Morgunblaðið - 02.07.2000, Page 18

Morgunblaðið - 02.07.2000, Page 18
MORGtJNBlJUHÐ tó. E SÚNNUDAGUR 2. JÚLÍ 2000 'Þjónustuhús í Súðavík Súðavíkurhreppur óskar eftir tilboðum í bygg- ingu þjónustuhúss í Súðavík. Húsið er steinsteypt, 779 m2 að stærð, einlyft, en tvílyft að hluta. Verktaki skal skila húsinu fullfrágengnu að innan og utan. ^Húsið mun hýsa þjónustufyrirtæki og stofnanir í nýju byggðinni í Súðavík. Sökklar og botnplata verða uppsteypt þegar verktaki tekur við verkinu. Helstu maantölur eru: Mót 2.000 m2 Steypa 230 m3 Stál 12.780 kg Þakvirki 1.778 m Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Súðavík- urhrepps, Njarðarbraut 14 Súðavík, frá mánu- deginum 3. júlí nk. gegn 7.000 kr. skilatrygg- '•'ingu. Tilboðum skal skila á sama stað fimmtu- daginn 20. júlí kl. 14.00. Sveitarstjóri. TILKYNNINGAR IBygginganefnd Fimleikahús á Bjarkarreit Forval — Einkaframkvæmd Breyting á fyrri auglýsingu vegna „íþróttahúss - sérhæfðu fimleikahúsi" Hafnarfjararkaupstaður óskar eftir umsóknum einkaaðila, um að taka þátt í lokuðu útboði vegna fjármögnunar, hönnunar, byggingar og reksturs sérhæfðs fimleikahúss. Byggja skal nýtt íþróttahús, um 1.500 m2, yfirtaka eldra húsnæði sem er um 1.600 m2 og gera nauðsyn- legar endurbætur á því. v Afhending nýbyggingar og lóðar er 15. desem- ber 2001 og endurbótum á eldra húsnæði skal að fullu lokið 15. ágúst 2002. Áætlað er að til- boðum verði skilað til Umhverfis- og tækni- sviðs 3. október 2000. Leigu- og þjónustu- samningur verður gerður til 25 ára. Breytt forvalsgögn verða afhent frá og með mánudeginum 3. júlí 2000 á skrifstofu Um- hverfis- og tæknisviðs, Strandgata 8-10, Hafn- arfirði. Skila skal þeim upplýsingum sem beðið er um í forvalsgögnum á sama stað eigi síðar en mánudaginn 24. júlí 2000 kl. 12.00. Bygginganefnd fimleikahúss á Bjarkarreit Sumarlokun Skrifstofur Háskólans á Akureyri og Rannsókna- stofnun eru lokaðar frá 3. júlí til 31. júlí nk. Bókasafn Háskólans er opið virka daga frá kl. 8:00 til 16:00. Skráning nemenda í ágústpróf fer fram á Bókasafni og upplýsingar um nám á haustmisseri 2000 eru veittar þar. Símanúmer Bókasafnsins er 463 0528. Háskólinn á Akureyri. Sandgerðisbær v/ Ný umferðarljós Þriðjudaginn 4. júlí nk. kl. 14.00 verður kveikt á hnappastýrðum umferðarljósum fyrirfótgang- ^andi við Sangerðisveg v/Suðurgötu. Þarna er sundiaug, skóli, æskulýðsmiðstöð og íþróttasvæði og mikil umferð barna yfir götuna. Ökumenn eru beðnir að taka tillit til þessa og gæta fyllstu varúðar. Bæjarstjórinn í Sandgerði. Menntamáiaráðuneytið Rannsóknastyrkir EMBO í sameindalíffræði Sameindalíffræðisamtök Evrópu (European Molecular Biology Organization, EMBO) styrkja vísindamenn sem starfa í Evrópu og ísrael til skemmri eða lengri dvalar við erlendar rann- sóknastofnanir á sviði sameindalíffræði. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Professor Frank Gannon, Executive Secre- tary, European Molecular Biology Organiza- tion, Postfach 1022.40, D-69012 Heidelberg, Þýskalandi. Límmiði með nafni og póstfangi sendanda skal fylgja fyrirspurnum. Umsóknarfrestur um langdvalarstyrki er til 15. ágúst, en um skammtímastyrki má senda umsókn hvenær sem er. Upplýsingar og eyðublöð er einnig að finna á veffangi EMBO: http://www.embo.org/ Menntamálaráðuneytið, 23. júní, 2000. www.mrn.stjr.is Menningarsjóður Félags heyrnarlausra Umsóknir um styrki Stjórn Menntunarsjóðs Félags heyrnarlausra auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að menntun heyrnarlausra, daufblindra og heyrnarskertra, formlegrar og óformlegrar og einnig starfs- þjálfunar. Skilyrði fyrir styrkveitingu úrsjóðn- um er að viðkomandi sé fullgildur félagsmaður í Félagi heyrnarlausra Umsóknir um styrki úr sjóðnum, ásamt ítarleg- um upplýsingum um umsækjendur og væntan- legt nám, ber að senda til stjórnar Menntun- arsjóðs Félags heyrnarlausra, Laugavegi 26, 101 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. félagI_______ HEYRNARLAUSRA ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofu-, lager- og þjónustuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði: Stærðir 150, 300 uppí 2000 fm. Lager-, geymslu- og þjónustuhúsnæði: Stærðir 800 uppí 3000 fm. