Morgunblaðið - 16.07.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.07.2000, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR16. JÚLÍ 2000 E lí-L IHafnarfjarðarbær Auglýsing um deiliskipu- lag Hauka- og Iðnskólar- eits í samræmi viö gr. 25 í skipulags- og byggingar- lögum nr. 73/1997 m.s.br. er hér með auglýst til kynningartillaga að deiliskipulagi Hauka- og Iðnskólareits. Deiliskipulagið felur m.a. í sér stækkun bygg- ingarreits fyrir íþróttahús og endurbyggingu leikskóla. Tillaga þessi var samþykkt af Bæjarráði Hafn- arfjarðar í umboði Bæjarstjórnar Hafnarfjarðar 6. júlí 2000 og liggur hún frammi í afgreiðslu umhverfis- og tæknisviðs, Strandgötu 8-10, þriðju hæð, frá 14. júlí 2000 til 28. júlí 2000. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til skipulags- og umhverfisdeildar í Hafnarfirði eigi síðar en 11. ágúst 2000. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast samþykkir henni. Skipulags- og umhverfisdeild Hafnarfjarðar. Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofur Bændasamtaka íslands, Lífeyris- sjóðs bænda og búgreinasambandanna í Bændahöllinni verða lokaðarvegna sumarleyfa starfsfólks, dagana 17.—31. júlí. Skrifstofur Bændaferða verða opnar kl. 10—15 virka daga, sími 563 0364. Nánari upplýsingar í símsvara, sími 563 0300. Samtök bænda í Bændahöllinni. Hreindýraveiðimenn Hreindýraráð auglýsir til sölu veiðileyfi á kom- andi veiðitíma hreindýra, á tímabilinu frá 1. ágúst til 15. september. Þeir, sem vilja kaupa leyfi, sendi inn umsókn til ráðsins fyrir 21. júlí 2000. Hver veiðimaður fær aðeins keypt eitt leyfi. Ef þau seljast ekki upp á einstökum svæð- um kemur til greina að fá keypt fleiri leyfi. Verði eftirspurn umfram framboð á veiðileyf- um verður dregið úr innsendum umsóknum. Hreindýraráð selur nú öll veiðileyfi. Nauðsynlegt er ad endurnýja eldri um- sóknir. Umsækjendur sendi inn nafn, kennitölu, heimil- isfang og símanúmer og númer á veiðikorti. Einnig óskir um veiðisvæði og kyn dýrs. Verd leyfa: Veiðisvæði 1 og 2: Tarfar kr. 90.000, kýr kr. 45.000. Veiðisvæði 3 til 5 og 7 til 9: Tarfar kr. 55.000, kýr kr. 30.000. Veiðisvæði 6: Tarfar kr. 70.000, kýr kr. 30.000. Veiðileyfi fyrir kálfa kosta alls staðar kr. 15.000. Umsóknirsendist: Hreindýraráð, pósthólf 177, 700 Egilsstödum. RANNÍS Sumarlokun Rannís Skrifstofu Rannís verður lokað vegna sumar- leyfa frá 17. júlí til og með 8. ágúst. Tilboð um yfirtöku hluta í Fóðurblöndunni hf., kt. 550169-0889 Hluthöfum í Fóðurblöndunni hf. hefurverið gert yfirtökutilboð í hlut sinn í Fóðurblöndunni • Tilboðið rennur út kl. 16.00 mánudaginn 14. ágúst 2000. Hluthafar geta snúið sértil Kaupþings hf., Ármúla 13a, og fengið sent til- boðsyfirlit, eða nálgast það á heimasíðu Kaupþings hf. (www.kaupthinq.is.) Jafnframt hefur tilboðið verið lagt fram til opinberrar skoðunar hjá Verðbréfaþingi íslands. Tilboðið hefur verið birt í upplýsingakerfi Verðbréfaþings íslands og aðgengilegt á heimasíðu þess (www.vi.is). Lokun vegna sumarleyfa Iðntæknistofnun verður lokuð vegna sumar- leyfa frá 17. júlí til og með 7. ágúst 2000. Hægt er að fá framkvæmdar prófanir og gæða- eftirlit á sviði suðutækni meðan á lokun stendur Skiptiborð stofnunarinnar tekur við skilaboðum meðan á lokun stendur. Iðntæknistofnun Keldnaholtni, 112 Reykjavík sími 570 7100. