Morgunblaðið - 16.07.2000, Blaðsíða 14
14 E SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
PÖú Heilsugæslan í Reykjavík
Laus staða heilsugæslulæknis við
* Heilsugæslustöðina Borgir, Kópavogi
Laus er til umsóknar staða heilsugæslulæknis við
Heilsugæslustöðina Borgir,
Fannborg 7- 9, Kópavogi.
Krafíst er að umsækjandi hafí
sérfræðimenntun í heimilislækningum.
Staðan er laus nú þegar.
Fyrirhugaðar eru breytingar og endurbætur á hús-
næði og vinnuaðstöðu heilsugæslustöðvarinnar.
Nánari upplýsingar veitir Kristjana Kjartansdóttir,
yfírlæknir í síma 554 0400.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um
læknismemitun og læknisstörf sendist til
starfsmannasviðs Heilsugæslunnar í Reykjavík,
Barónsstíg 47, 101 Reykjavík, á sérstökum
eyðublöðum sem þar fást fyrir 15. ágúst n.k.
Reykjavík, 16. júlí 2000
Heilsugæslan í Reykjavík, starfsmannasvið
Barónsstíg 47,101 Reykjavík
Sími 585-1300 Fax 585-1313 www.hr.is
Sölumaður
— hjólbarðar
Óskum eftir að ráða sölumann til að selja nýja
hjólbarða. Um er að ræða mjög þekkt vöru-
merki með breiða vörulínu. Innflytjandinn er
öflugt fyrirtæki í bílavörum auk annarra vöru-
flokka. Sett hafa verið ögrandi sölumarkmið.
Hjá fyrirtækinu starfa tæplega 100 starfsmenn.
Við leitum að manni með reynslu af sölu hjól-
barða og þekkingu á markaðnum og keppinaut-
unum. Skipuleggja þarf net endurseljenda og
markvissar markaðsaðgerðir. í boði eru góð
laun og sölubónusar hjá framsæknu fyrirtæki.
Ráðning á tímabilinu ágúst/september.
Sölumaðurinn þarf að sýna frumkvæði og vera
sjálfhvetjandi.
Umsóknir, með upplýsingum um reynslu af
þessum vöruflokki, ásamt almennum upplýs-
ingum um fyrri störf, sendist auglýsingadeild
Morgunblaðsins, merktar: „Sölumaður —
9894", í síðasta lagi föstudaginn 21. júlí nk.
Vistheimilið Seljahlíð
auglýsir
Okkur bráðvantar nú áhugasama einstaklinga
til starfa við umönnun aldraðra, bæði á vistdeild
og hjúkrunardeild. Um vaktavinnu er að ræða.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Efling-
ar-stéttarfélags og Reykjavíkurborgar.
Einnig vantar sjúkraþjálfarann okkar aðstoðar-
manneskju. Vinnutími frá kl. 8.30—13.00 virka
daga. Laun samkvæmt kjarasamningi Efl-
ingar-stéttarfélags og Reykjavíkurborgar.
Framtíðarstarf.
Framhaldsskólinn
í Vestmannaeyjum
- Náttúrufræðikennsla -
Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum bráð-
vantar kennara í efnafræði og líffræði
(18 kennslustundir í hvorri grein).
Framhaldsskólinn er 270 nemenda skóli með
góða aðstöðu og möguleika á góðum kjörum.
Aðstoðum við útvegun húsnæðis og flutning.
Ráðning er frá 1. ágúst nk., en skólinn hefst
24. ágúst. Ekki þarf að nota sérstök umsóknar-
blöð, en upplýsingar um menntun og starfsferil
þurfa að fylgja umsókn.
Nánari upplýsingarfást hjá skólameistara í síma
481 1079 eða 481 2190. Fresturtil að skila um-
sókn er til 21. júlí og skulu þær stílaðar á skóla-
meistara FÍV, pósthólf 160, 902 Vestmanna-
eyjum. Öllum umsóknum verður svarað.
