.000 króna
skilagjaldi.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Reykjalundar
þriðjudaginn 25. júlí 2000 kl. 11.00.
Reykjalundur.
Suðureyri
Grjótgarðar og sjóvörn
ísafjarðarbær og Siglingastofnun íslands óska
eftirtilboðum í byggingu grjótgarða og gerð
sjóvarnar.
Helstu magntölur: Um 3.500 m3flokkað grjót
af stærðinni 0,4-12,0 tonn og um 1.000 m3
óflokkuð kjarnafylling.
Verkinu skal lokið eigi síðaren 30. október
2000.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu ísafjarð- r
arbæjar og skrifstofu Siglingastofnunar, Vest-
urvör 2, Kópavogi, frá þriðjudeginum 4. júlí,
gegn 5.000 kr. greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sömu stöðum fimmtu-
daginn 20. júlí kl. 11.00.
Sigiingastofnun
íslands.
ísafjarðarbær.
B 0 Ð »>
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif-
stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík:
* IMýtt í auglýsingu
12539 Tölvurekstrarþjónusta fyrir Vega-
gerdina. Opnun 20. júlí 2000 kl. 11.00.
Verð útboðsgagna kr. 3.000.
12534 Hjólaskóflur fyrir Flugmálastjórn.
Opnun 25. júlí 2000 kl. 11.00. Verð út-
boðsgagna kr. 3.000.
12533 Flugbrautarsópar fyrir Flugmála-
stjórn. Opnun 25. júlí 2000 kl. 11.00.
Verð útboðsgagna kr. 3.000.
12018 Nýtt ökuskírteini. Opnun 1. ágúst
2000 kl. 14.00. Útboðsgögn verða til
sýnis og sölu á kr. 3.000.
* 12535 Einnota lín, sloppar o.fl. fyrir
sjúkrahús. Opnun 5. september 2000
kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000.
* 12556 Bíldudalsflugvöllur — Lenging
öryggissvæði, jarðvinna. Opnun
18. júlí 2000 kl. 11.00. Verð útboðsgagna
kr. 3.000.
* 12560 Vegagerðin — Ræsarör — Urriðaá.
Opnun 18. júlí 2000 kl. 14.00.
Gögn seld á kr. 1.500 nema annað
sé tekið fram.
Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
RÍKISKAUP
Ú tb o 6 sktla ár ang ri!
Húsfélagið Laugavegi 178
auglýsir hér með eftirtilboðum í endurbætur
á anddyri og stigahúsi í vesturhluta Laugaveg-
ar 178.
Útboðsgögn og verklýsing eru afhent í af-
greiðslu VGK hf. á 2. hæð hússins.
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl 14:00
þann 1. ágúst 2000 og verða opnuð í viðurvist
þeirra bjóðenda er þess óska.
Húsfélagið Laugavegi 178.