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll, símar 562 3585 og 892 0160. Skrifstofuhúsnæði Til leigu á jarðhæð við Síðumúla rúml. 100 fm mjög gott skrifstofuhúsnæði ásamt eldhúshorni og geymslu. Töivu- netkerfi og ISDN símstöð geta fylgt. Upplýsingar í síma 892 8552. - Iðnaðar- eða lagerhúsnæði Til leigu ca 530 fm upphitað húsnæði með góðum innkeyrsludyrum. Góð lofthæð, góð staðsetning (Skipholt), góð aðkeyrsla. Upplýsingar í síma 891 9344. KENN5LA Ráðgjafarþjónusta Braga Jósepssonar Ráðgjöf fyrir nemendur í grunnskólum og framhaldsskólum og fyrir námsmenn sem hyggja á framhaldsnám við skóla erlendis. Upplýsingar og tímapantanir í síma 567 6712. Dr. Bragi Jósepsson, prófessor emeritus, Nethyl 2,110 Reykjavík. HÚSNÆÐI ÓSKAST S kr if stof u h ú sn æð i Stein-ferðir ehf. óskar eftir skrifstofuhúsnæði, helst með aðg. að kaffistofu og fundarherb. og í hverfi 112, 110 eða 200 (Smára/ Lindahverfi). Vinsamlegast hafið samband í síma 586 2400 eða netfang: steint- ours@steintours.is. Knattspyrnusamband íslands auglýsir eftir íbúð til leigu íbúðin þarf að vera laus mjög fljótlega. Uppl. gefur Pálmi Jónsson í síma 864 9226. HÚSIMÆOl i OOO I íbúð í New York 2ja herb. mjög vistleg íbúð með loftkælingu. Laustil 10. ágúst. Hafið samband við Fríðu, s. 692 1359. TlL SÖLU I I I TIL SOLU Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar fyrir Ferðaþjónustu fatlaðra 1. Mercedes Benz 310D árg. 90, hópbifreið I, ekinn: 535 þús. 2. Volkswagen Caravelle árg. 94, hópbifreið I, ekinn: 185 þús. Bifreiðarnar eru til sýnis í hjá Strætisvögnum Reykjavíkur, Borgartúni 35 í Reykjavík. Tilboðum skal skila í afgreiðslu Innkaupastofn- unar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, R. í umslögum merktum „Sala á notuðum bifreið- um - Tilboð." Opnun tilboða: 5. júlí n.k. kl. 14:00 á skrifstofu Innkaupastofnunar. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR I I I I Lnc i v irvunDunuMn Fríkirkjuvegi 3-101 Reykajvík - Sími 570 5800 - Fax 562 2616 B www.reykjavik.is/innkaupastofnun - Netfang: isr@rhus.rvk.is Til sölu kvenfataverslun Til sölu ein rótgrónasta kvenfataverslun Reykj- avíkur. Verslunin sem selur eigin innflutning á vönduðum vörum, hefur verið rekin í um 50 ár og er nú staðsett í nýlegu, mjög góðu leiguhúsnæði við Laugarveg. Stór hópurfastra viðskiptavina og gott orðspor. Hagstætt tæki- færi fyrir samhenta einstaklinga eða hjón sem vilja skapa sér sjálfstæða atvinnu. Frekari upplýsingar veitir Magnús Einarsson á skrifstofu Eignasölunnar Húsakaupa. Athugið að upplýsingar eru ekki veittar í síma. félagIÍ* fasteignasala jta. 0530 f 500 EIGNASALAN ÍM HÚSAKAUP Suðurfandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is Til sölu Til sölu er Járnsmiðjan Varmi ehf. á Akureyri. Félagið hefur um langan aldur rekið plötu- smiðju og renniverkstæði í 715 fm eigin hús- næði á Hjalteyrargötu 6. Til sölu er allt hlutafé félagsins. Nánari upplýsingar veita Bjarni Jónsson í síma 460 1702 og Þorsteinn Kjartansson í síma 462 2221. Byggingakrani Til sölu Liebherr 50K byggingakrani, árgerð 1993. Skipti á minni krana koma til greina. Uppl. í síma 896 2065.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.