Ólafur H. Sigurjónsson,
skólameistari FÍV.
FJÖLBRAUTASKÓLINN
VIÐ ÁRMÚLA
HEILBRIGÐIS-
SKÓLINN
ArmíU II. I0Í Ktyk^olt • Slmi 5*1 «023 • trtfnlml Sfl 03AS
HnmtsUt: vwmfa.ii
Dönskukennarar
Dönskukennara vantarfrá og með 1. ágúst
næstkomandi. Laun eru í samræmi við kjara-
samninga og ekki skal skila umsókn á sérstök-
um umsóknareyðublöðum.
Umsókn, ásamt afritum af prófskírteinum, skal
senda Fjölbrautaskólanum við Ármúla, 108
Reykjavík fyrir föstudaginn 22. júlí næstkom-
andi, merkt dönskukennsla.
Nánari upplýsingar veitir Sölvi Sveinsson
skólameistari í síma 8616715.
Fjölbrautaskólinn við Ármúla er þróunarskóli í upplýsingatækni
og kjarnaskóli í heilbrigðisgreinum. Þar eru 60 kennarar og um 800
nemendur. í haust býðst nemendum að eignast fartölvur til nota
við nám sitt. Faglegt nám til framtíðar eru kjörorð skólans sem býður
upp á starfsréttindanám og stúdentspróf auk öflugrar símenntunar.
Skólameistari
Fræðslufulltrúi
Staða fræðslufulltrúa Þjóðkirkjunnar á
Norðurlandi eystra er laus til umsóknar.
Hér er um að ræða 70% stöðu, og er skrifstofa
fulltrúans staðsett í Kirkjumiðstöðinni í Lax-
dalshúsinu á Akureyri.
Fræðslufulltrúinn skal styðja við barna- og
æskulýðsstarf í Eyjafjarðar- og Þingeyjar-
prófastdæmum, svo og að efla kristilegt starf
í framhaldsskólum á svæðinu. Einnig skal
fræðslufulltrúinn skipuleggja sérstök fræðslu-
námskeið fyrir fermingarbörn.
Prófastar Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófasts-
dæma hafa umsjón með starfinu.
Umsóknarfrestur er til 15. águst 2000,
og skal senda umsóknir ásamt upplýsingum
um menntun og fyrrir störf til sr. Péturs Þór-
arinssonar, Laufási, 601 Akureyri.
Tvo sjúkraliða vantar á hjúkrunardeild (lítil 13
rúma deild). Um er að ræða tvær 100% stöður,
,þó ekki skilyrði — vaktavinna.
Prófastar Eyjafjarðar-
og Þingeyjarprófastsdæma
Laun samkvæmt kjarasamningi Sjúkraliða-
félagsins og Reykjavíkurborgar.
Framtíðarstörf.
Nánari upplýsingar gefur Margrét Á.
Ósvaldsdóttir á staðnum eða í síma
540 2400 milli kl. 11 og 16 virka daga.
Veitingahúsið Skólabrú
Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í sal um
helgar og á virkum kvöldum. Upplýsingar
veittar á staðnum hjá Þorgeiri Pálssyni,
mánud. og þriðjud., frá kl. 14—17 eða
í síma 568 4455.
Veitingahúsið Skólabrú er huggulegur og notalegur veitingastað-
ur í einu elsta húsi borgarinnar. Veitingahúsið er á þremur
hæðum: I kjallara er nýuppgerðursalurfyrirstærri mannfagnaði,
á miðhæðinni er aðalveitingasalur og á þriðju hæðinni er koníaks-
stofa.
Meðferðarfulltrúi
í atferlismeðferð
Við óskum eftir áhugasömum einstaklingi til
að stjórna atferlismeðferð fyrir 8 ára einhverfan
dreng. Um er að ræða 100% starf sem felur
í sér yfirumsjón með meðferðinni.
Tekið skal fram að um mjög markvissa meðferð
er að ræða sem krefst mikils aga og úthalds.
