Morgunblaðið - 16.07.2000, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.07.2000, Blaðsíða 6
S E SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ £lttfrnst*Miífym iJófn ht h#tar mríð framknðír og ftyut inn m&rdngu, ug" vogar iMl tóxtó, Hjá Sí-Sfrt hma ror. míikli þeldeina líi steðar tfimn fyrirue'' Iftte í aéf 6UmU#t>éhm fyw &g... Hjó ííjriln »tarf» «m 60 menns t>?s ftm Framkvæmdastjóri Efnaverksmiðjan SJÖFN hf. óskar eftir að ráða öflugan framkvæmdastjóra sem fyrst. Um er að ræða starf sem er bæði spennandi og krefjandi. Leitað er eftir áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi sem hefur getu til að vinna sjálfstætt og er tilbúinn að taka þátt í endurskipulagningu á rekstri fyrirtækisins. Starfssvið Ðaglegur rekstur Stefnumótun og áætlanagerð Fjármálastýring Yfirumsjón með starfsmannamálum Yfirumsjón með markaðsmálum Seta á stjórnarfundum Önnur verkefni í samráði við stjórn félagsins Menntunar- og hæfniskröfur Viðskipta- eða rekstrarmenntun Reynsla af rekstri iðnfyrirtækis æskileg Reynsla af fjármálastjórnun/bókhaldi Reynsla af Concord æskileg Frumkvæði og góðir skipulagshæfileikar Góðir samskiptahæfileikar og sjálfstæði í starfi Tölvukunnátta, hæfni til tjáningar I ræðu og riti Metnaður til að ná árangri í starfi Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Andri Þór Guðmundsson, sími 460 3433/894 0825. Vinsamlegast sendið umsóknir til Efnaverksmiðjunnar Sjafnar hf. bt. Andra Þórs Guðmundssonar, Austursíðu 2, 602 Akureyri fyrir mánudaginn 31. júlí nk. Sölumaður Efnaverksmiðjan SJÖFN hf. óskar eftir að ráða sem fyrst sölumann til sölu á vörum til matvælaiðnaðar og útgerða. Um er að ræða fjölbreytt starf sem gerir kröfu um góða samskiptahæfileika og sjálfstæði í starfi. Leitað er eftir áhugasömum einstaklingi sem er reiðubúinn að takast á við fjölbreytt verkefni. Starfssvið Menntunar- og hæfniskröfur Almenn sala Viðhald á heimasiðu Umsjón og viðhald litatölva Önnur verkefni Reynsla af sölustörfum Þekking á tölvum Þekking á heimasíðugerð æskileg Góðir samskiptahæfileikar og sjálfstæði í starfi Frumkvæði og góðir skipulagshæfileikar Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Krístinn F. Sigurðharðarson í síma 460 3427/893 5250. Vinsamlegast sendið umsóknir til Efnaverksmiðjunnar Sjafnar hf. bt. Kristins F. Sigurðharðarsonar, Austursíðu 2, 602 Akureyri fyrir mánudaginn 31. júlí nk. rr '[rimoriririrtWir-T ~ ~i'ihihhihimmíiii ' iTiHiiiiiÉIWIilÍ ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og býr yfir áratugareynslu í mann- virkjagerð. Verkefni ÍAV eru á ötlum sviðum byggingariðnaðar, hvort sem um er að ræða íbúðar- húsnæði, atvinnuhúsnæði eða opinberar byggingar, og hvers konar mannvirkjagerð, jarðvinna auk verkefna á Keflavíkurflugvelli. Hjá fyrirtækinu starfa nú um 870 manns. Trésmiðir - Verktakar íslenska aðalverktaka vantar trésmiði til vinnu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á KeflavikuiflugvelLi. Laun: Samkvæmt uppmælingu trésmiða. Við getum boðið starfsmönnum utan aflandi upp á gistingu, þeim að kostnaðarlausu. Verktakar Leitum tíka eftir verktökum (í trésmíði) til að takaað sér einstaka verkþætti. Upplýsingar veitir Sævar Þorbjörnsson í síma 530-4200 ÍAV-Í$lenskir aðalverktakar hf. Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is Framkvæmdastjóri Leitum að hæfileikaríkum starfsmanni til að hafa yfirumsjón með rekstri félagsins og Stuðningsþjónustu Geðhjálpar, annast daglega stjórn og samhæfingu starfseminnar og taka þátt í stefnumótun, þróun og áætlanagerð. Samvinna við önnur félög, stofnanir og fyrir- tæki er mikilvægur þáttur í starfinu og einnig er um alþjóðlegt samstarf að ræða. Starfssvið: • Stjórnunarstörf • Rekstur • Starfsmannahald • Útgáfu- og fræðslustarf • Umsjón með skrifstofu og félagsmiðstöð Hæfniskröfur: • Stjórnunarreynsla • Rekstrarkunnátta • Samstarfshæfileikar • Þekking á málaflokknum • Mannúðleg viðhorf • Víðsýni Framkvæmdastjóri sér um þjónustu félagsins við þá sem þangað leita og vinnur að markmið- um Geðhjálpar, sem eru: Að vinna að hagsm- unum geðsjúkra og aðstandenda þeirra, stuðla að endurbótum í þjónustu við þá og efla fræðslu um geðræn vandamál, svo nokkuð sé nefnt. Umsóknir skulu stílaðar á stjórn Geðhjálpar og sendartil Karls Valdimarssonar, forstöðu- manns, Geðhjálp, Túngötu 7, 101 Reykjavík, fyrir 1. ágúst. Karl veitir nánari upplýsingar í síma 570 1700. GEÐHJÁLP Geðhjálp er félag þeirra, sem hafa þurft eöa þurfa aðstoð vegna geðrænna vandamála, aðstandenda og annars áhugafólks um geð- heilbrigðismál. Tilgangur félagsins er að bæta hag þeirra, sem eiga við geðræn vandamál að striða og aðstandenda þeirra. 3 Félagsþjónustan Félagsráðgjafar! Svæðisstjóri í þjónustu við aldraða Laus er til umsóknar staða svæðisstjóra við aldraða. Um er að ræða 100% starf. Svæðisstjóri ber ábyrgð á meðferð einstakl- ingsmála á sínu svæði og fylgir eftir faglegri þróun úrræða borgarinnar í þágu aldraðra sem á svæðinu eru. Starf svæðisstjóra byggist á heildstæðri nálgun og útfært skv. skipulagi um meðferð einstaklingsmála (Case manage- ment). Svæðisstjórar hafa með höndum meðferð og afgreiðslu einstaklingsmála að því ervarðar upplýsingar og ráðgjöf, heimaþjónustu, hús- næðis- og vistunarmál og fylgja slíkum málum eftir í framkvæmd á sínu svæði. Starfið gerir kröfu um góða samskipta- og skipulagshæfileika og sjálfstæð vinnubrögð. Auglýst er eftirfélagsráðgjafa með reynslu af starfi innan öldrunarþjónustu. Tölvukunnátta nauðsynleg. Umsóknum skal skila til aðalskrifstofu öldr- unarþjónustudeildar, Síðumúla 39. Umsóknarfrestur er til 31. júlí nk Nánari upplýsingar veitir Anna Þrúður Þorkelsdóttir í síma 535 3040. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og sfmenntun fyrir starfsfólk sitt, að uppiýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar I málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Alllr nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Fótagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.