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag íslands Sálarrannsókn- arfélagið Sáló 1918-2000, Garðastrasti 8, Reykjavík Gönguferð og hugleiðsla mánudaginn 17. júlí kl. 20.00 verður farin stutt göngu- og hug- leiðsluferð í umsjá Friðbjargar Óskarsdóttur. Allir velkomnir. Hittumst bakvið Olís bensínstöð- ina i Mosfellsbæ. SRFÍ. EINKAMÁL Einkamál. Hávax- inn, unglegur þýsk-kanadískur karlmaður á sex- tugsaldri, á fallegt hús og bíl, góðar tekjur, engar skuldir, mjög "aktífur". Drekkur hvorki né reykir. Langar að kynn- ast yngri konu til að dekra við (ekki eldri en 40 ára). Vinsaml. sendið bréf með mynd til: George Guggenberger, 44 Lismar Cr., Winnipeg Mb. R3RIN6, Kanada. Netfang: georgguggt@home.com. SMÁAUGLÝSINGA FÉLAGSLÍF KROSSINN Sunnudagur: Almenn sam- koma kl. 16.30. Þriðjudagur: Eldleg samkoma kl. 20.30. Miðvikudagur: Bænastund kl. 20.30. Fimmtudagur: Unglingarnir kl. 20.00. Föstudagur: Sameiginleg ungl- ingasamkoma í Veginum kl. 20.30. Laugardagur: Samkoma í krafti andans kl. 20.30. www.cross.is kvöld kl. 20.00: Hjálpræðissamkoma í umsjón brigaderanna Ingibjargar og Óskars Jónssonar. Allir eru hjartanlega velkomnir. KIRKJA JESÚ KRISTS hinna Síðari daga hcilögu Ásabraut2 Garðabæ Samkomur á sunnudögum Sakramcntissamkoma ld. 11:10 Sunnudagaskóli kl. 12:30 Aðildafélög og prestdæmi kl. 13:20 Allir velkomnir Mán.: Fjölskyldukvöld í heimahúsum Þri.: Pilta og stúlkna félög kl. 18:00 Mið.: Ættfræðisafn frá kl. 20:00 Vestur-íslendingar óska tengsla við ættingja sína her heima. Bent er á heimasíðu kirkjunnar www.kristur.net Rúmlega 100 Vestur-lslendingar koma til landsins íyrir kristnitökuhátíðina í komandi viku. Aðelstöðvar KFUM og KFUK. Holtavegi 28. Samkoma í kvöld kl. 20.00, Benedikt Arnkelsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. íslenska KRISTS KIRKJAN t4(hcrsk fríkirkja Bfldshöfða 10 Samkoma kl. 20.00. Mikil lof- gjörð, vitnisburðir og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. www.kristur.is Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Samkoma í kvöld kl. 20.00. Högni Valsson predikar, komum og gleðjumst saman í húsi Drott- ins, allir hjartanlega velkomnir. www.vegurinn.is verkið á nýrri öld hhitTcrktd@hotnmU.coM Styrkur unga fólksins í Menntaskólanum við Sund kl. 20.00 tónleikar með Jesus Revolution. Þriðjudagskvöld kl. 20.00 Biblíukennsla. Miðvikudagskvöld kl. 19.00 Alfanámskeið. Miðvikudagskvöld kl. 20.00 Stuðningsfundur Sóknar gegn sjálfsvígum. freedom@centrum.is Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Fíladelfía Hvítasunnukirkjan Ffladslfú Brauðsbrotning kl. 11.00, ræði maður Vörður L. Traustasoi Barnakirkja fyrir 1 til 12 ára böt kl. 11.00. Almenn samkoma I 20.00, ræðumaður Vörður Traustason. Allir hjartanlega velkomnir. Mán.: Marita samkoma kl. 20.0) Mið.: Biblíulestur kl. 20.00. Lau.: Bænastund kl. 20.00. Bænastundir alla virka morgr kl. 06.00. www.gospel.is Unnu Peugeot ÞESSI Pcugeot var dreginn út sem aukavinningur hjá Happdrætti SIBS í júní. Myndin sýnir Margréti Aðalsteinsdóttur og Pétur Einarsson taka á móti bflnum, sem þau voru svo heppin að hreppa. Osey smíðar drátt- arbát fyrir Hafn- arfj arðarhöfn ÓSEY hf. og Hafnarfjarðarhöfn undirrituðu á dögunum samning vegna nýsmíði á dráttar- og lóðsbát fyrir Hafn- arfjarðarhöfn. Alls bárust níu tilboð í smíði skipsins, 4 innlend og 5 erlend, og átti Ósey hf. lægsta tilboðið. Áætlaður smíðatími er fimm mánuðir og á að skila skipinu fullbúnu 20. desember nk. Skipið verður 17 metra langt og 6,2 metra breitt og verða tvær 500 hö. aðalvélar í skipinu. Um þessar mundir er verið að ljúka smíði á 22 metra fiskiskipi sem verður sjósett næstkomandi föstudag. Er þetta fimmta nýsmíðin frá Ósey á sl. tveimur árum. lóðsbát fyrir Hafnarfiarðarhöfn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.