Áhugi fyrir atferlismeðferð er því nauðsynlegur.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf í ágúst
2000.
Erlendur sérfræðingur er ráðgefandi um með-
ferðina og verður viðkomandi þjálfaður í
starfið.
Við leitum að dugmiklum aðila og bjóðum
góð laun fyrir réttan aðila.
Umsóknir sendist til augldeildar Mbl. fyrir 24.
júlí 2000 merktar: „Atferlismeðferð — 9809."
Utgáfu- og
auglýsingaþjónusta
Sölu- og kynningarmál
Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir
að ráða nokkra sölumenn til sölu- og
kynningarstarfa.
Umsækjendur þurfa að vera sjálfstæðir
og áhugasamir, hafa gott vald á íslensku
og eiga auðvelt með mannleg samskipti.
Reynsla af sölustörfum æskileg.
Gott starfsumhverfi og ágætir tekju-
möguleikar hjá traustu fyrirtæki.
Umsóknir sendist til augldeildar Mbl.,
merktar: „Sölustörf — 2000", fyrir 21. júlí.
Heimilisvöru-
verslun
Óskum eftirtil samstarfs manneskju með aðal-
ábyrgð á afgreiðsluborði verslunarinnar, auk
þess að vera liðtæk í sölunni. Hún þarf að hafa
ríka þjónustulund og frumkvæði ásamt því að
vera töluglögg.
Ágæt laun fyrir rétta manneskju.
Vinsamlega hafið samband við Hallgrím eða
Elly, sími 568 9400, eða skilið inn umsókn til
auglýsingadeildar Mbl., merkta: B — 9899",
eða á E-mail hing@isholf.is
byggtogbúió
^ Kringlunni
Talnakönnun auglýsir eftir ritstjóra
TALNAKÖNNUN HF.
Ritstióri upplýsinga- og ferðahandbóka óskast.
Þekking á landinu og góð tungumála- og tölvu-
kunnátta skilyrði.
Talnakönnun M. er vaxandi ráðgjafar- og útgáfúfyrirtæki
sem gefur út margvíslegt efni fyrir erlenda og innlenda
ferðamenna svo sem Á ferð um ísland auk tímaritanna
Frjálsrar verslunar, Tölvuheims og Vísbendingar.
Upplýsingar veitir Vigfús Ásgeirsson
tölvupóstur: vigfus@talnakonnun.is
Umsóknir berist Talnakönnun M.
Borgartúni 23,105 Reykjavík fyrir 25. júlí 2000.
Vélaverkfræðingur
eða -tæknifræðingur
óskast
Vélaverk ehf. verkfræðiþjónusta óskar eftir að
ráða vélaverkfræðing eða -tæknifræðing til
starfa. Viðkomandi þarf að hafa haldgóða þekk-
ingu á varmafræði, burðarþoli og almennum
verkfræðistörfum. Lögð er áhersla á færni í
mannlegum samskiptum og frumkvæði og
sjálfstæði í starfi. Nánari upplýsingar veitir
Rúnar Magnússon, framkvæmdastjóri í síma
894 3536.
Verkfræðiþjónustan Véiaverk efh. er stofnuð árið 1996 og annast
aðaliega verkfræðiráðgjöf á sviði jarðvarma-, dælu- og dreifikerfa
fyrirfjarvarmaveitur. Vélaverkehf. þjónustareinnig sjávarútvegsfyrir-
tæki á sviði löndunar, flutnings- og vatnshreinsikerfa.
Bókasafn
Bæjar- og héraðsbókasafnið á Selfossi sem
er fjölbreyttur og skemmtilegur vinnustaður
óskar eftir bókasafnsfræðingi eða starfsmanni
með háskólapróf í íslensku, bókmenntum,
sögu eða kennaramenntun í 50% stöðu frá og
með haustinu. Umsækjandi þarf að vera ná-
kvæmur og hafa þekkingu á tölvum.
Umsóknarfrestur er til 16. ágúst.
Nánari upplýsingar fást í síma 482 1467.