Morgunblaðið - 25.07.2000, Síða 46

Morgunblaðið - 25.07.2000, Síða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR tfgili GARÐABÆR Garðaskóli - Kennari Garðabær auglýsir lausa til umsóknar stöðu grunnskólakennara við Garðaskóia. Um er að ræða 50%-I00% starf. í Garðaskóla eru 580 nemendur í 7. -10. bekk. Allir kennarar fá fartölvu til eigin afnota næsta haust. Árlega er varið miklu fjármagni til endurmenntunar og umbóta í skólastarfi. Kennarar fá sérstaka greiðslu vegna umsjónarstarfa. * * .»* pyrir hendi er mikil vinna í faglega sterku starfsumhverfi fyrir metnaðarfulla starfsmenn. Upplýsingar veita Gunnlaugur Sigurðsson, skóiastjóri, í síma 565-7694 og Þröstur Guðmundsson, aðstoðarskólastjóri, í símum 896-4056 og 565-8666. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf á að senda til Garðaskóla. Einnig er tekið á móti umsóknum á heimasíðu Garðabæjar, www.gardabaer.is, þar sem umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi. .{#« Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands íslands og að auki samkvæmt sérstakri samþykkt bæjarráðs Garðabæjar frá 23. maí sl. Grunnskólafulltrúi Fræðslu- og menningarsvið % ■ "■;■'■ ■■.'■'. ■, Fraeðsluiniðsfcöð Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur skólaárið 2000-2001 Kennarar Austurbæjarskóli, sími 561 2680. Heimilisfrædi, 1/1 staða. Umsóknarfrestur er til 21. ágúst nk. Önnur störf Austurbæjarskóli, sími 561 2680. Þroskaþjálfi/atferlisþjálfi, 75% starf. Upplýsingargefa skóla- stjóri, aðstoðarskóla- stjóri og Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, sími 535 5000, netfang: ingunng@rvk.is Umsóknir ber að senda í skólann. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir job.is. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Breiðholtsbakarí Afgreiðsla Óskum eftir að ráða duglegan og ábyggilegan starfskraft til afgreiðslustarfa o.fl. Stafið felur í sér: Afgreiðslu, símsvörun, pökk- . un og frágang á vinnusvæði. Unnið er á skipt- ^ ivakt frá kl. 8 til 13 og kl. 13 til 18.30. Einnig ein- hver helgarvinna. Viðkomandi verður að vera stundvís, reglusamurog hafa góða þjónustu- lund. Æskilegur aldur er 25 til 50 ár. Áhugasamir leggi inn umsókn með upplýsing- um um fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. merkt „B — 9420" fyrir 10. ágúst. ■c JRorðtmblnbib Blaðbera vantar • í Bauganes, Skildinganes og Einarsnes Upplýsingar fást í síma 569 11 22 Hja Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu HRAFNISTA HRAFNISTA DAS Hrafnista Reykjavík óskar eftir: Hjúkrunarfræðingum á kvöld- og helgar- vaktir, starfshlutfall eftir samkomulagi. Sjúkraliðum bæði í fullt starf og hlutast- örf, fastar vaktir og vaktavinna. Starfsfólki til aðhlynningarstarfa bæði í fullt starf og hlutastörf. Vaktavinna. Nánari upplýsingar gefur Ragnheiður Stephensen á staðnum eða í símum 585 9500 og 585 9400. Óskum eftir starfsfólk í borðsal, 100% starfshlutfall, einnig kvöldvaktir kl. 16.00— 20.00, 50% starfshlutfall. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Árna- dóttir á staðnum eða í síma 585 9500. Við bjóðum upp á vinnustað, þar sem ríkir heimilislegt andrúmsloft og góður starfs- andi og vinnuumhverfi. ám HRAFNISTA HRAFNISTA HAFNARFIRÐI óskar eftir: Hjúkrunarfræðingum á kvöld- og helgar- vaktir. Einnig vantar okkur hjúkrunarfræð- ing á 40% næturvaktir. Sjúkraliðum til starfa, bæði í vaktavinnu og á morgunvaktir. Starfsfólki til aðhlynningarstarfa, bæði í vaktavinnu og morgunvaktir. Nánari upplýsingar gefur Alma Birgisdóttir á staðnum eða í símum 585 3000 og 585 3101. Óskum eftir starfsfólki í eldhús, 80% starfs- hlutfall. Nánari upplýsingar gefur Ingvar Jakobs- son á staðnum eða í síma 585 3231. Komið og skoðið vinnustað með góðri vinnuaðstöðu ífallegu umhverfi — við mun- um taka vel á móti ykkur. Hjá Jóa Fel Brauð og kökulist Viltu verða bakari hjá Jóa Fel? Getum tekið að okkur bakaranema í vinnu. Handverksbakarí í fremstu röð. Upplýsingar í síma 897 9493 Söiustjóri & sölumenn Við leitum að sölustjóra og sölumönnum í sérstakt verkefni sem gefur góðar tekjur. Þetta ertækifaeri fyrir vana sölumenn sem viíja breyta til og stökkva á vit framtíðarinnar. Ekki auglýsingasala Þeir sem vilja frekari upplýsingar sendi tölvupóst á mar@mar.is Farið verður með allar upplýsingar/umsóknir sem trúnaðarmál. íþróttamiðstöð Bessastaðahrepps Starfsmaður íþróttamiðstöðvar Við leitum að karlmanni til að sinna fjölbreyttu starfi innan íþróttamiðstöðvar. Unnið er á tví- skiptum vöktum og annan hvern laugardag. Viðkomandi þarf að hefja störf sem fyrst. Nánari upplýsingar fást í símum 565 2511 og 863 5985. Ritari Öflug og lifandi fasteignasala leitar að ritara. Við leitum að aðila sem ertilbúinn að leggja sig fram um að ná árangri í starfi. Viðkomandi þarf að eiga auðvelt með að umgangast fólk. Við störfum í lifandi umhverfi þar sem nóg er að gera. Ef þú ert að leita að áhugaverðu starfi þarsem reynirá alla þætti í mannlegum sam- skiptun þá er þetta starfið. Tölvukunnátta og einhver reynsla af skrifstofustörfum eræski- leg. Umsóknum skal skila á auglýsingadeild Mbl. merktum: „Ritari—9934". Kennarastaða hlutastarf Kennara vantar í hlutastarf (40—50%) við al- menna kennslu á yngsta- og miðstigi í Brodda- nesskóla, Strandasýslu, næsta skólaár. Upplýsingar gefur skólastjóri í s. 451 3350 og 866 2427 og skólanefndarformaður í s. 451 3431. Hjá Jóa Fel Brauð og kökulist Okkur vantar smurbrauðsdömu til framtíðar- starfa í smurbrauðs-, snittu- og salatgerð. Ekki yngri en 25 ára. Upplýsingar í símum 897 9493 eða 893 0076. Háseti óskast Háseta vantar á mb. Gissur hvíta, sem stundar línuveiðar við Noreg. Upplýsingar í símum 896 2825 og 420 5700. Vísir hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.